Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1999, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1999, Blaðsíða 36
48 Fréttir MÁNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1999 HORPU TILBOÐ Gæða innimálning GLJÁSTIG 10 Vönduð íslensk innimálning á einstöku tilboðsverði. * Miðað við 10 lítra dósir og ljósa liti í verslununum HÖRPU veita reyndir sérfræðingar þér góða þjónustu og faglega ráðgjöf við val á hágæða málningarvörum. HARPA MÁLNINGARVERSLUN, BÆJARLIND 6, KÓPAVOGI. Sími 544 4411. HARPA MÁLNINGARVERSLUN, SKEIFUNNI 4f REYKJAVÍK. Símí 568 7878. HARPA MÁLNINGARVERSLUN, STÓRHÖFÐA 44f REYKJAVÍK. Sími 567 4400. HÍLRIIIftkVimilll DV Krakkar að borða ís í Eden Hveragerði enginn ellibær - um 40% íbúanna eru á aldrinum 20 til 49 ára DV, Hveragerði: Margir karmast við að sagt hafi ver- ið um fólk að það „sé í Hveragerði" og þá átt við að það dveljist á Heilsustofn- un NLFÍ sem áður hét Heilsuhæli NLFÍ. Fréttaritari DV í Hveragerði varð fyrst var við þetta þegar það sama henti hann áður en hann fluttist í bæ- inn, þ.e. að segja að einn úr fjölskyld- unni væri í Hveragerði og meinti þá að Sigurður Kristmundsson, Siggi kokkur, sem hefur verið sælkeri vik- unnar í DV, er búsettur í Hveragerði. sjáifsögðu á heilsuhæli Náttúrulækn- ingafélagsins. Viðmælandi fréttaritara var Hvergerðingur að uppruna og spurði þá: „Hvar í Hverageröi?" Hveragerði er ekki það sama og heilsustofnun né heldur Dvalarheimil- ið Ás eða Eden. Á dvalarheimilinu Ási eru nú um 150 manns og margir halda því að eldri borgarar séu í meirihluta í bænum. En svo er ekki. Það sýnir skjalfóst aldursskipting íbúa Hvera- gerðis. Hveragerði er bær unga fólks- ins en alls ekki neinn „ellibær". Um 40% íbúanna eru á aldrinum 20-49 ára og aðeins 13% yfir 65 ára. íbúar bæjarins voru í desember á siðasta ári 1.718 og hafði fjölgað nokk- uð frá fyrri árum. Hveragerði er mjög fjölskylduvænn bær og hafa margar bamafjölskyldur flutt hingað á sl. ári. Atvinnuástandið í bænum er þó ekki til fyrirmyndar og atvinnutækifæri ekki mörg. Nokkur fyrirtæki hafa hætt starfsemi á undanfómum tveimur árum og má sem dæmi nefna Lista- skálann og Hótel Björk og fleiri beijast í bökkum. Fyrirtækjum eins og Kjörís, Eden og Byggðasel gengur vel svo og nokkram smærri fyrirtækjum, t.d. HeOsukosti og hárgreiðslustofum bæj- Haraldur Einarsson, teiknari og enskukennari, landsfrægur fyrir skemmtilegar andlitsmyndir, hefur lengi búið í Hveragerði. arins. Á atvinnuleysisskrá era aðeins 14 manns, þar af tiu konur, en atvinnu- lausum hefur þó fjölgað frá fyrra ári. Aftur á móti sækir fjöldi Hvergerðinga vinnu sína til höfuðborgarsvæðisins eða í nærsveitir Hveragerðis, á Selfoss og víðar. -eh Frír prufutími Grensásvegi 50 • Sími 553 38 iB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.