Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1999, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1999, Blaðsíða 42
54 MÁNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1999 B lV dagskrá mánudags 1. nóvember SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjáleikurinn. 15.35 Helgarsportið. Endurtekinn þáttur frá sunnudagskvöldi. 16.00 Fréttayfirlit. 16.02 Leiðarljós. Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Reynir Harðarson. 16.45 Sjónvarpskringlan. 17.00 Melrose Place (9:28) (Melrose Place). 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Ævintýri H.C. Andersens (30:52) (Bubbles and Bingo in Andersen Land). 18.30 Órninn (5:13) (Aquila). 19.00 Fréttir, iþróttir og veður. 19.45 Verðlr. í þættinum er rætt við Sigríði Jónu Nordquist og Unni Guðbjartsdóttur, kirkju- verði í Hallgrimskirkju. Umsjón og dag- skrárgerð: Þiðrik Ch. Emilsson. 20.15 Lífshættlr fugla (4:10). 4. Kjötætur (The Life of Birds). Breskur heimildarmynda- flokkur eftir David Attenborough. Kjöt er næringarríkast allrar fæðu, enda hafa margir fuglar fundið aðferðir til að afla þess, ýmist með veiðum eða með því að Melrose Place kl. 17.00. leggjast á hræ. Þýðandi: Örnólfur Thor- lacius. Þulur: Sigurður Skúlason. 21.05 Glæstar vonir (4:4) (Great Expecta- tions). 22.00 Löggan á Sámsey (6:6) (Strisser pá Samso II). 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Peter Bonde í Feneyjum (Med Peter Bonde i Venedig). Þáttur um myndlistar- manninn Peter Bonde, fulltrúa Dana á tví- æringnum í Feneyjum. 23.40 Sjónvarpskringlan. 23.55 Skjáleikurinn. lSTðO-2 07.00 ísland í bítið 09.00 Glæstar vonir 09.20 Línurnar f lag (e)(Línurnar f lag) 09.35 A la Carte (1:16) (e) 10.00 Oprah Winfrey (e) 10.45 Albert Speer 11.45 Myndbönd 12.35 Nágrannar 13.00 Hér er ég (21:25) (e)(Just Shoot Me) 13.20 60 mínútur 14.05 íþróttir um allan heim (e) 14.50 Verndarenglar (19:30)(Touched by an Angel) 15.35 Simpson-fjölskyldan (109:128) 16.00 Eyjarklíkan 16.25 Andrés Önd og gengið 16.45 Svalur og Valur 17.10 Tobbi trítill 17.15 Sjónvarpskringlan 17.35 Glæstarvonir 18.00 Fréttlr 18.05 Nágrannar 18.35 Vinir (5:23) (e)(Frlends) 19.00 19>20 20.00 Sögur af landi (5:9) Sjá kynningu. 20.40 Lífið sjálft (4:11 )(This Life) 21.25 Stræti stórborgar (4:22)(Homicide: Life on the Street) Við fylgjumst með raunum lög- reglumanna í morðdeild Baltimore-borgar er þeir reyna að klófesta stórglæpamenn. 22.15 Ensku mörkin 23.10 Blóðsuga í Brooklyn (e)(Vampire in Brooklyn) íbúar í New York eiga ekki von á góðu því blóðsugan Maximillian er kominn í heimsókn. Maximillian ber enga virðingu fyrir mannfólkinu og lætur ekkert standa f vegi fyrir áformum sínum. Erindið ( stór- borginni er að hafa uppi á lögreglukonunni Ritu Veder. Blóðsugan er sannfærð um að betra konuefni finnist ekki en Rita kann að hafa aðrar ráðageröir f huga. Aðalhlutverk: Angela Bassett, Eddie Murphy, Allen Pay- ne. Leikstjóri: Wes Craven. 1996. Strang- lega bönnuð börnum. 00.50 Ráðgátur (5:21) (e)(X-Files) 01.35 Dagskrárlok 18.00 Ensku mörkin (11:40). 19.00 Sjónvarpskringlan. 19.15 Fótbolti um víða veröld. 19.55 Enskl boltinn. Bein útsending frá leik Liverpooi og Bradford City. 22.00 ítölsku mörkin. 22.55 Riddarar (e) (Knights). Ævintýraleg spennumynd sem gerist í framtíðinni. Aðalhlutverk: Kris Kristotferson, Lance Henriksen, Kathy Long. Leikstjóri: Al- bert Pyun. Stranglega bönnuð bömum. 00.30 Hrollvekjur (23:66) (Tales From The Crypt). 00.55 Vágestur (Intruso). Luisa og Angel kynntust á unglingsárunum. Vinátta þeirra þróaðist í ástarsamband sem lei- ddi til hjónabands. fAðalhlutverk: Victor- ia Abril, Imanol Arias, Antonio Valero. Leikstjóri: Vicente Aranda. 1993. Bönn- uð bömum. 02.20 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Goldy 3: Gullbjörn- inn (Goldy 3). 08.00 Selena. 10.05 Golfkempan (Tin Cup). 12.15Goldy3: Gullbjörn- inn (Goldy 3). 14.00 Selena. 16.05 Golfkempan (Tln Cup). 18.15 Hvað sem það kostar (To Die for). 20.00 Peningahæð (Sugar Hill). 22.00 Djöfull að draga (Advocate's Devil). 00.00 Hvað sem það kostar (To Die for). 02.00 Peningahæð (Sugar Hill). 04.00 Djöfull að draga (Advocate's Devil). 18.00 Fréttir Bein útsending fá fréttastofu. 18.15 Topp 10. Vinsælustu lögin kynnt. Umsjón: María Greta Einarsdóttir. 19.00 Matartími Islendinga. 20.00 Fréttir. Bein útsending frá fréttastofu. 20.20 Bak við tjöldin. Þátturinn verður með svipuðu sniði og áður, en þátturinn mun brydda upp á þeim nýjungum að fá til sín fjóra gagnrýnendur sem gagnrýna eina til tvær bíómyndir. Það eru bíó- gestirnir sjálfir sem gagnrýna. Umsjón: Dóra Takefusa. 21.00 Þema Happy Days.. Amerískt 60’s kvöld. 21.30 Þema Happy Days. Amerískt 60’s kvöld. 22.00 Jay Leno. Vinsælasti spjallþáttur Bandaríkjanna. 22.50 Axel og félagar Axel og húshljómsveit- in „Uss, það eru að koma fréttir" taka á móti góðum gestum og færa áhorfend- um blöndu af hinu og þessu. Umsjón: Axel Axelsson. 24.00 Skonnrokk ásamt trailerum. Stöð 2 kl. 20.00: Sögur af landi: Vöxtur og viðgangur? Er upplýsingatækni og fjar- vinnsla nýja byggðastefnan? Nei. Sögur af landi í kvöld leiöa í ljós að ekki er allt sem sýnist í þeim efnum. Víða um land er fólk þegar byrjað að nýta sér nýja möguleika en langt er í land áður en um- sköpun atvinnulífs á sér stað. Stefán Jón Hafstein, sögumað- ur þáttanna, lagði leið sína til Suðureyja á Skotlandi með liðsmönnum Stöðvar tvö til að kynna sér markvissa uppbygg- ingu þar í þekkingar- og upp- lýsingagreinum. Heimsóttir eru „fjarverkamenn" og aðrir sem notfæra sér kosti upplýs- ingatækninnar í ystu byggðum Skotlands. Við kynnumst lit- ríku landsbyggðarfólki á Is- landi og Skotlandi sem er að glíma við spennandi verkefni en reynslan sýnir að tæknin sjálf er engin lausn. Dagskrár- gerð: Stefán Jón Hafstein og Þór Freysson. Sjónvarpið kl. 19.45: Verðir Hvað eiga húsverðir í stærstu kirkju landsins og fjöl- býlishúsi sameiginlegt? Hvaða máli skipta byggingar þá hús- verði sem hafa umsjón með þeim? Unnur Guðbjartsdóttir, Sigríður Jóna Norðkvist og Rúnar Guðjónsson hafa hús- vörslu að meginstarfi og hafa sínar skoðanir á þessum spurningum. í þáttunum Verð- ir er fylgst stundarkom með störfum þessara einstaklinga og fræðst er um sýn þeirra á starfíð og tilveruna. I fyrri þættinum verður tekið hús á mæðgunum Sigríði og Unni sem hafa um árabil gegnt kirkju- og húsvarðarstarfi í stærstu kirkju landsins. I seinni þættinum er farið ofan í saumana á störfum Rúnars Guðjónssonar húsvarðar sem ber hag fjölbýlishússins að Skúlagötu 20 og íbúa þess fyrir brjósti daginn út og inn. Þiðrik Ch. Emilsson sá um dagskrár- gerð. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS1 FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Árladags. 9.00 Fréttir. 9.05 Laufskálinn. Umsjón: Gestur Einar Jónasson á Akureyri. 9.40 Raddir skálda. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 9.50 Morgunleikfimi meö Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Páttur um sjávarútvegs- mál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Allt og ekkert. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvdrpssagan, Ástkær eftir Toni Morrison. Ulfur Hjörvar þýddi. Guðlaug María Bjarnadóttir les (25:30). 14.30 Miðdegistónar. Píanókonsert nr.1 í g-moll ópus 25 eftir Felix Mendelssohn. Roland Pöntinen leikur á píanó meö Nýju sinfóní- ettunni í Amsterdam; Lev Markis stjórnar. 15.00 Frétti 15.03 Ort í þágu sundlauga. Hagyrð- ingaþáttur að norðan. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Aftur á miö- vikudagskvöld) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Vasafjðlan. Tónlistarþáttur Berg- Ijótar önnu Haraldsdóttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist og sögulestur. Stjórnandi: Ævar Kjartansson. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta- tengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Páttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Felix Bergsson. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfiö og ferða- mál. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Frá laugardegi) 20.30 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. (e) 21.10 Sagnaslóð. Úmsjón: Kristján Sigurjónsson. (e) 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Hildur Gunnars- dóttir flytur. 22.20 Tónlist á atómöld. Byen Viso, ný balletttónlist eftir Þorstein Hauks- son. Rætt verður við tónskáldið og leikin brot úr verkinu. Umsjón: Bjarki Sveinbjörnsson. 23.00 Víðsjá. Úrval úr þáttum liðinnar viku. 24.00 Fréttir. 00.10 Vasafiðlan. Tónlistarþáttur Berg- Ijótar Önnu Haraldsdóttur. (e) 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.05 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalög og afmæliskveðjur. Um- sjón: Gestur Einar Jónasson. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna og tónlistarfréttir. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fróttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál daasins. 17.00 Frettir. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta- tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Tónar. 20.00 Hestar. Þáttur um hesta og hestamennsku. Umsjón: Solveig Ólafsdóttir. 21.00 Tímavélin. (e) 22.00 Fréttir. 22.10 Vélvirkinn. Umsjón: ísar Logi og Ari Steinn Arnarssynir. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Út- varp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og ílokfrétta kl.2, 5, 6,8,12,16,19 og 24. ítarleg landveöurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,13.00,14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 9.05 Kristófer Helgason. I þættinum verður flutt 69,90 mínútan, fram- haldsleikrit Bylgjunnar um Donnu og Jonna sem grípa til þess ráös að stofna klámsímalínu til að bjarga fjármálaklúðri heimilisins. Fróttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fróttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Albert Ágústsson, bara það besta á Bylgjunni kl. 12.15. 12.15 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta og frísklega tónlistar- þætti Alberts Ágústssonar. í þætt- inum verður flutt 69,90 mínútan, framhaldsleikrit Bylgjunnar um Donnu og Jonna sem grípa til þess ráðs að stofna klámsímalínu til að bjarga fjármálaklúöri heimil- isins. 13.00 íþróttir eitt. Það er íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem fær- ir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttahejminum. 13.05 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta og frísklega tónlistar- þætti Alberts Ágústssonar. 16.00 Þjóðbfautin. Umsjón: Brynhildur Þórarinsdóttir, Björn Þór Sig- björnsson og Eiríkur Hjálmars- son. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafsson leikur íslenska tónlist yfir pottunum og undir stýri og er hvers manns hugljúfi. 19.00 19>20. Samtengdar fréttir Stöðv- ar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiðir okk- ur inn í kvöldiö með Ijúfa tónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00-18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 -24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00-07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 106,8 FM957 07-11 Hvati og félagar 11-15 Þór Bær- ing 15-19 Svali 19-22 Heiðar Aust- mann / FM topp 10 á milli 20 og 21 22- 01 Rólegt og rómantískt með Braga Guðmundssyni X-ið FM 97,7 06:59 Tvíhöfði í beinni útsendingu. 11:00 Rauða stjarnan. 15:03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé - bestur í mús- ík. 23:00 Sýröur rjómi (alt.music). 01:00 ítalski plötusnúðurinn. Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13,15,17 & 19. Topp 10 listinn kl. 12,14,16 & 18. MONO FM 87,7 07-10 Sjötíu. (umsjón Jóhannes Ás- björnsson og Sigmar Vilhjálmsson). 10-13 Einar Ágúst Víðisson. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Guðmundur Gonzales. 22-01 Doddi. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alia daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. --------------------------------; Ýmsar stöðvar EUROSPORT ✓ ✓ 9.00 Cart: FedEx Championship Series in Fontana, USA. 11.00 Tennis: WTA Tournament in Linz, Austria. 12.30 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Tournament in Paris, France 21.00 Strongest Man: Grand Prix of Netherlands in Hardenberg 22.00 Football: Eurogoals 23.30 Motorcycling: World Championship - Argentine Grand Prix in Buenos Aires 0.30 Close TRAVELCHANNEL ✓ ✓ 10.00 01 Tales and Travels 11.00 Peking to Paris 11.30The Great Escape 12.00Stepping the World 12.30Earthwalkers 13.00Holiday Maker 13.30An Australian Odyssey 14 OOThe Food Lovers’ Guide to Australia 14.30lnto Africa 15.00Fat Man Goes Cajun 16.00Dream Dest- inations 16.30A River Somewhere 17.000n Tour 17.30On the Loose in Wildest Africa 18.00An Australian Odyssey 18.30Planet Holiday 19.00The Connoisseur Collection 19.30Go Portugal 20.00Travel Live 20.30Fioyd Uncorked 21.00Bligh of the Ðounty 22.00lnto Africa 22.30Across the Line 23.00Sports Safaris 23.300n the Loose in Wild- est Africa O.OOCIosedown CNBC ✓ ✓ 9.00Market Watch 13.00US CNBC Squawk Box 15.00US Market Watch 17.00European Market Wrap 17.30Europe Tonight 18.00US Power Lunch 19.00US Street Signs 21.00US Market Wrap 23.00Europe Ton- ight 23.30NBC Nightly News O.OOBreakfast Briefing 1.00CNBC Asia Squawk Box 2.30US Business Centre 3.00Trading Day 5 OOGIobai Market Watch 5.30Europe Today HALLMARK ✓ 10.10 Space Rangers: The Chronicles 11.45 For Love and Glory 13.20 White Zombie 14.35 Hands of a Murderer 16.10 Looking for Miracles 18.00 Mama Flora’s Family 19.30 Mama Flora's Family 21.00 Still Hold- ing On: The Legend of Cadillac Jack 22.30 Erich Segal's Only Love 0.00 For Love and Glory 1.35 Hands of a Murderer 3.10 Looking for Miracles 4.55 Angels CARTOON NETWORK ✓ ✓ 10.00 The Tidings 10.15 The Magic Roundabout 10.30 Cave Kids 11.00 Tabaluga 11.30 Blinky Bill 12.00 Tom and Jerry 12.30 Looney Tunes 13.00 Popeye 13.30 Droopy 14.00 Animaniacs 14.30 2 Stupid Dogs 15.00 Flying Rhino Junior High 15.30 The Mask 16.00 Tbe Powerpuff Girls 16*30 Dexter’s Laboratory 17.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy 17.30 Johnny Bravo 18.00 Pinky and the Brain 18.30 The Flintstones 19.00 Tom and Jerry 19.30 Looney Tunes 20.001 am Weasel BBC PRIME ✓ ✓ 10.00 Songs of Praise 10.35 Dr Who 11.00 Raymond's Blanc Mange 11.30 Can’t Cook, Won’t Cook 12.00 Going for a Song 12.25 Real Rooms 13.00 Style Challenge 13.30 Classic EastEnders 14.00 Party of a Lifetime 14.30 Wildlife: Natural Neighbours 15.00 Noddy 15.10 Monty 15.15 Playdays 15.35 Blue Peter 16.00 Top of the Pops 16.30 The Britt- as Empire 17.00 Three Up, Two Down 17.30 Can’t Cook, Won’t Cook 18.00 Classic EastEnders 18.30 Jancis Robinson's Wine Course 19.00 Agony Again 19.30 ‘Allo ‘Allo! 20.05 Mansfield Park 21.00 Top of the Pops 2 21.45 Ozone 22.00 Soho Stories 23.00 Chandler and Co 0.00 Leaming for Pleasure: Rosemary Conley 0.30 Learning English: Star- ting Business English 1.00 Leaming Languages: Spain Inside Out 1.30 Learning Languages: Spain Inside Out 2.00 Learning for Business: The Business Programme 2.45 Leaming for Business: Twenty Steps to Better Management 3.00 Leaming From the OU: The Front Desk 3.30 News Stories 4.00 In Search of Identity 4.30 Open Advice NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓ 11.00 The Tree and the Ant .12.00 Those Wonderful Dogs 13.00 Explor- er’s Journal Highlights 14.30 Night Stalkers 15.00 The Tree and the Ant 16.00 Small Town Big Top 16.30 Women and Animals 17.00 Ser- vals: the Elegant Predator 17.30 Seven Black Robins 18.00 Hunt for Amazing Treasures 18.30 Civil War Games 19.00 Spunky Monkey 19.30 Spell of the Tiger 20.00 Plant Hunters 21.00 Explorer’s Journal 22.00 Treasures of the Deep 23.00 Bigfoot Monster Mystery 0.00 Ex- plorer’s Joumal 1.00 Treasures of the Deep 2.00 Bigfoot Monster My- stery 3.00 Spunky Monkey 3.30 Spell of the Tiger 4.00 Plant Hunters 5.00 Close DISCOVERY ✓ ✓ 9.50 Bush Tucker Man 10.20 Beyond 2000 10.45 Anlmal X 11.15 State of Alert 11.40 Next Step 12.10 Ultra Science 12.35 Ultra Science 13.05 Wheel Nuts 13.30 Wheel Nuts 14.15 Nick's Quest 14.40 First Flights 15.00 Flightline 15.35 Rex Hunt's Fishing World 16.00 Confessions of.. 16.30 Discovery Today Preview 17.00 Time Team 18.00 Animal Doctor 18.30 Africa’s New Refugees 19.30 Discovery Today Supplement 20.00 Invisible Piaces 21.00 Bodyguards 22.00 Code Red 23.00 The Century of Warfare 0.00 The Curse of Tutankhamen 1.00 Discovery Today Supplement 1.30 Great Escapes 2.00 Close. TNT ✓ ✓ 21.00 Tribute to a Bad Man 22.35 The Treasure of the Sierra Madre 0.45 Torpedo Run 2.20 The Wind 3.45 Jeopardy SKY NEWS ✓ ✓ 10.00News on the Hour 10.30SKY Worid News 11.00News on the Hour 11.30Money 12.00SKY News Today 14.30Your Call 15.00News on the Hour 16.30SKY Worid News 17.00Live at Five 18.00News on the Hour 20.30SKY Business Report 21.00News on the Hour 21.30Showbiz Weekly 22.00SKY News at Ten 22.30Sportsline 23.00News on the Hour 0.30CBS Evening News 1.00News on the Hour 1.30Your Call 2.00News on the Hour 2.30SKY Business Report 3.00News on the Hour 3.30Showbiz Weekly 4.00News on the Hour 4.30Tbe Book Show 5.00News on the Hour 5.30CBS Evening News CNN ✓ ✓ 10.00World News 10.30World Sport 11.00World News 11.15American Edition 11.30Biz Asia 12.00World News 12.30Pinnacle Europe 13.00World News 13.15Asian Edition 13.30World Report 14.00Worid News 14.30Showbiz This Weekend 15.00World News 15.30Worid Sport 16.00World News 16.30The Artclub 17.00CNN & Time 18.00World News 18.45American Edition 19.00World News 19.30World Business Today 20.00World News 20.30Q&A 21.00Worid News Europe 21.30lnsight 22.00News Update / Worid Business Today 22.30Worid Sport 23.00CNN World View 23.30Moneyline Newshour 0.30Asian Edition 0.45Asia Business This Moming I.OOWorid News Americas 1.30Q&A 2.00Larry King Live 3.00Worid News 3.30CNN Newsroom 4.00World News 4.15American Edition 4.30Moneyline Animal Planet ✓ 10.05 Monkey Business 10.30 Monkey Business 11.00 Judge Wapner's Animal Court 11.30 Judge Wapner's Animal Court 12.00 Hollywood Safari 13.00 Wiid Veterinarians 13.30 Wild at Heart 14.00 Forest of Ash 15.00 Nature's Babies 16.00 Judge Wapner’s Animal Court 16.30 Judge Wapner’s Animal Court 17.00 Pet Rescue 17.30 Pet Rescue 18.00 Zoo Chronicles 18.30 Zoo Chronicles 19.00 Anlmal Doctor 19.30 Anlmal Doctor 20.00 Emergency Vets 20.30 Emergency Vets 21.00 Emergency Vets 21.30 Emergency Vets 22.00 Deadly Season 23.00 Close ARD Þýska ríkissjónvarpið.ProSÍeben Þýsk afþreyingarstöö, Raillno ftalska ríklssjónvarplö, TV5 Frönak menningarstöö og TVE Spænska ríklssjónvarplö . Omega 18.30 Líf i Orðinu með Joyce Meyer 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn 19.30 Samverustund (e) 20.30 Kvöldljós Ýmsir gestir (e) 22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn 23.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. ✓ Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.