Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1999, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1999, Blaðsíða 24
32 ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1999 Hringiðan Síöustu sýningar Kjarvalsstaöa á þessu ári voru opnaöar á föstudagskvöldiö. Sýningin Grafík í mynd og svo sýning Rögnu Róbertsdóttur í miörými og utandyra. Myndlistarmaöurinn Finnbogi Pétursson ræöir viö tónelska pariö Eyþór Arnalds og Móeiöi Júníusdóttur á opnuninni. Emilíana Torrini hefur eftir langa biö gefiö frá sér nýja breiöskífu. Love in the time of science heitir skffan og voru tvennir útgáfutónleikar haldnir f sföustu viku. Em- ilfana syngur sig inn í hjörtu gestanna f íslensku Óper- unnl á föstudaginn. DV-myndir Hari Fókus biés í partílúörana á laugardag- inn. Aö lokinni sýningu á leik- ritinu Kossinum í Bfóleikhúsinu var haldiö Fók- uspartí á Vega- mótum þar sem meöal annarra mátti finna Davíö Pór Jónsson og Dóru Einars. opnuö samtímis nýju Kringlunni um miöjan október. f tilefni þessa var haldið veglegt opn- unarhóf f versluninni á föstudaginn. Laufey Bjarnadóttir, Linda Pétursdóttir og Kristfn Stef- ánsdóttir voru meöal gesta f hófinu. •m Samsýningin Dul- arfulli garöurinn var opnuö í lista- safni ASÍ á laugar- daginn. Einn sýnendanna, Jón Bergmann Kjart- ansson, ræöir hér viö frændsystkini sín, Ágúst og Rögnu Sæmunds- börn. Ný og glæsileg koníaksstofa var vígð f kjallara Kaffi Reykjavíkur á föstudaginn. Inga Haf- steinsdóttir veitingastjóri er hér ásamt eigendum staöarins, hjónunum Lovísu Jóhannsdótt- ur og Þórarni Ragnarssyni í nýju koníaksstofunni. í".' ,t v ♦ V k^ DV-Fókus bauö lesendum sínum á leikritið Kossinn eftir Hallgrím Helgason á laugardaginn. Að leikritinu loknu var svo arkað upp á Vegamótastíg þar sem léttar veigar og skemmtiatriöi biöu gesta á veitingahúsinu Vegamótum. Hafliöi Gunnar Guðlaugsson og Brynja Gunnarsdóttir kfktu viö. Myndlistarmaðurinn Eirún Siguröardótt- ir opnaði sýninguna „Komdu í Dollýbæ" í Stöölakoti á laugardaginn. Félagi henn- ar úr Gjörningaklúbbnum Jóní Jónsdótt- ir smellir hér á hana kossi í tilefni dags- ins. Unglist var í fullu fjöri um helgina. Á föstudaginn voru haldnir tónleikar meö hljómsveitum á borö viö Ensími og Maus f Tjarn- arbfói. Eygló ,,80’s“ Lárus- dóttir og Erna Hreinsdóttir voru á þess- um tónleikum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.