Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1999, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1999, Blaðsíða 30
38 ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER1999 JLíV 'VIl ★ "k w, dagskrá þríðjudags 2. nóvember SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjáleikurinn. 16.00 Fréttayfirlit. 16.02 Leiðarljós. Þýðantji: Ýrr Bertelsdóttir. 16.45 Sjónvarpskringlan. 17.00 Úr rfki náttúrunnar. Freigátuluglar (Wild- life on One: Birds Behaving Badly.) Bresk dýralífsmynd eftir David Attenborough. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 17.25 Heimur tískunnar (22:30) (Fashion File). Kanadísk þáttaröð þar sem fjallað er um það nýjasta í heimstískunni. Þýð- andi Súsanna Svavarsdóttir. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Tabalugi (23:26) (Tabaluga). 18.30 Bcykigróf (17:20) (Byker Grove VIII). 19.00 Fréttir, iþróttir og veöur. 19.45 Maggie (5:22) (Maggie). Bandarfskur gamanmyndaflokkur um gifta konu sem veröur hrifin af öðrum manni og leitar til sálfræðings. Aðalhlutverk: Ann Cusack. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. 20.15 Deiglan. Umræðuþáttur í beinni útsend- ingu úr sjónvarpssal. Beykigróf er á dagskrá í dag kl. 18.30. 21.05 Tímaskyn mannsins (What Makes Us Tick.) Bresk heimildarmynd um líkams- klukkuna. Þýðandi: Jón O. Edwald. 22.00 Tvíeykið (4:8) (Dalziel and Pasco.). Ný syrpa úr breskum myndaflokki um tvo rannsóknarlögreglumenn sem fá til úr- lausnar æsispennandi sakamál. Aðalhlut- verk: Warren Clarke, Colin Buchanan og Susannah Corbett. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.15 Sjónvarpskringlan. 23.30 Skjáleikurinn. lsráo-2 07.00 island i bítið 09.00 Glæstar vonir 09.20 Línurnar í lag (e)(Línurnar í lag) 09.35 A la Carte (2:16) (e) 10.05 Oprah Winfrey (e) 10.50 Maxwell 11.50 Myndbönd 12.35 Nágrannar 13.00 Hér er ég (22:25) (e)(Just Shoot Me) 13.25 Jack og Sarah (e)(Jack And Sarah) Bresk gamanmynd með hádramatísk- um undirtóni um fertugan lögfræðing, Jack Guscott, sem hlakkar mikiö til að eignast fyrsta barnið með eiginkon- unni. Allt hefur verið vandlega undir- búið en þá kemur reiðarslagið. Eigin- konan deyr af bamsförum og Jack sit- ur einni eftir með nýfædda dóttur. í fyrstu er hann ekki mönnum sinnandi en lærir loks að axla ábyrgðina. Aðal- hlutverk: Samantha Mathis, Richard E. Grant. Leikstjóri: Tim Sullivan. 1995. Kl. 15.50: í Simpson-fjölskyld- unni eru mikil ólíkindatól. 15.15 Doctor Quinn (7:27) (e) 16.00 Köngulóarmaðurinn 16.25 Andrés Önd og gengið 16.50 í Barnalandi 17.05 Líf á haugunum 17.10 Glæstar vonir 17.35 Sjónvarpskringlan 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Dharma og Greg (17:23) (e) 19.00 19>20 20.00 Að hætti Sigga Hall (5:18) 20.30 Hill-fjölskyldan (11:35)(King of the Hill) 21.00 Dharma og Greg (18:23) 21.25 í fjötrum þunglyndis (2:2)(A Living Hell) 22.20 Cosby (5:24) Gamli heimilisvinurinn Bill Cosby er kominn aftur á kreik í nýrri þáttaröð um eftirlaunaþegann Hilton Lucas. Hann á erfitt með að vera sestur í helgan stein og eigin- konan vill helst ekki hafa hann á heimilinu. 22.45 Jack og Sarah (e)(Jack And Sarah) 00.30 Stræti stórborgar (4:22) (e)(Homicide: Life on the Street) 01.15 Dagskrárlok 18.00 Sjónvarpskringlan. 18.20 Meistarakeppni Evrópu. Nýr fréttaþátt- ur sem verður vikulega á dagskrá á meðan keppnin stendur yfir. Fjallað er almennt um Meistarakeppnina, farið er yfir leiki síðustu umferðar og spáð í spil- in fyrir þá næstu. 19.35 Meistarakeppni Evrópu. Bein útsend- ing frá sjöttu umferð riðlakeppninnar. 21.45 Brosað gegnum tárin (Smilin’ Through). John Carteret hefur lengi ver- ið þunglyndur og einmana. Á brúð- kaupsdaginn fyrir mörgum árum var unnusta hans, Moonyean, myrt og síð- an hefur lífið reynst honum erfitt. Aðal- hlutverk: Jeanette MacDonald, Brian Aherne, Gene Raymond, lan Hunter, Frances Robinson. Leikstjóri: Frank Borzage. 1941. 23.30 Kolkrabbinn (3:6) (e) (La Piovra II). 0.40 Ógnvaldurinn (7:22) (e) (American Got- hic). 01.25 Evrópska smekkleysan (3:6) (Eurotrash). 01.50 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Hinir heimilislausu (Saint of Fort Washington). BjM 08.00 Efnafræði ástarlífs- Wl il 17 'ns (Love Jones). HTii iinl 10 00 Komist upp með mot& (Getting Away with Murder). 12.00 Hrekkjusvínið (Big Bully). 14.00 Efnafræði ástarlífsins (Love Jones). 16.00 Komist upp með morð (Getting Away with Murder). 18.00 Cisco-strákurinn (The Cisco Kid). 20.00 Hrekkjusvfnið (Big Bully). 22.00 Til síðasta manns (Last Man Standing). 00.00 Hinir heimilislausu (Saint of Fort Was- hington). 02.00 Cisco-strákurinn (The Cisco Kid). 04.00 Til síðasta manns (Last Man Standing). >-------\ 18.00 Fréttir. /V^nfe-N ,8-15 Menntóþátturinn f (MKb hQi t Menntaskólarnir spreyta \ jjfrfJÉ Í8H I sig í þáttagerð. Að þessu VmJW/ sinni er Fjölbrautar- skólinn í Breiðholti sem spreytir sig. 19.00 Matartími íslendinga. 20.00 Fréttir. 20.20 Men behaving badly. Breskur gaman- þáttur. Síungir breskir karlmenn sprella. 21.00 Þema Brady Bunch. Amerískt 70’s kvöld. 21.30 Þema Brady Bunch. Amerískt 70’s kvöld. 22.00 Jay Leno. Vinsælasti spjallþáttur Bandaríkjanna. 22.50 Pétur og Páll (e). Pétur og Páll fylgjast með vinahópum í leik og starfi. Umsjón: Haraldur Sigurjónsson og Sindri Kjart- ansson. 24.00 Skonnrokk ásamt trailerum. Stöð2kl. 21.25: I fjötrum þunglyndis Seinni hluti fræðsluþáttar- ins í fjötrum þunglyndis eða A Living Hell verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Einn af hverjum fimm einstaklingum þjáist af þunglyndi einhvem tíma á lífsleiðinni. Fjallað um afleiðingar og orsakir þung- lyndis en í þessum þætti beinir Dr. Lewis Gilbert kastljósinu einkum að meðferðum við þunglyndi sem em í gangi í dag, hefðbundnum jafnt sem óhefðbundnum, og hversu gagnlegar þær em í raun og vera. Sjónvarpið kl. 21.05: Tímaskyn mannsins Af hverju flýgur tíminn þeg- ar við erum að skemmta okkur en hægir á sér þegar bílslys er í þann mund að verða? Af hverju verka astmalyf best á kvöldin, af hverju er tannpína verst á morgnana og af hverju eiga unglingar auðveldast með að læra síðdegis? Eins og önn- ur dýr höfum við mennimir innbyggða klukku sem stjóm- ar lífsmynstri okkar. Eftir ára- tuga leit er þessi klukka nú fundin og hafið kapphlaup um lausn á þeim vanda hvemig megi stjóma henni. Nóbels- verðlaun og gífurlegir pening- ar gætu verið í húfi. Um þessi efni er fjallað í nýrri heimild- armynd frá BBC sem Sjónvarp- ið sýnir í kvöld. RÍKISÚTVARPID RÁS1 FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfrettir. 8.20 Árladags. 9.00 Fréttir. 9.05 Laufskálinn. Umsjón: Margrét Jóhannsdóttir í Borgarnesi. 9.40 Sögubrot - svipmyndir frá 20. öldinni. Umsjón: Lára Magnúsar- dóttir. 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. > 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið hér og þar. (Aft- ur í kvöld) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegs- mál. 42.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Kæriþú. Jónas Jónasson send- ir hlustendum línu. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Ástkær eftir Toni Morrison. Úlfur Hjörvar þýddi. Guðlaug María Bjarnadóttir les % (26:30). 14.30 Miðdegistónar. Sónata í a-moll, Arpeggione-sónatan eftir Franz Schubert. Svava Bernharðsdóttir leikur á víólu og Kristinn Örn Kristinsson á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Á tónaslóð. Tónlistarþáttur Bjarka Sveinbjörnssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, M tónlist og sögulestur. Stjórnandi: Ævar Kjartansson. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta- tengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Felix Bergsson. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Það er líf eftir lífsstarfið. Fjórði þáttur. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. (e) 20.30 Sáðmenn söngvanna. Höröur Torfason stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífiö hér og þar. (Frá því í morgun) 21.10 Allt og ekkert. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Hildur Gunnars- dóttir flytur. 22.30 Vinkill. Umsjón: Jón Hallur Stef- ánsson. (e) 23.00 Úr tilraunaeldhúsinu. Reykurinn af réttunum. Umsjón: Pétur Grét- arsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Á tónaslóð. Tónlistarþáttur Bjarka Sveinbjörnssonar. (e) 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RAS 2 FM 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.05 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 10.00 Fréttir. 10.03. Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalög og afmæliskveðjur. Um- sjón: Gestur Einar Jónasson. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna og tónlistarfréttir. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaútvarps- ins og fréttaritarar heima og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta- tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35Tónar. 20.00 Stjörnuspegill. (e) 21.00 Hróarskeldan. Upptökur frá Hró- arskelduhátíðinni ‘99. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland. (e) 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Út- varp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og ílokfrétta kl.2, 5, 6,8,12,16,19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og Morgunþáttur Kristófers Helgasonar er á dagskrá Bylgjunnar í dag kl. 9.05. 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30,6.45,10.03,12.45,19.30og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 06.00 ísland í bítið Morgunútvarp Bylgjunnar og Stöðvar 2 Guðrún Gunnarsdóttir, Snorri Már Skúla- son og Þorgeir Ástvaldsson eru glaðvakandi morgunhanar. Horfðu - hlustaðu og fylgstu með þeim taka púlsinn á því sem er efst á baugi í dag. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 09.05 Kristófer Helgason leikur dæg- urlög, aflar tíðinda af Netinu og flytur hlustendum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Albert Ágústsson Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta og frísklega tónlistar- þætti Alberts Ágústssonar. 13.00 Iþróttir eitt Það er íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem fær- ir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttahejminum. 13.05 Albert Ágústsson Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta ogjrísklega tónlistar- þætti Alberts Ágústssonar. 16.00 Þjóðbrautin Umsjón: Brynhildur Þórarinsdóttir, Björn Þór Sig- björnsson og Eiríkur Hjálmars- son. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 17.50 Viðskiptavaktin 18.00 Hvers manns hugljúfi Jón Ólafsson leikur íslenska tónlist yfir pottunum og undir stýri og er hvers manns hugljúfi. 19.0019 > 20 Samtengdar fréttir Stöðv- ar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ragnar Páll Ólafsson Netfang: ragnarp@ibc.is 00:00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. MATThlLDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild- ar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 -18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KIASSÍK FM 100,7 09.05 Das wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.05 Klassísk tónlist. Frétt- ir frá Morgunblaðinu á Netinu, mbl.is kl. 7.30 og 8.30, og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9,12 og 15. FM957 07-11 Hvati og félagar 11-15 Þór Bær- ing 15-19 Svali 19-22 Heiðar Aust- mann 22-01 Rólegt og rómantískt með Braga Guðmundssyni X-ið FM 97,7 6.59 Tvíhöfði - í beinni útsendingu. 11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé - bestur í músík 23.00 Fönkþáttur Þossa (cyberfunk). 1.00 ítalski plötusnúðurinn Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13, 15, 17 & 19 Topp 10 listinn kl. 12,14, 16 & 18. MONO FM 87,7 7-10 Sjötíu. 10-13 Einar Ágúst Víð- isson. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-1 Arnar Albertsson. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóöneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ymsar stöðvar CNBC ✓✓ 13.00 US CNBC Squawk Box. 15.00 US Market Watch. 17.00 Europe- an Market Wrap. 17.30 Europe TonighL 18.00 US Power Lunch. 19.00 US Street Signs. 21.00 US Market Wrap. 23.00 Europe Tonight. 23.30 NBC Nightly News. 0.00 Breakfast Briefing. 1.00 CNBC Asia Squawk Ðox. 2.30 US Business Centre. 3.00 Trading Day. 5.00 Global Market Watch. 5.30 Europe Today. EUROSPORT ✓✓ 10.00 Rugby: World Cup in Twickenham, England 11.00 Football: Eurogoals 12.30 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumament in Paris, France 21.00 Boxing: Tuesday Live Boxing 23.00 Motorcycling: World Championship - Argentine Grand Prix in Buenos Aires 0.00 Sail- ing: Sailing World 0.30 Close HALLMARK ✓ 10.10 Erich Segal’s Only Love 11.40 Flood: A River’s Rampage 13.10 The Old Man and the Sea 14.45 The Pursuit of D.B. Cooper 16.20 Lucky Day 18.00 Summer’s End 19.45 Stranger in Town 21.20 Escape From Wildcat Canyon 22.55 Erich Segal’s Only Love 0.20 Fiood: A River’s Rampage 1.50 The Old Man and the Sea 3.25 Lucky Day 5.00 Stranger inTown CARTOON NETWORK ✓✓ 10.00 The Tidings 10.15 The Magic Roundabout 10.30 Cave Kids 11.00 Tabaluga 11.30 Blinky Bill 12.00 Tom and Jerry 12.30 Looney Tunes 13.00 Popeye 13.30 Droopy 14.00 Animaniacs 14.30 2 Stupid Dogs 15.00 Flying Rhino Junior High 15.30 The Mask 16.00 The Powerpuff Girls 16.30 Dexter’s Laboratory 17.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy 17.30 Johnny Bravo 18.00 Pinky and the Brain 18.30 The Flintstones 19.00 Scooby Doo: Ghastly Ghost Town 20.00 Dynamic Scooby Doo Affair BBC 10.00 Rrebird 11.00 Floyd on Food 11.30 Can’t Cook, Won’t Cook 12.00 Going for a Song 12.30 Real Rooms 13.00 Style Chalienge 13.30 Classic EastEnders 14.00 Open Rhodes 14.30 Animal Hospital 15.00 Noddy 15.10 Monty 15.15 Playdays 15.35 Get Your Own Back 16.00 Sounds of the Sixties 16.30 The Brittas Empire 17.00 Three Up, Two Down 17.30 Can’t Cook, Won’t Cook 18.00 Classic EastEnders 18.30 Home Front 18.55 Agony Again 19.25 ‘Allo ‘Allo! 20.10 Mr Wroe’s Virg- ins 21.05 French and Saunders 21.30 The Stand-Up Show 22.00 People’s Century 23.00 Miss Pym’s Day Out 0.00 Leaming for Plea- sure: Rosemary Conley 0.30 Leaming English: Starting Business Eng- lish 1.00 Leaming Languages: Spain Inside Out 1.30 Leaming Langu- ages: Mexico Vivo 2.00 Leaming for Business: The Business Programme 2.45 Leaming for Business: Twenty Steps to Better Mana- gement 3.00 Leaming From the OU: Understanding Music: Taking Note 3.30 Picturing the Modem City 4.00 The Emperor’s Gtft 4.25 Computing and Classics 4.30 Rome Under the Popes BBCPRIME ✓✓ 10.00 Priddy the Hedgehog. 11.00 Royd on Food. 11.30 Can’t Cook, Won’t Cook. 12.00 Going for a Song. 12.25 Real Rooms. 13.00 Style Challenge. 13.30 Classic EastEnders. 14.00 Open Rhodes. 14.30 Animal Hospital. 15.00 Noddy. 15.10 Monty. 15.15 Playdays. 15.35 Get Your Own Back. 16.00 Sounds of the Sixties. 16.30 The Brittas Empire. 17.00 Three Up, Two Down. 17.30 Can’t Cook, Won’t Cook. 18.00 Classic EastEnders. 18.30 Home Fronl 19.00 2 Point 4 Children. 19.30 ‘Allo ‘Allo!. 20.00 Out of the Blue. 21.00 French and Saunders. 21.30 The Stand-Up Show. 22.00 People’s Century. 23.00 Dangerfield. 0.00 Leaming for Pleasure: Rosemary Conley. 0.30 Leaming English: Star- ting Business Engiish. 1.00 Leaming Languages. 2.00 Leaming for Business: Computers Don’t Bite. 3.00 Leaming From the OU: Musical Prodigies. 3.30 Leaming From the OU. 4.00 Leaming From the OU: Music to the Ear. 4.30 Leaming From the OU: Pilgrimage: The Shrine at Loreto. NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓ 11.00 Explorer’s Joumal 12.00 Servals: the Elegant Predator 12.30 Seven Black Robins 13.00 Spunky Monkey 13.30 Spell of the Tiger 14.00 Explorer’s Joumal 15.00 Treasures of the Deep 16.00 Wildlife Vet 17.00 Ceremony 18.00 Explorer’s Joumal 19.00 Backlash in the Wiid 20.00 Shark Attack Rles II 21.00 Explorer’s Joumal 22.00 Alligator! 23.00 Biker Women 0.00 Explorer’s Joumal 1.00 Alligator! 2.00 Biker Women 3.00 BackJash in the Wild 4.00 Shark Attack Files II 5.00 Close DISCOVERY ✓✓ 9.50 Bush Tucker Man 10.20 Beyond 200010.45 Futureworld 11.15 Fut- ureworid 11.40 Next Step 12.10Test Drive 12.35 Bridge Day- One Jump Ahead 13.05 Ariane 5: Countdown to Disaster 14.15 Nick’s Quest 14.40 Rrst Rights 15.00 Rightline 15.35 Rex Hunt’s Rshing World 16.00 The Inventors 16.30 Discovery Today Supplement 17.00 Time Team 18.00 Animal Doctor 18.30 Ultimate Guide 19.30 Discovery Today 20.00 Div- ing School 20.X Vets on the Wildside 21.00 Crocodile Hunter 22.00 Black Box 23.00 Tanks! 0.00 Inside the Glasshouse 1.00 Discovery Today 1.30 Confessions of... 2.00 Close TNT 21.00 The People Against O’Hara 22.45 The Formula 1.00 Dest- ination Tokyo 3.20 Anna Cristie SKYNEWS ✓✓ 10.00 News on the Hour. 10.30 SKY World News. 11.00 News on the Hour. 11.30 Money. 12.00 SKY News Today. 14.30 Your Call. 15.00 News on the Hour. 16.30 SKY World News. 17.00 Uve at Five. 18.00 News on the Hour. 20.30 SKY Business Report. 21.00 News on the Hour. 21.30 The Book Show. 22.00 SKY News at Ten. 22.30 Sportsline. 23.00 News on the Hour. 0.30 CBS Evening News. 1.00 News on the Hour. 1.30 Your Call. 2.00 News on the Hour. 2.30 SKY Business Report 3.00 News on the Hour. 3.30 The Book Show. 4.00 News on the Hour. 4.30 Showbiz Weekly. 5.00 News on the Hour. 5.30 CBS Evening News. TNT ✓✓ 10.10 My Wild irish Rose. 12.05 Julius Cæsar. 14.05 Key Largo. 15.45 The Painted Hills. 17.00 The Joumey. 19.10 Meet Me in Las Vegas. 21.00 The Rack. 22.45 Something of Value. 0.30 A Very Private Affair. 2.05 The Unholy Three. 3.20 Savage Messiah. Animal Planet ✓ 1005 Monkey Business 10.30 Monkey Business 11.00 Judge Wapner’s Animal Court 11.30 Judge Wapner’s Animal Court 12.00 Hollywood Safari 13.00 Breed All About It 13.30 Breed All About It 14.00 Woof! Ifs a Dog’s Ufe 14.30 Woof! It’s a Dog’s Ufe 15.00 Judge Wapner’s Animal Court 15.30 Dogs wlth Dunbar 16.00 Judge Wapner’s Animal Court 16.30 Judge Wapner’s Animal Court 17.00 The Rying Vet 17.30The Flying Vet 18.00 Zoo Chronicles 18.30 Zoo Chronicles 19.00 Animal Doctor 19.30 Animal Doctor 20.00 Emergency Vets 20.30 Emergency Vets 21.00 Emergency Vets 21.30 Emergency Vets 22.00 Animal Weapons 23.00 Close. Computer Channel ✓ Priðjudagur 16:00 Buyefs Guide 16:15 Masterdass 16:30 Game Over 16:45 Chips WHh Everyting 17:00 Download 18:00 Dagskrárlok. ARD Þýska ríkissjónvarpið.ProSÍeben Þýsk afþreyingarstðð, RaÍUnO ítalska ríklssjónvarpið, TV5 FrÖnsk menningarstöð og TVE Spœnska ríkissjónvarpið. Omega 17.30 Ævintýri i Þurragljúfri Bama- og unglingaþáttur 18.00 Háaloft Jönu Bamaefni 18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn 19.30 Frelsiskalliö með Freddie Rlmore 20.00 Kærleikurinn mikilsverði með Adrian Rogere 20.30 Kvöldljós Bein út- sending Stjómendur þáttarins: Guðlaugur Laufdal og Kolbrún Jónsdóttir 22.00 Lrf í Orðinu með Joyce Meyer 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn 23.00 Lif í Orðinu með Joyce Meyer 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. Ýmsir gestir. ✓ Stöðvarsem nást á Breiðvarpinu ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.