Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1999, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1999, Blaðsíða 22
22 mennmg LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1999 JD'V Astir og vonir á botni samfélagsins Æfingar hafnar á Stjörnum á morgunhimni í Iðnó í Iðnó eru hafnar æfingar á leik- ritinu Stjörnur á morgunhimni eftir rússneska leikskáldið Alex- ender Galín. Sögusviðið er Moskva við setningu Ólympíuleik- anna árið 1980. Fylgst er með per- sónum á botni samfélagsins sem eru sviknar um þátttöku í Ólymp- íugleðinni og dæmdar til þess að húka í köldum kumbalda þegar Ólympíueldurinn fer hjá. Á einni nóttu kynnumst við vonum, ástum og þrám þessara einstaklinga sem standa andspænis sameiginlegum örlögum en bregðast við á ólíkan hátt. í fréttatilkynningu frá Iðnó seg- ir: Verkið er í senn fallegt og átak- anlegt. Það hefur ferðast til flestra leiklistarhátíða Evrópu en verður nú frumflutt á íslandi. Höfundur- inn, sem er leikstjóri að mennt, kom fyrst fram í byrjun áttunda áratugarins og hafa verk hans not- ið mikilla vinsælda víða um heim. Hann fjallar af glöggskyggni um rússneskt samfélag og gagnrýnir hart án þess að dæma. Það er Árni Bergmann sem hef- ur þýtt verkið, leikstjóri er Magn- ús Geir Þórðarson. Höfundur leik- myndar og búninga er Snorri Freyr Hilmarsson Leikarar eru Sigrún Edda Bjömsdóttir, Edda Björg Eyjólfs- dóttir, Margrét Ákadóttir, Jó- hanna Vigdís Arnardóttir, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Gunnar Hansson og Stefán Jónsson Lýsing er í höndum Þórðar Orra Péturssonar, sýningarstjóri er Þór- unn Geirsdóttir Tónlist er eftir Skárren ekkert en í hljómsveitinni eru Guðmund- ur Steingrímsson, Frank Hall, Ei- ríkur Þórleifsson og Hrannar Ingi- marsson. Stjörnur á morgunhimni er viðamesta sýningin sem sett hefur verið á svið í Iðnó síðan það var opnað á ný sem menningarhús í maí 1998. Sýningin er sett upp i samstarfi við Leikfélag Akureyrar og verður einnig sýnd á Akureyri. Frumsýning í IÐNÓ 28. desem- ber EITTHVAÐ SKEMMTILEGT í FRÉTTUM í DAG? c Við lækkum verðl Verð áður Verð nú Big Mac™ Stjörnumáltíð 649;- 599;- Barnagamanaskjan 399;- 349,- McSjeik miðstærð 0,4 1 239,- 169,- McSjeik stór 0,51 269,- 199,- ís í bikar með sósu 249,- 149,- ís og eplabaka 249,- 199,- ís í brauðformi 85,- 75,- Kokkteilsósa 70,- 50,- ... og svo kostar McFlurry aðeins 199,- NJOTTU VEL /Y\ McDonaid's I * ■ 1™ Suðurlandsbraut Austurstræti • Kringlan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.