Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1999, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1999, Blaðsíða 25
DV LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1999 Öll tæki drifin m. 12 volta rafmótor. Hleðslutæki fylgir. Áfram og afturábak / hæg/hraðar stilling. Ljós-hljóð-speglar-símar o.fl. Verð frá 24.000 til 30.000 kr. f........... ..... ... Hjá Glóa færðu einnig: Tornados vatnsbyssur, kr. 2.800. Plöstunarvélar fyrir alla, frá kr. 4.800. Sól- og öryggisfilmur á hús og bíla Píptæki á hurðir og glugga, kr. 2.400. Brunastiga, ál og stál, 5 m, kr. 4.800. Eftirlitsspegla, kúpta, ^ýmsar stærðir. <0Yóf /,/ Dalbrekku 22, Kóp. S. 544 5770 Lelktu þér á Krakkavef VfslsJs visir.is Notaðu vfsifingurinn! Náðu forskotl f vlðskJptum á Vísl.ls k •• j Þó leikarar í Amerlku sé hátt launaðir þá virðast sumir þeirra missa aUan áhuga á starf- inu. Anthony Hopkins hefur lýst áhuga á að setjast í helgan stein og það hefur Liam Neeson einnig gert. Nú hefur Michelle Pfeiffer bæst í þennan hóp en hún hefur lýst þvi yfir að þeg- ar tökum lýkur á myndinni sem hún er að leika í, ætli hún í mjög langt frí. Pfeiffer er að leika í mynd sem heitir What lies beneath og þar er mótleikari hennar eng- inn annar en Harrison Ford en sá roskni tré- smiður virðist ekki geta hætt að leika. Pfeiffer segist ekki ætla að feta í fótspor Gretu Garbo sem fór i felur snemma á ferli sínum sem leik- kona og varð miklu frægari fyrir það en leika- frekin. Hún viðurkennir að vegna starfs eigin- mannsins sem framleiðir sjónvarpsþætti muni hún áfram vera í einhverjum tengslum við starfið en hún hafi misst öll tengsl við það sem er að gerast í kvikmyndaheiminum og vilji ekkert fremur en að komast í burtu frá þessu öllu saman. Þegar Pfeiffer var spurð við þetta tækifæri hvað henni fyndist um nýstirni eins og Catherine Zetu-Jones og mótleikara hennar Sean Connery svaraði hún því til að hún myndi eftir Connery en hefði ekki hugmynd um hver Zeta-Jones væri. 3 Stk (minni) Blómavals i,; , kartöflur ■*■* Pottahanski fylgir 2 Stk (stærri) Klementínur Itr» IM/kg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.