Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1999, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1999, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1999 Núna, þegar rjúpnaveiðin hefur staðið yfir í næstum þrjár vikur, hafa líklega verið skotnar um 10 þúsund rjúpur viða um land. Snjó- leysið hefur þýtt að veiðimenn hafa þurft að fara ofar í fjöllin til að ná fuglinum. En þetta snjóleysi er reyndar ekki alls staðar á land- inu, sums staðar er kominn þónokkur snjór og þar er fuglinn neðar. En við heyrðum aðeins oní skotveiðimenn í gærdag hvemig veiðiskapurinn hefði gengið til þessa. „Við fengum nokkrar rjúpur á Öxnadalsheiðinni og það voru margir að skjóta þarna. Maður heyrði hvelli af og til, menn voru að fá eitthvað,“ sagði rjúpnaveiði- maður sem labbaði um á heiðinni fyrir fáum dögum og fékk 15 rjúp- ur. „Ég hitti einn sem var kominn með 10 rjúpur og annan sem hafði aðeins fengið eina eftir drjúga stund við iu veiðiskapinn. Menn töluðu um að veiði- V' skapurinn heföi gengið misjafnlega á Öxnadals- ■ heiðinni, jú, menn voru að H fá í matinn,“ sagði rjúpna- H veiðimaðurinn enn fremur. V Við heyrðum aðeins í H rjúpnaskyttum og sögur af V veiði eru misjafnar og lands- ^ hlutarnir skipta líka miklu máli með veiðiskapinn. Rjúpnaveiði- menn, sem DV hitti á Holtavöru- heiðinni fyrir fáum dögum, voru komnir með 13 fugla og þeir höfðu séð þónokkuð af fugli. En hann var styggur. í kringum Blönduós hefur þetta verið allt í lagi, menn hafa þó ver- iö að fá í soðið eftir langa göngut- úra, 10-15 fugla. Við fréttum af tveimur sem fóru vestur á firði um siðustu helgi og þeir höfðu 50 fugla. Það þurfti að ganga mikið. núna í sumar fengust ríflega 11 þúsund lax- ar. Árið 1993 gaf 168 þús- und laxa og var það besta árið,“ sagði haf- beitarmað- ! ur sem þekkti og þekkir þenn- an bransa út og inn. „Seiðun- J um sem ,4 var JM þessu, en núna er sleppt miklu minna. Þetta eru engar slepp- ingar lengur að magni,“ sagði hafbeitarmaðurinn enn fremur. Netaveiðin gekk vel í Ölfusá og Þjórsá en þar veiddust um 7000 laxar, flestir auðvitað í Ölfusá þar sem fiskur komst ekki lönd né strönd á í;í tímabili í sumar. Það er ekki skrýtið að stórir hóp- ar veiðimanna hafi áhyggj- ur af þessum málum og biðli til ráðherra. Svo veiddust um 31.000 laxar á stöng, sem er lífe. miklu minna en marg- 1|L ur átti von á og þá sérstaklega veiöi- Hk menn. Og það |fe_ sem liggur á borðinu er K. aö naísta Hl sumar ■jk verður H smá- laxa- sumar m og sá 'arr>iklitum I Rame Red i. RojoUama_ iu. Ve*TTieiho Chaf^ 1%URALT0U<$ SKSÍS.ÍS*', fisk- ur gæti komið seint í árnóu-, sér- staklega fyrir norðan og aust- Bistasmiðjan Keramikhús Skeifan 3a • 108 Reykjavfk • Sími 588 2108 Umsjón á nýjan hátt í „Það er merkilegt að sjá hnmið sem hefur orðið í hafbeitinni, sleppt í sjóinn fækkaði verulega og það þýddi að löxunum fækkaði. Þetta voru milljónir sem var sleppt þegar mesta gullæðið var í Frábær stuðningur við bak og hnakka. Innbyggt skammel lyftir fótum sem léttir á blóðrás og hjarta. Það eru aðeins hræringar á veiðibúðamarkaðinum en Veiðibúð Lalla í Hafnarfirði var seld fyrir skömmu. Og svo er það nýja útivistar- búðin í Kringlunni sem býð- ur upp á veiðihermi þar sem maður getur sett í þann stóra. Og þarf ekki lengur að fara til veiða. Skemmti- leg nýjung fyrir veiðimenn á öllum aldri. Fáar veiðibækur Þær eru víst fáar veiði- bækurnar um þessi jól, að- eins höfum við heyrt af Stangveiðiárbókinni en engri annarri. Veiðimenn verða því bara að lesa eitt- hvað annað þessi jól en veiðibækur, nema Stang- veiðiárbókina. Vinnslan á veiðibókum tekur oft lang- an tima og þess vegna eru kannski ekki veiðibækur á hverju ári. Framleitt í USA Margar tegundir. Verð frá kr. 35.980, Áklæði & leður í miklu úrvali. BfldshöfAi 20 - 112 Reykjavfk Sfmi 510 8000 Meðbetöðspennt Jtemstuahleiðl LA-Z-DOY ★ ivhiðivon ★ ★ 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.