Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1999, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1999, Blaðsíða 43
r LAUGARDAGUR 6. NOVEMBER 1999 fiéttir & W W Ingibjörg Torfhildur Pálsdóttir tekur við vinningnum fyrir nýtt slagorð ferða- þjónustunnar á Vesturlandi fyrir hönd starfsfólks Grunnskóla Eyrarsveitar. Ferðaþjónusta fær nýtt slagorð: „Kæri gestur, komdu vestur" DV, Vesturlandi: Ferðamálafólk á Vesturlandi hvetur landsmenn til ferðalaga um fjórðunginn með slagorðinu „Kæri gestur, komdu vestur“. Starfsfólk Grunnskóla Eyrarsveitar átti þessa hugmynd og vann til verðlauna, en 250 tillögur bárust í Scimkeppni. Aðalfundarfulltrúar Ferðamála- samtaka Vesturlands hittust á dög- unum við Eiríksstaði í Haukadal þar sem séra Óskar Ingi Ingason og Guðjón Kristinsson tóku á móti gestum. Fóru þeir með fundarmenn að uppgrefti bæjar Leifs og síðan að tilgátubænum. Haldið var frá Ei- ríksstöðum í Dalabúð til fundar þar sem komu 37 manns, sem er met- mæting. Hrefna Sigmarsdóttir, formaður Ferðamálasamtaka Vesturlands, las skýrslu stjómar. Þessi stjóm hefur verið mjög öflug, haldið 7 formlega stjómarfundi og 3 aukafundi á liðnu starfsári. Aðalverkefni stjómar var stofnun Upplýsinga- og kynningar- miðstöðvar Vesturlands. Sagði hún meðal annars frá því að á vegum Ferðamálasamtaka Vesturlands og Upplýsinga- og kynningarmiðstöðv- ar Vesturlands væri byrjað að vinna heildarbækling fyrir Vestur- landið sem ætti að verða tilbúinn næsta vor. Guðjón Ingvi Stefánsson, fulltrúi Samtaka sveitarfélaga á Vestur- Guðjón Ingvi Stefánsson var heiðr- aður fyrir 17 ára störf í stjórn Ferða- máiasamtaka Vesturlands. DV-myndir Daníel landi, var heiðraður þar sem hann fer frá störfum í árslok og honum þakkað fyrir ánægjulegt og lær- dómsríkt samstarf. Guðjón var einn af stofnendum samtakanna og hefur setið í stjóm þeirra frá stofnun 1982. -DVÓ Vitni óskast að jeppaárekstri Vitni óskast að árekstri tveggja jeppa á Lækjargötu neðan við MR, á móts við Skólabrú, klukkan 11.40 sl. miðvikudagsmorgun. Blár Géilloper- jeppi, sem ók suður Lækjargötu, hugðist taka U-beygju til norðurs á gatnamótunum við Skólabrú en þá vildi ekki betur til en svo að hann lenti i árekstri við gráan Isuzu- jeppa sem ók norður götuna. Vitni era beðin að hafa samband við Tyrf- ing Tyrfmgsson. -GAR Fjölförnustu gatnamótin Allar leiðir liggja frá Vísi.is Vísir.is eru fjölförnustu íslensku gatnamótin á Netinu enda er þar að finna allt milli □ ITot Fréttir íþróttir Viðskipti Krakkar Fókus Frípóstur Smáaugiýsingar Verslun Hagka up @ Vísir. is Bió Uppskriftir Veður Töivur Veitingahús Spjail Sinfónfan Netferðir Leikir Bíiar < himins og jarðar. Þar eru ferskustu fréttirnar og fjölbreytt skemmtun fyrir alla aldurs- hópa, Netverslanir, umfjöllun um viöskipti og margt, margt fleira. Vísir.is ryður braut- ina inn í nýja öld með sífellt fullkomnari þjónustu við íslendinga framtíðarinnar. Ifiö leggjum heiminn aö fótum þér! Notaðu vfsifingurinn! ■4 Nýtt eldhús fyrir jól ® Þú hefurtímatil 10. nóvefnber FJÖLBREYTT ÚRVAL - STUTTUR AFGREIÐSLUTÍMI Úrval HTH-innréttinganna er mjög fjölbreytt, þar sem útfærslur geta verið margvíslegar. Afgreiðslutími á HTH-innréttingum er fjórar vikur, en getur farið í sex vikur ef um sérsmíði er að ræða. Ef þú ákveður þig fyrir 10. nóvember næstkomandi getur þú fengið innréttinguna fyrir jól. ÖLL TÆKI í ELDHÚSIÐ Auk eldhúsinnréttinga er boðið upp á öll tæki, sem þarf í nútímaeldhús, svo sem eldunartæki hvers konar, viftur, háfa, kæliskápa, frystiskápa, vaska, blöndunartæki, Ijós o.fl. Séu raftækin keypt með eldhúsinnréttingunni, bjóðast þau á heildsöluverði. HÖNNUN OG RÁÐGJÖF Við veitum fólki ráðgjöf og leggjum fram hugmyndir að því hvernig best er að haga innréttingunni þar sem þarfir fjölskyldunnar eru hafðar í fyrirrúmi. ■ til að ákveða þig Líttu inn í glæsilegan sýningarsal að Lágmúla 8, 3. hæð og kynntu þér málið. Opið laugardag frá 10 til 16 N G A R AÐIMNRÉTTINGAR FATASKÁPAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.