Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1999, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1999, Blaðsíða 52
64 LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1999 JjV smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 c. /lleigiX Húsnæðiíboði Til leigu 24 fm samliggjandi kjallaraherb. á svæði 109. Sér WC, hægt að hafa ör- bylgjuofn o.fl. Aðeins reyklaus og reglu- söm stúlka kemur til greina. Leigist frá l.des. Svör sendist DV fyrir 12. nóv., merkt ,A-39093“, Til leigu á góðum staö i Kópav. rúmgóð 3ja herb. íbúð, sérinngangur. Um langtíma- leigu er að ræða fyrir rólega og góða leigj- endur. Tilboð sendist DV, merkt JVIeð- mæli-186281“.________________________ Parftu að selja, leigja eða kaupa húsnæði? Hafðu samband: arsalir@netheimar.is Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Akranes - leiga. Hef til leigu herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði í snyrtilegu- húsi á Akranesi. Nokkur herbergi í boði. Leiga 20 þús. S. 896 5441og 561 3888. Herberai meö eða án húsgagna til leigu á Ártúnshöfða. Sameiginlegt eldhús, setu- stofa og baðherbergi. Uppl. í síma 565 4360 og 863 4901,______________________ Herbergi til leigu fyrir reglusaman leigj- anda, gegn barnapössun eftir samkomu- lagi, í Engjahverfi, Grafarvogi. Svör sendist DV, merkt: „0-338368“._________ Háskólanemi óskar eftir meðleigjanda að rúmgóðri íbúð við Laugaveginn. Leiga ca. 24 þús. á mánuði. Upplýsingar í síma 698 9790 og 553 1517.__________________ Til leigu rúmgott herbergi á Seltjarnarnesi með salemisaðstöðu og aðgangi að þvottahúsi. Leiga kr. 18 þús. Laust strax. Uppl. í síma 894 0825. Akureyri. 400-600 fm húsnæði til leigu, við Dals- braut 1. Uppl. í s. 894 4292.______ Húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000.________________ Þriggja herbergja íbúð í Krummahólum til leigu. Laus strax. Uppl. í síma 697 0002. Bjami. /06KAST\ ff' K" ' f J. B Husnæði oskast Óska eftir 2 íbúðum eöa 2ja íbúða húsi. Fyr- irtæki í Rvík vantar eina 3 herb. íbúð sem fyrst og aðra 4 herb. eða stærri. Leigutími til 1.9. 2001. öruggar greiðsl- ur, fyrirframgreiðsla og trygging ef óskað er. Svör sendist DV fyrir 10.11. ‘99, merkt „K-342652“.___________________________ Einstaklingsíbúð óskast til leigu fyrir er- lendan starfsmann (stúlku) McDonald’s. Þarf helst að vera á miðbæjarsvæðinu, þó ekki skilyrði. Vinsamlegast hafið samband við Halldór eða Pétur hjá Lyst ehf, McDonald’s á Islandi, sfmi 551 7444. 2 reglusamar, reyklausar systur óska eftir 3 herb. íbúð á Reykjavfkursvæðinu frá og með 1.12. Skilvísum greiðslum heitið og tiyggingavíxill og meðmæli ef óskað er, S. 862 4517.______________________ Ef þú leitar að traustum leiqjendum erum við ungt, reyklaust og reglusamt par að norðan í fastri vinnu. Bráðvantar íbúð frá og með l.des. Vmsaml. hafið samb. í s. 552 0554,__________________________ Einstaklingsíbúö óskast. Fullorðinn karl- mann vantar einstaklingsíbúð, helst við Njálsgötu, Bergþómgötu, Grettisgötu, Vitastíg eða Barónsstíg. Uppl. í síma 561 1476._________________________________ Hjón með 2 stráka, 17-19 ára, óska eftir 4 herb. íbúð til leigu frá 1. des. ‘99, helst í vesturbænum, en þó ekki skilyrði. Með- mæli ef óskað er. Hafið samband í s. 561 3068 og 892 7878. Margrét og Bergþór. Opinber starfsmaöur og smiður með 2 stálpuð böm óska eftir 4 herb. íbúð strax. Em á götunni 1. des. Reglusemi og skilvísi lofað. Uppl. í s. 869 5430 eða 515 3040. Lísa.___________________________ Reqlusamt par utan aö landi óskar eftir 2 herb. íbúð í Reykjavík frá og með 1. des. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 861 0690 eða 898 9892._________________________________ Reglusöm, reyklaus lítil fiölskylda óskar eftir íbúð á höfuðborgarsvæðinu, greiðslugeta 40-45 þús. kr. Skilvísum greiðslum og snyrtilegri umgengni heit- ið. S. 566 0583.______________________ Ungur, reyklaus og reglusamur smiöur óskar eftir 2-3 herb. íbúð til leigu eða kaups á höfuðborgarsvæðinu. Góðri um- gengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 868 5252. Eiríkur._________ Vantar stúdíó - 3ja herb. íbúð, helst í Kóp., Gb. eða um miðbik Rvík. Er 58 ára, í stjómun, grandvar og úrvals heimilis- haldari. Sfmar 511 2250,898 5842. Óska eftir 2ja -4ra herbergja íbúð sem fyrst, eða fra 1. des., helst í Hlíðum, Holt- um eða í Hafnarfirði, skilvísum greiðsl- um og reglusemi heitið. Uppl. í s. 868 6182,_________________________________ 2-3 herbergja fbúð óskast til leigu á höfuð- borgarsvæðinu. Langtímaleiga. 2 full- orðið í heimili. Góóri umgengni og skil- visum grfeiðslum heitið. S. 587 4728. 34 ára reglusamur maöur óskar eftir 2ja herbergja íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Hef búið hjá sama eiganda í 4 ár, borga alltaf. Uppl. f s. 699 0480.__________ Þarftu aö selja, leigja eða kaupa húsnæöi? Hafðu samband: arsalir@netheimar.is Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.______ Einstæð móöir með 2 böm óskar eftir 2-3 herb. íbúð. Skilvísar greiðslur og reglu- semi heitið. Upplýsingar í síma 567 4797 og867 5513. Hjálp. 3 herb. íbúð óskast strax. Emm hjón á besta aldri. Reyklaus og kattþrif- in. Öraggar greiðslur og meðmæli ef ósk- að er. Sími 564 3208 og 698 3218. Hjón meö 3 lítil börn vantar íbúö í vestur- bænum eða á Seltjamamesi frá 20. des. til 4. jan. Góðri umgengni og öraggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 551 5713. Húsnæöismiölun námsmanna vantar allar tegundir húsnæðis á skrá. Upplýsingar á skrifstofu Stúdentaráðs HI í síma 5 700 850. Karlmaður á þrítugsaldri óskar eftir 2-3 herb. íbúð til leigu í 8-12 mánuði á höfu- borgarsvæðinu. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 861 5007. Maður á fimmtugsaldri óskar eftir 2ja herb. eða einstaklingsíbúð. Skilvís- um greiðslum heitið. Uppl. í símum 697 5478 eða 553 4660. Ung hjón með bam óska eftir íbúð með húsgögnum frá 13. des. til 30. jan. (má vera til 7. jan.). Uppl. í síma 588 2000 og 567 7818. Ungt par meö 2 mán. barn óskar eftir íbúð til leigu. Skilvísum greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í s. 564 3424 og699 6600. S.O.S. Þar meö 2 börn utan af landi bráð- vantar 3ja herbergja íbúð í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í s. 868 5371. Ung, reglusöm, reyklaus stúlka í námi óskar eftir íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 869 5295. Óska eftir herbergi til leigu í Reykjavík. Uppl. í síma 699 6724. Óskum eftir 3-4 herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 899 8439. *£ Sumarbústaðir Fulningahuröir, 1. flokkur. Mjög vandaðar, innfluttar fulningahurðir, til sölu með karmi, lömum, skrá og gerettum. Marg- ar gerðir í boði, frábært verð. Uppl. í s. 868 8518, Hinrik. Stokkar ehf. Félagasamtök ath. Til leigu í lengri eða skemmri tíma einbýlishús í lOOkm fjar- lægð frá Reykjavík. Stutt í alla þjónustu, Uppl. í s. 475 1444. Kjartan. Sumarbústaöalóðir til leigu, skammt frá Flúðum, fallegt útsýni, heitt og kalt vatn. Uppl. í síma 486 6683 og 896 6683. islandia.is/~asatun. Óska eftir sumarbústað eða lóð undir bú- stað í Grímsnesi eða uppsveitum Ámes- sýslu. Svör sendist DV, merkt„Bústaður- 140404“. Heppnin er meö þér! Sól-Víking hf. er stærsti framleiðandi ávaxtasafa, bjórs og smjörlíkis á íslandi. Meðal vöramerkja okkar era Ljóma, Trópl, Brazzi, Víking bjór, Thule o.fl. o.fl. Framleiðsla fer fram á Akureyri og í Reykjavík. Ef þú ert að leita að góðri framtíðarvinnu þá er heppnin með þér því okkur vantar einmitt núna fólk til starfa í framleiðslu- deildum fyrirtækisins í Reykjavík. Störf- in henta alls konar fólki, á ýmsum aldri og báðum kynjum. Við bjóðum þér gott starf hjá öflugu og mannvænu fyrirtæki. Vinnutími: 8-16.30. Góð laun era í boði fýrir rétta fólkið. Ef þú vilt slást í hóp okkar, skaltu senda skriflega umsókn merkta: Sól-Víking hf. „Heppni“, Þverholti 19-21, 105 Reykja- vík, í síðasta lagi 12. nóvember nk. Um- sóknareyðublöð liggja auk þess frammi í afgreiðslu fyrirtækisins. Starfsmenn óskast á endurhæfingar-og hæfingardeild Landspítalans í Kópavogi. Óskum eftir starfsfólki sem vill starfa við krefjandi og gefandi ábyrgðarstörf. Við bjóðum upp á fallegt umhverfi, góðan starfsanda, fjölbreytt og skemmtilegt starf á heimiliseiningum. Við leitum að fólki með góða samskiptahæfileika, framkvæði, vakandi huga, jákvæðni og létta lund. Ef þú býrð yfir framantöldum hæfileikum er öraggt að þér mun finnast starfið sem við bjóðum vera það sem þú leitar að. Sveigjanlegt starfshlutfall er í boði og vaktaálag bætir kjörin. Uppl. veita Sigríður Harðardóttir hjúkrunar- framkvæmdarstjóri, netfang sig- hard@rsp.is og Bima Bjömsdóttir for- stöðuþroskaþjálfari, netfang bima@rsp.is frá kl. 8-16 virka daga í síma 560 2700. Viltu betri tekjur? og langar að skipta um starf eða bæta við þig vinnu? Ef svo er ættirðu að lesa áfram. Þú getur auðveldlega unnið þér inn 8.000-20.000 kr. á kvöldi, eitt til fimm kvöld vikunnar, eða á daginn, allt eftir því hve buddan þín þolir mikla við- bót. Við seljum vörur sem fólk þarf alltaf að nota (ekki fæðubótarefni). Við getum bætt við okkur dugmiklu sölufólki á höf- uðborgarsvæðinu og víða á landsbyggð- inni. Því ekki að vinna sér inn góðar tekj- ur og láta eitthvað eftir sér? Hafðu sam- band í síma 568 2770 eða 898 2865 og við veitum þér frekari upplýsingar.________ Vantar þig pening? Ef svo er, skoðaðu þetta. Við erum stór bókaútgáfa og get- um bætt við okkur nokkram hressum sölufulltrúum, bæði í síma- og farand- sölu. Sölukerfi okkar er vel skipulagt og árangursríkt. Aðallega kvöld- og helgar- vinna. Hjá okkur geturðu haft mjög góð- ar tekjur og þarft ekki að hafa neina starfsreynslu. Mjög góðir tekjumöguleik- ar. Mjög spennandi verkefni fram und- an. Störf fyrir 20 ára og eldri. Uppl virka daga kl. 14-17 í símum 562 0487, 696 8555 og 696 8554.______________________ Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Tekið er á móti smáauglýsinum í helgarblað DV til kl. 17 á fóstudögum. Smáauglýsingavefur DV er á: visir.is. Smáauglýsingasíminn er 550 5000, á landsbyggðinni 800 5000._____________ Kópavogur - Hafnarfjöröur. American Style óskar eftir vaktstjóram í sal og grill og einnig starfsfólki í sal. Góð laun í boði. Áth. að eingöngu er verið að óska eftir fólki í fullt starf. Uppl. í s. 568 7122 eða 896 8882. Umsóknareyðublöð liggja einnig frammi á veitingastöðun- um. RBG vélaleiga og verkfakar óskar eftir harðduglegu fólki til starfa í útivinnu strax, aðeins duglegt og samviskusamt fólk kemur til greina. Um er að ræða jarðvinnuframkvæmdir, vegna veitu- stofnana í yfirborðsfrágang og lagna- vinnu. Uppl. í síma 587 6440 og 892 3928.__________________________________ Þekkt oq framsækiö framleiöslu- og útfl- utningsfyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar að ráða iðnverkamenn til starfa, þurfa að vera tilbúnir að vinna vakta- vinnu. Góð laun fyrir duglega menn. Umsókn leggist inn hjá DV, merkt „E- 322197“. Öllum umsóknum verður svar- að.____________________________________ Viltu veröa sendibilstjóri? Getum bætt við okkur bílum í öllum stærðarflokkum. Nánari upplýsingar á skrifstofu Sendibílastöðvarinnar hf. að Klettagörðum 1. Umsóknareyðublöð og uppl. veittar á staðnum frá kl. 9-16 virka daga.____________________________ Rauöa Torgið vill kaupa erótískar upptökur kvenna. Þú hringir (gjaldfijálst) í síma 535-9969 og tekur upp. Nánari upplýsingar fást einnig í því númeri all- an sólarhringinn eða í síma 564-5540 flesta virka daga eftir hádegi.________ Au-pair til Þýskalands. Þýsk/frönsk fjöl- skylda í Bonn óskar eftir au-pair til að gæta 6 ára tvíbura í eitt ár, frá og með jan/feb. Uppl. í s. 0049-2222-65899 eða e- mail avmonfort@t>-online.de.___________ Brauðberg, Hagamel 67, óskar að ráða manneskju til afgreiðslustarfa. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst, góð laun í boði fyrir rétta mann- eskju. Nánari uppl, í síma 567 7272. Domino’s Þizza, Hafnarfiröi, óskar að ráða bílstjóra í fullt starf. Viðkomandi þarf ekki að hafa bíl til umráða.- Umsóknar- eyðublöð fást í verslun okkar, Fjarðar- götu 11._______________________________ Fatahreinsun í Hafnarfiröi. Starfskraftur óskast í fatahreinsun (framtíðarstarf). Vinnutími getur verið sveigjanlegur. Uppl. í s. 555 2999, 565 1220 og 696 2999,__________________________________ Kvikmyndahús í Reykjavík óskar eftir starfsfólki, ekki yngra en 17 ára, til af- greiðslustarfa. Skrifleg umsókn sendist með mynd til DV fyrir 10. nóv.,merkt: „B- 321590“._______________________________ Peningar - heilsal! Hefur þú áhyggjur? Við bjóðumst til að kynna pér fynrtæki með 20 ára reynslu í að létta mönnum lífið. Hvort sem er fjárhagslega eða heilsufarslega. Heimir, s. 898 5173. US / International Miklir tekjumöguleikar framundan. 50.000 kr - 150.000 kr/hlutastarf. 200.000 kr - 350.000 kr/fullt starf. Uppl. í S. 688 4200.___________________ Mæöurogaörir! Viltu vinna heima nokkrar klst. á dag? 30-120 þ. kr. hlutastarf. Starfsþjálfun í boði. Hringdu strax. Alma Hafsteinsd., s. 587 1199,______________________________ Vantar þig aukapening? Okkur vantar fólk um allt land til að dreifa frábærri gjafavöra fyrir jólin. Miklir tekjumöguleikar. Viðtalspantanir isíma 698 3444.________________________ Bráðvantar duglegt og jákvætt fólk, 18 ára og eldra, fullt starf, hlutastarf, ekki hika. Hringdu! Snjólaug og Gunnar, s. 695 5677.______________________________ Bráðvantar duglegt ogjákvætt fólk. 18 ára og eldri. Fullt starf/hlutastarf. Starfs- þjálfun í boði. Hringdu strax. S. 5871948. Þórunn og Ágúst.______________ Byqgingaverktaki óskar eftir smiðum eða undirverktökum í sérverkefni. Mikil vinna fram undan. Góð laun fyrir rétta aðila.Upplýsingar í síma 896 2065. Bónusvideo óskar aö ráöa hresst og heið- arlegt afgreiðslufólk, 18 ára eða eldra. Umsóknareyðublöð liggja fyrir á næstu Bónusvideo-leigu. Domino’s Pizza, Grensásvegi, óskar eftir sendlum í fullt starf og hlutastarf, æski- legt að hafa bíl til umráða. Uppl. gefur verslunarstjóri á staðnum. Húsnæði í boöi fyrir góöan starfskraft. Alifuglabú í nágrenni Reykjavíkur. Svör sendist DV, merkt „Alifuglabú - 334258“. Smiður eöa lærlingur. Óska eftir smið eða manni á samning hjá litlu verktakafyrir- tæki, mikil vinna framundan. Uppl. í s. 698 2261 og 897 1210.___________________ Smiður óskast nú þegar til aö reisa 90 fm byggingu í nágrenni Reykjavíkur. Botn- plata hefur verið steypt nú þegar. Uppl. í s. 566 7098 og 899 5198. Starfsfólk óskast í leikskólann Brekku- borg Grafarvogi. I boði era heilsdagsstörf og hlutastarf eflir hádegi. Uppl. veitir leikskólastjóri í síma 567 9380. Starfsmaöur í álnavörudeild óskast. Aldur 30-50 ár. Góð laun í boói fyrir réttan að- ila. Uppl. gefur verslunarstjóri á staðn- um. Rúmfatalagerinn, Smáratorgi, Kóp. Starfsmaður óskast í steinsteypusögun og kjamaboran, æskilegur aldur 2ft-35 ára. Góð laun fýrir réttan mann. Uppl. í síma 567 4262. Toppfiskur ehf óskar eftir starfsfólki. Vinsamlegast hafið samband á skrifstofu á skrifstofutíma. Fiskislóð 115 a, 101 Rvk. _________________________________ Vantar fólk í umönnun og þjónustu ann- ars vegar, og í markaðs- og stjómunar- mál hins vegar. Þjónustusíminn 831 2962._________________________________ Vantar laghentan mann til aðstoðar húsa- smíðameistara, sérhæfð og hreinleg vinna. Uppl. um helgina í síma 892 9110 eða 557 9567. Vantar þig aukapening? Bráðvantar fólk um allt land til að dreifa frábæri gjafa- vöra fyrir jólin, miklir tekjumöguleikar. Viðtalspantanir í síma 862 4761. Óska eftir röskri og tillitsamri konu til þrifa á heimili í Grafarvogi einu sinni í viku. Uppl. í s. 698 6977 eða 587 3599, laugard. og sunnud. Bráövantar fólk 18 ára og eldri. Fullt starf - hlutastarf. Hringdu strax. S. 588 7598. Anna og Pétur. Bráövantar fólk til starfa fyrir jólin. Mikil vinna, afkastatengd laun. Uppl. 899 5158. Bráðvantar fólk til starfa strax, mikil vinna fram undan. Uppl 1 s. 863 6260 og 862 2529. Traustur og heiðarlegur bílstjóri óskast í útkeyrslu. Góð laun fyrir réttan mann. Uppl. i sima 862 9776. US-Company. Vantar 5 lykilmanneskjur með tungumálakunnátu. Uppl. í síma 881 6644._____________________________ Óska eftir starfskrafti viö afgreiöslustörf. Svör sendist DV, merkt „ABCD-252075". Aktu-Taktu óskar eftir starfsfóki í fullt starf. Uppl. í s. 561 0281 og 699 1444. Helgaramma óskast. Uppl. í s. 557 3133 og 699 8998. Iðnfyrirtæki í Kópavogi óskar eftir starfs- manni. Sími 557 8000. Smiöir og verkamenn óskast. Uppl. í sima 896 2282 og 896 0234. Tek aö mér þrif í heimahúsum. Upplýsing- ar í síma 553 4967. Maður óskast í dekkjavinnu. Upplýsingar í síma 553 4362. Atvinna óskast 24 ára karlmaöur óskar eftir atvinnu. Hef stúdentspróf í félagsfræði frá Fjölbraut í Breiðholti. Hef reynslu í, afgreiðslu, stjómunarstöríum o.fl. Áhugamálin liggja í bifreiðum og fikti í tölvum. S. 895 6611 eða fax: 568 7784. 23 ára dönsk kona óskar eftir vinnu Getur byijað strax. Talar skandinavísku, ensku og er að læra íslensku. Sími 551 1163. 32 ára maöur óskar eftir vinnu, helst í þjónustugeiranum. Góð mála- og tölvu- kunnátta og meirapróf. Hef reynslu af þjónustustörfum. Egill, s. 567 6034. Reyndur matreiöslumaður og konditori maður óskar eftir starfi við kökugerð og skreytingar. Uppl. í síma 561 6430 og 863 8826. Tek aö mér þrif í heimahúsum, er vand- virk og reyklaus. Æskileg svæði: 101, 103, 105 , 107, 108. Vinsamlegast hafið samb. við Ingibjörgu í síma 588 3492. Ungt samhent par i skóla óskar eftir vinnu á kvöldin, t.d. ræstingu eða ein- hveiju slíku. Uppl. í síma 554 0675 og 869 4947._____________________________ Ég er 23 ára stundvís, dugleg og reyklaus stúlka og mig vantar aukavinnu. Vön af- greiðslu, bókhaldi o.fl. Uppl. í síma 698 6062 e.kl. 17.________________________ Ég leita aö verslunarstarfi um helgar, hef reynslu úr ýmsum sérverslunum. Fleiri störf kæmu til greina, einnig kvöldvinna. Uppl. f s. 587 4410 og 557 4110.______ Ungur maöur óskar eftir sfarfi í jámiðnaði. Upplýsingar í síma 899 0341 og 552 3428. VETTVANGUR ftri Vinátta International Þen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýmsum löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276,124 Rvlk. S. 881 8181. (4- ) 'mislegt Til sölu Honda CR 250 ‘98. Samic-flygill, 185 cm á 1. Svart borðstofub. úr ikea ásamt 6-8 stólum. Bastsófi og borð úr Ikea. 90 cm rúm úr lútaðri fura. 3 barna- hjól, bamafatnaður, meðal annars 2 pelskápur á 8-12 ára. Uppl. í s. 565 4464,897 7922,555 3388 og 697 7277. Helgarferð til Riga. Fyrstir koma, fyrstir fá. Uppl. í síma 565 8882, milli kl. 9 og 17, virka daga._________________________ Þiltum á aldrinum 20-24ra vantar söng- vara í rokkband. Uppl. í síma 895 6408 og 863 7086. EINKAMÁL f/ Einkamál Takið litla áhættu, hittiö 36 ára lögfræðing, af íslenskum ættum, blá augu, brúnt hár, 180 cm, 78 kg, einhleypur, bamlaus, leitar eftir sambandi við bamlausa ís- lenska stúlku, 24-36 ára. Kemur til ís- lands í mánaðarlok, hittumst yfir kaffi- bolla. Richard Elslinger, 4681 Kenilworth Drive, #105 Rolling Mea- dows, Illinois, USA 60008, s. 001-847- 590-8802, Richardels@worldnet.att.net 35 ára feiminn karlmaöur óskar eftir að kynnast konu, 25-39 ára, með sambúð í huga. Er heiðarlegur og bamgóður. Hef margvísleg áhugamál og fer lítið út á líf- ið. Vinsamlega sendið svör til DV, merkt „Delta-152598".______________________ Ert þú karlmaöur á aldrinum 35-55 ára, vel tölvuvæddur, fjárhagslega sjálfstæður, metnaðargjam, vinnusamur, blíður og skemmtilegur? Ef svo er sendu þá svar til DV, merkt „Haust-145520“.________ Ef þú ert ein/einn gæti lýsingarlistinn frá Trúnaði breytt því. Gefðu þér tíma til að ath. málin. Sími 587 0206, E-mail: venn- us@simnet.is_________________________ www.DVDzone.is Skelltu þér á verslunarvef okkar www.DVDzone.is Mesta úrval landsins af erótík á video og DVD. Visa/Euro. www.xxx.is Eitthvað fyrir þig??? www.xxx.is www.xxx.is___________________________ Ég er pólsk og bý i Hamborg og vill kynn- ast huggulegum karlmanni á fimmtugs- aldri. Svar sendist til: Magdalena, 233 Hafnir, box 143, Þarftu aö auka kyngetuna? Náttúrulegar vörar sem auka nattúruna. Upplýsinga- og pantanasími 881 6700.____________ Þarftu aö auka kyngetuna? Náttúrulegar vörur sem auka náttúrana. Upplýsinga- og pantanasími 881 6700. ^ Símaþjónusta Kona um þrítugt vill kynnast karlmanni á sama aldri. Rauða Tbrgið Stefiiumót, sími 905 2000, auglýsingamúmer 8128 (66,50).___________________________ Kynningarþjónustan Amor. Vönduð og ábyggileg þjónusta fyrir kon- ur og karlmenn sem vilja kynnast með vinskap eða varanlegt samband í huga. Síminn er 535-9988.________________ Nýr samskiptamáti fyrir lostafullar konur: Kynórar Rauða Torgsins, engar hömlur, allt gegnur - og að sjálfsögðu ókeypis, í sfma 535 9933._____________________ Tvær konur! Tveir hljóönemar! Og ótrúleg- ur losti! Þú heyrir mjög jnnilega“ hljóð- ritun í síma 905-2122 (RT, 66,50). / - gott í hægindastólinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.