Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1999, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1999, Blaðsíða 64
%vikmyndir LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1999 JLlV SIMI Símf 551 9000 http:/itwwgiaMdgi(»'fliornublo/ Hin villta rauðhærða Lola hefur 20 mín. til að bjarga Iffi kærasta síns. Ætli henni takist það? Kröftug mynd f MTV stíl. ★ ★★★ „Besta þýska myndin allra tíma“ EMPIRE ALV0RU BÍÚ! mpolby STflFRÆNT HLJÓÐKERFI í I L-l V ÖLLUM SÖLUM! ------ lP©NPO©INN „Ein umtalaðasta mynd ársins sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum.11 J miM mHm rmi, ^Smer ii cnda. Svalasti grính;isarsrneUu r^ursfn s er kominn. Með gamanleikaranum, Martin Lawrence. Hvernig er hægt að endurheimta gimstein? __________Með pizzu eða löggusklrteini?__________ SJÖÍTA 5KILNIN<§ARVITIÐ ★ * ★ Flds 2 .AA-k A.S. DV ★ ★★ 1/2 ÓFE Hausvorkur. ★ ★★ 1/2 Kvikmyndir.is „Ein umtalaðasta mynd ársins sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum.“ *** 1/2 'ikniyndir.is ★ **, jft.S. DV * * * 1/2 ÓFE H.iusvörkur. ★ ★ ★ Rás 2. SJÖTTA SKILNINGARVITIP EKKI ERU ALLIR HÆFILEIKAR Tlt GÓDS thp f irsf rulo of f (joii cloii't i(i n j í- "W r Sam-bíóin/Stjörnubíó - Runaway Bride ★★ Öskubuska á hlaupaskóm Tíu árum eftir að ösku- buskan hún Julia Roberts fann skóinn sinn snúa þau aftur aðalpersónum- ar úr ævintýrinu Pretty Woman, auk hennar Ric- hard Gere og leikstjórinn Marshall. Pretty Woman var gargandi vitleysa og afspyrnuvond mynd en virkaði engu að síður af- skaplega vel, þökk sé Júl- íu sem skein stjama feg- urst. Þessari er þveröfugt farið, hér em allir orðnir eldri, vitrari, þroskaöri og húmorinn lýsir breiöari lífssýn. Allt kemur þetta þó ekki í veg fyrir að þrátt fyrir að vera ágætlega skrifuð saga vantar í hana þennan neista sem kveik- ir eldinn í hjarta áhorf- andans. Ekki misskilja mig, Runaway Bride er hin þokkalegasta stundar- fróun en sennilega best í vídeótækinu. FFér er Gere sem sagt kaldhæðinn og fráskilinn dálkahöfundur í New York sem heyrir af þess- ari sveitastúlku sem legg- ur það í vana sinn að stinga af þegar komið er að altarinu. Flann segir frá henni í dálki sínum en fer með rangfærslur og er látinn taka pokann sinn. Til að fá uppreisn æm heldur hann i sveitina, kemst að því að stúlkan (Júlía) er að fara að gifta sig á nýjan leik og ákveð- ur því að staldra við og fylgjast með henni hlaupa á ný. Ur þessu verður hinn sæmilegasti skopleikur með skemmtilegu safni aukapersóna og ýmissa uppákoma. Gere er einnig afslappaður til tilbreytingar og Júlía er í ágætu formi. Sá gamli jaxl Marshall held- ur svo utan um þetta allt saman af tiltölulega hug- myndasnauðu öryggi. Leikstjóri: Garry Marshall. Handrit: Josann McGibbon og Sara Parriott. Kvikmyndataka: Stuart Dryburgh. Tónlist: James Newton Howard. Aðalhlutverk: Juiia Roberts, Richard Gere, Joan Cusack. Ásgrimur Sverrisson Ungfrúin góða og húsið. Ragnhildur Gísladóttir og Tinna Gunn- laugsdóttir en sú síðarnefnda er tilnefnd sem besta leikkonan og myndin sem besta kvikmynd. Islenska kvikmynda- og sjón- varpsakademían hefur nú birt til- nefningar til Eddunnar, hinna nýju verðlauna fyrir afrek í kvikmynd- um og sjónvarpi, og má sjá hverjir urðu heiðursins aðnjótandi á listan- um sem hér fylgir. Edduverðlaunin verða síðan veitt við veglega athöfn í Borgarleikhúsinu mánudaginn 15. nóvember. Þá verður einnig til- kynnt um heiðursverðlaunahafa fs- lensku kvikmynda- og sjónvarps- akademíunnar 1999 og ennfremur verður tilkynnt um fagverðlauna- hafa fslensku kvikmynda- og sjón- varpsakademíunnar 1999. Stöö 2 mun súna beint frá verðlaunaaf- hendingunni. Verðlaunagripurinn Eddan hefur verið gerður og er þaö Magnús Tóm- asson myndlistarmaður sem hefur gert hann. Eftirtalin fagfélög kvik- myndageröarmanna eru eigendur fslensku kvikmynda- og Sjónvarps- akademíunnar ehf.: Samtök kvik- myndaleikstjóra, Samband ís- lenskra kvikmyndaframleiðenda, Framleiðendafélagið og Félag kvik- myndagerðarmanna. Eftirtalin verk og einstaklingar eru tilnefnd til Eddunnar, íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaun- anna 1999: Bíómynd ársins Dansinn Framleiðandi: Ágúst Guð- mundsson Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson Handrit: Ágúst Guðmundsson og Kristín Atladóttir Ungfrúin góða og húsið Framleiðendur: Halldór Þor- geirsson, Snorri Þórisson, Eric Crone, Crister Nilson Leikstjóri: Guðný Halldórsdóttir Handrit: Guðný Halldórsdóttir Sporlaust Framleiðandi: Jóna Finnsdóttir Leikstjóri: Hilmar Oddsson Handrit: Sveinbjörn I. Baldvins- son Leikstjórn: Katrín Ólafsdóttir Handrit: Katrín Ólafsdóttir Heimsókn Framleiðandi: Björn Emilsson fyrir RÚV-sjónvarp Leikstjóri: Ásgrímur Sverrisson Handrit: Friðrik Erlingsson Fóstbræður Framleiðandi: Óskar Jónasson fyrir Stöð 2 Leikstjórn: Óskar Jónasson Handrit: Sigurjón Kjartansson, Jón Gnarr, Helga Braga Jóns- dóttir, Þorsteinn Guðmundsson Heimildarmynd ársins Corpus Camera Framleiðandi: Böðvar Bjarki Pét- ursson fyrir 20 geitur Stjórn: Sigurjón Baldur Haf- steinsson og Hrafnhildur Gunn- arsdóttir son og Björn Brynjúlfur Björns- son fyrir Hugsjón Stjórn: Björn Brynjúlfur Björns- son Handrit: Sigursteinn Másson Sjónvarpsþáttur ársins Stutt í spunann Dagskrárgerð: Jón Egill Berg- þórsson fyrir RÚV-sjónvarp Leikið sjónvarpsefni ársins Slurpinn og co Framleiðendur: Katrín Ólafs- dóttir, Reynir Lyngdal SÍS, ris, veldi og fall Framleiðandi: Jón Þór Hannes- son fyrir Saga-film Stjórn: Viðar Víkingsson Handrit: Viðar Víkingsson Sönn íslensk sakamál Framleiðendur: Viðar Garðars- Dansinn er tllnefnd til Eddu-verðlaunanna sem besta kvikmynd. Fremst á myndinni er Dofri Hermannsson sem tiinefndur er sem besti leikarinn. Umsjón: Eva María Jónsdóttir og Hjálmar Hjálmarsson Þetta helst Dagskrárgerð: Kolbrún Jarls- dóttir fyrir RÚV-sjónvarp Umsjón: Hildur Helga Sigurðar- dóttir Stundin okkar Dagskrárgerð: Kristín Erna Arn- ardóttir fyrir RÚV-sjónvarp Umsjón: Ásta Hrafnhildur Garð- arsdóttir Leikkona ársins Nanna Kristín Magnúsdóttir fyr- ir Sporlaust María Ellingsen fyrir Dómsdag Tinna Gunnlaugsdóttir fyrir Ungfrúna góðu og húsið Leikari ársins Hjalti Rögnvaldsson fyrir Heim- sókn Ingvar E. Sigurðsson fyrir Slurp- inn og co Dofri Hermannsson fyrir Dans- inn. Tilnefningar til Eddu-verðlaunanna ■x.jl n’i i i.im
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.