Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1999, Blaðsíða 66

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1999, Blaðsíða 66
78 LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1999 dagskrá laugardags 6. nóvember SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.30 Skjáleikur. 13.25 Þýska knattspyrnan. Bein útsending frá leik i úrvalsdeildinni. 15.45 Sjónvarpskringlan. 16.00 Leikur dagsins. Bein útsending frá leik Vals og Aftureldingar á íslandsmótinu í handknattleik. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Eunbi og Khabi (8:26). 18.30 Þrumusteinn (6:26) (Thunderstone). 19.00 Fréttir, fþróttir og veður. 19.45 Lottó. 19.55 Stutt í spunann. Þáttur með tónlist og gamni þar sem tekið er á móti góðum gestum sem jafnvel komast i hann krapp- ann. Umsjón: Hera Björk Þórhallsdóttir og Hjálmar Hjálmarsson. Dagskrárgerð Jón Egill Bergþórsson. 20.40 Búðin (2:3) (Der Laden). Þýsk sjón- varpsmynd frá 1997 í þremur hlutum gerð eftir sjálfsævisögulegri skáldsögu Erwins Strittmatters sem gerist í Austur-Þýska- landi frá þvi á dögum Weimar-lýðveldis- ISIÚBi 7.00 Bangsar og bananar. 7.05 Doddi. 7.15 Bangsar og bananar. 7.20 Smáborgarar. 7.45 Snar og Snöggur. 8.05 Glady-fjölskyldan. 8.10 Þríburarnir. 8.35 Simmi og Sammi. 9.00 Með afa 9.5010 + 2. 10.05 Trillurnar þrjár. 10.30 Baldur búálfur. 10,55 Villingarnir.P> 11.15 Grallaramir. 11.35 Ráðagóðir krakkar. Seinfeld og félagar f kvöld. 12.00 Alltaf í boltanum. 12.30 NBA-tilþrif. 13.00 Oprah Winfrey. 13.50 60 mínútur II (26:39) (e). 14.45 Enski boltinn. 17.05 Glæstar vonir. 18.30 Simpson-fjölskyldan (29:128) (e). 19.00 19>20. 20.00 Ó.ráðhús (4:24) (Spin City). 20.30 Seinfeld (10:24). 21.00 Hin Ijúfa eilífö (The Sweet Hereafter). Áhrifarík mynd um lítið samfélag sem verð- ur fyrir þungu áfalli þegar meirihluti barn- anna í bænum deyr í hræðilegu rútuslysi. Aöalhlutverk: lan Holm, Maury Chaykin, Peter Donaldson. Leikstjóri Atom Egoyan. .1997. 22.55 í djúpu lauglnni (L.A. Confidential). Hörku- spennandi tryllir um gjörspillta borg þar sem enginn er óhultur eða hefur hreina samvisku. Sumir eru þó samviskulausari en aðrir. Gæðamynd sem tilnefnd var til niu óskarsverðlauna og fjölda alþjóðlegra við- urkenninga. Aðalhlutverk: Guy Pearce, Russell Crowe, Kevin Spacey, Kim Basin- ger. Leikstjóri Curtis Hanson. 1997. Strang- lega bönnuð börnum. 1.10 Upp á nýtt (e) (Up the Junction). Dramatísk bíómynd eftir sögu Nells Dunns 3.05 Handbók eiturbyrlara (e) (Young Poi- soner's HandbookJ.Graham Young er ekki venjulegur drengur. AðalhluNerk: Anthony Sher, Hugh O'Connor, Chariotte Coleman. Leikstjóri Benjamin Ross. 1995. Bönnuð bömum. 4.45 Dagskrárlok ins og fram yfir seinna stríð. Síðasti hlut- inn veröur sýndur á sunnudagskvöld. Leikstjóri Jo Baier. 22.20 Nóg komið (Falling Down). Bandarísk spennumynd frá 1993. Myndin gerist á einum degi í lífi manns sem missir vitið eftir að honum er sagt upp störfum. Hann yfirgefur bíi sinn i umferðarteppu og skil- ur eftir sig dauða og eyðileggingu á ferð sinni um borgina. Kvikmyndaeftirlit ríkis- ins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. Leikstjóri Joel Schumacher. Aðalhlutverk: Michael Dou- glas, Robert Duvall og Barbara Hershey. Þýðandi Björn Baldursson. 0.15 Útvarpsfréttir. 0.25 Skjáleikurinn. Morgunsjónvarp barnanna kl. 9. 13.00 Með hausverk um helgar 16.00 Létt yflr löggunni(The Laughing Policeman). Spennumynd. Fjöldamorð- ingi gengur laus í San Francisco. Hann skaut átta farþega og bllstjóra strætis- vagns. Einn hinna látnu var lögreglu- maðurinn Dave Evans og nú reyna fé- lagar hans i lögreglunni að átta sig á hvað hann var að gera i strætisvagnin- um. Bönnuð börnum. 18.00 Jerry Springer (5:40) (e). 18.45 Babylon 5 (e). 19.30 Valkyrjan (6:24) (e) (Xena: Warrior Princess). 20.15 Herkúles (11:22). 21.00 Brotin ör (Broken Arrow). Háspennu- mynd. Flugmennimir Vic Deakins og Riley Hale eru í leynilegri sendiför með kjarnaodda þegar vélinni er rænt. Aðal- hlutverk: Christian Slater, John Travolta, Leikstjóri: John Woo. 1996. Stranglega bönnuð börnum. 22.45 Hnefaleikar-Julio Cesar Chavez (e).Út- sending frá hnefaleikakeppni i Banda- ríkjunum. 00.45 Ósýnilegi maðurinn 6(Butterscotch Mission Invisible). Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuð börnum. 02.05 Dagskrárlok og skjálelkur. 06.10 Hátt upp íhimininn (Pie in the Sky). 08.00 Inn úr kuldanum (The Winter Guest). 10.00 Svínin þagna (Si- lence of the Hams). 12.00 Lygasaga (Telling Lies In America). 14.00 Hátt upp í himlninn (Pie in the Sky). 16.00 Inn úr kuldanum (The Winter Guest). 18.00 Svínin þagna (Silence of fhe Hams). 20.00 Lygasaga (Telling Lies In America). 00.00 Gotti. 02.00 Visnaðu (Thinner). 04.00 Dómarinn (Judge Dredd). 09.00 Barnatimi með Talna- púkanum og Bergljótu Arnalds. 12.00 Bllasjónvarpið. Um- sjón: Sverrir Agnarsson. 13.00 Innlit-ÚtllL 14.00 Axel og félagar (e). 15.00 Jay Leno. Vinsælasti spjallþáttur Banda- rikjanna. 16.00 Nugget TV. Siðspilling, ósómi og undir- ferli. Sjónvarpsþáttur götunnar. Umsjón: Leifur Einarsson. 17.00 Út að borða meö íslendingum. Inga Lind og Kjartan Öm taka á móti góðum gestum á veitingastööum borgarinnar. 18.00 Sviðsljós vikunnar. 19.10 Charmed. (e). 20.00 Teikni-Leikni. 21.00 Love boat. 22.00 B-mynd. 23.30 Nonni sprengja. 00.3 B-mynd. 02.30 Skonrok. Sjónvarpið kl. 22.20: Nóg komið Það eru þau Michael Dou- glas, Robert Duvall og Barbara Hershey sem leika aðalhlut- verkin í bandarísku spennu- myndinni Nóg komið, eða Fall- ing Down, sem var gerð árið 1993. Myndin gerist á einum degi í lífi manns sem missir vitið eftir að honum er sagt upp störfum. Hann yfirgefur bíl sinn í umferðarteppu og skilur eftir sig dauða og eyðileggingu á ferð sinni um borgina. Kvik- myndaeftirlit rikisins telur myndina ekki hæfa áhorfend- um yngri en 16 ára. Leikstjóri er Joel Schumacher. Skjár 1 kl. 23.30: Nonni sprengja Þátturinn er viðtalsþáttur í beinni útsendingu. Þar tekur Nonni á móti „venjulegu fólki utan úr bæ“ og lættir það segja sér frá helstu vandamálum sín- um. Til aö gæta fyllsta öryggis verða til taks dyraverðir af ýmsum skemmtistöðum borg- arinnar. Eitt mesta mein samtímans er hjónaskilnaðir. Jón Þór Jónsson eða Nonni sprengja mun fjalla um þetta samfélags- mein í næsta þætti. Yfirskrift þáttarins er: „Að skilja í góðu“. Gestir þáttarins eru Hannes og Helga sem hafa skilið í góðu. Hannes er eigandi og forstjóri Lako-lakkríss í Kópavogi og Helga er leikskólakennari. Einnig fáum við að kynnast Karítas og Gunnari sem eru nýir vinir þeirra. Handrit skrif- ar Hallgrímur Helgason. Um- sjón Gunni Helga. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93.5 6.45 Veðurfregnír. 6.50 Bœn. Séra Hildur Sigurðardóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.05 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.07 Músík að morgni dags. 8.45 Þingmál. Umsjón: Oðinn Jóns- son. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfiö og feröa- mál. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Bókaþing. Lesiö úr nýjum bók- um. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 11.001 vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Ómarsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. Frótta- þáttur í umsjá fréttastofu Útvarps. 14.00TII allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshomum. Umsjón: Sigríöur Stephensen. 14.30 Útvarpsleikhúsið, Endalok tím- ans eftir Gie Laenen. Þýðing: Guðrún Sigurðardóttir. Leikstjóri: Ása Hlín Svavarsdóttir. Leikend- ur: Grímur Helgi Gíslason, Hjalti Rögnvaldsson, Steinunn Ólafs- dóttir, Bergur Þór Ingólfsson og Atli Rafn Sigurðarson. 15.20 Með laugardagskaffinu. Melina Mercouri, Julio Iglesias og Paco de Lucia syngja og leika. 15.45 íslenskt mál. Umsjón: Ásta Svavarsdóttir. 16.00 Fróttir. 16.08 Villibirta. Þáttur um nýjar bækur. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 17.00 Hin hliðin. Ingveldur G. Ólafs- dóttir ræðir við Áshildi Haralds- Músík að morgni dags í umsjón Svanhildar Jakobsdóttur er á dagskrá Rásar 1 klukkan 7.05. dóttur flautuleikara. 17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Vinkill. Umsjón: Jón Hallur Stef- ánsson. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Hljóðritasafnið. Dansar dýrðar- innar eftir Atla Heimi Sveinsson. Pótur Jónasson, Martial Nardeau, Gunnar Egilson, Arnþór Jónsson og Anna Guðný Guðmundsdóttir leika. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Spaöa- drottningin eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Hljóðritun frá sýningu Bastilluóp- erunnar í París, 30. október sl. í aðalhlutverkum: Greifynjan: Helga Dernesh. Lísa: Karita Mattila. Hermann: Vladimir Galizine. Kór og hljómsveit París- aróperunnar; Vladimir Jurovski stjórnar. Umsjón: Una Margrót Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Hákon Sigurjóns- son flytur. 22.20 í góðu tómi. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Frá því í gærdag) 23.10 Dustað af dansskónum. Roland Cedermark, Vikingarna, Bobby Darin, Eydie Gormé, The Sout- hlanders o.fl. leika og syngja. 24.00 Fréttir. 00.10 Hin hliðin. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (e) 01.00 Veöurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.00 Fréttir. 7.05 Laugardagslíf. Fariö um víðan völl í upphafi helgar. Umsjón: Bjami Dagur Jónsson og Sveinn Guðmarsson. 8.00 Fréttir. 8.07 Laugardagslíf. 9.00 Fréttir. 9.03 Laugardagslíf. 10.00 Fréttir. 10.03 Laugardagslíf. 11.00 Tímamót 2000. Saga síðari hluta aldarinnar í tali og tónum í þátta- röö frá BBC. Umsjón: Kristján Ró- bert Kristjánsson og Hjörtur Svav- arsson. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á línunni. Magnús R. Einarsson á línunni með hlustendum. 15.00 Konsert. Tónleikaupptökur úr ýmsum áttum. Umsjón: Birgir Jón Birgisson. 16.00 Fréttir. 16.08 Með grátt í vöngum. Sjötti og sjöundi áratugurinn í algleymingi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Milli steins og sleggju. Tónlist. 19.00 Sjónvarpsfrétti 19.35 Kvöldpopp á laugardagskvöldi. 21.00 PZ-senan. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjama- son. 22.00 Fréttir. 22.10 PZ-senan. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30,6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 16.00, 18.00 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Laugardagsmorgunn. Margrét Blöndal ræsir hlustandann með hlýju og setur hann meðal annars í spor leynilögreglumannsins í sakamálagetraun þáttarins. Frétt- ir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12:15 Halldór Backman slær á létta strengi. 16.00 íslenski listinn íslenskur vin- sældarlisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins.Kynnir er ívar Guðmundsson og framleið- andi er Þorsteinn Ásgeirsson. 19.30 Samtengd útsending frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Það er laugardagskvöld Helgar- stemmning á laugardagskvöldi Umsjón: Sveinn Snorri Sighvats- son. Netfang: sveinn.s.sighvats- son@iu.is 01:00Næturhrafninn flýgur Nætur- vaktin Aö lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 Stjaman leikur klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 09.00-12.00 Morgunmenn Matthildar. 12.00-16.00 í helgarskapi - Jóhann Jóhannsson. 16.00-18.00 Príma- donnur ástarsöngvanna. 18.00- 24.00 Laugardagskvöld á Matthildi. 24.00-09.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 22.30-23.30 Leikrit vikunnar frá BBC: Merry-Go-Round eftir Wendy Kesselman. Æskuvinimir Michael og Anna hittast af tilviljun eftir margra ára aðskilnað. Leikir og tilfinningar liðinna ára rifjast smám saman upp. GULL FM 90,9 9:00 Morgunstund gefur Gull 909 í mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarins- son 17:00 Haraldur Gíslason 21:00 Bob Murray FM957 07-11 Sigurður Ragnarsson 11-15 Haraldur Daði 15-19 Pétur Árnason 19-22 Laugardagsfárið með Magga Magg 22-02 Karl Lúðvíksson X-ið FM 97,7 08:00 Með mjaltir í messu 12:00 Mys- ingur - Máni 16:00 Kapteinn Hemmi 20:00 ítalski plötusnúðurinn M0N0FM87J 10-13 Doddi. 13-16 Arnar Alberts- son. 16—19 Henný Árna. 19-22 Boy George. 22-03 Þröstur. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólartiringinn. Ymsar stöðvar CNBC ' ✓ ✓ 10.00 Wall Street Joumal. 10.30 McLaughlin Group. 11.00 CNBC Sports. 13.00 CNBC Sports. 15.00 Europe This Week. 16.00 Asia This Week. 16.30 McLaughlin Group. 17.00 Storyboard. 17.30 Dot.com. 18.00 Time and Again. 19.00 Dateline. 20.00 Tonight Show With Jay Leno. 20.45 Tonight Show With Jay Leno 21.15 Late Night With Conan O’Brien 22.00 CNBC Sports 0.00 Dot.com 0.30 Storyboard 1.00 Asia This Week 1.30 Far Eastern Economic Review 2.00 Time and Again 3.00 Dateline 4.00 Europe This Week 5.00 Managing Asia 5.30 Far Eastem Economic Review 6.00 Europe This Week EUROSPORT ✓✓ 9.00 Fencing: World Championships in Seoul, South Korea 11.Q0 Strongest Man: Full Strength Challenge Series - Final in Oberhausen, Germany 12.00 European Aerobatics Championships in Jerez de la Frontera, Spain 13.00 Football: UEFA Champions League 14.00 Rally: FIA World Rally Championship in Australia 14.15 Rugby: World Cup in Cardiff, Wales 14.45 Rugby: World Cup in Cardiff, Wales 16.45 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumament in Paris, France 19.45 Equestrianism: Fei World Cup Series in Millstreet, Ireland 20.45 Box- ing: Intemational Contest 21.45 Rally: FIA World Rally Championship in Australia 22.00 Supercross: World Championships in Belo Horizonte, Brazil 0.00 Rally: FIA World Rally Championship in Austral- ia 0.15 Boxing: Intemational Contest 1.00 Close HALLMARK ✓ 10.15 Harlequin Romance: Cloud Waltzer 11.55 Mr. Music 13.25 Night Ride Home 15.00 P.T. Barnum 16.30 P.T. Bamum 18.00 The Devil’s Arit- hmetic 19.45 Too Rich: The Secret Life of Doris Duke 21.10 Too Rich: The Secret Life of Doris Duke 22.40 Grace and Glorie 0.20 Night Ride Home 1.55 Crossbow 2.20 Crossbow 2.45 Too Rich: The Secret Life of Doris Duke 4.10 Too Rich: The Secret Life of Doris Duke 5.40 Grace and Glorie CARTOON NETWORK ✓ ✓ 10.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy 10.30 Cow and Chicken 11.00 Johnny Bravo 11.30 Pinky and the Brain 12.00 Tom and Jerry 12.30 Looney Tunes 13.00 The Flintstones 13.30 Scooby Doo 14.00 Animaniacs 14.30 2 Stupid Dogs 15.00 The Mask 15.30 Tiny Toon Adventures 16.00 The Powerpuff Girls 16.30 Dexter’s Laboratory 17.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy 17.30 Johnny Bravo 18.00 Pinky and the Brain 18.30 The Flintstones 19.00 Tom and Jerry 19.30 Batman 20.00 Captain Planet BBCPRIME ✓✓ 9.50 Animal Hospitai 10.20 Animal Hospital Roadshow 11.00 Delia Smith’s Winter Collection 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Style Chal- lenge 12.25 Style Challenge 12.50 Clive Anderson: Our Man in Hawaii 13.30 EastEnders Omnibus 15.00 Noddy 15.10 Monty 15.15 Playdays 15.35 Blue Peter 16.00 Dr Who 16.30 Top of the Pops 17.00 Ozone 17.15 Top of the Pops 218.00 The Brittas Empire 18.30 Three Up, Two Down 19.00 The Good Life 19.30 Open All Hours 20.00 Spender 21.00 French and Saunders 21.30 A Bit of Fry and Laurie 22.00 Top of the Pops 22.30 Alexei Sayle’s Merry-Go-Round 23.00 The Ben Elton Show 23.30 Later With Jools Holland 0.30 Leaming From the OU: Under- standing Music: Taking Note 1.00 Picturing the Modem City 1.30 The Emperor’s Gift 1.55 Computing and Classics 2.00 Rome Under the Popes 2.30 A Global Culture? 3.00 Health and Disease 3.30 Deadly Qu- arrels 4.00 It’s Only Plastic 4.30 Organelles and Origins NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓ 11.00 Explorer’s Joumal 12.00 Jewelled Wings - the Two Worlds of Dragonflies 13.00 Little Creatures Who Run the World 14.00 Explorer’s Journal 15.00 Koala Miracle 16.00 Wildlife Tourism 17.00 Beauty and the Beast 18.00 Explorer’s Joumai 19.00 Volcano Alert 20.00 The New Chimpanzees 21.00 Amazon Joumal 22.00 The Chemistry of War 23.00 Arctic Adventure 0.00 Amazon Joumal 1.00 The Chemistry of War 2.00 Arctic Adventure 3.00 Volcano Alert 4.00 The New Chimpanz- ees 5.00 Close DISCOVERY ✓ ✓ 10.20 Seven Go Mad in Peru 11.15 The Fall of Saigon 12.10 Hitler 13.05 Seawings 14.15 Rogue’s Gallery 15.10 Uncharted Africa 15.35 Rex Hunt’s Fishing World 16.00 Battle for the Skies 17.00 Weapons of War 18.00 Weapons of War 19.00 Code Red 20.00 CIA - America’s Secret Warriors 21.00 CIA - America’s Secret Warriors 22.00 The Wail 23.00 World War III 0.30 Confessions of a Hitler Youth 1.00 Battle for the Skies 2.00 Close TNT 21.00 Blow-Up 22.50 Nothing Lasts Forever 0.15 The 25th Hour 2.10 Eye of the Devil Animal Planet ✓ 05:00 Hollywood Safari: Cruel People 05:55 The New Adventures Of Black Beauty 06:25 The New Adventures Of Black Beauty 06:50 Kratt’s Creatures: Giant Bug Invasion 07:20 Kratt’s Creatures: The Heavyweights Of Africa 07:45 Kratt’s Creatures: The Redcoats Are Coming 08:15 Going Wild With Jeff Corwin: New Yoik City 08:40 Going Wild With Jeff Corwin: Djuma, South Africa 09:10 Hutan - Wildlife Of The Malaysian Rainforest: Rainforest Drought 09:35 Hutan - Wildlife Of The Malaysian Rainforest: The Fruiting Party 10:05 Animals Of The Mountains Of The Moon: The Uons Of Akagera 11:00 Judge Wapner’s Animal Court. Dog Exchange 11:30 Judge Wapner’s Animal Court. Bull Story 12:00 Hollywood Safari: Cruel People 13:00 Lassie: Trains & Boats & Planes (Part Two). 13:30 Lassie: Manhunt 14:00 Animal Doctor 14:30 Animal Doctor 15:00 Going Wild With Jeff Coiwin: Venezuela 15:30 Going Wild WHh Jeff Coiwin: Louisiana 16:00 Horse Tales: The Melboume Cup 16:30 Horse Tales: Canadian Mounties 17:00 Judge Wapner’s Animal Court. Lawyer Vs. Ostrich Farm 17:30 Judge Wapner’s Animal Court Hit & Run Horse 18:00 (New Series) Aspinall’s Animals 18:30 Aspinall’s Animals 19:00 Aspinall’s Animals 19:30 Aspinall’s Animals 20:00 Aspinall’s Animals 20:30 Aspinall’s Animals 21:00 Bom To Be Free 22:00 Emergency Vets 22:30 Emergency Vets ARD Pýska ríkissjónvarplð.ProSÍeben Pýsk afþreyingarstöð, Raillno ftalska ríklssjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið. Omega 20.30 Vonarljós Bein útsending 22.00 Boðskapur Central Baptist kirkj- unnar með Ron Phillips. 22.30 Lofið Drottin (Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. Ýmsir gestir. 10.05 George Washington Slept Here 11.40 Fiesta 13.25 Friendly Persuasion 15.40 The Happy Road 17.20 The Safecracker 19.00 The Yellow Rolls-Royce 21.00 Sitt- ing Target 22.30 Mrs Soffel 0.20 The Girl and the General 1.00 Za- briskie Point 3.00 Our Mother’s House ✓ Stöðvarsem nást á Breiðbandinu '’S'- ✓ Stöðvar sem nást á FJölvarpinu FJÖLVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.