Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1999, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1999, Qupperneq 1
„I shot the sheriff" - var sungið fyrir nokkrum arum og DV-bflar komu þessu loks í verk - með myndavél - meðan BMW X5 var skoðaður f Georgfu á dögunum. Mynd DV-bflar SHH Kiörinn fyrir þingmenn utan af landi Fiat Coupé sportbfllinn er nú kom- inn með nokkra andlitslyftingu og sérlega fríska turbovél. Þetta er bfll sem þolir að það sé komlð við bensíngjöf- ina. Hann fer vel á vegi og fer býsna vel með þá sem í framsætunum sitja. Það er því ekki úr vegi að láta sér detta í hug að þetta sé hentug- ur bfll fyrir þá sem þurfa oft að skreppa langar ieiðir - og vera snöggir aðþví. BMW X5 er svipaðrar stærðar og 5-línan frá BMW en að öllu leytl ný og sjálfstæð hönnun, lúxusbfll sem kemst verri vegi heldur en hefðbundnir fólksbílar en má þó ekki flokka sem jeppling, hvað þá jeppa, þótt hann sé með 18 sm veghæð með ákveðna sportbflseiginleika sem sést af því að hröðun 0-100 er aðeins 7,5 sek. Hann er með sídrifið aldrif, 62% af aflinu á afturhjólum en 38% á framhjólum sem virðist gefa einstaklega gott veggrip - þar við bætist raunar rafeindastýrð stöðug- leikastýring og spólvörn en allt þetta leið- ir m.a. af sér að X5 á að taka örugglega af stað fullhlaöinn upp á móti 32° halla mið- að við sæmilegt undirlag. X5 hefur staðist öll árekstrapróf með mik- illi prýði og má fullyrða að hann sé ein- hver öruggasti bfll í heimi - sá öruggasti, sagði Carl-Peter Forster, einn af stjórnar- mönnum BMW, í hófi sem blaðamönnum var haldið í Atlanta. Yfirbyggingin er sjálf- bær (ekkí á grind) með frambitum sem ganga inn undir gólfið við árekstur og sérstökum styrkingum í hurðapóstum, ekki sfst niðri við gólf, höggvarðar hliðar og fóðringar til að dempa högg. Sfðast en ekki síst eru 6 líknarbelgir staðaibúnaður og hægt að bæta fjórum við sem auka- búnaði, alls 10 líknarbelgir í einum bfl. Höfundar X5, sem voru til viðtals við ís- lenska bflablaðamenn f sveitasælunni f Ge- orgíu á dögunum, lögðu áherslu á að bíllinn værl fyrst og fremst vandaður og öruggur lúxusbfll sem gæti farið miklu verri vegi en hægt væri að fara t.d. á 7-lfnu bflunum frá BMW. En alls ekki torfærutæki. Bls.46 Sjálfskiptur Isuzu Trooper kominn Isuzu Trooper hefur náð mjög góðri fótfestu á íslenska jeppamarkaðnum. Jeppinn er enda aflmikill og ágætlega búinn á dágóðu verði. Margir aðdáendur jeppans hafa beðið eftir þvf að hann kæmi sjálfskiptur en bið þeirra er nú á enda, þvf að sögn Júlíusar Vrfils Ingvarssonar, framkvæmdastjóra Bflheima, eru fyrstu sjálf- skiptu Trooperarnir á leiðinni til landsins og verða væntanlega sýndir hjá Bflheimum helg- ina 13. og 14. nóvember. Bflarnir koma nú með ýmsum endurbótum, nýtt áklæði á sætum, nýjar álfelgur og minni háttar breytingar í innri búnaði. Að utan ber mest á nýju grilli, auk þess sem nú er val á þremur nýjum litum til vlðbótar. Enn er Trooper á dágóðu verði því handskipt- ur án ABS kostar hann 2.985.000 en 3.085.000 með ABS. Sjálfskipti bflllnn kostar 3.157.000 án ABS en 3.255.000 með ABS. Forráðamenn Isuzu í Japan eru ánægðir með góða markaðshlutdeild Trooper ■ nánar inni í blaðinu: Bls. 38 ing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is •' www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.biiathing.is • Hvar er best að gera bílakaupin? Toyota Landcrusier 4x4,4,5, f.skrd. 19.07.1996, ek. 48 þús. km, 5d, d.graenn, 33" breyting, ssk., bensín, verð 3.390 þús. VW Passat 1.8, f.skrd. 25.08.1998, 4d, ek. 38 þús. km, svartur, bsk., bensín, verð 1.980 þús. Range Rover 4x4, 2,5, f.skrd 19.09.1996, ek. 43 þús. km, d.grænn, ssk., dísil, verð 4.050 þús. Audi A3 1.6, f.skrd. 23.04.1999, 3d, ek. 9 þús. km, d.grár, bsk., verð 2.100 þús. MMC Pajero SW 4x4, 3,5, f.skrd. 18.09.1996, 5d, ek. 53 þús. km, grár, sóllúga, spoiler, varadekkshlíf, ssk., bensín, verð 3.150 þús. MMC Carisma 1,8, f.skrd. 11.06.1999, 5d, ek. 7 þús. km, svartur, spoiler, ssk., bensín, verð 1.980 þús. Velkomin á Laugaveg 174 og vww.bilathing.is Opnunaitími: Mánud. - föstud. kl. 9-18 og laugard. kl. 12-16 BÍLAÞING H I Nviyi&k &ÍH- í nofv?vw bílvivt Laugavegi 174,105 Reykjavík, sími 569-5500

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.