Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1999, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1999, Blaðsíða 5
Nýtt ísienskt efni fyrir börn á geisladiskum og hljóðsnældum Tryggðu þér áskrift að geisladiskum eða hljóðsnældum með vönduðu 4 íslensku efni. Aðalsöguhetjurnar J eru Traustur og Tryggur sem búa í Rakkavík ásamt fleiri skemmti- « legum hundum. Þú færð fyrstu sendinguna á aðeins 395 krónur með sendingargjaldi! Þroskandi og skemmtilegt efnf ( hverjum mánuði fá félagar í Hljóðklúbbi barnanna geisladisk eða hljóðsnældu með fjörlegri blöndu af sögum, söngvum, fræðslu og sprelli. Það er alltaf eitthvað skemmtilegt að gerast hjá vinum okkar í Rakkavík og þeim tekst ávallt að þefa uppi einhver ævintýri. Þeir þurfa líka margt að læra um umhverfið og umferðina og ekki síst um samskipti sín við aðra hunda. Ml2 ásfcYÍfehduY fá 200 fcr. a.fs]átt af hVeYYi Sehdihf- 10 hepphir féla.|a.r fá fer^'a.geisla.- spilara frá |jöf o| 100 a^rir fá ov&hivih Nýir félagar fá fyrstu sendinguna á aðeins 395 krónur. Eftir það kosta hljóðsnældurnar 790 kr. en geisladiskarnir 890 kr. með sendingargjaldi - en það er mun ódýrara en sambærilegt efni kostar út úr búð. Efnið er samið og flutt af Gunnari Helgasyni og Felix Bergssyni en þeir hafa getið sér gott orð fyrir vandað barnaefni. Eff þú vilt heyra brot aff efninu getur þú fariö inn á Krakkavefinn á visir.is eða hringt í síma 570 7755______________ Hljoðkíúbbur barnanna kynnir Fyrsta sendingin á aðeins 395 krónur! Hringdu strax í síma 535 1025 Hijóðklúbbur barnanna, Brautarholti 1, Reykjavík, sími 535 1025

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.