Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1999, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1999, Blaðsíða 16
16 enning MÁNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1999 JjV Orð í eyra Blindrabókasafn íslands hefur nú um nokkurt skeiö gefið út Mjóöbækur fyrir almennan markað, enda hefur þessi þægilega leið til að njóta góðra bóka orðið sífellt vinsælli á undanfórnum árum. Meðal nýrra titla má nefna bamabækurnar Ronju ræningjadóttur eftir Astrid Lindgren í flutningi Þorleifs Haukssonar og Bíttu á jaxlinn Binna mín eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur sem höfundur les, Dreggjar dagsins eftir Kazuo Ishiguro í lestri Sigurðar Skúlasonar leikara, Lifsgleði á tréfæti eft- ir Stefán Jónsson í lestri Gísla Halldórssonar leik- ara og Bréf til Láru eftir Þórberg Þórðarson í lestri Hjalta Rögnvaldssonar leikara. Hjalti les lika sam- stæðu norska nóbelsskáldsins Knuts Hamsuns, Benóní og Rósu. Þá gefur Orð í eyra nú í fyrsta sinn út kennslu- bækur fyrir framhaldsskóla, Félagsfræði eftir Garðar Gíslason og Uppruna nútímans eftir Braga Guðmundsson og Gunnar Karlsson. Umsjón Silja Aðalsteinsdóttir Menning um land allt Fyrirlestrar og námskeið í dag kl. 12.30 verður fyrirlestur á vegum fræðsludeildar Opna Listaháskólans í Laugamesi, stofu 024. Þá flytur Þorvarður Ámason, sérfræðingur hjá Siðfræðistofnun HÍ og dokt- orsnemi í siðfræði og fagur- fræði náttúrunnar, fyrirlest- ur er nefnist: „Sá ég ei fyrr svo fagran jaröargróöa". Á miðvikudaginn kl. 12.30 verður fyrirlestur í Skipholti 1, stofu 113. Þá fjallar Halldór Bjöm Runólfsson listfræðing- ur um andstæðumar í af- stöðu okkar íslendinga til náttúrunnar. í dag kl. 18 hefst námskeiðið Myndvinnsla in, photoshop, framhald af námskeiðunum Mynd- vinnsla I og n. Kennari er Leifur Þorsteinsson ljós- myndari og kennt er í tölvuveri Listaháskóla ís- lands, Skipholti 1, þessa viku kl. 18-22. Á námskeiði i rýmishönnun sem hefst á mið- vikudaginn kl. 18 verða kynntir helstu frumþættir hönnunar, en aðaláhersla verður á þrívíða hönnun einkum rýmishönnun. Umfjöllunin verður tengd ýmsum dæmum úr hönnunarsögunni og tilraunum þátttakenda. Kennari er Elisabet V. Ingvarsdóttir innanhússarkitekt FHI og kennt verður i húsnæði Listaháskóla íslands, Skipholti 1, stofu 113. Frá hugmynd til hjartaróta þjóðar Leikskáldafélag íslands og Listaháskóli íslands standa fyrir námskeiði í gerð sjón- varpsþáttaraða dagana 12.-14. nóv- ember í Skipholti 1. Þar munu þrir af aðstandendum „TAXA“ þáttarað- arinnar dönsku miðla íslenskum höfundum og öðru fagfólki af reynslu sinni, en þættimir um leigubílastöðina hafa náð feikileg- um vinsældum í Danmörku og víð- ar. Fyrirlesarar eru Stig Thorsboe, aðalhöfundur þáttanna, sem einnig stóð að gerð þáttaraðarinnar „Landsbyen", Sven Clausen, fram- leiðandi TAXA-þáttanna, og Nikolaj : Scherfig þáttahöfundur. Námskeiðið er sérstaklega ætlað félagsmönnum Leikskáldafélagsins en það er einnig opið öðru fag- fólki og ffamleiðendum. Þátttakendafjöldi er tak- : markaður við 50 manns. Fyrirlesaramir munu fara nákvæmlega gegnum hugmyndavinnuna, þróunarferlið, handritsgerðina og framleiðslu þáttanna. Mest áhersla verður lögð á þátt handritshöfunda í vinnunni við þáttagerðina, I farið nákvæmlega ofan í ritunarferlið og þau vinnu- brögð sem tíðkast hafa við gerð þáttanna. Gefst þátt- takendum kostur á að spreyta sig á slíkri vinnu á námskeiðinu. Skráning fer fram á skrifstofu Rithöfundasam- bands íslands í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, sími 568- 3190. Trio Parlando Annað kvöld kl. 20.30 heldur Trio Parlando tón- leika í Salnum í Kópavogi. Trióið var stofnað af þremur ungum og áhugasömum tónlistarmönnum sem kynntust við nám í Amsterdam fyrir tæpum tveimur áram, Rúnari Óskarssyni klarínettuleik- ara, Héléne Navasse flautuleikara og Söndra de Bruin píanóleikara. Á efnisskránni era verkin Ringing the Changes eftir Andrew Ford, frumflutningur á verkinu Berg- mál eftir Oliver Kentish, Rún eftir Elínu Gunn- laugsdóttur, La Muerte del Angel eftir Astor Pi- azzolla, Sporödrekadans eflir Kjartan Ólafsson, Sónata fyrir flautu og píanó op. 14 eftir Robert Muczynski og II volto deUa notte eftir Paolo Per- ezzani. fólk í venjulegum sokkum, en vera má að það hafi breyst. Hugmyndir um hamingju og gott líf sem fram koma í DoUýjarmyndunum eru virki- lega umhugsunarverðar en draumar DoUýj- ar standa varla undir nafni, svo lágt rísa þeir. Kannski er þó enn merkUegra hve margir fást við svipað viðfangsefni því DoUý er ekki einsdæmi. Hún tilheyrir „trendi" innan myndlistarinnar sem í mínum huga tengist æskudýrkuninni sem tröUríður öU- Myndlist Áslaug Thorlacius um sviðum mannlífsins. Einkennin eru helst hálfkæringsleg innihaldsrýrð í vel útfærðum umbúðum og er skákað í því skjóli að ungt fólk hafi leyfi tU að vera dálítið kærulaust. Fólk reynir aö halda sem lengst í æskuna og hugtakið „ungur listamaður" er í sumum tft- vikum teygt sorglega langt fram eftir aldri. Listaverk sem ekki spyr dýpri spuminga en auglýsing getur tæpast talist gott og þótt ýmislegt megi segja jákvætt um sýningu Eirúnar Sigurðardóttur setur hún engin áþreifanleg spumingarmerki viö aUar for- Doliý finnst gaman að „skratsa" plötur. Eitt verka Eirúnar Sigurðardóttur í Dollýbæ. Stöðlakot hefur um stundar- sakir skipt um nafn. Það kaU- ast „Dollýbær" á meðan sýn- ing Eirúnar Sigurðardóttur, „Komdu í Dollýbæ", stendur þar yfir. Yfirskriftin minnir á þekkt íslenskt kántrUag sem einmitt hefur yfir sér álíka af- slappaðan anda og ríkir í Dollýbæ - kíkt’inn og hafð’engar áhyggjur. Sýningin er „tU heiðurs öUum þeim sem láta drauma sína rætast“ enda gerir DoUý eingöngu það sem henni þykir skemmtUegt, fer í teygjustökk, „skratsar" plötur, kruUar hárið og skýtur af byssum i alvöra-sýndarhasar. Dollý er hin þokkalegasta teiknimyndastúlka, ekki óskyld Disney en jafnframt keimlik höfundi sínum, enda mun hún upphaflega vera sprottin upp úr sjálfs- myndum listakonunnar. Litaskalinn og aUt yfírbragð er í litabókastíl; grannar svartar línur afmarka litafletina og hvergi ber skugga á nokkum Mut. Myndimar eru mál- aðar með akrýl á striga og eru afar vel gerð- ar, litlar og sætar eins og Dollý sjálf, enda fer sérlega vel um sýninguna í þessu „krúttlega" sýningahúsi. DoUý er dæmigerö nútímastúlka, eða að minnsta kosti eins og sú mynd sem ímyndar- stýrandi fjölmiðlar gefa út af ungu fólki í dag. Hún fílar diskótek, klám og svolitla spennu, hugsar um útlitið en gerir sér að öðru leyti ekki reUu út af hlutunum. Ég hugsa að henni gangi bara aUt í haginn og geri ráö fyrir að hún viti tU dæmis alltaf hvar réttu partíin sé að finna en það skilst mér sé afar mikilvægt ætli fólk að ná árangri. í samtali sem ég átti við listakonuna kom fram að það að Dollý kíki i bók á einni myndinni sé til marks um rætur í fortíðinni. UUarreyfið og sauðaklippumar á myndinni „DoUý á gæru“ og sjónvarpssokkarnir treysti þessi bönd enn frekar og geri hana auk þess að svolítiUi „sveitastelpu”. Þegar ég var stelpa áttu reyndar aöaUega uppstrUuð borgarböm slíka skrautsokka, tU sveita gekk heimskandi hugmyndirnar sem gráðugir sölumenn af öUum sortum beina að ungu fólki. Þvert á móti virðist mér sýning henn- ar vera yfirlýsing um að hún sé með í leikn- um. Þar með er DoUý í sjálfu sér engu betri en afkvæmi hins illræmda sósíalrealisma eða aðrar þær listafurðir sem taka undir hvers konar lýðskrum og múgsefjun. Það verður hins vegar gaman að sjá hvað gerist þegar Eirún og ýmsir fleiri, sem kunna að hanna rétta búning- inn og rata í bestu partíin, upp- götva að lífiö er djúpt undir yfir- borð- inu og snýst síður en svo eingöngu um flata afþrey- ingu. Sýning Eirúnar er opin fös. - sun., kl. 14-18, til 14. nóv. ýmsum hætti og í Borgarfirði verður haldið mál- og tón- þing um tónlist Bjarkar Guð- mundsdóttur og áhrif hennar á dægurtóMist sam- tímans. Á Austur- Héraði verður óp- erudagskráin Bjartar nætur og Eiríksstaðanefnd stendur fyrir hátíð Leifs Eiríkssonar og sýningu mn Laxdælu og landa- fundi. í Ölfusi verður haldin Þor- láksvaka og óslitin söguveisla verður að Sögusetrinu á Hvolsvelli. Menn- ingarveisla verður á ísEifirði og á Húsavík minnast menn 50 ára af- mælis bæjarins með fjölbreyttri dagskrá allt árið. Þetta er aðeins sýnishorn af öllu þvi sem í boði verður á Menningarárinu víðs vegar um landið. Þegar undirskriftum samninga var lokið var farið á Byggðasafnið og þar afhenti Magnús Tumi Guðmundsson heimamönnum fyrsta jöklabíl Jöklarannsóknarfélagsins til varðveislu í tilefni af jöklaverkefni Homa- fjarðar. Þá var haldið um borð i Bjöm Lóðs og siglt út í Homafjarðarós. Ekki var talið ráðlegt að fara lengra en í ósinn þar sem veö- ur var ekki upp á það besta, ausandi rigning og skyggni mjög lítið. Að lokinni blautri sjó- ferð var komið við í Pakkhúsinu þar sem boðið var upp á hressingu áður en menn héldu til síns heima. Fundargestir voru um 60 og umsjónarmenn vora Svanhildur Kon- ráðsdóttir og Skúli Helgason. Júlía Imsland. DV-mynd Rl Frá fréttaritara DV; Hornafirði: Reykjavík, Menningar- borg Evrópu árið 2000, boðaði til kynningarfund- ar á Hótel Höfn á Horna- firði sl. laugardag. Tilefni fundarins var að undir- rita samninga milli menningarborgarinnar og 28 sveitarfélaga og stofhana víðs vegar um landið vegna 30 starfs- verkefna á menningarár- inu. Verkefnin eru geysi- lega fjölbreytt og metnað- arfull og eiga það öll sam- merkt að vera skipulögð undir yfirskrift menning- arársins, Menning og náttúra. Um mitt síðasta ár skrifuðu forsvarsmenn menningarborgarinnar til forráðamanna allra sveitarfélaga á landinu og óskuðu eftir hugmyndum að samstarfsverkefnum á menningarárinu. Við- brögö voru einstaklega góð og endurspegla þann sköpunarkraft sem býr í menningu og mannlífi á íslandi. Garðar Jónsson, bæjarstjóri Hornafiarðar, bauð gesti velkamna og lýsti ánægju sinni með tilefni fundarins. Eftir stutt ávörp borg- arstjóra og fleiri fundarmanna þar sem þetta verkefni menningarárs var kynnt voru samningar undirritaðir og um leið afhenti Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri hverjum fulltrúa nýútkomna bók um menn- ingarborgina Reykjavík. Sem dæmi um þá fiölskrúðugu flóru við- burða sem fram undan eru á menningarár- inu má nefna veglega jöklasýningu á Höfn þar sem sjónum veröur beint að náttúru jök- ulsins og þeirri sögu og menningu sem hon- um tengjast. Galdrasýningar verða á Strönd- um og verður fyrsti áfangi hennar á Hólma- Menningarfulltrúar með sjóhatta um borð í Birni lóðs. vík á Jónsmessunótt árið 2000. Varmárþing verður í Mosfellsbæ og á Akureyri verður fiölbreytt dagskrá og sýning helguð land- könnuðinum Vilhjálmi Stefánssyni. Karlinn í tunglinu og börnin á jörðinni er yfirskrift alþjóðlegs verkefnis á Seyðisfirði sem á að ná til barna um heim allan. Metnaöarfulla og frumlega útfærslu á flestu sem viðkemur veiðum, sjávarútgerð og lífi við sjóinn er að fmna i verkefnum Akraness, Reykjanesbæj- ar, Sandgerðis og Grindavíkur. Meðal þess eru útilistaverk við hafið, lýsing Bergsins við Reykjanesbæ, einnig dagskrá um sæ- og vatnaskrímsli og gjörningur fyrir togara, mótorbáta, þokulúðra, eimpípur, olíutunnur og slipphljóðfæri. í Vesturbyggð reisa menn listvinahús kennt við Jón úr Vör. íbúar í Ár- borg minnast Guðmundar Daníelssonar með Draumar Dollýjar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.