Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1999, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1999, Blaðsíða 24
Jf 36 MÁNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1999 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Starfsmenn óskast á endurhæfingar-og hæfingardeild Landspítalans í Kópavogi. Óskum eftir starfsfólki sem vill starfa við krefjandi og gefandi ábyrgðarstörf. Við bjóðum upp á fallegt umhverfi, góðan starfsanda, íjölbreytt og skemmtilegt starf á heimiLiseiningum. Við leitum að fólki með góða samskiptahæfileika, frumkvæði, vakandi huga, jákvæðni og létta lund. Ef þú býrð yfir framantöldum hæfileikum er öruggt að þér mun finnast starfið sem við bjóðum vera það sem þú leitar að. Sveigjanlegt starfshlutfall er í boði og vaktaálag bætir kjörin. Uppl. veita Sigríður Harðardóttir hjúkrunar- framkvæmdastjóri, netfang sig- hard@rsp.is, og Bima Bjömsdóttir for- stöðuþroskaþjálfi, netfang bima@rsp.is, frá kl. 8-16 virka daga í síma 560 2700. Viltu betri tekjur? og langar að skipta um starf eða bæta við þig vinnu? Ef svo er ættirðu að lesa áfram. Þú getur auðveldlega unnið þér ~ inn 8.000-20.000 kr. á kvöldi, eitt til fimm kvöld vikunnar, eða á daginn, allt eftir því hve buddan þín þolir mikla við- bót. Við seljum vömr sem fólk þarf alltaf að nota (ekki fæðubótarefni). Við getum bætt við okkur dugmiklu sölufólki á höf- uðborgarsvæðinu og víða á landsbyggð- inni. Því ekki að vinna sér inn góðar tekj- ur og láta eitthvað eftir sér? Hafðu sam- band í síma 568 2770 eða 898 2865 og við veitum þér frekari upplýsingar. Vantar þig pening? Ef svo er, skoðaðu þetta. Við erum stór bókaútgáfa og get- um bætt við okkur nokkrum hressum sölufulltrúum, bæði í síma- og farand- sölu. Sölukerfi okkar er vel skipulagt og árangursríkt. Aðallega kvöld- og helgar- vinna. Hjá okkur geturðu haft mjög g:óð- ar tekjur og þarft ekki að hafa neina starfsreynslu. Mjög góðir tekjumöguleik- ar. Mjög spennandi verkefni fram und- an. Störf fyrir 20 ára og eldri. Uppl virka daga kl. 14-17 í símum 562 0487, 696 8555 og 696 8554. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Tekið er á móti smáauglýsinum í helgarblað DV til kl. 17 á fóstudögum. Smáauglýsingavefur DV er á: visir.is. Smáauglýsingasíminn er 550 5000, á landsbyggðinni 800 5000. Óskaö er eftir starfsfólki til afgreiðslu- starfa á Subway á Reykjavíkurvegi, Hf. Leitað er að reyklausu, reglusömu og duglegu fólki sem hefur frumkvæði til að gera gott betra. Vaktavinna. Aðeins er um framtíðarstörf að ræða. Reynsla af verslunar- og þjónustustörfum æskileg. Uppl. í símum 560 3304 og 560 3301. Kópavogur - Hafnarfjörður. American Style óskar eftir vaktstjórum í sal og grill og einnig starfsfólki í sal. Góð laun í boði. Ath. að eingöngu er verið að óska eftir fólki í fullt starf. Uppl. í s. 568 7122 eða 896 8882. Umsóknareyðublöð liggja einnig frammi á veitingastöðun- um. RBG vélaleiga og verktakar óskar eftir harðduglegu fólki til starfa í útivinnu strax, aðeins duglegt og samviskusamt fólk kemur til greina. Um er að ræða jarðvinnuframkvæmdir, vegna veitu- stofnana í yfirborðsfrágang og lagna- vinnu. Uppl. í síma 587 6440 og 892 3928.__________________________________ Þekkt og framsækiö framleiöslu- og útfl- utningsfyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar að ráða iðnverkamenn til starfa, þurfa að vera tilbúnir að vinna vakta- vinnu. Góð laun fyrir duglega menn. Umsókn leggist inn hjá DV, merkt JI- 322197“. Öllum umsóknum verður svar- að. Litill, gróinn og skemmtilegur leikskóli vestast í vesturbænum óskar etir að ráða traustan og góðan starfsmann í 75% starf sem fyrst. Áhugi á menntun og uppeldi bama skilyrði. Nánari uppl. gef- ur leikskólastj. í síma 552 3727. Rauöa Torgið vill kaupa erótískar upptökur kvenna. Þú hringir (gjaldfrjálst) í síma 535-9969 og tekur upp. Nánari upplýsingar fást einnig í því númeri all- an sólarhringinn eða í síma 564-5540 flesta virka daga eftir hádegi. Leikskólinn Laugaborg viö Leirulæk. Ósk- um eftir starfsmanm í 50-100% stöðu. Einnig vantar starfsfólk í vinnu frá kl. 16-18.30. Uppl. gefur leikskólastjóri í síma 553 1325. Leikskólinn Sólhlíö viö Engihlíö 6-8. Ósk- mn eftir leikskólakennara eða öðrum uppeldismenntuðum starfsmanni í 100% starf. Nánari uppl. í s. 551 4870. Leikskólastjóri. Peningar - heílsai! Hefur þú áhyggjur? Við bjóðumst til að kynna þér fynrtæki með 20 ára reynslu í að létta mönnum lífið. Hvort sem er fjárhagslega eða heilsufarslega. Heimir, s. 898 5173. Stundvís, reglusamur starfskraftur óskast í matvöruverslun í austurbænum. Hlutastarf kemur til greina. Uppl. Kjöt- höllin, Háleitsbraut 58-60, sími 553 8844,__________________________________ Trésmiðir. Óska eftir trésmið til starfa. Þarf helst að vera utað að landi og geta unnið sjálfstætt. Góð laun í boði fyrir góðan og reglusaman mann. Uppl. í s. 896 1014.______________________________ US / International Miklir tekjumöguleikar framundan. 50.000 kr - 150.000 kr/hlutastarf. 200.000 kr - 350.000 kr/fullt starf. Uppl.íS. 688 4200._____________________ Mæöur og aðrír! Viltu vinna heima nokkrar klst. á dag? 30-120 þ. kr. hlutastarf. Starfsþjálfun í boði. Hringdu strax. Alma Hafsteinsd., s. 587 1199.______________________________ Vantar þig aukapening? Okkur vantar fólk inn allt land til að dreifa frábærri gjafavöru fyrir jóhn. Mikhr tekjumöguleikar. Viðtalspantanir í síma 698 3444._______________________ Óskum aö ráöa manneskju til afgreiðslu- starfa í bakaríið Austurver, vinnutími 7-13 virka daga ásamt helgarvinnu 2-3 daga í mánuði. Uppl. í s. 568 1120. Kl. 10-15._________________________________ Ath. Trailer-bílstjóri, helst vanur vinpu með gámalyftu (side loader) óskast. Is- landsbílar-flutningar ehf., s. 587 2100 og 894 6000.______________________________ Aukatekjur - miklar tekjur. Leitum að sjálfstæou og hörkuduglegu fólki til að vinna hér heima og erlendis. Uppl. í s. 699 7663.______________________________ Bráövantar duglegt og jákvætt fólk. 18 ára og eldri. Fullt starMilutastarf. Starfs- þjálfun í boði. Hringdu strax. S. 5871948. Þórunn ogÁgúst._______________ Bónusvideo óskar aö ráöa hresst og heið- arlegt afgreiðslufólk, 18 ára eða eidra. Umsóknareyðublöð liggja fyrir á næstu Bónusvideo-leigu.______________________ Domino s Pizza, Grensásvegi, óskar eftir sendlum í fullt starf og hlutastarf, æski- legt að hafa bíl til umráða. Uppl. gefur verslunarstjóri á staðnum._____________ Ef þaö er smáaröa af sölumanni í þér hringdu þá í s. 698 7005. Seljum frá bamafatnaði til verkfæra og allt þar á milh, Tækifæri tækifæranna.____________ Frá leikskólanum Seliaborg. Okkur vant- ar hressan leikskólakennara á besta aldri, eram flörag og skemmtileg. Uppl. hjá leikskólastjóra í síma 557 6680. Húsnæöi i boöi fyrír góöan starfskraft. Alifuglabú í nágrenni Reykjavíkur. Svör sendist DV, merkt „Alifuglabú - 334258“. Ath. Óskum eftir starfsfólki. Gott innistarf yfir veturinn. Ræstingar á morgnana o.fl. Vinnutími milli kl. 8 og 12. Uppl. í síma 698 7005. Traust fyrirtæki óskar eftir jákvæðu fólki í símasölu á kvöldin. Mjög gott verkefni fram undan. Mikil vinna og góðir tekju- möguleikar. Uppl. í síma 561 4440. Smiður eða lærlingur. Óska eftir smið eða manni á samning og verkamanni, mikil vinna framundan. Uppl. í s. 698 2261 og 897 1210._______________________________ Starfsfólk óskast.i leikskólann Brekku- borg Grafarvogi. I boði era heilsdagsstörf og hlutastarf eftir hádegi. Uppl. veitir leikskólastjóri í síma 567 9380. Starfsmann vantar eftir hádegi í h'tinn, skemmtilegan leikskóla í Vatnsmýrinni. Uppl. gefur Sigfh'ður L. Marinósdóttir í síma 552 2725. Toppfiskur ehf óskar eftir starfsfólki. Vinsamlegast hafið samband á skrifstofu á skrifstofutíma. Fiskislóð 115 a, 101 Rvk.____________________________________ Vantar fólk í umönnun og þjónustu ann- ars vegar, og í markaðs- og stjómunar- mál hlns vegar. Þjónustusíminn 831 2962. Vantar þig aukapening? Bráðvantar fólk um allt land til að dreifa frábæri gjafa- vöra fyrir jólin, mikhr tekjumöguleikar. Viðtalspantanir í síma 862 4761. ísbúö óskar eftir starfsfólki, vaktavinna. Gott fh' um jól og áramót. Uppl. í síma 554 2358.________________________________ Afgreiöslustörf! Óskum að ráða nú þegar röskt og duglegt fólk til afgreiðslustarfa. Uppl. 561 1433 eða 699 5423._____________ Bráðvantar fólk 18 ára og eldri. Fullt starf - hlutastarf. Hringdu strax. S. 588 7598. Anna og Pétur. Bráðvantar fólk til starfa fyrir jólin. Mikil vinna, afkastatengd laun. Uppl. 899 5158. Bráövantar fólk til starfa strax, mikil vinna fram undan. Uppl í s. 863 6260 og 862 2529._____________________________________ Leikskólann Álftaborg vantar leikskóla- kennara frá 13-18. TJppl. gefur Ingibjörg leikskólastjóri í síma 581 2488. Starfsmaöur óskast á leikskólann Funa- borg, Grafarvogi. Uppl. hjá leikskólastj. í síma 587 9160. US-Company. Vantar 5 lykilmanneskjur með tungumálakunnátu. Uppl. í síma 881 6644. Afgreiöslufólk óskast. Vaktavinna. Mokkakafii, Skólavörðustíg 3a.__________ Aktu-Taktu óskar eftir starfsfóki i fullt starf. Uppl. í s. 561 0281 og 699 1444. Röska menn vantar á hjólbarðaverk- stæði. Barðinn, Skútvogi. S. 568 3080. Smiðir og verkamenn óskast. Uppl. í síma 896 2282 og 896 0234.___________________ Vantartrésmiði. Uppl. í s. 8931424. Hegg- ur ehf. Vantar þig aukatekjur fyrir jólin? 20-50 þús.? Viðtalspantanir í síma 898 3000. H Atvinna óskast 32 ára maöur óskar eftir vinnu, helst f þjónustugeiramun. Góð mála- og tölvu- kunnátta og meirapróf. Hef reynslu af þjónustustörfum. Egih, s. 567 6034. Heimilishjálp! Tek að mér þrif í heimahúsum og stiga- göngum. Vön manneskja, vönduð vinna. Uppl. í s. 587 6484 e. kl. 17.___ Tek aö mér þrif í heimahúsum, hverfi 112 eða nágrenni. Vönduð vinna. Uppl. í síma 587 2714. UNKiUttÁL .^mmmmmmær i 'mmmmmmm Vilt þú njóta lífsins? Hefur þú þörf fyrir bætt kynlíf? Meiri þol og orku? Þá er ég með það besta á mark. í dag, sérstaklega framleitt m/ þarfir karlmanna í huga. Stinnir og styrkir vöðva. Aht náttúral. Uppl. og ráðgj. í s. 699 3328. ty' Einkamál Hef áhuga á aö kynnast (þokkalega vel fjárh.), sjálfst. myndarlegum manni, 38-48. Er myndarleg kona um fertugt. Áhugamál ýmis, t.d viðskipti. Maður sem býr erlendis eða í námi kæmi einnig til gr. Nánari uppl. sendist DV, merkt „C- 22702“. 100% trúnaði heitið. Geymiö auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. / Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Kuldagallar m/vatnsvörn 4.900 - 6.900 Regnföt - Buxur og jakki 1 .500 - 2.000. ÞJARKUR ehf. Vinnuföt á stóra sem smáa Dalvegi 16a, Rópavogi. Bqggingaverhrahar — HDseigenflur Tökum að okkur smíði og uppsetningar á handriðum og stigum. Öll almenn smíði úr járni og ryðfríu efni. Ef það er málmur er það okkar fag. Rafmagn og stál ehf. , Sími 555 6996 897 8008 SENDUM BLOMIN STRAX ALLAN SÓLARHRINGINN STEFÁNSBLÓM 551 0771 STIFLUÞJONUSTH BJflRNR Símar 899 6363 » 554 6199 Röramyndavél Fjarlægl stíflur úr W.C., handlaugum, baðkörum og frárennslislögnum. msr [K) fil að ástands- skoða lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum RÖRAMYNDAVÉL til að skoöa og staösetja skemmdir í WC lögnum. , DÆLUBÍLL BILSKURS OG IÐNAÐARBflURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir hurðir Áskrifendur fá % aukaafslátt af Smáauglýsingar smáauglýsingum DV DV 550 5000 Þorsteinn Garðarsson Kársnosbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 L0SUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA SkólphreinsunEr StíflBÖ? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 QB Odýrt þakjárn, LOFTA- OG VEGGKLÆÐNINGAR. Framleiðum þakjárn, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað alu-zink, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt. TIMBUR OG STÁL HF. Smiðjuvegi 11 .Kópavogi. Simi 554 5544, fax 554 5607 Traktorsgröfur - Hellulagnir - Loftpressur Traktorsgröfur i öll verk. Höfum nú einnig öflugan fleyg á traktorsgröfu. Brjótum dyraop, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. hellu- og hitalagnir. Gröfum ogskiptum umjarðveg i innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Gerum föst tilboð. VELALEIGA SIMONAR EHF., SÍMAR 562 3070 og 892 1129.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.