Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1999, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1999 39 Sviðsljós Daniel höfðar mál gegn dansmeyjunni Stefanía og Daniel á meðan allt lék I lyndi. Símamynd Reuter Daniel Ducruet, fyrrverandi eiginmaður Stefaniu Mónakó- prinsessu, hefur höfðað mál gegn nektardansmeyjunni Fili Houtem- ann. Ducruet sakar nektardans- meyna um að rofið friðhelgi einka- lifs hans með því að lokka hann í' gildru. Sumarið 1996 birtu slúðurblöð víða um veröld myndir af Daniel Ducruet og nektardansmeyjunni Fili Houtemann í heitum faðmlög- um á barmi sundlaugar viö glæsi- villu í ríkismannahverfi á Cöte d’Azur í Frakklandi. Eftir að myndimar birtust sótti Stefanía um skilnað frá eiginmann- inum. Daniel Ducruet hefur alla tíð sagst vera fórnarlamb samsæris. Hann sakar nú Houtemann um að hafa sjálf pantað myndirnar og fyr- ir að hafa greitt Ijósmyndurunum dágóða upphæð fyrir verkið. Réttarhöld í málinu gegn Fili Houtemann hefjast í Nice þann 16. mars á næsta ári. Yfirvöld í Frakk- landi hafa haft málið til umfjöllunar frá því fyrir tveimur árum. Gæðarúm á góðu verði á RB-rúmi Ragnar Bjömsson ehf. Dalshraun 6, Hafaarfirði Sími 555 0397 • fax 565 1740 Brooke Shields, ein af stjörnunum í nýju gamanmyndinni The Bachelor, mætti á frumsýninguna í Hollywood meö Chris Henchy. Myndin er um pipar- svein sem hefur sólarhring til aö finna sér konu svo aö hann geti fengiö greiddan arf. Símamynd Reuter Arne Næss með nýja kærustu Ame Næss var ekki lengi aö jafna sig eftir skilnaöinn við Diönu Ross. í síðustu viku birtist hann í næturklúbbi í London með nýrri konu, Camillu Astrup. „Hún er norsk og við höfum verið saman í hálft ár,“ sagði norski milljarða- mæringurinn í viðtali við breska blaðið Daily Mail. Það hafa svo sem áður borist fréttir af sambandi Næss og Camillu sem skildi við eiginmann sinn í fyrra. En það var ekki fyrr en I síðustu viku sem þau sýndu sig í fyrsta skipti saman opinberlega. Camilla, sem er 35 ára, býr í Ósló ásamt 5 ára syni sínum. En eftir að hún fór að vera með Ame Næss, sem er 59 ára, hefur hún dvalið mikið í London. Þar er Næss meö skrifstofu í Chelsea-hverfmu. Það er þaðan sem hann stýrir viðskiptum sínum innan tölvugeirans og skipaiðnaðar. iÍHIi 3d Civic 1.4 Si 90 hestöfl, 16 ventla, samlæsingar, rafdrifnar rúður og speglar. Lengd: 4,19 m. Hjólhaf: 2,62 m. Ótrúlegur kraftur, eðallínur, formfegurð og glæsilegar innréttingar, allt gerir þetta Civic að lúxusbíl sem veitir ökumanni og farþegum Ijúfa ánægjustund í hvert einasta sinn sem upp í hann ersest. Komdu og skoðaðu á vefnum www.honda.is eða líttu inn og fáðu að prófa. ( 3d Civic 1.4 Si 1 on h - - - 90 hestöfl, 16 ventla, ABS, tveir loftpúöar, samlæsingar, rafdrifnar rúður og spegtar. Lengd: 4,19 m. Hjólhaf: 2,62 m. 3d Civic 1.5 LSi - VTEC 115 hestöfí, 16 ventla, ABS, tveir loftpúðar, fjarstýrðar samlæsingar, raf- drifnar rúður og speglar, hiti i speglum. Lengd: 4,19 m. Hjólhaf: 2,62 m. 3d Civic 1.6 V71 - VTEC 160 hestöfí, 16ventla,ABS, tveir loftpúðar, 15'álfelgur, rafdrifín sóllúga, leðurstýri, sportinnrétting, fjarstýrðar samlæsingar, rafdrifnar rúður og speglar, hitl í speglum, 6 hátalarar, samlitaður. Lengd: 4,19 m. Hjólhaf: 2,62 m. Vatnagörðum 24 ■ Sími 520 1100 ■ www.honda.is Mranes: Bllver sf.. slmi 431 1985. Akureyrl: Höldur hl. slml 4613000. Cgllsstadlr Bila- og búvétasalan hf„ siml 4712011. Ketlavík: Bllasalan Bllavlk, sími421 7800. Vestmannaeyjar: Bílaverkstæðið Bragginn, slmi4B11535.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.