Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1999, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1999, Blaðsíða 31
r I>"V MÁNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1999 43 fyrir 50 árum 8. nóvember 1949 Mótmæla aukinni fisksölu Andlát Eyþór Stefánsson tónskáld, Fögru- hlíð, Sauðárkróki, andaðist að kvöldi miðvikudagsins 3. nóvember á Sjúkrahúsi Sauðárkróks. Ævar Hrafn ísberg, Hrauntungu 25, Kópavogi, andaðist að morgni miðvikudagsins 3. nóvember á líkn- ardeild Landspítalans. Veronika E. Jóhannesdóttir, Lág- holti 2, Mosfellsbæ, lést á heimili sínu þriðjudaginn 2. nóvember. Elínborg Guðmundsdóttir, Laug- arbraut 25, Akranesi, andaðist á Sjúkrahúsi Akraness mánudaginn 25. október sl. Útför hennar hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Fannar Bjarki Ólafsson, Linda- smára 45, Kópavogi, andaðist á Bamaspítala Hringsins aðfaranótt miðvikudagsins 3. nóvember. Indriði Nielsson byggingameistari, Flókagötu 43, Reykjavik, lést funmtudaginn 4. nóvember. Jarðarfarir Ástrún Jónsdóttir Sívertsen verð- ur jarðsungin frá Bústaðakirkju mánudaginn 8. nóvember, kl. 13.30. Bima Þorleifsdóttir Thorlacius, Ólafsvegi 12, Ólafsfirði, verður jarð- sungin frá Langholtskirkju þriðju- daginn 9. nóvember, kl. 13.30. Jóhannes Jónsson, Hóli, Höfða- hverfl, verður jarðsunginn frá Grenivíkurkirkju þriðjudaginn 9. nóvember, kl. 14.00. Útför Ólafíu R. Sigurðardóttur, Sólheimum 15, Reykjavík, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 9. nóvember, kl. 13.30. Jarl Jónsson, Holtagerði 22, Kópa- vogi, lést á heimili sínu fimmtudag- inn 4. nóvember. Útför hans fer fram frá Kópavogs- kirkju fimmtudaginn 11. nóvember, kl. 15.00. Adamson Persónuleg, alhliða útfararþjónusta. Sverrir Olsen Sverrir Einarsson útfararstjóri útfararstjóri Útfararstofa íslands SuSurhlfó35 • Sfmi 581 3300 allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is' Togaraeigendur i Grimsby hafa mótmælt aukinni fisksölu Islendinga á brezkum markaöi. Fyrir nokkru var haldinn aðal- fundur ein stærsta togaraútgeröarfélags- ins í Grimsby, og kom þar fram hörö gagnrýni á.brezku stjórnina fyrir afstööu hennar til íslendinga. Töldu menn mikla Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafiiarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkviiið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkviiið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreiö 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitis- apóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefhar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufeili 14: Opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga ki. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd-miðd. kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Siriphoitsapótek, Skipholti 50c: Opið laug- ard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið iaud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laug- ardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.rföstud. ki. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifúnni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alia daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. tii 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá ki. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafhar- fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. tii 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. fiá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið iaugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lyfiafiæðingur á bak- vakt. Uppl. í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heiisugæslust. simi 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 42Í 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðn- ingur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamar- nes, Kópavog, Garðabæ og Hafharfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, aila virka daga hættu á atvinnuleysi innan brezka togara- útvegsins vegna þeirrar ráöstöfunar brezku stjórnarinnar aö styöja íslendinga til þess aö byggja nýja togara, og stuöla þannig aö aukinni fisksölu þeirra til Bret- lands. frá kl. 17-23.30, laugd. og helgid. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alia virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða-mót- taka allan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð opin alian sólar- hringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sól- arhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna fiá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í sima 422 0500 (simi Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu-' stöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi iæknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni i síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Aiia daga fiá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomuiagi. Oldrunardeildir, ftjáls heim- sóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild frá kl. 15-16. Frjáis viðvera foreldra alian sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeiid er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáis heimsóknartimi. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í sima 525 1914. Grensásdeild: Mánd-fóstud. kl. 16-19.30 og eft- ir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim-sóknar- tími. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítaiinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud.- laugard. ki. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kL 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tllkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða þá er simi samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Sími 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefnavandamál að stríða. Uppl. um fundi í sima 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá ki. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fostud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið maí-september, 10-16 aiia daga. Uppl. í sima 553 2906. Árbæjarsafh: Saftihús Árbæjarsafiis eru lokuð fiá 1. september til 31. maí en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mád. mid. og fód. kl. 13. Einnig tekið á móti skólanemum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins op. fiá kl. 616 alla virka daga. Uppl. í síma: 577-1111. Borgarbókasafn Reykjavikur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fösd. kl. 11-19, iaud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, föd. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfii eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. ll-19.Aðalsafn, iestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seljasalh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-Ðmd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. fiá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Bros dagsins Ingibjörg Herta Magnúsdóttr, matgæöing- ur vikunnar, gaf lesendum DV Ijúffengar uppskriftlr i helgarblaöinu. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lok- að. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Höggmjmda- garðurinn er opinn alla daga. Safnhúsið er opið ld. og sud. fiá kl. 14-17. Listasafh Sigurjóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomui. Uppl. í síma 553 2906. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júni-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomuiagi. Náttúrugripasafhið vlð Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Heimskir menn geta virst gáfaðir hafi þeirgott minni. M. Pineau Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8, Hafnar- firði. Opið alia daga fiá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Áma Magmissonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, mið- vd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sei- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kL 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júlí og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum timum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafinagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suð umes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., simi 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Sel- tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafharfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Keflavfk og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga fiá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað alian sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, ^ sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 9. nóvember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þér veröur vel tekið af fólki sem þér er ókunnugt og þú færð óvænt hrós. Áhyggjur sem þú hefur eru ástæðulausar. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Dagurinn einkennist af streitu og tímaleysi og gæti haft mikil áhrif á vinnu þina. Haltu ró þinni því seinni hluta dagsins getur þú slappað af og sinnt áhugamálunum. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú þarft að sætta þig við að aðrir fái aö mestu að ráða um fram- vindu mála sem þú ert flæktur i. Gáta sem þú hefur velt fyrir þér leysist óvænt. Nautið (20. aprll-20. mai): Staðfesta er mikilvæg í dag. Þú ert vinnusamur og eitthvað sem þú gerir vekur athygli fólks í kringum þig. Tviburarmr (21. mai-21. júni): Notaðu kraftana til að leysa vandamál sem þú hefúr lengi ætlað að leysa. Það verður líklega einhverjum erfiöleikum háð að kom- ast að niðurstöðu í stórum hópi fólks. Krabbinn (22. júni-22. júli): Líf þitt er stöðugt um þessar mundir og þú ættir að vera jákvæð- ur og bjartsýnn. Happatölur þínar eru 5,16 og 25. IJóniö (23. júli-22. ágúst): Ljúktu við skyldur þínar áður en þú ferð að huga aö nýjum hug- myndum sem þú hefur fengið. Heimilislífið verður gott í dag. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Vonbrigði þróast yfir í ánægju þegar þú færð fréttir frá vini eða ættingja. Samband þitt við ákveðinn einstakling fer batnandi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ferðalög eru ef til vill á dagskrá í nánustu framtíð. Það borgar sig að hafa augun opin í dag og hlusta vel á ráðleggingar annarra. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér finnst ailt ganga hægt i byrjun dagsins en það borgar sig að vera þolinmóður. Kvöldið verður ánægjuiegt. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ræður sjálfur miklu um framvindu dagsins og ættir að treysta á dómgreind þína. Hegðun einhvers kemur þér á óvart. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Margt sem þú heldur áríðandi í dag er ekki endilega jafnmikil- vægt og þér finnst. Haltu fast við skoðanir þínar. (O bfl © CKFS/0i*tr. SUtXS £g sagðí þér að gefa ekkí fuglunum mat i gfuggakistuna í svefnherberoinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.