Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1999, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1999, Blaðsíða 32
til aðferð * „Að mínu viti er hann ekki góður kennari. Hann gerði lít- ið annað en að gorta af hæfileik- um sínum sem I tamningamanni f og tönnlast á þvi | sí og æ að það sé aðeins ein að- ferö, nefnilega hans aðferð.“ Irma Schortinghuis, einn nemanda Hafliða Halldórs- sonar, í DV. \ Kennsla í hestamennsku „Þetta er ekki rétt. Hér er I um að ræða þéttleika í vinnu- brögöum, annað ekki.“ Hafliði Halldórsson, skóla- stjóri Hestaskólans, um ásakanir að hann beiti hross- in of mikilli hörku í DV. Þar sem karlamir ráða „Það er ekki eftirsóknarvert að sitja uppi með ráðherra- embætti þar sem f karlamir í iðnað- ar- og utanríkis- ráðuneyti stjóma alfarið fór. Bæði hvað varðar vinnu við alþjóð- legar skuldbind- ingar og ekki síst í málefn- um Fijótsdalsvirkjunar." Ólafur M. Magnússon, fram- sóknarmaður og bóndi, í DV. Erfitt og illa launað starf „Auðvitað er þetta erfitt og ifla launað starf og ekki allir sem láta bjóða sér slíkt. Það segir sig sjáift að ef fólk fær ekki nóg að gera þá tekur það I sér eitthvað annaö fyrir hend- ur. Ég er til dæmis fiðtækur J húsamálari og blikksmíðin hefur alltaf heillað.“ Atli Rafn Sigurðsson leikari, í Morgunblaðinu. $ Myndlist og leti „Ég liki myndlistinni gjarn- an viö letingja. Þeir finna alltaf auðveldustu leið- | ina til fram- kvæmda." Snorri Ásmunds- f son myndlistar- maður, í Fókusi. Karlremban „Karlrembuplötuna ættu al- vöm karlmenn með fleiri en tvö bílhræ á lóðinni að taka I fagnandi og aörir miðaldra karlar, sem geta hlustaö á þetta í heddfóni í laz-e-bojnum á meðan kerlingin rífst og • skammast. Dr. Gunni, i hljómplötugagn- rýni, f Fókusi. MÁNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1999 TVW milli kl. 14 og 18 og lýkur laugar- daginn 20. nóv- ember. Fólk er hvatt til þess að að koma og kynna sér list í nýjum og glæsi- legum húsakynn- um fyrirtækisins að Dalvegi 6-8, Kópavogi. Það hefur verið nán- ast árlegur við- burður að Tolli Tolli sýnir málverk í húsnæði Kraftvéla. haldið við- líka uppákomur á verkstæðum ýmiss konar. Því þótti full ástæða til þess að viðhalda þessari hefð og Málverk á verkstæði Listmálarinn Tolli opnar í dag málverkasýningu í húsakynnum fýrirtækisins Kraftvéla ehf. Sýningin verður opin virka daga á Sýningar bjóða fólki upp á tilbreyt- ingu í upphafi vetrar. Bridge Noröur Austur Suður Vestur pass 1 * pass 2 «* pass 3 » pass 4 4 pass p/h 5 v pass 6 4 Marjatta ísberg, kennari í Sandgerði: Ekki lengur útlendingur á íslandi Tvö hjörtu vesturs sýndu góða spaðahækkun (líkt og einfold hækk- un í litnum). Þrjú hjörtu austurs báðu um hjálp í hjartalitnum til þess að fara í game eða jafhvel á hærri sagnstig. Sú sögn kom vel við vestur sem átti litlu hjónin þriðju í litnum og þar að auki fjögrn- spil í tromplitnum. Aust- ur ákvað að reyna við slemmu og spurði aftur mn stuðninginn í hjartalitnum. Vest- irn skammaðist sín ekkert fyrir sín spil, átti 6 af 8 punktum í hálitunum og lét vaða í slemmuna. Hún er vel þess virði að fara í, aust- ur er varinn fyrir tígulútspili og þarf einungis að spila tromplitinn upp á engan tapslag. Slemman var auðunnin í þessari legu og AV bjuggust við að fá toppskorið í AV fyrir að ná þessari 22 punkta slemmu. En vonbrigðin voru nokk- ur þegar í ljós kom að tvö pör í NS höfðu tekið fimm laufa fóm yfir fjórum spöðum sem fóm dobluð 1100 niður! ísak Öm Sigurðsson I -r Blikdalur gönguleiðir v',e<VA° »\a^a Skollabrekkur x839 x 854 1 km DV, Suönrnesjum: Kalevala er safn finnskra þjóð- kvæða sem Elias Lönnrot læknir og fræðimaður safnaði saman á 19. öld. Kvæði þessi höfðu varðveist í munn- legri geymd og í þeim er ómur lið- inna kynslóða alveg eins og Eddukvæð- unum,“ segir Marjatta fsberg, en hún mun í kvöld lesa úr Kalevala á Bóka- safni Reykjanesbæjar í tilefni upp- hafs norrænnar bóksafnsviku sem hefst í dag. „Fyrsta kvæðasafn Lönnrots kom út árið 1835 en hann safnaði fleiri kvæðum og gaf út endurbætta útgáfú árið 1849 sem er sú gerð Kalevala sem við þekkjum. í ár em því 150 ár liðin ffá því að sú útgáfa kom út og hafa Finnar gert ýmislegt til að minnast þess. Nafnið Marjatta kemur mikið við sögu í Kalavölu. „Hún fór út í skóg og tíndi rautt ber og setti upp í sig og varð þunguð. Það vildi enginn hýsa hana þannig að hún varð að fæða son sinn ein í gufubaðshúsi. En þessi son- ur varð svo máttugur seiðmaður að hann rak gömlu guðina burt.“ Þannig, segir Marjatta, endurspegla kvæðin umbrotstíma milli kristinnar og heiðinnar trúar eins og víða komi fram i þjóðkvæðum heims. Marjatta sem hefur undanfarin ár verið kennari við grunnskólann í Sandgerði er finnsk, fædd í bænum Savonlinna. Linna merkir virki eða kastali, og þorp fór síðan að myndast í kringum kastalann. Margir kannast við þennan stað í Finnlandi, því á hverju sumri era þar haldnar ópera- hátíðir þar sem margir af frægustu söngvurum heims koma fram. Maijatta kom fyrst til íslands árið 1975 og nam íslensk fræði við Háskóla íslands en kom síðan alkomin til ís- lands árið 1979 og hefur því búið hér um tuttugu ára skeið. „Mér finnst ég ekki lengur vera útlendingur á íslandi. Eftir að ég fór að geta lesið og skrifað á íslensku skil ég fólkið miklu betur." Maijatta segir ekki margt líkt með Finnum og íslendingum. „íslendingar eru miklu meiri bjartsýnis- menn og þeir sýna bæði meira frumkvæði og era framtak- samari. í Finnlandi era auð- vitað nokkrir toppar en mjög margir era óvirkir og láta allt yfir sig ganga." Þegar Marjatta flutti til íslands var hún með meistarapróf í enskum bókmenntum og einnig í norræn- um fræðum með áherslu á sænsku. Um þessar mundir er hún að læra til meistara- prófs í sér- kennslufræð- um. „Mér hefúr alltafþóttgam- an að læra og vil helst alltaf vera fræðast. Þegar ég er er- lendis kaupi ég eins mikið af bókum og ég get bor- ið og meðan aðrir era í fataverslun- um er ég í bókabúðum.. Síðast þegar ég fór til Dublin kom ég með 30 kg af bókum sem voru myndabækur af miðaldarhandritum". Af öðram áhugamálum segist Marjatta hafa áhuga á öllum þjóðleg- mn fróðleik og að ferðast. Á elliárum segist hún ef til vill flytja til Taílands því eftirlaunin séu svo léleg á íslandi. „Það er stutt síðan ég var í Taílandi og það var mjög áhugavert og fólk- ið er alveg stórkostlegt. Þetta er svo allt annar heimur og opnaði augu min fyrir svo mörgu sem varð til þess að núna finnst mér ég skilja miklu betur þá nemendur mína sem koma frá þessum löndum.“ A.G. Maður dagsins 500 400 200 100 Mógilsá Leikarar blanda geðl við leikhús- gesti og þjóna meðal annars til borðs. Þjónn í súpunni Annað kvöld verður hið vin- sæla leikrit Þjónn í súpunni sýnt í Iðnó. Leikstjóri er María Sigurð- ardóttir sem hefur látið mikið að sér kveða undanfarin misseri og leikstýrir meðal annars Sex í sveit og Leitinni að vísbendingu um vitsmunalíf í alheimnum. Leikritið er sérstakt að því leyti að það gerist á veitingahúsi og er sýningargestum boðið upp á mat og drykk meðan á sýningu stend- ur. í salnum eru bæði alvöruþjón- ar sem og leikarar. Meðal leikara eru Bessi " ~~ “ Bjarnason og LCIKnUS Edda Björg-_________________ vinsdóttir sem lék af mikilli snilld í Sex í sveit, Margrét Vilhjálms- dóttir og Kjartan Guðjónsson, en þau tvö léku saman í Stonefree og Veðmálinu, og Stefán Karl Stef- ánsson. Þjónn í súpunni hefúr verið sýnt við miklar vinsældir í marga mánuði og er ekkert lát á þeim vinsældum en sýningiun fer að fækka. Nú er lokið fimm kvöldum í hausttvímenningi Bridgefélags Reykjavíkur en keppnin er alls 7 kvöld. Nú verður skipt í þrjá riðla og keppa 16 pör um sigurinn í A- riðli. Forystu í keppninni hafa norð- lensku bræðurnir Anton og Sigur- björn Haraldssynir með 141 stig. Á hæla þeim eru Guðlaugur R. Jó- hannsson - Örn Arnþórsson með 132 en Siglfirðingamir Birkir Jóns- son og Jóhann Stefánsson eru í þriðja með 115. Spil dagsins er frá fyrstu umferð síðasta spilakvölds hjá félaginu. Fjórir spaðar var langalgengasti samningurinn á hendur AV og var spilaður á 8 borð- um af 11. Á einu borðinu gengu sagnir þannig, norður gjafari og enginn á hættu: * D7 *Á87 * KG86 * 10875 * K632 » DG4 4- 42 * D942 * 105 *63 ■f 10953 * ÁKG63 AG984 K10952 ♦ AD7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.