Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1999, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1999, Blaðsíða 26
MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 1999 46 dagskrá miðvikudags 10. nóvember ■% v SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjálelkurinn. 16.00 Fréttayflrllt. 16.02 Lelðarljós. 16.45 Sjónvarpskrlnglan. 17.00 Nýja Addams-fjölskyldan (6:65) (The New Addams Family). 17.25 Ferðaleiölr (6:13) Filippseyjar (Lonely Planet III). 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Myndasafnið (e). 18.25 Gamla testamentið (6:9) Elías spámað- ur (The Old Testament: Elijah). Brúðu- myndaflokkur frá velska sjónvarpinu. Þekktar sögur úr gamla testamentinu eru sagðar í hverjum þætti. e. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Jakob Þór Einarsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir og Pálmi Gestsson. 19.00 Fréttlr og veöur. 19.45 Vikingalottó. 19.50 Sally (2:6) (Sally). Nýja Adams-fjölskyldan er á dagskrá kl. 17.00. 20.20 HHÍ-útdrátturlnn. 20.25 Mósaík. 21.10 Bráðavaktin (8:22) (ER V). 21.55 Maður er nefndur. Einar Benediktsson sendiherra segir Kolbrúnu Bergþórsdótt- ur frá æsku sinni og uppvexti, ræðir störf sfn til margra ára f utanríkisþjónustunni og rifjar upp minnisverða atburði. 22.35 Handboltakvöld. f þættinum er m.a. fjall- að um handboltaleiki kvöldsins og rifjuð upp skemmtileg atvik úr gömlum leikjum. 23.00 Ellefufrétfir og íþróttlr. 23.15 Sjónvarpskringlan. 23.30 Skjálelkurlnn. lsm-2 7.00 ísland í bítlð. 9.00 Glæstar vonir. 9.20 Línurnar f lag (e). 9.35 Ala Carte (8:16) (e). 10.00 Söngllstin (2:2) (The Art of Singing). 10.55 Blssagos - í fjötrum fortíðar (e). Is- lensk heimildarmynd um Bissagos- eyjar, ægifagra náttúru og sérkenni- legt mannlff. 11.40 Myndbönd. 12.35 Nágrannar. 13.00 Köttur á heitu blikkþaki (e) (Cat on a Hot Tin Roof). Klassísk kvikmynd sem fær þrjár og hálfa stjörnu f kvikmynda- handbók Maltins. Fjölskyldufaðirinn er við dauðans dyr og vandséð hver muni halda uppi heiðri ættarinnar eftir hans daga. Synirnir Brick og Gooper gera báðir tilkall til æðstu virðingar- stöðunnar en þeir eru eins ólíkir og dagur og nótt. Annar er óeigingjam og trygglyndur en hinn er gráðugur tæki- færissinni. Barátta þeirra dregur dilk á eftir sér og afleiðingarnar verða skelfi- legar nema einhver grípi f taumana. Aðalhlutverk: Elizabeth Taylor, Paul Newman, Burl Ives, Jack Carson, Judith Anderson, Madeleine Sherwood. Leikstjóri Richard Brooks. 1958. 14.45 Lífsmark (3:6) (e) (Vital Signs). Lækn- ar og starfslið þeirra koma fram ( þættinum og greina frá læknisfræði- legum ráðgátum sem þau hafa þurft að glfma við í starfi sínu. 15.35 NBA-tilþrif. 16.00 Spegill — spegill. 16.25 Andrés önd og gengið. 16.45 Brakúla greifi. 17.10 Glæstar vonir. 17.35 Sjónvarpskringlan. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Caroline í stórborginnl (21:25) (e) (Caroline in the City). 19.00 19>20. 20.00 Qulnn læknir (9:27). 20.55 Föðurlandsmlssir. Við fylgjumst með för flóttamanna frá gömlu Júgóslavíu hingað til lands og kynnumst því hvernig þeir hafa aðlagast landi og þjóð. Við fáum einnig einstaka innsýn í þær bágbomu aðstæður sem fólkið þurfti að búa við I flóttamannabúðum Sameinuðu þjóðanna og þeirri mann- iegu eymd sem blasti þar við á degi hverjum. 21.30 Lífsmark (4:6) (Vital Signs). Læknar og starfslið þeirra koma fram í þættin- um og greina frá læknisfræðilegum ráðgátum sem þau hafa þurft að glíma við í starfi sínu. Sögur þessar eru settar á svið og sjúklingar greina frá ótrúlegri lífsreynslu sinni. 22.20 Murphy Brown (39:79) 22.45. (þróttir um allan heim. 23.40 Köttur á heltu bllkkþakl (e) (Cat on a Hot Tin Roof). Sjá kynningu að ofan. 1.25 Dagskrárlok. 18.00 Gillette-sportpakkinn. 18.30 Sjónvarpskringlan. 18.45 Golfmót í Evrópu. (e) 19.40 Stöðln.(e) 20.05 Kyrrahafslöggur (10:35)(Pacific Blue). 21.00 Háskólafyrlrsætan(Campus Man). Róm- antísk kvikmynd um háskólastúdent sem óvænt slær í gegn sem fyrirsæta. Todd Barrett er framagjarn nemandi sem stefnir hátt í viðskiptaheiminum. Fyrst þarf hann að klára skólann en það er erf- iðleikum bundið sökum fjárskorts. Hon- um dettur þá í hug það snjallræði að gefa út dagatal með myndum af fáklæddum herbergisfélaga sínum. 1987. 22.35 Lögregluforinginn Nash Brldges (10:22)(Nash Bridges). Aðalhlutverk: Don Johnson. 23.20 Ástarvaklnn (The Click 4) Ljósblá kvik- mynd. Stranglega bönnuð bömum. 00.45 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Wilde. 08.00 Gúlliver í Puta- landi (Gulliver’s Tra- vel). 10.00 Bless, Birdie minn (Bye Bye Birdie). 12.00 Jane Eyre. 14.00 Gúlllver í Puta- landi (Gulliver's Travel). 16.00 Bless.Blrdle minn (Bye Bye Birdie). 18.00 Jane Eyre. 20.00 Wilde. 22.00 Arfur lávarðarins (Bloodlines: Legacy ofaLord). 00.00 Músin sem læðist (Office Killer). 02.00 Kyrkislangan (Anaconda). 04.00 Arfur lávarðarins (Bloodlines: Legacy of a Lord). 18.00 Fréttir. 18.15 Pétur og Páll. Fylgst er með vinahópum ( starfi, námi og í skemmtun. Hóp- arnir geta verið allt frá ung- lingahljómsveit til ellilífeyris- þega en aðallega verður stílað inn á fólk á aldrinum 20-35 ára. Umsjón: Haraldur Sigurjónsson og Sindri Kjartansson. 19.00 Matartími. Nú eiga íslendingar að borða. 20.00 Fréttir. Bein útsending frá fréttastofu. 20.20 Axel og félagar. Axel og húshljómsveitin Uss, það eru að koma fréttir, færa þjóðinni frægt, fyndið, fáránlegt, fallegt, frábært og/eða flott fólk í röðum inni í stofu í beinni útsendingu. Umsjón Axel Axelsson. 21.15 Tvfpunktur. Fyrsti þátturinn ( sögu fs- lensks sjónvarps sem er eingöngu helg- aður bókmenntum. (hverjum þætti munu höfundar mæta lesendum sínum í beinni útsendingu. Þar munu þeir ræða bókina ásamt umsjónarmönnum Tvípunkts. Umsjón: Vilborg Halldórsdóttir og Sjón. 22.00 Jay Leno. Vinsælasti spjallþáttur Banda- ríkjanna. 22.50, Persuaders. 24.00 Skonnrokk. Stöð 2 kl. 20.55: Föðurlands- missir Síöari hluti þáttarins Föður- landsmissir, í umsjón Sigur- steins Mássonar, verður á dagskrá Stöðvar 2 laust fyrir níu í kvöld. Við fylgjumst með flóttamönn- um frá fyrrum Júgóslavíu þegar þeir koma til ís- lands og lítum inn til þeirra um hálfu ári síðar og fáum að forvitn- ast um hvemig þeir hafa aðlag- ast landi og þjóð. Við hverfum einnig aftur til heimaslóða þeirra og skoð- um aðstæður þeirra sem urðu eftir í flóttamannabúðunum í Serbíu. Við fáum einnig inn- sýn í hið skelfilega ástand sem ríkti í Kosovo og kynnumst al- bönskum flóttamönnum sem em í felum i Pristina. Upptöku og dagskrárgerð annaðist Ein- ar Magnús Magnússon. Sjónvarpið kl. 21.55: Maður er nefndur Einar Benedikts- son sendiherra. Einar Benedikts- son sendiherra seg- ir Kolbrúnu Berg- þórsdóttur frá æsku sinni og uppvexti, ræðir störf sín til margra ára í utan- ríkisþjónustunni og rifíar upp minnis- verða atburði. RÍKISÚTVARPH) RÁS1 11.00 Fréttlr. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegs- mál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Útvarpsleikhúsið, Endalok tím- ans eftir Gie Laenen. Þýðing Guðrún Sigurðardóttir. Leikstjóri Ása Hlín Svavarsdóttir. Leikend- ur: Grímur Helgi Gíslason, Hjalti Rögnvaldsson, Steinunn Ólafs- dóttir, Bergur Þór Ingólfsson og Atli Rafn Sigurðarson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminning- ar séra Magnúsar Blöndals Jóns- sonar. Baldvin Halldórsson les (2). 14.30 Miðdegistónar. Strengjakvartett nr. 5 í F-dúr ópus 50, „Draumur- inn“ eftir Joseph Haydn. Sal- omon-kvartettinn leikur. 15.00 Fréttir. 15.03 “Einhver hræðileg kvenper- t sóna“. Fyrsti þáttur um Málfríði Einarsdóttur og verk hennar. Um- sjón: Ragnheiöur Margrét Guð- mundsdóttir, Ragnhildur Richter og Sigurrós Erlingsdóttir. Lesari Kristbjörg Kjeld (e). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Andrá. Tónlistarþáttur Kjartans Óskarssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist og sögulestur. Stjómandi: Ævar Kjartansson. 16.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frótta- tengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vltlnn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður Felix Bergsson. 19.30 Veðurfregnlr. 19.40 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva (e). 20.30 Heimur harmóníkunnar. Um- sjón Reynir Jónasson (e). 21.10 Njála á faraldsfæti. Darwin og Njáll. Umsjón Jón Karl Helgason (e). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Hákon Sigurjóns- son flytur. 22.20 Útvarpsleikhúsið, Móðir mín hetjan eftir George Tabori. Þýð- ing Jón Viðar Jónsson. Leikstjóri Hallmar Sigurösson. Leikendur: Þorsteinn Gunnarsson, Guðrún Þ. Stephensen, Sigurður Skúla- son, Bríet Hóðinsdóttir, Baldvin Halldórsson, Erlingur Gíslason o.fl. Frumflutt 1985 (e). 23.40 Kvöldtónar. Tónlist eftir Béla Bartók. Þrjú ungversk þjóðlög. Baláz Szokolay leikur á píanó. Myndir frá Ungverjalandi. Hljóm- sveitin Fílharmónía leikur. Neeme Járvi stjómar. 24.00 Fréttir. 0.10 Andrá. Tónlistarþáttur Kjartans Óskarssonar (e). 1.00 Veðurspá. 1.10 Útvarpað á samtengdum rás- um tii morguns. RÁS 2 FM 90,1/99,9 12.00 Fréttayflrlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalög og afmæliskveðjur. Um- sjón: Gestur Einar Jónasson. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna og tónlistarfróttir. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 15.00 Fróttir. 15.03 Brot úr deg 16.00 Fróttir 16.10. Dægur Rásar 2. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fróttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Kjartan Óskarsson sér um þáttinn Tónstigann á Rás 1 í dag kl. 16.08. 17.00 Fréttir. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Spegillinn. Kvöldfróttir og frétta- tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Tónar. 20.00 Sunnudagskaffi. (e) 21.00 íslenska útgáfan. Lísa Pálsdóttir kynnir íslensku tónlistina sem kemur út fyrir jólin. 22.00 Fréttir. 22.10 Sýrður rjóml. Umsjón: Ámi Jóns- son. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Út- varp Noröurlands ,kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Útvarp Austur- lands kl. 18.30-19.00. Útvarp Suðurlands kl. 18.30-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frótta kl. 2, 5, 6,8,12,16,19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30,6.45,10.03,12.45,19.30og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 13.05 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta og frísklega tónlistar- þætti Alberts Ágústssonar. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Brynhildur Þórarinsdóttir, Björn Þór Sig- bjömsson og Eiríkur Hjálmars- son. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 17.50 Viðskiptavaktin. 18.00 J. Brynjólfsson&Sót. Norð- lensku Skriðjöklamir Jón Haukur Brynjólfsson og Raggi Sót hefja helgarfríið með gleðiþætti sem er engum öðrum líkur. 19.0019 > 20 Samtengdar fróttir Stöðv- ar 2 og Bylgjunnar. 20:00 Helgarlífið á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson og góð tónlist. Net- fang: ragnarp@ibc.is 1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dæguriög. Fréttir kl. 9.00,10.00,11.00,12.00, 14.00, 15.00 og 16.00.17.00. Það sem eftir er dags: ( kvöld og í nótt leikur Sfaman klassískt rokk út í eitt frá áninum 1965-1985. MATTHILDUR FNI 88,5 07.00 0.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00-18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍKFNI 100,7 09.05 Das wohltemperie 09.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.05 Léttklassík í hádeg- inu. 13.30 Klassísk tónlist. Fréttir frá Morgunblaðinu á Netinu - mbl.is kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9, 12 og 15. GULL FM 90,9 11.00 Bjarni Arason15.00 Ásaeir Páll Ágústsson 19.00 Gylfi Þór Þorstelnsson. FM957 07-11 Hvati og félagar 11-15 Þór Bær- ing 15-19 Svali 19-22 Heiðar Aust- mann 22-01 Rólegt og rómantískt með Braga Guðmundssyni X-ið FM 97,7 06:59 Tvíhöfðl - í beinni útsendingu.11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd Guðs. 18.00 X - Dominoslistinn Topp 30 (Hansi bragðarefur) 20.00 Addl Bé - bestur í músík 23.00 Babylon(alt rock).1. ítalski plötusnúðurinn Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13,15, & 17 Topp 10 listinn kl. 12,14,16 & 17.30. MONOFIi/187,7 07-10 Sjötíu. 10-13 Einar Ágúst Víðisson. 13-16 Jón Gunnar. 16-19 Pálmi Guð- mundsson. 19-22 Doddi. 22-01 Arnar Albertsson. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 H|óðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ýmsar stöðvar CNBC ✓ ✓ 12.00 Europe Power Lunch 13.00 US CNBC Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 European Market Wrap 17.30 Europe Tonight 18.00 US Power Lunch 19.00 US Street Signs 21.00 US Market Wrap 23.00 Europe Tonight 23.30 NBC Nightly News 0.00 CNBC Asia Squ- awk Box 1.30 US Market Wrap 2.00 Trading Day 4.00 US Business Centre 4.30 Lunch Money EUROSPORT ✓ ✓ 11.00 Cliff Diving: World Championships 1999 in Brontallo, Switzer- land 11.30 Tennis: a look at the ATP Tour 12.00 Tennis: ATP Tourna- ment in Moscow, Russia 14.00 Football: UEFA Champions League 16.00 Tennis: ATP Tournament in Stockholm, Sweden 18.00 Aerobjps: World Championships in Las Vegas, USA 19.00 Motorsports: Start Your Engines 20.00 Football: UEFA Champions League 22.00 Billiards: International Event 23.00 Motorsports: Start Your Engines 0.00 Rally: FIA World Rally Championship in Australia 0.30 Close HALLMARK ✓ 9.50 Space Rangers: The Chronicles 11.25 Isabel’s Choice 13.05 Rear Window 14.40 Labor of Love: The Arlette Schweitzer Story 16.15 Sum- mer’s End 18.00 Love Laughs at Andy Hardy 19.35 Erich Segal’s Only Love 21.05 Erich Segal’s Only Love 22.30 The Inspectors 0.15 Rear Window 1.50 Summer’s End 3.35 Isabel’s Choice 5.15 Erich Segal’s Only Love CARTOON NETWORK ✓ ✓ 10.00 TheTidings 10.15 The Magic Roundabout 10.30Cave Kids 11.00 Tabaluga 11.30 Blinky Bill 12.00 Tom and Jerry 12.30 Looney Tunes 13.00 Popeye 13.30 Droopy 14.00 Animaniacs 14.30 2 Stupid Dogs 15.00 Flying Rhino Junior High 15.30 The Mask 16.00 The Powerpuff Girls 16.30 Dexter’s Laboratory 17.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy 17.30 Johnny Bravo 18.00 Pinky and the Brain 18.30 The Flintstones 19.00 Tom and Jerry 19.30 Looney Tunes 20.001 am Weasel BBC PRIME ✓ ✓ 10.00 The Great Antiques Hunt 11.00 Learning at Lunch: The Contenders 11.30 Can’t Cook, Won’t Cook 12.00 Going for a Song 12.30 Real Rooms 13.00 Style Challenge 13.30 EastEnders 14.00 Home Front 14.30 Wildlife 15.00 Noddy 15.10 William’s Wish Well- ingtons 15.15 Playdays 15.35 Blue Peter 16.00 Sounds of the Seventles 16.30 The Brittas Empire 17.00 Three Up, Two Down 17.30 Can’t Cook, Won’t Cook 18.00 EastEnders 18.30 Geoff Hamilton’s Paradise Gardens 19.00 The Good Life 19.30 Open All Hours 20.00 Pride and Prejudice 21.00 French and Saunders 21.30 Red Dwarf 22.00 Parkinson 23.00 Mansfield Park 0.00 Learning for Pleasure: The Contenders 0.30 Learning English: Starting Business English 1.00 Learning Languages: Suenos World Spanish 1.15 Learnlng Langu- ages: Suenos World Spanlsh 1.30 Learning Languages: Suenos World Spanish 1.45 Leaming Languages: Suenos World Spanish 2.00 Learning for Business: The Business Programme 2.45 Learning for Business: Twenty Steps to Better Management 3.00 Learning From the OU: Therapies on Trial 3.30 Building by Numbers 4.00 Synthesis of a Drug 4.30 Biological Barriers NATIONAL GEOGRAPHIC - ✓ ✓ 11.00 Explorer’s Journal 12.00 Lords of Hokkaido 13.00 The Cheetah Family 14.00 Explorer’s Journal 15.00 Kendo’s Gruelling Challenge 16.00 Bunny Allen: a Gypsy in Africa 17.00 Okavango Diary 17.30 The Orphanages 18.00 Explorer’s Joumal 19.00 Born to Run 20.00 Wild Passions 21.00 Explorer’s Journal 22.00 Kumari: the Strange Secret of the Kingdom of Nepal 22.30 Bomeo: Beyond the Grave 23.00 Lost and Found 0.00 Explorer’s Joumal 1.00 Kumari: the Strange Secret of the Kingdom of Nepal 1.30 Borneo: Beyond the Grave 2.00 Lost and Found 3.00 Bom to Run 4.00 Wild Passions 5.00 Close SKYNEWS ✓✓ 10.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 PMQs 15.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 PMQs 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 PMQs 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 Fox Files 3.00 News on the Hour 3.30 Fas- hion TV 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evening News CNN ✓✓ 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 Biz Asia 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Unusual 13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30 World Report 14.00 World News 14.30 Showbiz Today 15.00 Worf d News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 Style 17.00 Larry King Live 18.00 World News 18.45 American Edition 19.00 World News 19.30 World Business Today 20.00 World News 20.30 Q&A 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update/World Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 23.30 Moneyiine Newshour 0.30 Asian Edition 0.45 Asia Business This Morning 1.00 World News Americas 1.30 Q&A 2.00 Larry King Live 3.00 World News 3.30 Moneyline 4.00 World News 4.15 American Edltion 4.30 CNN Newsroom DISCOVERY ✓ ✓ 9.50 Bush Tucker Man 10.20 Beyond 200010.45 Seawings 11.40 Next Step 12.10 Jurassica 13.05 The Specialists 14.15 Nick’s Quest 14.40 First Rights 15.00 Rightline 15.35 Rex Hunt’s Fishing World 16.00 War Stories 16.30 Discovery Today 17.00 Time Team 18.00 Animal Doctor 18.30 Twisted Tales 19.00 Twisted Tales 19.30 Discovery Today Supplement 20.00 Too Extreme 21.00 Super Bridge 22.00 Super Bridge 23.00 A Spítfire’s Story 0.00 Black Box 1.00 Discovery Today Supplement 1.30 The Inventors 2.00 Close MTV ✓ ✓ 11.00 MTV Data Videos 12.00 Bytesize 14.00 European Top 20 16.00 Select MTV 17.00 Bytesize 18.00 1999 MTV Europe Muslc 18.30 1999 MTV Europe Music 19.00 Top Selection 20.00 Making of a Muslc Vld- eo 20.30 1999 MTV Europe Music 21.00 Bytesize 23.00 The Late Lick 0.00 1999 MTV Europe Music 0.30 Night Videos TNT ✓ ✓ 21.00 Somebody Up There Llkes Me 23.00 All.the Fine Young Canni- bals 1.00 The Biggest Bundle of Them All VH-1 ✓ ✓ 9.00 VH1 Upbeat 13.00 Greatest Hits of...: Duran Duran 13.30 Pop-up Video 14.00 Jukebox 16.00 Pop Up Video 16.30 Talk Music 17.00 VH1 Live 18.00 Greatest Hits of...: Duran Duran 18.30 VH1 Hits 19.30 Pop- up Video Qulz 20.00 Anorak & Roll 21.00 Hey, Watch This! 22.00 The Millennium Classlc Years: 1991 23.00 Gail Porter’s Big 90’s 0.00 VH1 Rlpside 1.00 Pop Up Video 1.30 Greatest Hits of...: Duran Duran 2.00 Around & Around 3.00 VH1 Late Shlft ANIMAL PLANET ✓ ✓ 10.10 Animal Doctor 10.35 Anlmal Doctor 11.05 River Dinosaur 12.00 Pet Rescue 12.30 Pet Rescue 13.00 Wild Thing 14.00 Good Dog U 14.30 Good Dog U 15.00 Judge Wapner's Animal Court 15.30 Judge Wapner's Animal Court 16.00 Animal Doctor 16.30 Animal Doctor 17.00 Going Wild with Jeff Corwin 17.30 Going Wild wlth Jeff Corwin 18.00 Pet Rescue 18.30 Pet Rescué 19.00 Monkey Business 19.30 Monkey Business 20.00 Orang-Utan - Orphans of the Forest 21.00 Tar- antulas and Their Venomous Relations 22.00 Emergency Vets 22.30 Anlmal Emergency 23.00 Emergency Vets 0.00 Close ARD Þýska ríklssjónvarplð, ProSÍeben Þýsk afþreyingar- síöð, RaiUno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk mennlngar- stöð og TVE Spænska ríklssjónvarplð. Ómega 17.30 Sönghornlð Barnaefnl 18.00 Krakkakiúbburinn Barnaefni 18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn 19.30 Frelsiskallið með Freddie Rlmore 20.00 Kærlelkurlnn mik- ilsverði með Adrian Rogers 20.30 Kvöldljós með Ragnari Gunnars- syni Ýmsir gestir (e) 22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn 23.00 Líf í Orðlnu með Joyce Meyer 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarps* stöÖBini. Ýmsir gestir. ✓ Stöðvar sem nást á Brelðvarpinu ✓ Stöðvarsem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.