Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1999, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1999 Utlönd Friðarviöræðum á Noröur-írlandi haldiö áfram Bill Ciinton Bandaríkjaforseti er greínilega hrifinn af Fatboy-mótorhjólinu frá Harley Davidson sem hann skoðaði í Harley Davidson verksmiðjunni í York í Pennsylvaníu í gær. Með forsetanum á myndinni eru meðal annars sonar- sonur stofnanda verksmiðjanna og fulltrúi verkalýðsfélagsins á staðnum. Allra augu beinast nú að David Trimble, leiðtoga mótmælenda á Norður-írlandi þegar hann mun kynna stuðningsmönnum sínum nýjar friðartillögur frá írska lýð- veldishemum (IRA). Breska blaðið Daily Telegraph sagði í forsíðu- frétt i morgun að Trimble væri tilbúinn að gera samn- ing en önnur blöð sögðu að hann væri enn að ráðfæra sig viö samflokksmenn sína áður en hann tæki ákvörðun. Hvorki hefur gengið né rekið í friðarviöræöunum á Noröur-ír- landi í marga mánuði vegna deilna mótmælenda og kaþólikka uin afvopnun IRA og myndun stjórnar beggja fylkinga. Viðræðum deilenda var frestað seint í gærkvöld en Martin McGu- inness, formaður Sinn Fein, stjómmálaarms IRA, sagði frétta- mönnum að aftur yrði hafist handa með morgninum Eldur hjá KG Eldur kom upp Lúbjka-bygg- ingunni Moskvu í nótt og olli skemmdum á neðri hæðunum. Rússneska öryggislögreglan hefur þar aðsetur en forveri hennar, leyniþjónustan KGB var þar einnig til húsa á meðan hún var og hét. Byggingin, sem er skammt frá Rauða torginu, varð aö bæki- stöðvum öryggislögreglunnar fljót- lega eftir byltingu kommúnista í Rússlandi árið 1917. Tugir slökkviliðsbíla og sjúkra- bíla komu aö byggingunni snemma í morgun og tókst slökkviliðsmönnum að ráða niður- lögum eldsins á aðeins tveimur klukkustundum. Nordsjö málning frá 245 kr. lítrinn C ÓDÝRI MARKAÐURINN KNARRARVOGI 4 • S: 568 1190 . ÁLFABORGARHÚSINU J Rússneskir herforingjar vilja fullnaöarsigur: Flóttamenn bæði svangir og kaldir Öskureiðir og bitrir flóttamenn frá Tsjetsjeníu hópuðust í kringum norsku sendinefndina frá Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu (ÖSE) þegar hún kom til að kanna ástand- ið í flóttamannabúðum í rússneska lýðveldinu Ingúsjetíu í gær. „Þeir sprengdu húsin okkar. Böm, konur og karlar voru drepin. Þegar við reyndum að flýja vörpuðu þeir sprengjum á okkur á leiðinni hingað. Við þurftum að bíða í marga sólarhringa við landamærin að Ingúsjetíu áður en við fengum að koma hingað. Hér emm við nánast matarlaus, í for og kulda,“ sögðu flóttamenn í Sputnik-búðunum í út- jaðri höfuðborgar Ingúsjetíu við blaðamann norska blaðsins Aften- posten. Kim Traavik, norskur formaður sendinefndar ÖSE, sagði frétta- mönnum að átandið i flóttamanna- búðunum væri mjög alvarlegt og að algjört neyöarástand blasti við. Nefndarmenn lýstu áhyggjum sín- um af sífellt fleiri berklatilfellum, lélegri kyndingu, matarskorti og þrengslum. Traavik fer til Moskvu í dag til viðræðna viö ráðamenn um átökin í Tsjetsjeníu. Rússneskir hershöfðingjar hafa hótað að segja af sér og spá borgara- styrjöld ef stjórnvöld í Moskvu láta undan þrýstingi Vesturlanda í Tsjetsjeníu. Á sama tíma og Vesturlönd þrýsta á skjóta pólitíska lausn átak- anna á átökunum í Tsjetsjeníu krefjast rússneskir hershöfðingjar þess að barist verði þar til fullnað- arsigur hefur unnist á uppreisnar- mönnum múslíma í Tsjetsjeníu. Herhöfðingjamir segjast ekki ætla að láta hafa af sér sigurinn sem þeir vora snuðaðir um í átökunum 1994 til 1996. Þá undirrituðu rúss- nesk stjómvöld samkomulag við leiðtoga Tsjetsjeníu sem varðaði veg lýðveldisins í átt til sjálfstæðis. Samkvæmt fréttum dagblaðs í Moskvu hótaði Anatólí Kvasjnín, yf- irmaður rússneska herráösins, ný- lega að segja af sér. ígor Sergeijev, vamarmálaráð- herra Rússlands, sagði í morgun að hann byggist við að bundinn yrði endi á átökin í Tsjetsjeníu fýrir árs- lok. Fjölbýlishús hrundi á Ítalíu: Tugir grafnir í rústunum UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eignum veröur háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Kleppsvegur 50,5 herb. íbúð á 2. hæð t.v. (4% af nr. 46-50), Reykjavík, þingl. eig. Kolbrún Ásmundsdóttir og Michael K. Siguijónsson, gerðarbeiðendur Hekla hf., Ibúðalánasjóður, Kreditkort hf., Lands- sími íslands hf., innheimta, og Ragnheið- ur Bjömsdóttir, mánudaginn 15. nóvem- ber 1999, kl. 15.00. Teigasel 4, 50% ehl. í 3ja herb. íbúð á 3. hæð, merkt 3-1, Reykjavík, þingl. eig. Gerður Garðarsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands hf., höfuðst., mánu- daginn 15. nóvember 1999, kl. 14.00. Vegghamrar 31,50% ehl., 3ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt 0201, Reykjavík, þingl. eig. Steinar Þór Guðjónsson, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki íslands hf., Lands- banki íslands hf., höfuðst., Landssími ís- lands hf., innheimta, og Trygging hf., mánudaginn 15. nóvember 1999, kl. 13.30. Veghús 1, 3ja herb. íbúð á 3. og 4. hæð f.m., merkt 0302, og geymsla, rrerkt 0106, Reykjavík, þingl. eig. Sigurdís Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Sam- vinnusjóður fslands hf., mánudaginn 15. nóvember 1999, kl. 14.30. Vesturberg 54, 82,6 fm íbúð á 4. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Byggingar- félagið Heiði ehf., gerðarbeiðandi fbúða- lánasjóður, mánudaginn 15. nóvember 1999, kl. 15.30.__________________ Vesturfold 44, Reykjavík, þingl. eig. fs- landsbanki hf., höfuðst. 500, gerðarbeið- andi íbúðalánasjóður, mánudaginn 15. nóvember 1999, kl. 16.00. Völvufell 17, efri hæð, Reykjavík, þingl. eig. Völundur Helgi Þorbjömsson, gerð- arbeiðendur íslandsbanki hf., útibú 546, og Landsbanki íslands hf., lögfrdeild, mánudaginn 15. nóvember 1999, kl. 15.00.____________________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins aö Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- _______farandi eignum:______ Bergstaðastræti 7,4ra herbergja íbúð á 2. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Marta Gunnlaug Ragnarsdóttir og Þorsteinn Eggertsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, mánudaginn 15. nóvember 1999, kl. 10.00.____________ Dvergabakki 36, 88,5 fm íbúð á 1. hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Þórður Karlsson, gerðarbeiðendur Fijálsi lífeyr- issjóðurinn og Tollstjóraembættið, mánu- daginn 15. nóvember 1999, kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Óttast er aö tugir hafi látið lífiö er sex hæða fjölbýlishús í úthverfi Foggia í suðurhluta Ítalíu hrundi í nótt. Snemma í morgun var búið að finna lík þriggja íbúa. Húsið hrundi rétt eftir klukkan 3 í nótt að staðar- tíma þegar flestir íbúanna vora í fastasvefni. Talið er að yfir 70 manns hafi bú- ið í fjölbýlishúsinu. 30 íbúöir vora í húsinu sem var byggt á sjöunda áratugnum. Nokkram klukkustundum eftir að húsið hrandi höfðu björgunar- Tyrkinn sem skaut til bana sjö manns í Þýskalandi á þriðjudaginn, svipti sig lífi í kjölfarið, að því er þýska lögreglan greindi frá í gær. Tyrkinn skaut til bana fjórar konur og þrjá karla í bænum Bielefeld eftir að einn karlanna menn grafið fram þrjú lík úr rúst- unum. Að minnsta kosti níu manns, þar á meðal tvö böm, komust lífs af og vora fluttir á sjúkrahús. Ekki var vitað í morgun um ástand fólksins. Björgunarmenn og slökkviliðs- menn notuöu berar hendur, skóflur og önnur vinnutæki við leitina. Leitarhundar voru einnig sendir á svæðiö. Að sögn embættismanna varð engin sprenging húsinu. Líklegast þykir að um byggingargalla hafi verið að ræða. hafði neitað honum um aö kvænast dóttur hans. Tyrkinn, sem var 34 ára, kvæntur og fjögurra barna faðir, hafði orðið ástfanginn af 19 ára stúlku. Fórnarlömb hans vora unga stúlkan, faðir hennar, bróðir, tvær systur og aðrir ættingjar. Tyrkinn svipti sig lífi Stuttar fréttir i>v Heim til Sviss Bandarískur dómari vísaði í gær frá ákæru gegn 11 ára sviss- neskum dreng um sifjaspell gegn 5 ára systur hans. Drengurinn getur því haldið til foreldra sinna og systkina í Sviss. Frestar Grikklandsför BiU Clinton Bandaríkjaforseti mun fresta heimsókn sinni til Grikklands um helgina af ör- yggisástæðum. Vinstrimenn í Grikklandi hafa mótmælt heim- sókninni hástöf- um. Einnig rík- ir ágreiningur um dagskrá heimsóknarinnar. Yfir 7 þúsund látnir Fómarlömb fellibylsins, sem gekk yfir Indland í síðasta mán- uði, eru nú orðin yfir 7 þúsund. Óttast er að sú tala eigi eftir aö hækka. Norræn friðarsveit dýr Sameiginleg norræn friðarsveit verður of dýr. Þetta er mat nor- rænna vamarmálaráðherra sem fundað hafa í Stokkhólmi í vik- unni. Vilja ekki HlV-smitaöa Frá og með áramótunum fá engir alnæmissmitaðir að koma til Nýja-Sjálands til aö búa þar. Öngþveiti vegna snjóa Röskun á umferð hefur orðið í Ölpunum í Þýskalandi vegna mik- illar snjókomu undanfarna daga. Von er á meiri ofankomu á næst- unni. Horta heim úr útlegð Jose Ramos Horta, friðarverð- launahafi Nóbels, sem hefur verið í útlegð í 24 ár, ætlar aö snúa heim til Austur- Timor 1. desem- ber næstkom- andi. Horta yf- irgaf heimaland sitt þegar Indónesar hertóku A- Tímor 1975. Síð- an hefur Horta barist í útlegöinni fyrir sjálfstæði eyjunnar. Kjötstríðið harðnar Kjötstríðið milli Breta og Frakka hefur harðnað eftir skila- boð frá Frakklandi um að banni við innflutningi á bresku nauta- kjöti verði ekki aflétt. Rússar pynta fanga Rússneska lögreglan pyntar kerfisbundið gæsluvarðhalds- fanga til þess að þvinga fram játn- ingar, að sögn mannréttindasam- takanna Human Rights Watch. 112 ára fangelsi 17 ára bandarískur unglingur var í gær dæmdur í 112 ára fang- elsi fýrir að hafa í maí í fyrra myrt foreldra sína og síðan skotið á skólafélaga sína með þeim af- leiðingum að tveir biðu bana. Wahid til Ameríku Forseti Indónesíu, Abdurra- hman Wahid, hélt í morgun frá Jakarta til Bandaríkjanna og Jap- ans. Wahid mun hitta Clint- on Bandaríkja- forseta að máli og fulltrúa Al- þjóðagjaldeyris- sjóðsins og Al- þjóðabankans. Wahid, sem er nær blindur, ætlar einnig að leita til augnlækn- is í Bandaríkjunum. Mannfall í Kasmír Pakistanskir hermenn hafa fellt eða sært yfir 15 mdverska hermenn í Kasmír. Áþriðjudag- inn kváðust Indverjar hafa skotið til bana að minnsta kosti 10 Pakistana á sama svæöi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.