Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1999, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1999, Blaðsíða 20
24 *J i FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1999 Gítar Helga Björnssonar: Hefur hálsbrotn- á, ég gæti nefnt svo margt en ég held að ég nefni PC-tölv- ima mina. Ég er búin að eiga tölvu í um tíu ár og er alltaf að uppfæra hana og gera betri. Ég fékk Netið fyrir um funrn árum og er núna farin að fara inn á það á hverjum einasta degi, bæði til að skoða og leika mér og svo nota ég einnig tölvupóstinn alveg rosalega mikið, til að vera í sambandi við til dæmis vini sem eiga heima úti í hinum stóra heimi. Svo er Netið þægilegt til þess að vera ekki alltaf endalaust að kaupa blöð, því það er hægt að ná í þetta allt á Net- inu og skoða þar. Samt er ég nú ekki alveg hætt að kaupa blöð- in en Netið er mjög þægilegt. Svo nota ég tölvuna einnig fyrir vinmma, ég er með bók- haldið, teikniforrit og allt mögulegt inni í henni. Tölvan er sko notuð á hverjum ein- asta degi og á að vera í góðu lagi fyrir 2000- vandann." ^ -tvg Ragnar rakar á sér kollinn með rakvélinni Figaro VX 1000. Þór Bæring Ólafsson dagskárgerðarmaður: Liverpool getur ekki unnið deildina Ragnar Bragason kvikmyndagerðarmaður: að tvisvar Tölvan er mikilvægasta tækið í mínu daglega lífi. Ég verð að geta komist í tölvuna til að geta spilað Championship Manager 3. Þannig að tölvan er mikilvægust út af leiknum. Ég bara verð að spila klukkutíma' á dag. Ég hef aldrei reykt og þessi leikur kemur í raun ^ alveg í staðinn fyrir það og ég er meira að segja næstum því hættur að drekka, því helgamar snúast stundum um leikinn. Þegar maður kemur til dæmis heim frá útlandinu þá er það fyrsta sem ég geri að fara > í leikinn. Gallinn við þennan leik er ’ sá að mitt nafn virkar ekki sem i framkvæmdastjóri í Englandi og ^ verð ég þvi alltaf að nota einhver önnur nöfn. Ég er á því að vera alltaf sama liðið, Liverpool. Ég lifi í Guðrún Kristín fer inn á Netið á hverjum degi, les þar blöðin og heldur sambandi við vini erlendis. Guðrún Krístín Svein- bjömsdóttír fatahönnuðun í sam- bandi við hinn stóra heim Klónaður Hall- grímur Helgason g er alltaf með gítarinn nálægt mér. Þetta er gamall, mjög veðraður og túrbarinn Guild- kassagítar sem ég fékk árið 1994 en hann var áður í eigu Bergþórs Morthens, þannig að þessi gítar hef- ur farið viða. Ég er búinn að semja mörg lög á hann og í raun hefur allt sem komið hefur frá mér frá 1994 verið samið á þennan gítar. Eftir- minnilegustu lögin eru Ég sé tunglið, sem ég sendi nýlega frá mér og svo Einmana en það var eitt af fyrstu lögunum sem ég samdi á gít- arinn. Þannig að ég myndi segja að þessi gítar hafi staðið sig í djobbinu. Eins og ég sagði þá hefur gítarinn Þór Bæring lifir sig inn í heim Liverpool í spil- inu Championship Manager 3. K 4 i- PP Eg verð eiginlega að segja að ég sé mjög tækjalinur maður en þaö tæki sem er mér lífs- nauðsynlegt er Figaro VX 1000-hár- skerinn minn. Þetta er spænskur hár- og bartskeri sem ég nota óspart á hverjum degi en ég fékk hann í afmælis- gjöf frá Barcelona fyrir um tveimur árum. Þetta er | án nokkurs efa ein af betri gjöf- um sem ég hef fengið, því áður var ég að vesen- ast með sköfur og önnur rafmagnstól sem voru ekki eins góð. Þennan skera nota ég mest á hausinn á mér til að viðhalda . þessu Hallgrims Helga klón look-a-like útliti. Það er stór partur að viðhalda útlitinu og vera eins og maður vill vera, yngri og fallegri útgáfa af Hallgrími. Það að nota þennan grip er fastur punktur í mínu daglega lífl og eitthvað sem ég get alls ekki verið án. Frábært tól.“ -tvg farið víða og hefur hann hálsbrotn- að tvisvar en það er svo mikill dug- ur í honum að hann lætur þetta ekkert á sig fá og svo er hann með svo góðan háls-, nef- og eyrnalækni, Eggert gítarsmið. Það er nokkuð ljóst að þessi gítar fer aldrei úr minni eigu.“ -tvg Helgi Björnsson lætur fara vel um sig í sófanum heima. draumaheimi og er alveg á því að Liverpool geti unnið meistaratitil- inn i Englandi og það er mitt æðsta takmark i leiknum en það hefur ekki tekist enn þá. Mér virðist ein- hvem veginn takast að lenda alltaf í öðru sæti þrátt fyrir að ég sé bú- inn að prófa að kaupa svo til alla að- alkarlana, nema Manchester United-leikmennina og þá kaupi ég ekki. Eins og gefur að skilja þá er konan ekkert alltaf sátt við þetta áhugamál mitt en svo framarlega sem hún kemst ekki í diskinn til að rispa hann þá er þetta í lagi.“ -tvg 'II

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.