Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1999, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1999, Blaðsíða 48
Iftk LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1999 -t- v56 ---------------------1 iX£jUJj> ~ Dubai - stórkostieg borg sem ekkert aiit of margir vita um Vin í eyðimörkinni Fyrir utan Planet Hollywood í Dubai, í bakgrunni má sjá BMW-mótorhjólið úr James Bond myndinni. sem maður rekur augun í er stórt arabatjald með púðum fyrir ferða- þreytta fursta til að virða fyrir sér gesti og gangandi. Flottfaktorinn á fullu í Dubai má flnna flest það sem hug- urinn gimist og þar keppa menn í flottheitum. Aðallíkamsræktarmiðstöð borgarinnar er í risastóru hús fyrir aftan Wifi-verslunarmiðstöðina og er í laginu eins og egypskt hof. Planet Holiywood og Hard Rock Cafe staðim- ir þama em með þeim flottari sem ger- ast og fyrir ffaman anddyrið á Hard Rock em tveir tuttugu metra háir Fender gítarar. BQaeign er almenn og Glæsilegar moskur eru hvarvetna í borginni. þar keppa menn Mka, dýmstu gerðir af Land Cruiser, Benz og öðrum flottum nöfnum era þar algeng sjón svo ekki sé talað um miUjón doUara sportbUa en það er út af fyrir sig efni í aðra grein. Á Planet HoUywood er svo eitt vin- sælasta diskótek borgarinnar. Arki- tektúr er í miklum hávegum hafður í ^ Hyatt-hótelið í Dubai Eitt af glæsUegustu hótelum borgar- innar er Hyatt-hótelið, stutt frá hafiiar- svæðinu. Áfast við hótelið er stór verslunarmiðstöð, GaUeria, með hótel- íbúðum fyrir ofan. Þar er fiöldi búða auk stærðar diskóteks og í miðjunni er . stórt skautasveU. Fyrir utan hótelið ^eru þijár sundlaugar með fúlikominni Guðmundur Halldórsson og Magni Hagalín sitja á kaffihúsi og reykja vatnspípur. Tekið skal fram að í pípunni er ekk- ert ósæmilegt, aðeins tóbaksmolar blandaðir jurtaolíu. Við miðjan Perscdlóann, mitt á mUli Saudi-Arabíu og Oman, teygjir Dubai- skaginn sig langleiðina tU íran. Dubai er eitt af sjö ríkjum Sameinuðu arab- isku furstadæmanna og er Dubai-borg höfúðborg þess með u.þ.b. 700.000 íbúa. Af þeim era 96% múslímar og hin 4% kristnir, búddistar eða hindúar. Furstadæmin era lQdega ein fijálsleg- ustu múslímaríki í veröldinni og Dubai-borg er einstök blanda múslímsks samfélags og vestrænnar menningar. Hún hefúr aUa kosti vest- rænnar stórborgar og stundum gott betur, hreint vatn, fullkomið gatna- kerfi, stórar verslanir og nútíma spít- ala enda era lífslíkur fólks í fúrsta- dæmunum með þeim bestu sem þekkj- ast eða 74,64 ár. Dubai státar lika af fuUkomnu raflagnakerfi og minnir sfimdum á eyðimerkurborg hinum megin á hnettinum, borg ljósanna, Las Vegas. Hver einasta búð státar af veglegu neon- skUti, hvort sem það er koppasalinn á hominu eða tækjabúðin við aðalgöt- ’A una. Það er ekki síst það sem vantar miðað við vestræna stórborg sem gerir Dubai að góðri borg, lítU loftmengun, fátækt og svo tU engir glæpir. í rík- inu er bensínverð með því lægsta í heimi þvi furst- amir þar eiga meira af því heldur en vatni þótt nóg sé tU af því einnig. Við allar hraðbrautir landsins era gróðurbreiður sem lagt hefur verið í fuUkomið vatnsúðakerfi þar sem hver planta fær sinn skammt. Hyatt-hótelið er glæsilegt vel staðsett hótel, stutt frá aðalverslunarsvæði borgarinnar. Múhameðstni og vestræn áhrif 'Ll J 3 i bland MikU uppbygging hefur einkennt Dubai síðustu árin og er flugvöUurinn þar gott dæmi um það en hann er enn í byggingu. Þrátt fyrir að vestræn áhrif séu alls staðar sjáanleg leynir múslímskur bakgrunnurinn sér ekki. Fimm sinnum á dag hljóma messuköU gegnum fuUkomin hátaiarakerfi frá aragrúa moskut- uma og aUs staðar teru hvítklæddir menn með arabaklúta og svart- klæddar konur á ferli. Konur era samt ekki skyldar tU að klæðast abaj- um þó auðvitað sjá- ist þær á ferh en flestar yngri konur kjósa að hylja ekki andlit sitt og margar þeirra klæðast jafhvel vestrænum fatn- aði. Við flestar götur era kaffihús sem selja sterkt, arabískt kaffi og leigja vatnspípur og þar fyUir Umurinn af þvi loftið. Á öUum veitingastöðum er hægt að kaupa áfengi, ólíkt þvi sem gengur og gerist í nágrannaríkjunum, "‘og jafnvel má finna bjórinn i kjörbúð- unum ef maður gáir aftast í kælana, fyrir aftan kókdósimar. Verðlag er nokkuð gott en það fer mikið eftir því hvar er verslað. í verslunarmiðstöðv- unum er verðlag nokkuð hátt en samt ekki hærra en gengur og gerist héma heima. Annars staðar er það mun betra og ekki er dýrt að fara þar út að borða. Gott getur líka verið að fara út fyrir bæinn og upp í fiöUin tU að kaupa dæmigerða, arabíska vöra eins og teppi en svoleiðis hlutir era aUt að helmingi ódýrari þar. sólbaðsaðstöðu því það er aUtaf sól og 40 stiga hiti, 18 holu golfvöUur, tveir tennisveUir og fleira og efst er hring- laga veitingastaður sem snýst einn hring á 90 mínútum. Inni era fleiri veitingastaðir, bresk krá, fullkomin líkamsræktarstöð og viðskiptamiðstöð með fúllkonmum tölvubúnaði þó Inter- net-sambandið sé ekki aUtaf upp á það besta enda aðeins einn proxy server í fúrstadæmunum, svona tU að óæski- legt efni sleppi ekki þangað inn. And- dyrið er mjög glæsUegt og það fyrsta Líkamsræktarstöðin bak við Wifi-verslunar- miðstöðina, skammt frá Planet Hollywood. Arabatjaldið í anddyrinu á Hyatt- hótelinu. Burj Al Arab-hótelið á Jumeira- ströndinni verður hæsta hótel- bygging í heimi. Það er eins og segl í laginu og til þess að komast á veit- ingastað þess sem er neðansjávar þarf að fara með kafbáti. Einnig verður hákarlabúr í anddyrinu en ódýrasta herbergið verður á litlar 180.000 krónur nóttin. Dubai og era faUegar byggingar aUtaf að koma í ljós þegar ekið er um borg- ina. Flugskólinn er eftirliking af breið- þotu og Goldland-verslunarmiðstöðin eins og risastór gullmoli en í borginni er ein mesta guUverslun í Arabiu. Við risastórar landareignir furstanna fyrir utan borgina era svo háir og mikið skreyttir múrar sem teygja sig tugi kUómetra eftir sandinum. Það er bók- staflega aUtaf eitthvað sem vekur eftir- tekt ferðalangsins á ferð hans um land- ið sem vekur hann tU umhugsunar um hversu ríkt landið er. Þótt gert sé mik- ið fyrir feröamenn í Dubai er borgin langt frá því að vera fuU af þeim og gaman verður að sjá hvort við sjáum borgina auglýsta á einhverri síðu bæk- linga ferðaskrifstofanna í framtíðinni, eitt er víst að hún á vel heima þar. -NG Sólmyrkva beðið Dagurinn er 20. mars og árið 2015. Þá verður fyrsti sólmyrkvi nýs árþúsunds og munu Færey- ingar nú fá notið þessa merka náttúruundurs. Þeir eru líka byijaðir að undirbúa sig og á Hótel Hafniu eru menn þegar byrjaðir aö taka niður bókanir. Það hefur hins vegar komið ferðamálaráði Færeyja í opna skjöldu að útlendingar ætlast tU þess að fá að vita hvernig veður- spáin er fyrir sólmyrkvadaginn. Þar eins og hér á landi er allra veðra von og varla hægt að gefa út örugga veðurspá nema nokkra klukkutíma fram í tímann. Glannarfá rauða spaldið Á siðasta ári fiölgaði dauðsfóll- um af völdum skíðaslysa um helming i Bandaríkjunum og lét- ust alls 39 manns. TU saman- burðarlét- ust 26 á skíðum árið á undan. Þá fiölgaði þeim tU muna sem slös- uðust alvarlega við skíðaiðkun. Af þessum sökum hafa öryggis- mál verið mjög til umræðu og menn einkum beint sjónum sín- um að þeim skíðamönnum sem þykja glannalegir og eru hrein- lega slysavaldar þegar í brekk- umar er komið. TU þess að spoma við hinum hættulegu skíðamönnum hyggjast margir skíðastaðir í Bandarikjunum veifa rauðum spjöldum og taka glannana úr umferð; enda sé það ein besta leiðin til að tryggja ör- . yggi hinna í brekkunum. I Bandaríkjunum er oftast sá háttur á að aðeins eitt fyrirtæki annast rekstur í hverju skíða- landi og þess vegna auðvelt að setja fyrrgreinda áætlun af stað. Ólíklegra þykir að Evrópubúar fylgi í kjölfarið enda oftast nokkrir rekstraraðUar um sömu skíðabrekkumar. I Konur flughræddarl en karlar Eftir hið hræði- lega flug- slys Eg- ypt Air þar sem yfir 200 manns létu lífið á dögun- I um stóð ABC- frétta- stofan í Bandaríkjunum fyrir skoðana- könnun. Þátttakendur voru spurðir hvort þeir teldu öryggi í flugi ábótavant. Um 26% að- spurðra töldu flugöryggi eins og best væri á kosið en ámóta marg- ir töldu öryggismál á niðurleið. Spurt var um flughræðslu al- mennt og kom i ljós að hún virð- ist fara minnkandi; 14% kváðust flughræddir samanborið við 20% árið áður. Hins vegar sögðust 56% ekki fmna tU nokkurrar ein- ustu hræðslu uppi í háloftunum. Nokkur munur kom í ljós á milli kynjanna en 21% kvenna sögðust hræddar við að fljúga á móti að- eins 6% karla. Þeir sem eru hvað hræddastir við að fljúga gera það líka mun sjaldnar samkvæmt könnuninni og kom í ljós að 41% þess hóps hafði aldrei svo mikið sem stigið fæti inn í flugvél. ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.