Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1999, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1999 43 h Konur heimi á uppleið í karlmanna - farnar að velgja strákunum verulega undir uggum Dubai-ralliö í eyðimörk Samein- uðu arabísku furstadæmanna er síðasta rall ársins í „Cross Country“- flokki, sama flokki og París-Dakar- rallið. Árlega heimsækja það færustu ökumenn heimsins, bæði í mótorhjóla- og bílaflokki, og einn af þessum öku- mönnum er Jutta Kleinschmidt. í janúar síðastliðn- um varð hún fyrsta konan i veröldinni til að vera í forystu í París-Dakar rallinu. Jutta, sem tók þátt í sínu fyrsta ralli árið 1987 á mótorhjóli, ekur Mitsu- bishi Pajero. Hún var fljótust þrjá daga í röð og eins og hún sagði sjálf var hún farin að láta sig dreyma um sigur. Á nýjum Mitsubishi Pajero Jutta hefur tekið þátt í Dubai-rall- inu fjórum sinnum og tvisvar lent í þriðja sæti og hin skiptin í fjórða sæti. Hún segir að railið sé mikil- vægt fyrir framleiðendur, ekki síst vegna þess að það er síðasta rallið fyrir París-Dakar. Mitsubishi kynnti í þessu ralli til sögunnar nýjan Pajero-rallbíl sinn og þótti eyði- merkurhitinn í furstadæmunum vera kjörinn til prófunar á hversu vel bíllinn entist í eins erfiðri keppni og þessari. Pajeroinn hefur lengi sannað sig i slíkri keppni en þama var hann í nýrri útgáfu með mörgum breytingum - sú helsta er sjálfberandi einrýmisyfirbygging. Jutta keyrði í Dubai-rallinu með nýjum aðstoðarökumanni sínum, Tinu Thömer, sem er sænsk ,en Jutta er frá Köln í Þýskalandi. I við- tali tjáði Jutta sig aðeins um keppn- ina og nýja bílinn. Dubai-rallið er öðruvísi keppni en París-Dakar, að hvaða leyti? Dubai-railið er frábært rall. Það er sandrall eins og það gerist best og er erfiðara en menn halda. Það sem helst þarf að passa sig á em litlu sandöldumar sem erfíðara getur verið að reikna út heldur en þær stóm. Saltslétturnar geta einnig ver- ið varasamar. Þær geta litið út fyrir Viðgerðasvæði Pajerojeppanna í tjaldbúðunum. Dubai-rallið er heitasta rall ársins, heitara en Dakar-rall- ið. Það sem við getum þó huggað okkur við er að á kvöldin fer vel um okkur í þægilegum tjaldbúðunum þar sem meira segja er sund- laug. í Dakar þurfum við oft að borða úti. Er eins rmrra Pajero-jeppi Kenjiro Shinozuka var einnig f toppbaráttunni allan tímann og skiptust þau þrjú á um forystuna. --------• | Hj---------—---------------- Buggybíll Schleissers er að grunninum til Renault en fátt í útliti hans minn- ir á það. að vera þurrar og sléttar en stundum er bleyta undir þurru yflrborðinu þannig að maður sekkur þar niður eins og í mýri. Hitinn er mikill í keppninni, stundum yflr 40 gráður. Hvaða áhrif hefur það á ökumanninn? Það þýðir ein- faldlega það að við verðum að drekka Ofurfyrirsætan Estelle Halliday velti Pajero-jeppa sín- mikið af vatni. um í tímatökum en hélt áfram næsta dag. Jutta Kleinschmidt og Tina Thörner. Þríeykið Tchaguine, Jakoubov og Savostine frá Rúss- landi á Kamaz-trukk sínum. erfitt að rata og í Afríku? Nei, sem betur fer ekki. Við not- um GPS-leiðar- kerfi í stað hefð- bundinna korta. Fyrir hvem legg setjum við inn 60-70 punkta sem við náum á fimm kílómetra fresti. í Dakar eru þeir á 100 kílómetra fresti. Hvemig býrð þú þig undir þessa keppni? Ég þjálfa mig reglulega eins og bú- ast má við. Ég skokka, hjóla, stunda fimleika, hjólaskauta og lyfti lóðum. Ég gat ekki undirbúið mig mikið með bílinn því að hann var fyrst til- búinn viku fyrir keppnina. Hvaða helstu kostir eru við nýja Pajeroinn? í stað þess að vera á grind er bíll- inn nú á sjálfberandi einrýmisyfir- byggingu. Bensíntankurinn er nú 450 lítra og við eram með nýtt kerfi sem gerir okkur kleift að stjóma loftþrýstingi i dekkjunum í akstri. Auk þess höfum við pláss fyrir 4 varahjól í stað þriggja áður. Tina Thöm- er, að- stoðaröku- maður þinn, fékk mestalla sína reynslu í N-flokki hefð- bundins ralls. Hvernig gekk henni á sínu fyrsta ári í „Cross Country“- ralli? Við skiljum hvor aðra mjög vel sem er afar mikilvægt. Auðvitað er þetta nýtt fyrir Tinu en hún hefúr náð sér í mikilvæga reynslu núna. ljósinu. Hvemig líkaði þér það? Ég er vön blaðamennsku síðan ég vann fyrir Eurosport-sjónvarpsstöð- ina svo að það var ekkert nýtt fyrir mig. Auðvitað er ég samt ánægð með athyglina sem við fáum en hún gerir okkur auðveldara að keppa. Góður árangur Pajero-jepp- anna Jutta og Tina urðu i þriðja sæti I þessari keppni og öttu kappi um fyrstu sætin við Jean Louis Schless- er og Kenjiro Shinozuka allan tím- ann og urðu til dæmis aðrar síðasta daginn. Kenjiro keppir einnig á Pajero-jeppa og vann Mitsubishi- keppni framleiðenda í ár með meira en helmingi fleiri stig en næsti íslensku víkingarnir viö aðstoðarbíl Karls Gunniaugs- sonar, Toyota Land Cruiser V8. Hvemig verður næsta ár hjá ykkur? Stórar áætlanir! Við Tina ætlum að keppa í öllum röllum ársins með Mitsubishi-aðstoðarliðinu og ég hlakka mikið til þess. Þú varst fyrst nokkum tíma í París-Dakar í ár sem vakti mikla athygli og þú varst mikið í sviðs- framleiðandi. Pajero-jeppar höfðu líka unnið þessa keppni oftar en nokkur önnur bilategund, eða þrisvar sinnum, en sigurvegari þess- arar keppni og meistari ársins, Jean-Lois Schleisser, jafnaði það met í ár á sérsmíðuðum Buggy-bíl sínum. -NG Albarkar. Bensíndælur. Bensínlok. Bensínslöngur. Hjólalegur. Hosuklemmur. Kúpllngar, Kúpllngsbarkar og undirvagnsgormar. Rafmagnsvarahlutir. Topa vökvafleygar vigtabúnaður. Tímareimar. Vatnshosur og strekkjarar. Þurrkublöð. >OS€H Kúplingar ofl Kveikjuþræöir Verslun full af nýjum vönum! BOSCH Kerti irarahlutir ...í miklu úrvali Þjónustumlðstöð í h[apta borgarinnar B R Æ Ð U R N I R Lógmúla 9 • Slmi: 530 2800 • Fax: 530 2820 BOSCH verkstæðið aðkeyrsla frá Háaleitisbraut

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.