Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1999, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1999 BAR Uti er faríð að en'pa. Það gerir fuglana mjóa. Við verðum að gefa þeim mat á lítið fallegt fat. Börnín leika sár saman. F>að finnst þeim svo gaman. Svo koma þau inn og fá heita mjólkursopann sinn. Guðbjörg L. Grétarsdóttir, 12 ára, Reykjavík. FRUtiUIN FRIN81SI Litlá prinsessan er heldur betur búin að purrta sig. Hún er í rauðri peysu, bláu pilsi, bleíkum sokkum og grasnum skóm. Þessa litríku mynd gerði Halla Guð- rún Jónsdóttir, 7 ára, Fögrubrekku 40 í Kópavogi. Einu sinni, þegar Tumi var að fara í bað, skrúfaði hann frá vatninu 03 fór síðan að fá ser að borða. Eftir tuttugu mínútur var hann búinn að borða og líka að gleyma bað- inu! Tumi spurði systkini sín hvort þau vildu koma að leika. Embla og Hans vildu það og ?au fóru öll að leika. pá mundí Tumi allt í einu eftir því að hann var að láta renna í baðið. Hann spratt á fastur, hljóp ujpp stigann og Embla, Hans og mamma á eftir. Um leið og Tumi opnaði dyrnar fór allt á flot. Tumi, Embla, Hans og mamma þurftu svo sannarlega ekki að fara í sturtu eða bað þeman daq\ Kristrún ósk Eggertsdóttir, Vestursíðu 12, 603 Akureyri. ^5>ÍW^ Tarzan fjallar um ungbarn sem er alið upp af górillum og á endanum tekið inn í hópinn sem eitt þeirra. Tarzan vex úr grasi og þroskast í ungan mann með sömu hvatir og frumskógardýr en líkamlega burði íþróttastjörnu. Líf hans tekur þó miklum breytingum þegar hann kemst loks í snertingu við aðrar manneskjur sem hann tengist strax sterkum böndum. Það gerist þegar prófessor Porter mastir í skóginn strax til að rannsaka górillurnar og hefur með sér dóttir sína, Jane, og leiðangurstjórann Clayton. Krakkar! Nýjasta stórmynd Disney er vasntanleg í Sambíóin 19. nóvember og af því tilefni bregða Krakkaklúbbur DVI Sambíóin, Coca cola og Búnaðarbankinn á leik. Svarið spurningunum og þið getíð unnið glassileg verðlaun. Hvað var Porter að rannsaka?____________________ Hvað heitir dóttir Porters?____________________ Hvað var Clayton?____________________ Hver ól upp Tarzan?____________________ Hvað heitir prófessorinn?____________________ Glæsileg verðlaun: 1. vinningur: 5000 krónur frá Æskulínu F3únaðarbankans, 4 miðar á myndina Tarzan, regnhlíf og barmmerkjaaskja. 2.-5.vinningur: 4 bíómiðar á myndina Tarzan, hver miði gildir fyrir fjóra, 4 regnhlífar og 4 barmmerkja öskjur. 6.-20. vinningar: 15 bíómiðar, gilda fyrir tvo, á myndina Tarzan frá Sambíounum. Kippa af hálfs lítra kókflöskum (plast) fylgir hverjum tveimur bíomiðum á mynd'ma Tarzan sem sýnd er í Fullt nafn:_ Heimilisfan_:_ Póstfang:_ Krakkaklúbbsnr. Sendisttil: Krakkaklúbbs DV, Tverholti 11, 105 Reykjavík • Merkt: Tarzan Nöfn vinningshafa Veröa birt f DV miövikudaginn 1 desember 1999 Umsjön Krakkaklúbbs DV: Halldóra Hauksdóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.