Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1999, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1999, Page 6
6 MÁNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1999 Fréttir___________________________________________pv Mikil slysahætta á mörgum gatnamótum Reykjavíkur: Hægri réttur á undanhaldi - þekkist varla hjá fólki undir fertugu „Þetta er vaxandi vandi í Reykjavík og ætli þaö endi ekki með að bið- skylda verði sett á öll gatnamót þar sem hægri rétturinn hefur verið við lýði,“ sagði Baldvin Baldvinsson, yfir- verkfræðingur umferðardeildar Borg- arverkfræðings, í viðtali við DV. Töluverð slysahætta hefur verið á gatnamótum Stórholts og Brautar- holts annars vegar og Stórholts og Skipholts hins vegar. Þeim öku- Gatnakerfi borgarinnar nær ekki að sinna öllum þessum bílafiota, segir Sigurður Helgason, upplýsingafuli- trúi Umferðarráðs. DV-mynd GVA r ■ i tWMallí ílwkS Framkvæmdir hafa staðið að undanförnu á Reykjanesbrautinni fyrir ofan Smárahverfið. Umferðaróhöpp hafa verið tíð síðastliðið en verið er að fjölga akgreinum vegna umferðarþunga. DV-myndir GVA wm ■Mælllii !1 ' ||íf j 1 fr *■ 1 1 w ^ Nýtt biðskyldumerki á gatnamótum Skipholts og Stórholts en óhappa- og slysatíðni hefur verið mikil á þessum gatnamótum. mönnum sem aka Þverholtið ber að virða rétt fyrrgreindra hliðargatna en því miður hefur raunin orðið önnur. Birt var mynd af lögreglubíl í DV fyr- ir skömmu af því tilefni þar sem öku- maður lögreglubílsins virti ekki þann rétt. Gangandi og akandi vegfarendum brá þá heldur í brún þegar biðskyldu- merki hafði verið sett í liðinni viku við fyrrgreind gatnamót við Skipholt- ið. Að sögn Baldvins eru þetta gatna- mót sem voru með mikla óhappa- og slysatíðni en þetta var tillaga frá því í fyrra sem gerð var að veruleika. Starfsmaður að hreinsa úr ræsi á Hafnarfjarðarvegi í Gjánni í Kópavogi. Umtalsverð hætta skapast fyrir starfsmenn sökum umferðarhraða en hann getur oft verið mikill á Hafnarfjarðarvegi. Ungt fólk virðir ekki hægri rétt Baldvin sagði að áberandi væri að ungt fólk virti sjaldan hægri rétt en eins og landsmönnum ér flestum kunnugt tók hægri rétturinn við samfara því þegar vinstri umferð var aflétt. Gerð var athugun fyrir nokkrum árum sem sýndi fram á aö hægri rétturinn væri á undanhaldi en aðspurður sagði Baldvin að það tæki eflaust mörg ár að afmá hann. Bæði er þetta kostnaðarsamt og kannski ekki fagurt á að líta að hafa umferðarmerki á hverju götuhomi. Þá ber að geta þess að mikið skrifræði fylgir slíkum breytingum en lögreglustjóri verður að sam- þykkja allar slikar breytingar. Þá hefur hægri réttur haft þann kost að umferðarhraði er talsvert minni en það á sérstaklega við um íbúðar- hverfi. Chiropractic eru einu heilsudýnurnar sem eru þróaðar og viðurkenndar af amerísku og kanadísku kírópraktorasamtökunum. Yfir 32 þúsund kírópraktorar mæla því með ChÍWprOCtÍC þar á meðal þeir íslensku. Gerðu vel við þig og þína fyrir hátíðirnar. Hjá okkurfærðu úrval vandaðra og heilsusamlegra jólagjafa;^^^ - a ^AV/k - AKU* CHIROPRACTIC eru einu heilsudýnumar sem •ru þróaöar og viöurkenndar af amerfaku og kanaditku kírópraktorasamtökunum Listhusinu Laugardal, sími 581 2233 alsbraut 1, Akureyr simi 461 115 www.svefnogheilsa.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.