Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1999, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1999, Síða 8
8 Útlönd MÁNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1999 Húsbréf ______l_ Tuttugasti og sjöundi útdráttur í 2. flokki húsbréfa 1992 Innlausnardagur 15. janúar 2000 5.000.000 kr. bréf Að þessu sinni voru engin 5.000.000 kr. bréf dregin út. 1.000.000 kr. bréf 92220075 92220636 92221208 92221458 92221794 92222008 92222217 92222587 92223242 92220153 92220687 92221252 92221721 92221808 92222013 92222309 92222627 92223244 92220199 92220701 92221292 92221724 92221853 92222102 92222464 92222744 92223299 92220254 92220856 92221314 92221767 92221911 92222155 92222472 92222900 92220329 92221015 92221409 92221779 92221925 92222212 92222580 92223231 100.000 kr. bréf 1 92250124 92250416 92251183 92252229 92252792 92253769 92255139 92256159 92257338 92258416 92250193 92250576 92251898 92252376 92252952 92253932 92255289 92256441 92257437 92258476 92250229 92250587 92251944 92252378 92253065 92253946 92255577 92256713 92257634 92258666 92250262 92250755 92251961 92252477 92253225 92254439 92255638 92256750 92258033 92258700 92250301 92250967 92251988 92252781 92253283 92254622 92255915 92256928 92258120 92259020 92250382 92251043 92252173 92252790 92253464 92254891 92256102 92257228 92258211 10.000 kr. bréf 1 92270003 92270802 92271533 92273063 92274102 92275168 92276145 92277103 92278209 92270007 92270804 92271736 92273241 92274104 92275326 92276266 92277294 92278256 92270237 92270925 92272099 92273482 92274116 92275544 92276285 92277394 92278259 92270312 92271178 92272416 92273611 92274254 92275622 92276314 92277462 92278299 92270545 92271493 92272723 92273690 92274549 92275727 92276457 92277838 92278370 92270654 92271529 92272944 92273693 92274811 92275820 92276461 92277888 92278373 92270754 92271531 92273058 92273729 92275091 92275889 92277027 92277902 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (1. útdráttur, 15/07 1993) (19. útdráttur, 15/01 1998) 100.000 kr. Innlausnarverð 110.312,- 92254671 92257834 10.000 kr. Innlausnarverð 15.649,- 92273831 92276572 10.000 kr. 1.000.000 kr. 10.000 kr. 10.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð 11.031,- 92272529 92274115 (4. útdráttur, 15/04 1994) Innlausnarverð 117.486,- 92257174 (5. útdráttur, 15/07 1994) Innlausnarverð 11.964,- 92277882 (9. útdráttur, 15/07 1995) Innlausnarverð 1.284.779,- 92221548 Innlausnarverð 12.848,- 92276604 (10. útdráttur, 15/10 1995) Innlausnarverð 13.174,- 92276606 (11. útdráttur, 15/01 1996) Innlausnarverð 133.754,- 92255076 Innlausnarverð 13.375,- 92276601 92277768 (14. útdráttur, 15/10 1996) 100.000 kr. 10.000 kr. (20. útdráttur, 15/04 1998) Innlausnarverð 159.894,- 92253639 Innlausnarverð 15.989,- 92272014 10.000 kr. (21. útdráttur, 15/07 1998) Innlausnarverð 16.341,- ' 92272018 92272645 92273093 10.000 kr. (23. útdráttur, 15/01 1999) Innlausnarverð 16.796,- 92275851 92277772 (24. útdráttur, 15/04 1999) 100.000 kr. I Innlausnarverð 172.025,- I n'l'lCJ'37/l 922543/4 10.000 kr. Innlausnarverð 17.202,- 922/313b 922/4112 9227458/ 92278309 (25. útdráttur, 15/07 1999) 1.000.000 kr. I Innlausnarverð 1.777.434,- 1 922220696 Innlausnarverð 14.310,- 92270753 92277885 100.000 kr. Innlausnarverð 177.743,- 92256667 (16. útdráttur, 15/04 1997) Innlausnarverð 147.330,- 92254809 Innlausnarverð 14.733,- 92275849 92276602 10.000 kr. Innlausnarverð 17.774,- 92277774 (26. útdráttur, 15/10 1999) 100.000 kr. Innlausnarverð 183.206,- 92252913 92255521 92258886 (18. útdráttur, 15/10 1997) Innlausnarverð 1.541.400,- 92220182 92220839 92223379 92220531 92222159 92220549 92223310 Innlausnarverð 154.140,- 92252550 92253476 92257388 Innlausnarverð 15.414,- 92274111 92276575 10.000 kr. Innlausnarverð 18.321 92270694 92272495 92272266 92274359 92274578 92275850 92276509 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækj um. * Ibúðalánasjóður , , , Suðurlandsbraut 24 108 Reykjavík J Sími 569 6900 Fax 569 6800 Áskrifendur fá aukaafslátt af smáauglýsingum DV r///////////////// aW mill/ hirni Smáauglýsingar 'iM 4 c . í:V3 550 5000 Mikið manntjón í jarðskjálfta í Tyrklandi: Óttast að enn fleiri hafi farist Leitarljós skinu skært í gærkvöld þegar björgunarsveitir héldu áfram þrotlausri leit aö fórnarlömbum jarðskjálftans sem reið yfir norð- vesturhluta Tyrklands á föstudag. Jarðskjálftinn mældist 7,2 á Richter en manntjón er mun minna nú en þegar skjálfti, 7,4 á Richter, reið yf- ir landið um miðjan ágúst með þeim hörmulegu afleiðingum að 17 þús- und manns týndu lifinu. í gærkvöld staðfesti Bulent Ecevit forsætisráðherra að tala látinna væri komin í 349 og að tæplega 2400 væru slasaðir. Talið er víst að tala látinna muni hækka frekar en ekki liggur fyrir hversu margir kunna enn að vera grafnir í húsarústum. Miklir kuldar hafa gert björgun- armönnum erfitt um vik og að sama skapi minnkað líkumar á að fómar- lömb skjálftans lifi af harða vist í húsarústum. Þá hafa slökkviliðs- menn staðið í ströngu við að slökkva elda sem víða hafa kviknað í rústunum. Þrátt fyrir sleitulausa vinnu hjálparsveita þótti sýnt í gær- kvöld að með hverri klukkustund- inni minnkuðu líkurnar á að fleiri fyndust á lífi. Erlendir björgunarmenn frá Þýskalandi, Grikklandi, Bandaríkj- unum og víðar voru enn að koma til landsins í gær. Þá kvað forsætisráð- herra brýnt að tjöldum og bráða- birgðaskýlum yrði komið sem fyrst upp fyrir þær þúsundir manna sem eiga um sárt að binda i kjölfar nátt- úruhamfaranna. Von var á Bill Clinton Banda- ríkjaforseta til Ankara í gærkvöld en tyrkneskir embættismenn sögðu í gær að leiðtogafundur Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) yrði haldinn samkvæmt áætlun á fimmtudag og föstudag. Hillary Clinton kom ásamt Chelsea dóttur sinni- til Tyrklands á laugardag. Þær skoðuðu söfn í Ankara í gær en létu að öðru leyti lítt á sér bera. Fórnarlamb jarðskjálftans í Tyrklandi liggur á börum við inngang sjúkra- hússins í Duzce, skammt frá borginni Istanbúl. Um 350 manns hafa fundist látnir í húsarústunum en jarðskjálftinn skók norðvesturhluta landsins á föstudagskvöld. Sfmamynd Reuter Samningur í aug- sýn á N-írlandi Aukinnar bjartsýni gætir nú á N- írlandi en útlit þykir fyrir að friðar- samningar séu í þann mund að nást á milli Sambandssinna Ulsters og Sinn Féin um afvopnun Irska lýð- veldishersins (IRA). Mitchel McLaughlin, formaður Sinn Féin, kvaðst í gær vongóður um friðarsamningur væri í augsýn og að árangur myndi jafnvel nást á fundi deiluaðila sem haldinn verður í dag. McLaughlin var ófús að fara nánar í sáttatillöguna sem liggur fyrir. Að sögn írska útvarpsins (RTE) er líklegt að samsteypustjórn Sam- bandssinna með Sinn Féin verði mynduð innan tveggja vikna. Þó að- eins með því skilyrði að stjómarslit verði heíji IRA ekki afvopnun fyrir áramót. George Mitchell, fyrrum öldungadeildaþingmaður Banda- ríkjaþings, mun sem fyrr leiða frið- arviðræðumar. George Mitchell, sérlegur sátta- semjari í deilunni á N-írlandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.