Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1999, Blaðsíða 9
MANUDAGUR 15. NOVEMBER 1999 Stuttar fréttir Utlönd Svarti kassinn fundinn Hljóðriti egypsku flugvélarinnar sem fórst undan austurströnd Bandaríkjanna fyrir 2 vikum með þeim afleiðingum að 216 fórust fannst um helgina. Hrjóðritinn hef- ur verið fluttur til Washington þar sem rannsókn á honum hefst í dag. Refsiaðgerðir Refsiaðgerðir Sameinuðu þjóð- anna gegn Afganistan tóku gildi í gær en stjórn Talehana hafði ekki nýtt sér mánað- arfrest til að framselja Osama bin Laden sem grun- aður er um að stjórna hryðju- verkum gegn Bandaríkjunum um veröld alla. Óeirðir brutust út í Kabúl og var m.a. ráðist inn í skrifstofur SÞ. Styður Pútín Boris Jeltsín, forseti Rússlands, kvaðst í gær myndu styðja Vla- dimir Pútín forsætisráðherra i embætti forseta í forsetakosning- unum á næsta ári. Forsetakosningar Úkraínumenn gengu að kjör- borðinu í gær og kusu sér forseta. Rúmar 37 miUjónir manna voru á kjörskrá og stóð m baráttan á milli þeirra Leonids Kuchma, núver- andi forseta, og Æ 1 Petros ^k^ ^ Symonenkos ¦k kommúnista. !-----^—_. ...I Fyrstu tölur eru vænfanlegar siðar í dag en út- gönguspár í gærkvöld bentu til naums sigurs Kuchma. Sex veiðimenn létust Sex króatískir veiðimenn létust og fjórir slösuðust þegar jarð- sprengja sprakk undir bíl þeirra. Áfram herjaö í Tsjetsjeníu Rússar hertu í gær umsátrið um Grosní, höfuðborg Tsjetsjen- íu, þrátt fyrir gagnrýnisraddir hvaðanæva. Skothríð var haldið úti á tvö þorp i vesturhluta lands- ins. Flóð á ítalíu Að minnsta kosti tveir týndu lifi og tugir manna misstu heimili sín í miklum flóðum sem gengu yfir eyjuna Sardiníu á ítaliu um helgina. Mannskæð flóð í Suður-Frakklandi: Þúsundir manna mísstu allt sitt »leit.is íslenska leitarvélin á Netinu Mestu flóð í meira en hálfa öld gengu yfir suðurhluta Frakklands um helgina en úrheUisrigning var á þessum slóðum frá því að föstudag. í gærkvöld höfðu 23 fundist látnir og að minnsta kosti fimm var enn saknað. Talið var líklegt að tala lát- inna ætti enn eftir að hækka. Fjórt- án þeirra sem létust voru íbúar í Aude-héraði. Vatnselgurinn minnkaði nokkuð eftir því sem leið á gærdaginn og var veðurspáin frekar hagstæð. Þúsundir manna þurftu að yfirgefa heimili sín og ljóst að skemmdir af völdum flóðanna voru gríðarlegar. Dominique Voynet, imihverfis- ráðherra Frakklands, sakaði bæjar- yfirvöld á flóðasvæðunum um að sinna ekki skyldum sínum í kjölfar fljóðanna. Voneyt kvaðst myndu beita sér fyrir því að neyðaráætlan- ir kæmust í gagnið sem fyrst. Inn- anríkisráðherrann, Jean Pierre Chevenement, sagði að neyðará- standi yrði lýst yfir á verstu svæð- unum svo flýta mætti hjálparstarfi við þá fjölmörgu sem misstu allar eigur sínar í flóðunum. fbúar Aude-héraðsins urðu hvað verstu úti í flóðunum. Sögur af hörmungum fólks eru fjölmargar og til að mynda máttu hjón sjá eftir tveimur ungum börnum sínum í vatnselginn en fjölskyldan hafði haldið dauðahaldi í tré í heila nótt þegar börnin gátu ekki meir. Hjálparsveitir unnu enn að björg- un í gær en vonir manna um að finna fleiri á lífi hafa dvínað nokkuð. $ SUZUKI 9y//- £•"_«>- I Corsa, skr. 06/97, ek. 4 þús. km, bsk., 5 d. Verð var 750 þús. aðeins 595 þús. Hyundai Lan ek. 99 þús. km, ssk Verð var 690 þús. Nú aðeins 550 þús. Palestínskur lögreglumaður fagnar með því að skjóta úr sjálfvlrkum riffli sínum í hátíðargöngu sem fram fór á Vesturbakkanum í gær. Palestínumenn fögnuðu því að ellefu ár eru liðin frá sjálfstæöisyfirlýsingu þeírra. Símamynd Reuter Suzuki Baleno Wagon, skr. 06/97, ek. 52 þús. km, ssk., 5 d. Verð 1.090 þús. Renault 19RN, skr. 11/'95, ek. 49 þús. km., bsk., 4 d. Verð 695 þús. Suzuki Baleno GL, skr. 02/97, ek. 58 þús. km., bsk., 3 d. Verð 790 þús. Suzuki Vitara JLX, skr. 09/95, ek. 72 þús. km, bsk., 5 d. Verð 1.230 þús. Suzuki Baleno Wagon 4x4, skr. 10/96, ek. 113 þús. km, bsk., 5 d. Verð 980 þús. Suzuki Baleno GL, skr. 02/97, ek. 58 þús. km, bsk., 3 d. Verð 790 þús. Opel Astra ST, skr. 05/97, ek. 56 þús. km, bsk., 5 d. Verð 850 þús. Suzuki Sidekick JX '93, ek. 98 þús. km, ssk., 5 d. Verð 790 þús. Opel Corsa, skr. 06/97, ek. 74 þús. km, bsk., 5 d. Verð 750 þús. VW Golf ST, skr. 05/96, ek. 74 þús. km, bsk., 5 d. Verð 930 þús. Suzuki Vitara JLX, skr. 11/98, ek. 24 þús. km, ssk., 5 d. Verð 1.850 þús. Suzuki Swift GLX, skr. 06/98, ek. 22 þús. km, bsk., 5 d. Verð 870 þús. MMC Lancer ST 4wd, skr. 06/96, ek. 59 þús. km, bsk., 5 d. Verð 1.180 þús. Suzuki Swift GX, skr. 02/97, ek. 55 þús. km, bsk., 5 d. Verð680.þús. Suzuki Swrft GLS, skr. 04/96, ek 56 þús. km, bsk., 3 d. Verð 650 þús. Suzuki Swift GX, skr. 01/96, ek 81 þús. km, bsk., 5 d. Verð 570 þús. Suzuki Vitara JLX, skr. 10/92, ek. 53 þús. km, ssk., 5 d. Verð 970 þús. Mazda 626, skr. 01/98, ek. 29 þús. km, ssk., 4 d. Verð 1.740 þús. SUZUKI BILAR HF. Skeifunni 17 • Sími 568 5100 www.suzukibilar.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.