Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1999, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1999, Blaðsíða 19
+" MÁNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1999 31 Fréttir Einkaaðilar skipuleggja og byggja á Selfossi: 1200 manna byggð á bökkum Ölfusár MARAZZI r MFABORG? KNARRARVOGI 4 • » 568 6755 DV Arborg: A Selfossi hefur verið gengið frá samningum um uppbyggingu 1200 manna byggðar úr landi Selfossjarð- arinnar. Sveitarfélagið Árborg eign- aðist nýlega um 1/3 úr landi Selfoss- jarðarinnar en nú hafa eigendur um 2/3 hluta landsins selt nýju bygging- arfyrirtæki, Fossmönnum ehf., stór- an hlut af landareign sinni. Þessir aðilar hafa nú látið skipuleggja svæðið í samráði við bæjaryfirvöld og hyggjast selja og leigja lóðir. Landið liggur með fram Ölfusá, fal- legt svæði sem án efa verður eftir- sótt. Með samkomulaginu hefur sveit- arfélagið ákveðið að auðvelda hin- um nýju eigendum að nýta landið til uppbyggingar og að leggja þannig sitt af mörkum til að auka valmögu- leika fyrir húsbyggjendur á Selfossi. „Hér er um að ræða nýjung við uppbygginu nýrra hverfa í sveitar- félaginu.ÝÁrborg þarf ekki að leggja fé til kaupa á landi eða binda fjár- magn í gatnagerð.ÝFramboð lóða eykst og um leið fjölbreytni í vali á byggingarlóðum. Sveitarfélagið mun áfram bjóða lóðir í sinni eigu á þeim byggingarsvæðum sem skipu- lögð eru hverju sinni," sagði Ingunn Guðmundsdóttir, formaður bæjar- ráðs Árborgar. Fossmenn munu sjá um allar framkvæmdir á svæðinu, s.s. lagn- ingu gatna, gangstétta, göngustiga, frágang minni opinna svæða á eign- arlandi félagsins, vatnslagna og frá- veitulagna. Að auki mun félagið sjá um fullnaðarfrágang umhverfisins, s.s. gróðursetningu trjáa með fram götum þar sem það á við. Árborg mun annast og kosta stofnlagnir á svæðinu enda þjóna þær öðrum bæjarhlutum einnig.ÝÁrborg tekur við rekstri gatna- og lagnakerfis jafnóðum og áfangaúttektir hafa verið gerðar og mun sveitarfélagið standa undir kostnaði vegna þess með hefðbund- inni álagningu fasteignagjalda. Sveitarfélagið hefur þegar skipu- lagt 800 manna byggð sunnan nú- verandi byggðar á Selfossi. Lóðum verður fljótlega úthlutað á þessu svæði og ættu byggingafram- kvæmdir að geta hafist næsta vor. Atta dómsmálaráóherrar hittust í Bláa Lóninu og ræddu aukna samvinnu milli landanna og afbrotamál ungmenna og skilvirkni dómstóla. DV-mynd Arnheiður Ráðherrar Noröurlanda og Eystrasaltslanda funda: Rætt um glæpa- starfsemi unglinga Eystrasaltslöndin, Eistland, Lett- land og Litháen tóku þátt í Norður- landasamstarfi í fyrsta skipti þegar dómsmálaráðherrar átta landa hitt- ust á íslandi í síðustu viku. Án efa er þetta upphaf enn frekara sam- starfs þessara þjóða á ýmsum svið- um og því merkilegur atburður. Sólveig Pétursdóttir dómsmála- ráðherra var gestgjafi hópsins sem fundaði í fundasal Bláa Lónsins við Grindavík. Afbrot unglinga og skilvirkni dómstóla voru meðal mnræðuefna ráðherranna. Samþykkt var að auka samstarf landanna í réttarfars- málum. Finnar kynntu hugmyndir um hvernig stjórnvöld geta miðlað af reynslu sinni innbyrðis um baráttu gegn glæpastarfsemi unglinga mili landa. Á þetta bæði við um fyrir- byggjandi starf og önnur úrræði fyr- ir unga afbrotamenn. -JBP Gagnleg jólagjöf ,..ím'. Sápu/vatns stillanlegur -^j^. háls » 200 ml, sápu- hólf . Sápuáfylling 20 cm lenging, stUlanleg. Þú getur þvegið allt í kringum þig á auðveldan hátt. Verð: Kr. 2.800 Falleg gjafapakkning Smelli-tenging fvrír venjuiega garðslöngu Æ/ Dalbrekku 22, sími. 544 5770 Forsvarsmenn byggingafélagsins Fossmanna á Selfossi eru hér ásamt full- trúum bæjarstjórnar Árborgar að undirrita samning um uppbyggingu 1200 manna byggðar í landi gömlu Selfossjarðarinnar. Barnvænn bíll! Með filmu á rúðunni eru farpegar öruggari ef rúðan brotnar, mlnni hætta er á að rúða splundrlst um allan bfl. Með filmu á bflrúðunni Ifður lólki betur, vegna minnl hita og blrtu, alllr eru öruggarl og bflllnn verður fallegri. Sama glldir um hús, 300% sterkara gler. Fáðu nánari upplýslngar hjá okkur. Asetning meðhita - fagmenn fffóf /,/: Dalbrekku 22, Kóp. S. 544 5770 Hondd Civfrz =3 dyrd ( 3dCivic1.4Si 90 hestðfl, 16 ventía, samlæsingar, rafdrífnar rúður og spegtar. Lengd: 4,19 m. Hjóihat 2,62 m. f 3dCivic1.4Si SOhestðft, Wventla, ABS, tvelr toftpúðar, samlæsingar, rafdrifnar rúður og speglar. Lengd: 4,19 m. HJólhaf: 2,62 m. f 3dCMc 1.5LS1VTEC IIBhestðfl, 16ventla,ABS,tveirloftpúðar, fjarstýrðarsamlæsingar, raf- drifnar rúður og speglar, hiti I spegium. Lengd: 4,19 m. Hjólhaf: 2,62 m. ( 3dCivic1.6VTi-VTEC 160 hestófl, 16 ventla, ABS, tvelr laftpúðar, 1S" álfelgur, rafdrifin sóllúga, leðurstýri, sportinnrétting, fjarstýrðar samlæsingar, rafdrifnar rúður og speglar, hiti Ispeglum, 6 hátaiarar, samlltaður. Lengd: 4,19 m. Hjólhaf: 2,62 m. Vatnagðrðum 24 ¦ Simi 5201100 ¦ www.honda.is Ætawrw; Bílversf., sími4311985. Akureyri: Hðldur U., slml4613000. fj/tertWfc 803- og búvélasstin U.,sfmi4712011. i Blksakn Bitavfo, síml 4217800. VestmannmÞr: Bíaverkstæðii frá kr. Lc5QE3.000 Ótrúlegur kraftur, eðallínur, forrnfegurð og glæsilegar innréttingar, allt gerir þetta Civic að lúxusbfl sem veitir ökumanni og farþegum Ijúfa ánægjustund f hvert einasta sinn sem upp fhann ersest. Komdu og skoðaðu á vefnum www.honda.is eða Ifttu inn og fáðu að prófa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.