Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1999, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1999, Blaðsíða 24
36 MÁNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1999 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Veitingahús. Starfskraftur óskast í 75% vinnu. Vaktavinna frá kl. 11-19, vinna ca 15 dagar í mán. Uppl. í s. 562 0340 og 552 2975 e.kl. 14 í dag._______________ *" Leikskóli Leikqaröur, Eggertsgötu 14. Oskar eftir að ráða starfsmann sem fyrst. Uppl. gefur leikskólastjóri í síma 5519619. Alla virka daga.____________ Aðstoðarleikskólastjóra-staða er laus til umsóknar á leikskóla í vesturbæ. Uppl. gefur leikskólastjóri virka daga í síma 551 4810.__________________________ Menn vanir járnsmíöavinnu óskast, einnig menn vamr vörubfla- og þungavinnu- vélaviðgerðum. Uppl. í síma 694 2929 og 893 8340.__________________________ Vanir gröfumenn óskast, trailer-bílstjór- ar, verkamenn og menn vanir hellulögn- um. Uppl. í síma 694 2929, 893 8340 og 861 9281.__________________________ ~> Eitt af betri kaffihúsum bæjarins óskar eftir starfsfólki á fastar vaktir í sal og við uppvask. Uppl. í síma 551 2666 e.kl. 14. Arni eða Jón. Bráðvantar fólk til starfa fyrir jólin. Mikil vinna, afkastatengd laun. Uppl. 899 5158._____________________________ Starfskraftur óskast í 3-4 klst. á dag Tímakaup kr. 500- Hafðu samband i súna 533 1180._____________________ Bráðvantar fólk til starfa strax, mikil vinna fram undan. Uppl í s. 863 6260 og 862 2529._____________________________ Starfsmann vantar í leikskólann Sunnu- borg, Sólheimum 19. Uppl. gefur Hrefna í síma 553 6385.____________________ Traust byggingafélag vantar smið. Innivinna að mestu í vetur. Uppl. í síma 896 1367.__________________________ -> US-Company. Vantar 5 lykilmanneskjur með tungumálakunnátu. Uppl. í síma 881 6644.__________________________ Leikskólinn Kvarnarborg, Ártúnsholti. Okkur vantar duglegt starfsfólk í vinnu. Uppl. gefur Sigrún í síma 567 3199. Vantar þig aukatekjur fyrir jólin? 20-50 þúsund. Viðtalspantanir í síma 898 3000._______ Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Aldur 20-60 ára. Melabúðin, Hagamel 39, sími 551 0224 Pétur.______________ Aktu-Taktu óskar eftir starfsfóki í fullt starf. Uppl. í s. 5610281 og 699 1444. fc Atvinna óskast 23 ára nemi í húsasmiði leitar e. vinnu hjá traustu byggingafyrirt. á höfuðborgarsv. Er með uppáskrift meistara. Sigurjón, s. 694 9966. Ymislegt Umhverfisvinir, Síðumúla 34, auglýsa. Áríðandi. Okkur vantar sjálfboðaliða í 2-3 tíma á dag, síðdegis, 2-3 daga í viku. Hafðu samband strax í síma ,533 1180. Um- hverfisvinir. Samtök Islendinga sem gera kröfu um lögformlegt umhverfis- mat vegna fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkj- unar. ._ Erótískar videospólur f tonnatali. DVD- diskar. Gjafavörur. Fáðu frían mynda- lista með frábærum tilboðum. Við tölum íslensku. Visa/Euro. Sigma P.O. Box 5, DK-2650 Hvidovre, Danmark. Sími/Fax: ; 0045 4342 4585. E-mail: j sns@post.tele.dk Ljósmyndir frá Eyjabökkum. Sértu í vafa um að láta náttúruna njóta vafans skaltu líta inn í Síðumúla 34 og skoða gullfallegar ljósmyndir frá Eyja- bakkasvæðinu eftir nokkra af fremstu ljósmyndurum okirar.Unihverfisvinir.is sími 595 5500.______________________ Þú getur stutt kröfuna um logformlegt umhverfismat vegna Fljótsdalsvirkjunar með því að hringja í síma 595 55 00 og slá inn kennitöluna þína.umhverfisvin- ir.is Vilt þú njóta lífsins? Hefur þú þörf fyrir bætt kynlíf? Meiri þol og orku? Þá er ég *t með það besta á mark. í dag, sérstaklega framleitt m/ þarfir karlmanna í huga. Stinnir og styrkir vöðva. Allt náttúrul. Uppl. og ráðgj. í s. 699 3328. V Einkamál I Kona! Loksins getur þú sagt öllum hlustendum Rauða Tbrgsms þína kynóra - gjaldfrítt og án þess að nokkur viti hver þú ert! Hringdu í síma 535 9933 hvenær sem löngunin grípur þig! Ef þú ert ein/einn gæti lýsingarlistinn frá i Trúnaði breytt því. Gefðu þér tíma til að ath. málin. Sími 587 0206, E-mail: venn- us@simnet.is Jf Óska eltir að kynnast snyrtilegum, hlvl. eldri manni á bíl, reykl./ hlýl. Eg er eldri kona reglusV skemmtil. Svör sendist DV, merkt „Trúnaður-256623", f. 1. des. www.xxx.is Eitthvaðfyrirþig??? www.xxx.is www.xxx.is Þarftu að auka kyngetuna? Náttúrulegar ¦ -^r vörur sem auka nattúruna. Upplýsinga- og pantanasími 881 6700. <; Símaþjónusta Ung kona rifjar upp þegar hún „naut samvista" við tvo karlmenn samtímis. Frásögnin verður „tflfinningaríkari" eftir því sem á liður og í lokin...nei, ekki orð um það meir, þú einfaldlega nýtur þess- arar djörfu frásagnar í síma 905-5678 (66,50). Kynningarþjónustan Amor. Vönduð og ábyggileg þjónusta fyrir kon- ur og karlmenn sem vilja kynnast með vinskap eða varanlegt samband í huga. Síminn er 535-9988. Sönn frásögn ungrar, giftrar konu sem fyrir tilviljun kynnist annarri ungri konu mjög náið. Þú heyrir þessa opin- skáu frásögn í s. 905 2090 (RT, 66,50). Tvasr konur! Tveir hljóðnemar! Og ótrúleg- ur losti! Þú heyrir mjög „innilega" hljóð- ritun í síma 905-2122 (RT, 66,50). Gay sögur og stefnumót. Vönduð þjón- usta fyrir karlmenn sem leita kynna við karlmenn á erótískum forsendum. Sím- inner 905 2002. (RT 66,50) Mtilsölu Vinnufatnaður. • Buxur • Sloppar • Svuntur • Klossar • Stígvél • Gott verð. Rökrás, Iðnbúð 2 Garðabæ, S. 565 9393. Pöntunarlistar. Sparið fé - tíma - fyrir- höfn. •Kays: Hátísku- og klassískur fatnaður, litlar og stórar stærðir. www.simnet.is/bmag •Argos: búsáhöld, ljós, skartgr., leikf., gjafav., o.fl. •Panduro: allt til fóndurgerðar Pantið tímanlega fyrir jólin. s. 555 2866 bmag@simnet.is. B.Magnússon, Hóls- hrauni 2, Hafnarfj. > Hár og snyrting Microlift-andlitslyfting Snyrti- og nuddstofa Hönnu Kristínar,sími 561 8677. Heilsa Trimform. Leigjum trimform í heimahús. Leigjum trimform í heimahús.Vöðva- uppbygging, endurhæfing, grenning, styrking, örvun blóðrasar o.fl. Vant fólk leiðbeinir um notkun. Sendum um allt land. Opið 10-22. Heimaform, s. 562 3000. • Vetratiboð Strata 3-2-1 • 10 tímar 6.900. 10 tvöfaldir tímar 10.900. Styrking-grenning og mótun. Mjög góður árangur. Rólegt umhverfi. Heilsu Galleri, Grænatúni 1, Kópavogi, s. 554 5800. Líkamsrækt Heima-trimform Berglindar tekur forskot á sæluna. Jólatilboðin í fullum gangi. Leigjum í 10,20 og 30 daga. Sími 586 1626 og 896 5814. r UTILIF Fluguhnýtingarefni nýkomið - mikiö úrval. Þvingur (Wise), krókar, túpur, kúluhaus- ar, lakk, fjaðrir, skott. Sett fyrir byrjendur frá kr. 2.580. Flugu- hnýtingarbókin, kr. 1.650. Veiðiflugur íslands, kr. 5.990. Útilíf, Glæsibæ, s. 581 2922 eða netf. tomas@utilif.is föl Verslun omeo Ath. breyttan afgreiðslutíma í vetur, mán.-fös. 10-20, Lau. 10-16. Troðfull búð af glænýjum, vönduðum og spennandi vörum f. dömur og herra, s.s. titrarasett- um, stökum titr., handunnum hrágúmmítitr., vinýltitr., fjarstýrðum titr., perlutitr., extra öflug- um titr., extra smáum titr., tölvustýrðum titr., vatnsheldum titr., vatnsfylltum titr., vatnsheldum titr., göngutitr., sér- lega vönduð og öflug gerð af eggjunum sí- vinsælu, kínakúlurnar vinsælu, úrval af vönduðum áspennibún. fyrir konur/karla. Einnig frábært úrval af vönduðum karlatækjum og dúkkum, vönduð gerð af undirþrýstihólkum, margs konar vörur f/samkynhn. o.m.fl. Mikið úrval af nuddolíum, bragðolium og gelum, bodyolíum, baðolíum, sleipiefn- um og kremum f/bæði. Otrúl. úrval af smokkum og kitlum, tímarit, bindisett, erótísk spil, 5 myndalistar. Sjón er sögu ríkari. Allar póstkr. duln. www.romeo.is E-mail: romeo@romeo.is Erum í Fákafeni 9, 2. hæð, s. 553 1300. Erótískar videó- og DVD myndir til sölu, einnig mikið úrval fullorðins- leikfanga. Pantið í gegnum Netið á heimas. www.taboo.is eða komið í verslun okkar, Skúlagötu 40A, sími 561 6281, opið 12-20 og laugard. 12-17. Öll viðsk. eru trúnaðarmál. Ath., aðeins 18 ára og eldri. Myndbandadeild Rómeó & Júliu. Feiknaúrval af glænýjum erótískum myndböndum, eitt verð, kr. 2.490. Ath., fjöldi nýrra mynda vikulega, einnig DVD. Eldri myndbönd, kr. 1500. Póst- sendum. www.romeo.is www.DVDzone.is landsins mesta úrval af erötik á DVD og Videó. Einnig nýjar kvikmyndir á DVD. Góð tilboð á DVD spifurum. VISA / EURO og raðgreiðslur. Opið allan sólarhr. Sendum i póstkröfu um land allt. Pantanir eínnig afgr. í sima 896 0800. ¦ Skelltu þér á www.DVDzone.is Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis- mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf. S. 567 1130, 566 7418, 893 6270 og 853 6270. Bílartilsölu Porsche 924 Targa '86, ek. 95 þ. km og aðeins tveir eigendur frá upphafi, sk. '00, sportstólar, tveir gangar af" álfelgum á dekkjum og sóllúga sem hægt er að taka af. Tilboð óskast í þennan annars eigu- lega sportbíl. Góður staðgreiðsluafslátt- ur veittur vegna brottflutnings af land- inu. Þessi gullmoli verður að seljast strax. Uppl. í s. 898 0550/8614521. Fullbúinn fjallabíll. Scout '82, gormar allt um kring, 4 tankar, 460 cub big block Ford vél ('91) m/ beinni innspýtingu, 5 gíra beinskiptur með skriðgír, tvenn aukaljós, vinnuljós að aftan , loftdælu- kerfi, ARB loftlæsing fr. og aft., 44" DC dekk GPS og CB o.fl. Ek. um 77 þús. km. frá upphafi. Tilboð. s. 893 1500.________ Benz 300E Sportline '91, 230 hö., leður, rafdrifin sæti og topplúga, A/C, CD, ABS, loftpúði, þjófavörn, 16" álfelgur, ný sum- ar- og vetrardekk, ekinn 167 þ. km. Mjög gott eintak. Verð 1.990 þ. Móguleiki á yf- irtöku á bílaláni. S. 588 0353 og 894 7187. 190 þús. útb., '96 Sebring með öllu og 29 þús. á mánuði í 59 mánuði. V-6, ssk., cd, ekinn 60 þús. Ath., ekki tjónbíll. Engin skipti og ekkert prútt. 1480 þús. Sími 893 9169. VW Polo, árg. '96, sumar- og vetrardekk. Ekinn 40 bús. Vel með fannn reyklaus konubíll. Ahvílandi bílalán 370 þús. Verð 790 þús. Uppl. í súna 553 5151 , 698 3700 og 897 5151.________ Ford Scorpio Cosworth GLX '91, 3000. V6, 24V, ek. 75 þús. Sjálfskiptur, topp- lúga, rafmagn í framrúðum o.fl. Tilval- inn í leigubílaakstur. Verð 950 þús. stgr. Uppl. í síma 698 2167._______________ ¦ Turbo Trans Am '81, V-8 301, 4,9 h'tra; kram eins og nýtt, aðeins ek. 64 þ. fra upphafi. Original lakk en þarfnast sprautunar. 100% ryðlaus. Dekurbul. Toppeintak, sami eigandi í yfir 15 ár. Til sölu ef viðunahdi tílboð fæst. Skipti ath. Einnig Saab 900 turbo, árg. '88. Uppl. í síma 861 3080.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.