Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1999, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1999, Blaðsíða 26
MÁNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1999 >38 Frjáls fjölmiólun óslíar aá ráða í eftirtalið starf: Tötvudeild Tölvuiiarfrœáing/kerfisfræáing meá lialdgóða JjeUldngu á NT og’ MS-SQLserver. Æsleileg reynsla af forritun í Windowsumliverfi (VB, Delplii, Financials og Lotus Notes). í koði er fjölfjreylt slarf ( nú tíma-fjölmiðlaumhverfi og' |>álltalea í spennandi umhótastörfum. l'ldri umeóknir óskast endurnýjaðar. IJmsóknir herist DV, Þverholti 11, merkl: „DV-atvinna". Sviðsljós____________________________________ dv Svona fór um sjóferð þá: Chris losaði sig við Geri Adam var ekki lengi í paradís. Eða á þetta kannski frekar við um hana Evu? Hvað um það, breski plötusnúð- urinn Chris Evans er nú búinn að gefa kryddpíunni okkar fyrrver- andi, hinni geðþekku Geri Hall- iwell, sparkið. Pilturinn þoldi þetta bara víst ekki lengur. Sennilega allt álagið sem fylgir því að vera með svona frægri gellu. Að sögn æsiblaðsins The Sun kvaddi Chris Geri með þessum orð- um: „Þetta er orðið of erfitt.“ Með þessum orðum var sem sé bundinn endi á eitthvert frægasta ástarsamband síðustu missera, og stóð það þó ekki lengi, ef það var þá einhvem tíma eitthvað meira en auglýsingabrella. Allténd þótti slúð- urblöðunum afskaplega merkilegt að þessir tveir frægustu rauðhausar Bretlands skyldu rugla saman reit- um sínum. En svona fór það nú. Britney kom og hirti verðlaunin Ameríska táningastjaman Brit- ney Spears hirti fem verðlaun í Dyflinni á írlandi á fimmtudags- kvöld þegar Evrópuverðlaun tón- listarsjónvarpsins MTV vom af- hent. Stórmenni á borð við Madonnu og George Michael komust ekki með tærnar þar sem stúlkan var með hælana. Britney er nýliði í bransanum sem og leikarinn og rapparinn Will Smith. Hann hrifsaði til sín verð- laun fyrir besta karlsönginn og skildi hjartaknúsarana Robbie Williams og Ricky Martin eftir í sárum. Rauður dregill fyrir Brosnan Rykið var dustað af rauða dreglinum þegar Pierce Brosnan kom til heimabæjarins Navan á írlandi fyrir helgi. „Ég hef ætíð borið myndir frá Navan í huga mér,“ sagði Bondleikarinn Brosn- an við hundruö heimamanna sem komu til að fylgjast með því þeg- ar bæjaryfirvöld heiðmðu hann. „Ég var alltaf hamingjusamur í uppvextinum hér,“ sagði Brosn- an. Leikarinn frægi bjó i Navan fyrstu ellefu æviárin. Hann minntist uppvaxtaráranna og þá sérstaklega þegar hann var altar- isdrengur í kirkjunni. Geri Halliwell, fyrrum rauöhærö kryddpía en nú Ijóshærð, vakti athygli við af- hendingu Evrópuverðlauna MTV í Dyflinni fyrir helgi. Hún hefur kannski ver- ið að minna karlpeninginn á að hún er aftur orðin laus og liðug. Rýmum fyrir jóla- og áramótafatnaði 30-70% afsláttur 10% afsláttur af nýjum vörum Ojiið virka daga föstudaga láugardaga sunnudaga 108 Reykjavík Faxafeni 8 Leo litli kaupir hús Madonnu Ef Hollywoodliöið er ekki hvert með öðru hvert á eftir öðru kaup- ir þaö bara hvert annars hús. Þannig er því nú farið með hann Leonardo litla DiCaprio, stórleik- ara og hjartaknúsara. Stráksi var lengi búinn að leita aö heppilegu húsnæði fyrir sig og fylgifiskana þegar hann fann fallegt hús í Hollywoodhæðunum. Það kostar ekki nema 200 millur en hvað er það fyrir fyrrum hús Madonnu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.