Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1999, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1999, Qupperneq 32
44 MÁNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1999 DV onn Ummæli Samkomulag eða ekki samkomulag „Ég tel að úr þessu verði , engar stökk- breytingar gerð- ar á kjördæma- skipaninni enda væri þá hið pólitíska sam- komulag rokið út í veður og vind og kjör- dæmamálið í fullkomnu uppnámi." Guömundur Árni Stefáns- son atþingismaður, í Degi. Berjumst gegn innflutningi „Við berjumst gegn inn- flutningi á erlendum vélstjór- um af láglaunasvæðum með öllum þeim tækjum og tólum sem við höfum yfir að ráða.“ Helgi Laxdal, form. Vél- stjórafélag íslands, í DV. Maður hógværðar? Jón Steinar Gunnlaugsson hefur áreiðan- lega til að bera marga góða kosti en hingað til hélt ég ekki að hógværð væri einn þeirra. En í þrotlaúsri vöm sinni fyrir meirihluta Hæstaréttar sem Jón Steinar hefur haldið uppi síðan dóm- urinn féll hefur hann þó sýnt slíka hógværð að með ólík- indum hlýtur að teljast." Illugi Jökulsson á Rás 2. Harmagrátur „Þó ég sé hrifinn af Rakh- maninov þá finnst mér önnur sinfónía hans einhæf. Hún er mestan partinn yfirgengileg- ur harmagrátur en þess á milli syndir allt í sýrópi sem minnir á gamlar ástarvellur úr Hollywood." Jónas Sen tónlistargagn- rýnandi, í DV. Framlenging á handafli ráðherrans „Stofnunin er nokkurs kon- ar framlenging á handafli ráðherr- ans þegar ganga þarf á milli bols og höfuðs á at- vinnurekstri sem hann hefur vanþóknun á og er skemmst að minnast ör- laga fískvinnslu Rauða hers- ins á Vestfjöröum." Ásgeir Hannes Eiríksson, um Framkvæmdastofnun, í Degi. BgSrs SKr'ifar: “3&vi sf&xast vi* SHera*' Hjarl eldra fólK Ci?e. folK i.J eidra evi éSára- 70 árð?)ferí til veiKra barna og ungilvt38« Óf lesawdabrefj i DV þ.ll.uóv'. N/EHL.L. rv'feiw’, v-i^rvvF^TF?? Jakob Frímann Magnússon, frkvstj. Umhverfisvina: * Við viljum lögform- legt umhverfismat „Samtökin Umhverfisvinir voru stofnuð til þess að vinna að því með söfnun undirskrifta aö fyrirhuguð Fljótsdalsvirkjun verði sett í lög- formlegt umhverfismat. Yfirgnæf- andi meirihluti þjóðarinnar er þeirrar skoðunar að um þessa virkj- un eigi að gilda sömu reglur og um allar aðrar. Þetta er einfaldlega rétt- lætismál," segir Jakob Frímann Magnússon, tónlistarmaður og bara að virkjunin fái sanngjama málsmeðferð. Eftir að niðurstaða hefur fengist í mati á umhverfísá- hrifum erum við sannfærð um að ásættanleg lending mun nást í þessu viðkvæma og umdeilda máli.“ Jak- ob segir að Umhverfisvinir hafi allar klær úti til að safna undir- skriftum. „Fólk getur sent okk- ur tölvupóst, á umhverfisvin- ir@mmedia.is, eða sent okkur ----------------------- fax eða framkvæmdastjóri grasrót- —nna Dmh,erfls- Maður dagsins Samtökin eru regnhlífar samtök fólks víða að úr þjóðfélaginu og úr öllum stjómmálaflokkum, að sögn Jakobs. Hann segir að viðtök- ur almennings hafi verið frábærar þessa fimm daga sem söfnun undir- skrifta hefur staðið. „Við höfum hitt hundruð fólks að máli og það þá sem ekki hafa viljað styðja okkur er hægt að telja á fmgrurn sér. Allir eru einstaklega jákvæðir í okkar garð og söfnunin gengim vel.“ Um- hverfisvinir stefna að því að safna allt að sjötíu þúsund undirskriftum sem myndi verða nýtt met og klára undirskriftasöfnunina áður en Al- þingi tekur málið til meðferðar fyr- ir næstu jól. En er það raunhæft? „Já, það þýðir ekkert annað en að setja markið hátt. Meðal Umhverfis- vina er kraftmikið og duglegt fólk sem hikar ekki við að leggja allt sitt af mörkum til að við getum haft áhrif á gang mála. Við erum ekki að mótmæla virkjunum. Við viljum hringt í síma 595 5500. Undirskriftalistar liggja frammi í verslunum, og við göngum í hús til almenn- ings. Ég vil bara biðja alla sem áhuga hafa á málinu, hvar sem þeir eru á landinu, að hafa samband við okkur og leggja málstaðnum lið. Þegar stjórnvöld hafa reynst jafn brigðul og þau hafa reynst í þessu máli verð- ur fólkið að grípa til sinna ráða. Þetta er síðasta úr- ræðið. Ef eitthvað getur komið ráða- mönnum í skilning um stöðu málsins eru það nógu þykkir og stórir bunkar af undirskriftum sem við færum þeim í nafni þjóöarinnar," segir Jakob. Jakob er kvæntur Ragnhildi Gísladóttur, söng- og leikkonu, og eiga þau dótturina Bryn- dísi, 12 ára. Aðspurð- ur um áhugamál sín segist Jakob vera sérstaklega upptek- inn af því um þess- ar mundir að fá landsmenn til að sameinast um far- sæla lendingu í hinu viðkvæma máli sem snertir fyrirhugaðar virkjunarfram- kvæmdir á Austur- landi. HG Friður frá öðrum heimi Ketill Larsen er nú með málverkasýningu í Ráðhúsi Reykja- víkur. Sýningin nefnist Friður frá öðrum heimi en þetta er 26. einkasýning Ketils. Síðast sýndi hann myndir sinar í Afriku og seld- ust þær allar. Á sýningunni í Ráðhúsinu eru um 100 myndir, flestar þeirra nýjar. Ketill málar aðallega blóma- og lands- lagsmyndir en einnig bregður fyrir málverk- um sem lýsa hugmyndum hans um annan heim. Á sýningunni er leikin tónlist eftir Ketil af segul- bandi. Sýningin er opin 12-19 virka daga og 12-18 um helgar. Sýningunni lýkur 23. nóvem- ber. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir á sýninguna í Ráðhúsinu. Sýningar Myndgátan Fingurgómar Hagsaga, verslunar- saga og heimssaga í hádeginu á morgun flytur Hall- dór Bjamason, doktorsnemi í Glas- gow í Skotlandi, fyrirlestur sem hann nefnir: Hagsaga - verslunar- saga - heimssaga: Samanburður söguþróunar og beiting kenninga." Fundurinn veröur haldinn í Þjóð- arbókhlöðu og hefst kl. 12.05 og er hluti af fyrirlestraröð Sagnfræð- ingafélags íslands sem nefnd hefúr verið: Hvað er hagsaga? Halldór Bjamason leggur um þessar mund- ir síðustu hönd á doktorsritgerð sína sem er á sviði hagsögu, en áður hefur hann ritað um sögu salt- fiskframleiðslu í landinu frá 18. öld og fram til okkar daga. Uppbygging þjón- ustu við einhverfa Fræðslufundur á vegum Umsjón- arfélags einhverfra verður í kvöld í Menningamiðstöðinni Gerðubergi kl. 20. John Dougherty, klínískur prófessor við TEACCH-deildina í Chapell Hill í Norður-Karólínu flyt- ur erindi sem hann kaliar, Upp- bygging þjón- — - ustuvið ein Samkomur hverfra: ________________ Dæmi frá Svíþjóð. Dougherty er gestaprófessor í Lundi í Svíþjóð þar sem hann starfar sem fyrirlesari og handleiðari. Hann er einnig ráð- gjafi á ýmsum stofnunum i Svíþjóð, Þýskalandi og Danmörku þar sem einhverfir, böm sem fullorðnir, eru. Fyrirlesturinn fer fram á ensku. Bridge Síðastliðin fjögur ár hafa Kínverj- ar efnt til sterkrar alþjóðlegrar sveitakeppni sem kölluð er China Cup. Keppnin i ár fór fram dagana 10.-15. október og kepptu þar 4 sveit- ir í opnum flokki og 4 sveitir 1 kvennaflokki. Sveitimar í opna flokknum vom nefndar Europe (Lindkvist, Fredin, Auken, Koch, Andersen, Christiansen), North America (Jacobs, Katz, Mittelman, Kokish, Gitelman), World Stars (Helgemo, Forrester, Robson, Shug- art) og China (Lixin, Xueling, Zhang, Chuan, Zhong, Chuancheng, Haojun, Jianming). Norðurlandabú- amir í Europe-sveitinni unnu þar glæstan sigur og sýnir það vel styrk Norðurlandaþjóðanna. Sveit þeirra græddi 13 impa á þessu spili í leik liðsins gegn sveit World Stars. Sagn- ir gengu þannig í opna salnum, suð- ur gjafari og NS á hættu: * 9764 44 ÁD94 * K86 * ÁK ♦ DG32 44 G106 4 43 * D874 4 10 «4 K5 * ÁDG10975 * 932 Suður Vestur Norður Austur Fredin Shugart Lindkv. Robson 1 -f pass 1 grand 2 4 3 ♦ 34 4 4 pass 4 4 pass 5 * pass 5 4 pass 6 4 p/h Grandsögn norðurs var krafa i game og Robson ákvað að segja spaða til að benda á útspil. Svíamir sigldu síðan rólega upp í borðleggj- andi slemmu sem var ekki vanda- mál að vinna. Slemman er góð þrátt fyrir aðeins 26 punkta samlegu, þar sem engir punktar fara til spiilis í spaðanum. Reyndar er hjartadrottn- ing óþörf, því tólfta slaginn má fá á lauftrompun. Á hinu borðinu í leiknmn sýndi Bretinn Tony Forrester hæpið spiiamat þegar hann opnaði á þremur tíglum í fyrstu hendi. Norðmaðurinn Geir Helgemo skaut á þrjú grönd og þann samning voru þeir heppnir að vinna, því spaðinn var 4-4 hjá and- stöðunni. Hindmnarsagnir í fyrstu hönd á svona sterk spil eru líklegri til að rugla samherja, heldur en andstæðinganna. ísak Öm Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.