Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1999, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1999, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1999 45 Keramik- sýning í Gallerí Smíðum og skarti Listakonan Ragnheiöur Ing- unn Ágústsdóttir stendur nú fyr- ir listsýningu í Gallerí Smíöum og skarti, Skólavörðustíg 16A. Sýningin stendur til 4. desember nk. Ragnheiður Ingunn hefur verið með 23 aðrar sýningar, bæði samsýningar og einkasýn- ingar, í Frakklandi, Belgíu og Sýningar víðar erlendis, en þetta er önnur sýning hennar hérlendis. Hún hefur diplómapróf frá listahá- skólanum l’Ecole des Arts Decoratifs í Strasborg í Frakk- landi og masterspróf í hönnun frá Domus Academy á Mílanó, Ítalíu. Á þessari sýningu eru keramikverk eftir hana til sýnis. Gallerí Smíðar og skart er opið milli 10 og 18 virka daga en milli 10 og 14 um helgar. Veðurá Faxafláasvœði nœstu viku - samkv. tölum frá Veöurstofu íslands - Hitastig f" 8c° Listaklúbbur Leikhúskjallarans: Nýarsnottm í tilefni af degi íslenskrar tungu færist dagskrá Listaklúbbsins til um einn dag. Annað kvöld verður leiklestur á Nýársnóttinni eftir Ind- riða Einarsson sem var opnunar- sýning Þjóðleikhússins á sínum tíma. Lesarar eru meðal elstu og reyndustu leikurum hússins. Með hlutverkin fara Bryndis Pét- ursdóttir (í sama hlutverki og hún lék 1950), Erlingur Gíslason, Flosi Ólafsson, Gisli Alfreðsson, Guörún Stephensen, Gunnar Eyjólfsson, Helga Bachmann, Herdís Þorvalds- dóttir, Jón Sigurbjömsson, Klemens Skemmtanir Jónsson (sem leikstýrði sýningunni á Nýársnóttinni 1971), Margrét Guð- mundsdóttir, Róbert Arnflnnsson, Rúrik Haraldsson, Sigríður Þor- valdsdóttir, Þóra Friðriksdóttir og Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Sögumaður er Brynja Benedikts- dóttir. Einnig verður brugðið upp ljósmyndum af sýningunum 1950 og 1971. Umsjón með dagskránni hafa Helga E. Jónsdóttir og Melkorka Tekla Ólafsdóttir. Dagskráin er framlag Listaklúbbsins og Þjóðleik- hússins vegna dags íslenskrar tungu. Húsið opnað kl. 19.00. Lesararnir sem lesa Nýársnótt í Leikhúskjallaranum annað kvöld. Tinna Gunnlaugsdóttir og Björn Floberg í hlutverkum sínum. Ungfrúin góða og Húsið íslenska kvikmyndin Ungfrúin góða og Húsið, sem Háskólabíó sýnir, segir frá tveimur systrum um síðustu aldamót sem eiga fátt sameiginlegt annað en að vera af fínasta fólki héraðsins. Sú yngri er send til Kaupmannahafnar að nema handavinnu en kemur til baka ólétt sem verður til þess að hjólin fara að snúast henni í óhag. Eldri systirinn tekur af henni ráð- in undir því yfirskini að bjarga heiðri hússins og fjölskyldunnar. Úr verður mikil átakasaga systranna. 1 helstu , hlutverkum eru ''/////// Kvikmyndir Tinna Gunnlaugsdótt- ir, Ragnhildur Gísladóttir, Rúrik Haraldsson, Egill Ólafsson, Helga Bjömsson og Helga Braga Jónsdótt- ir. Einnig leika þekktir ieikarar í skandinavískum kvikmyndiðnaði 1 myndinni. Má þar nefna Ghitu Norby, Reine Brynolfsson, Egnetu Ekmanner og Björn Fioberg. Nýjar myndir í kvikmynda- r r Kólnandi veður Veðrið í dag Suðvestan 10-15 m/s og skúrir, en 13-18 og slydduél með kvöldinu, einkum vestantil. Kólnandi veður og vægt frost norðvestantil í nótt. Höfuðborgarsvæðið: SV 8-13 m/s og skúrir, en 10-15 og slydduél meö kvöldinu. Hiti l til 6 stig. Sólarlag í Reykjavík: 16.29 Sólarupprás á morgun: 9.58 Síðdegisflóð í Reykjavík: 23.24 Árdegisflóð á morgun: 11.58 Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri skýjað 2 Bergstaðir hálfskýjað 3 Bolungarvík snjóél 1 Egilsstaðir 5 Kirkjubæjarkl. léttskýjað 2 Keflavíkurflv. slydduél 4 Raufarhöfn alskýjað 2 Reykjavík skýjað 3 Stórhöfði skýjað 5 Bergen skýjað 4 Helsinki skýjað -1 Kaupmhöfn léttskýjað 4 Ósló léttskýjað 5 Stokkhólmur 2 Þórshöfn skýjað 8 Þrándheimur skýjað 4 Algarve skýjað 15 Amsterdam skýjað 10 Barcelona skýjað 11 Berlín léttskýjað 6 Dublin skýjað 9 Halifax skýjað 6 Frankfurt súld á síð. kls. 5 Hamborg léttskýjað 6 Jan Mayen léttskýjað 2 London súld á síð. lds. 10 Lúxemborg skýjað 7 Mallorca skýjað 16 Montreal þoka 7 Narssarssuaq snjóél -3 New York skýjað 11 Orlando þokuruðningur 18 París skýjað 9 Vín skýjað 7 Washington þokumóða 8 Winnipeg alskýjað 2 húsum: Bíóhöllin: Blair Witch Project Saga-bíó: Runaway Bride Bíóborgin: October Sky Háskólabíó: Lake Placid Háskólabíó: Election Kringlubíó: South Park ... Laugarásbíó: The Sixth Sense Regnboginn: Fight Club Stjörnubíó: Blue Streak Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 í 10 11 jb- 14 16 17 19 20 21 22 Lárétt: 1 rök, 5 hnöttur, 8 aumingja, 9 féll, 10 heiður, 11 landspildu, 12 sjóferð, 14 megni, 16 tvennd, 17 fitla, 19 röð, 21 gelti, 22 hæfan. Lóðrétt: 1 löngun, 2 rólegir, 3 skökk, 4 smáir, 5 háll, 6 beltið, 7 dæld, 12 harmur, 13 hugboð, 15 fikt, 18 hest, 20 átt. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 súld, 5 ósk, 7 kleift, 9 oft, Þórunn Soff- ía eignast lít- inn bróður Á myndinni er hún Þór- unn Soffia með litla bróður sinn sem fæddist á Landspít- alanum 14. október kl. 04.12 en hann var stór og myndar- legur; mældist 4230 grönn og 56 sentímetra. Milli þeirra Barn dagsins systkina eru rúmlega tuttugu mánuðir og ef samband þeirra heldur áfram eins og það er nú þarf ekki að kvíða neinu því hún vill bara kyssa bróður sinn, halda utan um hann og passa. Foreldrar systkinanna eru Oddný Hall- dórsdóttir og Jón Kristinn Snæhólm. 10 leik, 11 prikinu, 14 ónot, 16 nn, 17 át, 18 grind, 20 stig, 21 hossast. Lóðrétt: 1 skop, 2 úlf, 3 letingi, 4V dilk, 5 ófeiti, 6 stinn, 8 skunda, 12 rótt, 13 bás, 15 org, 19 nú. Gengið Almennt gengi LÍ12. 11. 1999 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 71,590 71,950 71,110 Pund 115,770 116,360 116,870 Kan. dollar 48,900 49,200 48,350 Dönsk kr. 9,9790 10,0340 10,0780 Norsk kr 9,0580 9,1080 9,0830 Sænsk kr. 8,6030 8,6500 8,6840 Fi. mark 12,4782 12,5532 12,6043 Fra. franki 11,3105 11,3785 11,4249 Belg. franki 1,8392 1,8502 1,8577 Sviss. franki 46,1600 46,4200 46,7600 Holl. gyllini 33,6669 33,8692 34,0071 Pýskt mark 37,9338 38,1618 38,3172 ít. líra 0,038320 0,03855 0,038700 Aust. sch. 5,3918 5,4242 5,4463 Port. escudo 0,3701 0,3723 0,3739 Spá. peseti 0,4459 0,4486 0,4504 Jap. yen 0,684100 0,68820 0,682500 irskt pund 94,204 94,770 95,156 SDR 98,520000 99,11000 98,620000 ECU 74,1900 74,6400 74,9400 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.