Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1999, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1999, Blaðsíða 24
32 ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1999 Hringiðan KR-ingar landsins sameinuðust yfir kvöldverði og dansi í félagsheimiii sfnu í Frostaskjólinu á laugardaginn. Aðalsteinn Ottósson, Brynjúlfur Thorvaldsson, Haraldur Björnsson, Sigurður Árni Sigurðsson og Guð- mundur Jónasson klæddust að sjálfsögðu svart-hvftu þetta kvöld. Hljómsveitirnar Skítamórall og Sóldögg spiluðu fyrir gesti á Hard Rock café að lokinni beinni útsendingu á evrópsku tónlistarverðlaunum Mtv-sjónvarps- stöðvarinnar. Hlutar hljómsveitanna ásamt vinum. Meira fyrir eyra. „Best að borða ljóð“ er yfirskrift söngskemmtunarinnar þar sem Jóhann G. Jóhannsson samdi tónlist við Ijóð Þórarins Eld- járns. Gunnhildur og Þórunn voru á frumflutningnum á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins á föstudaginn. Fókus bauð i þrusupartí á Skugga- barnum á föstudaginn. Léttar veit- ingar voru að sjálfsögðu í boði og fyrirsætur frá Eskimó models sýndu föt frá Kusk, nýopnaðri tiskufata- versiun í verslunarmiðstöðinni Firðinum í Hafnarfirði. DV-myndir Hari Gunni úr Skítamóral kemur hér ásamt Sig- ríði Þóru á Hard Rock þar sem evrópsku Mtv-verðlaunin voru í beinni á risaskjám. í tilefni KR-ár- anna hundrað gáfu stuðnings- menn félaginu forláta skúlptúr eftir listamanninn Pétur Bjarnason. Listamaðurinn er hér ásamt konu sinni Sigríði Jó- hannesdóttur, í veislunni sem haldin var á laug- ardaginn í tilefni afmælis félags- ins. tískuverslunarinnar Kusk f Firðinum í Hafnarfirði. Stúlk- urnar fylgjast hér spenntar með tískusýningunni sem þær stóðu fyrir á Fók- uskvöldinu á Skuggabarnum á föstudaginn. Margrét Guðmunds- dóttir, Bessi Bjarnason og Olga Margrét voru meðal gesta á frumflutningi söngskemmtunarinnar Meira fyrir eyra, „Best að borða ljóð“ á smfðaverkstæði Þjóðleikhúss- ins á föstudaginn. Vinkonurnar og KR-ing- arnir Sæunn Stefánsdótt- ir, Valdís Fjölnisdóttir og Kristín Jóhannesdóttir létu sig ekki vanta í veisl- una sem haldin var til þess að fagna 100 ára af- mæli Knattspyrnufélags Reykjavíkur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.