Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1999, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1999, Blaðsíða 32
 úfcvinna FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju unn frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1999 Sultartangi: Sólarhringsfrest- ur fyrir Tékkana „Þessir Tékkar eru enn að vinna þama í störfum sem þeir hafa ekki at- vinnuleyfi til að stunda," sagði Öm Friðriksson, formaður félags jámiðn- armanna, þegar DV innti hann eftir stöðu mála á Sultartanga. Að sögn Amar var fækkað um þijá íslendinga um helgina. í gær dró svo enn til tíð- inda þegar Vinnumálastofhun krafö- ist þess af forsvarsmönnum Schulcher Hydro að Tékkamir vikju úr störfum málmiðnaðarmanna og gæfu upplýs- ingar um launagreiðslur tO Tékkanna innan sólarhrings, ella yrðu starfs- mennimir sviptir atvinnuleyfi. For- svarsmenn fyrirtækisins segjast eftir sem áður vera í fullum rétti. -hdm Olíuverð í hámarki: Ekki áhrif hér „Enn sem komið er er meðalverð ekki komið upp fyrir það sem það hef- ur verið síðustu þrjá mánuði þannig að bensínverðið hækkar ekki. Verði hins vegar hækkun áfram kemur verðið til með hækka,“ segir Geir Magnússon, forstjóri Olíufélagsins, um þær fréttir að heimsmarkaðsverð á olíu hefiu ekki verið hærra í þrjú ár. Olíufélögin hér miða hins vegar verðlagningu sína við meðalverð og meðalverð nóvembermánaðar er ekki orðið hærra en meðalverð mánaðanna þriggja þar á undan. Sjá nánar á bls. 7. -GAR M i Ráðamenn RÚV: lllugi yfir strikið „Ég tók það vandlega og skýrt fram hvað eftir érnnað að maðurinn hefði verið sýknaður," segir Illugi Jökuls- son sem nafngreindi í útvarpsþætti í ríkisútvarpinu á sunnudagskvöld manninn sem á dögunum var sýknaður í Hæstarrétti af ákæru um kyn- ferðislega mis- notkun á dóttur sinni. tllugi Jökulsson. Mér fannst ástæðlaust að nafngreina hann ekki, enda skilst mér að aliir hafi þekkt þetta nafn nú þegar. Ég gat ekki séð annað en að það væri óttaiegt háifkák að gera það ekki,“ segir Illugi. Markús Örn Antonsson útvarps- stjóri, sem kallaði sérstaklega eftir upptöku af þætti Illuga í gær, vildi ekki tjá sig um málið í morgun en vísaði á Dóru Ingvadóttur, fram- kvæmdastjóra Rikisútvarpsins. „Svona á maður auðvitað ekki að gera. Illugi fór í þætti sínum út fyr- ir þau mörk um efnistök og inni- hald sem honum eru sett,“ segir Dóra og bætir við að málið verði tekið fyrir á fundi útvarpsráös í dag. -GAR Islenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían veitti í gærkvöld sín fyrstu Eddu-verðlaun, sem eru verðlaun fyrir það besta í kvikmyndum og sjónvarpi. Sig- urvegari á hátíðinni var Ungfrúin góða og Húsið, en hún var valin besta kvikmyndin, auk þess sem Guðný Halldórsdóttir var valin besti leikstjórinn og Tinna Gunnlaugsdóttir besta leikkonan. Verðlaun voru veitt I mörgum flokkum og er myndin tekin af öllum sigurvegurunum í lok verðiaunaafhendingarinnar sem fram fór í Borgarleikhúsinu og var sjónvarpað beint til landsmanna. DV-mynd Teitur í öndunarvél eftir árekstur Stefna vofir yfir nýkjörnum forseta Farmanna- og fiskimannasambandsins: • • Grétar Mar Jónsson. mannasambandins,“ sagði Grétar Mar Jónsson sem hefur leitað sátta við fyrryerandi skipverja á Látraröstinni ÍS sem hann rak úr skipsrúmi þegar skipverjinn, að eigin sögn, neitaði að taka þátt í löndun fiskflaka fram hjá vigt. Grétar Mar er skipstjóri og einn Maður slasaðist alvarlega eftir að bifreið hans og strætisvagn rák- ust saman á gatnamótum Faxagötu og Sæbrautar. Slysið varð um sex- leytið í gærkvöld, við umferðarljós á homi Faxagötu og Sæbrautar, fyrir neðan Klapparstig. Maðurinn var fastur í flaki bifreiðarinnar svo klippa þurfti hann út. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Reykjavík liggur ekki ljóst fyrir hver tUdrög slyssins vora en talið er að önnur bifreiðin hafi farið yf- ir á rauðu ljósi. Engan sakaði í strætisvagninum en draga þurfti hann í burtu af slysstaðnum. Sæ- brautinni var lokað í rúma klukku- stund eftir áreksturinn. Aðspurð sagði lögreglan slys ekki vera tíð á þessum gatnamótum en þunga um- ferð hafa verið á þessum tíma. Blfreiðin er illa farin eftir harðan árekstur við strætisvagn á mótum Faxa- götu og Sæbrautar. Maðurinn sem ók bifreiðinni er alvarlega slasaður en ekki talinn í lífshættu. DV-mynd HH Samkvæmt vakthafandi lækni á inn i öndunarvél á gjörgæsludeild. Sjúkrahúsi Reykjavikur er maður- -hól - segir Grétar Mar Jónsson á leiö á „Ég er saklaus af öllum ákærum um kvótasvindl og annað sem á mig hefúr verið borið. Það eru ber- sýnilega margir sem vilja koma á mig höggi og ég hef orðið var við öfund og hræðslu i minn garð vegna væntanlegra starfa minna í forsetastóli Farmanna- og fiski-. eigenda fiskiskipsins Látrarastar- innar ÍS. Skipverjinn hefur ráðið sér lögfræðing sem er tilbúinn með stefnu á Grétar Mar ef sættir nást ekki á fyrirhuguðum fundi. „Ég geri ráð fyrir að félagar mínir í útgerð Látrarastarinnar fari á sáttafund hjá lögfræðingi skipverjans í dag. Þetta snýst um laun sem maðurinn þykist eiga inni en varðandi svoneöit kvóta- sáttafund út af meintu kvótasvindli svindl mitt þá fer ég í skaðabóta- mál vegna sviptingar veiðileyfis því ég vil fá skýrar línur frá opin- berum aðilum um hversu mikinn flsk sjómenn mega taka sér í soð- ið,“ sagði Grétar Mar. Talstöðvar og símar íslenska fiskiskipaflotans hafa verið log- andi frá því Grétar Mar var kjör- inn forseti Farmanna- og flski- mannasambandsins og umræðu- efnið á milli skipstjórnarmanna á hafi úti aðeins eitt: Meint kvóta- svindl forsetans og kæra á hann vegna þess. - Er þetta aðför að þér í nýju embætti? „Það hvarflar að manni en ég er ekki í neinni spennitreyju félaga minna og berst áfram. Ég er sak- laus,“ sagði Grétar Mar Jónsson. -EIR Ofund og hræðsla Jólakort Sími 569 4000 Hafnarbraut 23, Kóp.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.