Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1999, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1999, Blaðsíða 48
lamden-markadurinn: LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1999 Litríkasta hverfi Lundúna - varningur frá 19. öldinni - hátískuvara nútímans og allt þar á milli í 10 mínútna undirgrundarferð frá miðborginni í toái er fjölLreytt stairf í nútíma-fjölmiálaumliverfi og Jpátttaka í spennancli umLótastörfum. Elílri umsóknir óskast endujmýjaáar. Umsóknir Lerist DV^ ÞverLolti 11, merkt: ,,DV-atvinna". FRJALS J FJOLMIÐLUN HF. hjá í allri sinni litadýrö. Þar eru háir og lágir, svartir, hvítir, brúnir, gulir, ung- ir, aldnir, ljós- hærðir, dökk- hæröir, rauðhærð- ir, bláhærðir, grænhærðir næstum hver ein- asti kjaftur hefur sín mjög svo afger- andi sér- kenni. Þetta er eins og að detta inn í kvikmynd eftir Fell- ini, Pasol- ini og Fassbind- er alla í einum pakka. -sús Atvinna í Frjáls fjölmiálun óskar aá rááa í eftirtaliá starf: | Innhrnl' umprot Vinna viá augflýsingfagferá, umLrot og’ ú tlitsk önnun. Þekkingf á Quark, FreeLand, PLotosLop, Word ogf Netinu nauðsynlegf. Einn af skemmti- legustu og litrikustu stöðunum í London er án efa Camden- markaðurinn, heilt hverfi af sölubásum með öllu miili him- ins og jarðar, hönn- unarverslunum, „frík“ fatnaði og skótaui, leðurvör- um, skartgripum, handprjónuðum peysum, hálsbind- um úr flugheimi hugans, húfum, höttum, indversk- um koppum og kimum, kínversku silki, arabísku glingri, blússubúð- um, náttserkjabúð- um, kertabúðum, myndarammabúð- um. reykelsishorn- um, nistishomum, .næluhomum, belta- borðum og svo er það gamla dótið. Camden-markað- urinn á sér áratuga langa sögu og hefðir sem byggja á jökul- gömlu „drasli.“ Þar má flnna timarit frá 1880, eldspýtna- stokka frá því menn byrjuðu að brytja niður skógana til að tendra bál, húfur, vesti, brók og skó, allt frá miðri síðustu öld, kjóla og kor- selett. Svo má þar finna ýmsa inn- anstokksmuni, jafnt húsgögn sem skrautvaming og nytjahluti - enda er það svo að Camden-markaðurinn er fastur viðkomustaður búninga- og leikmyndahönnuða breskra leik- húsa og kvikmynda. Þar má frnna ýmislegt sem gengur i leiksýning- um og þetta er kjörinn staður til að skoða efnisval og handbragð fyrir „períódu" leikhús og kvikmyndir. En baslandi enskir hönnuðir sækja einnig í þessa smiðju og hafa til sölu vaming sem er nákvæmlega unninn upp eftir fyrirmyndum frá 19. öldinni, einkum er skemmtileg- ur bás einn í útjaðri básaþyrpingar- innar sem selur „gleðikvennafatn- að“ að hætti 19. aldarinnar, frá toppi til táar, meira að segja svart- ar, „eldfóðraðar" flauelsslár til að hylja dýrðina þar til réttir áhorfend- ur eru til staðar. „Fell of a back of a lorry,“ segja Bretar um ýmsan vaming sem þeir selja á mörkuðum og er þrisvar til fjórum sinnum ódýrara en í versl- unum. Þá er átt við að vamingur- inn hafi hrunið af vöruflutningabíl og því hafi seljandinn fengið hann frítt og hefur því efni á að selja hann ódýrt. Allir vita þó að þetta þýðir að varningurinn er fenginn á óheiðarlegan hátt. Þannig er hægt að fá leður- jakka, leðurbux- ur, skó og kasmírfrakka á „skid-og-ingent- ing“ á markað- inum í Camden. Svo er bara að setjast niður á einhverju af kaffihúsaara- grúanum, jafn- vel fá sér „crépe“ eða ann- að fljótlegt gúmmilaði og horfa á mannlíf- ið streyma fram
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.