Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1999, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1999, Blaðsíða 68
LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1999 76 ^Cvikmyndir mm ALVORU BIO! HDdby STAFRÆNT HLJÓÐKERFI í l_l V ÖLLUM SÖLUM! —■ byna ki. 9 og n.35. b.i. 16. HARRISON FORD KRISTIN SCOTT THOMAS Skotheld stórmynd með Harrlson Ford. Ekkert fær stöðvað lelt hans að sannleikanum. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. HARRISON FORD KRISTIN SOCTTT THCMAS 5J0TTA SritNllötóVITIP Skotheld stórmynd með Harrlson Ford Synd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. >rt fær stöðvað leit hans að sannlelkanum. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. B.i. 12. Synd kl. 3, 5 og 7. T ★ ★ ★1/2 4 Æ ★ ★ ★ ★ ..Bcsta mynd arsins." • -í'lfll •' - Slw O.F.E. Hausverkur nförm wmHHtoHTON mm schhím mm Fieht Club Kvikmyndir.is „Ein umtalaðasta mynd ársins sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum.“ ★ ★ ★ SýndkL3,5,7,9og11. Sýnd kL 3,530 og 9. -5- Nítjánda James Bond kvikmyndin, The World Is Not Enough, var forsýnd hér á landi í gærkvöld og var þaö ein af allra fyrstu sýningum í heiminum. Myndin verður svo frumsýnd um næstu helgi i Bíóhöllinni, Laugar- ásbiói og Nýja bíói í Keflavik. Sem fyrr er Jams Bond að bjarga heiminum og til að svo geti orðið þarf hann að fara i gegnum miklar eldraunir um alla Evr- ópu. Það er ekkert nýtt iýrir Bond eða 007, sem eru hans einkenn- isstafir, að eiga við hryðjuverkamenn og nú er það hópur slíkra manna sem ætlar sér að ná yfirráðum yfir olíulindum heimsins. Til að koma í veg fyrir að svo verði þarf Bond að glíma við hryðjuverkaforingjann Renard, auk þess sem fallegar stelpur verða á vegi hans sem hann að sjálfsögðu stenst ekki, þótt ekki séu þær aliar þar sem þær eru séðar. Það er Pierce Brosnan sem leikru Bond í þriðja sinn og hef- ur hann náð að festa sig í hlutverkinu á sama hátt og Sean Connery og Roger Moore gerðu á sinum tíma. Robert Carlyle, sem gerði garðinn frægan í Trainspotting og A Full Monty, leikur hryðjuverkamanninn Renard. Franska leikkonan Sophie Marceau leikur erfðaprinsessuna Elektra King og Denise Richards leikur kjamorkuvopnasérfræðing sem starfar með James Bond. Þetta eru þær persónur sem mest koma við sögu. Af öðrum leikurum má nefna Judi Dench, sem leikur M, Samantha Bond, sem leikur Moneypenney, Roobie Coltrane kemur við sögu i hlutverki rússneska njósnarans Valentin, sem hann lék í Tomorrow Never Dies og John Cleese leikur aðstoðarmann Q, nýja persónu í Bond-liðinu sem kynnt er tU sögunnar og að sjálfsögðu er hinn aldni Desmond Llewelyn mættur í hlutverki Q, en þetta er sautj- ánda James Bond-myndin sem hann leikur í. Leikstjóri The World Is Not Enough er Michael Apted og kemur dálítið á óvart að hann skuli leikstýra myndinni því hann er þekktastur tyrir sterkar dramatiskar myndir á borð við Coal Miner’s Daughter, Gorky Park, GoriUas in the Mist og NeU svo einhverjar séu nefndar og nú er bara að sjá hvemig honum hefur tekist tíl i öUum hamaganginum sem ýlgir James Bond. -HK Háskólabíó - Lake Placid ** Tíu metra svangur krókódíll Það besta við Lake Placid er að það er hægt að hlæjai. Auk þess sem hún býður upp á einstaka atriði sem eru sæmilega fyndin er ekki annað hægt að hrosa yfír klaufalegum tilraunum í leik- stjóra og öðrum við að reyna að skapa spennu. Myndin er hugarfóstur Davids A. Kelley, sem auk þess að vera eiginmaður Michelle Pfeiffer er framleiðandi nokkurra vinsæl- I/ ,, I L m w n rl o ustu þáttanna í IV » I K Hl y d bandarísku sjón- A A |k| n%/|L| I varpi- Framleiðir UfiU W if I M I hann myndina og skrifar handritið og verður að segjast eins og er að sem handritshöfundur fær hann falleinkun. Lake Placid segir ftá krókódíl af stærri gerðinni sem hefúr haft fyrir því að synda yfir hafið frá Asíu til Ameríku og tekið sér bólfestu í litlu vatni í Maine (ríki sem ekki liggur að sjó) og þar hefur króksi stækkað enda kemur í ljós að hann hefur verið í fæði hjá hjónrnn einum - að visu étið eig- inmanninn en það var alveg óvart, segir eigin- konan sem hefur haldið áfram aö aia hann. Á svæðið koma veiðivörður, lögregia, dýraíræðing- ur og áhugamaður um krókódila og eru þau ekki sammála um hvort eigi að drepa króksa eða fanga. Eftir að króksi hefur bitið einn lögreglu- manninn í tvennt og skilað til baka hausnum af öðrum næst að yfirbuga hann og nú er spuming- in hvað eigi að gera við hann. Þar sem spennan er í lágmarki gefst tími til að velta fyrir sér smáatriðunum og má jafnvel brosa að samtölum sem eiga að vera grafalvarleg en eru óvart fyndin. Þá er eitt aldeildis furöulegt, mynd- in heitir Lake Placid og hefði mátt ætla að vatnið sem hýsir króksa héti það, ekki er það svo gott, það heitir Black Lake og eina tilraunin til að rétt- læta þetta nafn er að vatnið átti átti einu sinni að heita Lake Placid en það nafn var frátekið, eins og ein persónan kemst að orði. Bill Pullman og Bridget Fonda hafa átt sínar stundir á hvíta tjaldinu en sjálfsagt vilja þau gleyma Lake Placid sem fyrst og þau eru ekki ein um það. Leikstjóri: Steve Miner. Handrit: David E. Kelley. Kvikmyndataka: Daryn Okada. Tónlist: John Ott- man. Aðalleikarar: Bill Pullman, Bridget Fonda og Oliver Platt. Hilmar Karlsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.