Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1999, Blaðsíða 4
22 MÁNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1999 Sport i>v ffy ÞÝSKAIANP Werder Bremen-Frankfurt .. 3-1 1-0 Ailton (3.), 1-1 Kutschera (24.), 2-1 Ailton (66.), 3-1 Bode (90.) Hertha Berlln-Kaiserslautem 0-1 0-1 Strasser (38.) Schalke-Wolfsburg ............1-1 1-0 Sand (17.), 1-1 Nowak (19.) Stuttgart-SSV Ulm ............2-0 1-0 Dundee (16.), 2-0 Gerber (82.) Bayern-Freiburg...............6-1 1- 0 Jeremies (4.), 2-0 Matthaus (12.), 2- 1 Sellimi (14.), 3-1 Sergio (44.), 4-1 Jancker (71.), 5-1 Zickler (75.), 6-1 Jancker (87.) Leverkusen-Rostock ........1-1 0-1 Baumgart (19.), 1-1 Emerson (36.) Hamburg-Bielefeld..........5-0 1-0 Yeboah (16.), 2-0 Praeger (26.), 3-0 Yeboah (49.), 4-0 Yeboah (74.), 5-0 Fischer (78.) Duisburg-1860 Mtinchen .... 3-0 1-0 Reiss (34.), 2-0 Buguera (54.), 3-0 Voss (90.) Unterhaching-Dortmund - frestað Staðan i deildinni: Bayern M. 12 8 2 2 25-10 26 Hamburger 12 6 5 1 28-13 23 Dortmund 11 6 3 2 16-8 21 Leverkusen 12 5 6 1 18-11 21 Bremen 12 5 4 3 27-16 19 Kaisersl. 12 6 1 5 16-21 19 1860 M. 12 5 3 4 18-15 18 Schalke 12 4 5 3 15-13 17 Stuttgart 12 5 2 5 12-13 17 Wolfsburg 12 4 4 4 15-22 16 Freiburg 12 4 3 5 19-17 15 Rostock 12 4 3 5 18-26 15 Hertha 12 2 6 4 14-21 12 Frankfurt 12 3 2 7 16-19 11 Unterhachingll 3 2 6 10-14 11 Bielefeld 12 2 5 5 10-22 11 Ulm 12 2 3 7 10-19 9 Duisburg 12 1 5 6 12-19 8 %*)■ ÍTAtífl ~ —jp'*' .... ' i n i .. Juventus-AC Milan............3-1 0-1 Zidane (21. sjálfsm.), 1-1 Conti (23.), 2-1 Inzaghi (51.), 3-1 Kovacevic (90.) AS Roma-Lazio ...............4-1 1-0 Delvecchio (7.), 2-0 Montella (11.), 3-0 Delvecchio (26.), 4-0 Montella (40.), 4-1 Mihajlovic (53.) Inter Milan-Lecce ...........6-0 1-0 Georgatos (1.), 2-0 Zanetti )11.). 3-0 Jugovic, 4-0 Zamarano (45.), 5-0 Ronaldo (49. vítasp.), 6-0 Recoba (65.) Parma-Cagliari ..............3-1 0-1 Mboma (56.), 1-1 Crespo (57. víta- sp.), 2-1 Di Vaio (59.), 3-1 Di Vaio (83.) Bari-Reggina.................1-1 0-1 Kallon (11.), 1-1 Andersson (90.) Venezia-Piacenza.............0-0 Verona-Torino................0-1 0-1 Artistico (23.) Fiorentina-Perugia ..........1-0 1-0 Pierini (81.) Udinese-Bologna .............2-1 0-1 Paramatti (62.), 1-1 Sottii (81.), 2-1 Mussi (88.) Staðan í deildinni: Lazio 10 6 3 1 24-13 21 Juventus 10 6 3 1 13-6 21 Roma 10 5 4 1 21-9 19 Parma 10 5 3 2 18-14 18 Inter 10 5 2 3 19-9 17 AC Milan 10 4 5 1 22-14 17 Udinese 10 4 3 3 15-14 15 Torino 10 3 5 2 9-9 14 Bologna 10 3 4 3 8-8 13 Fiorentina 10 3 4 3 12-13 13 Perugia 10 4 1 5 12-14 13 Bari 10 2 5 3 9-11 11 Lecce 10 3 2 5 10-19 11 Reggina 10 2 4 4 12-17 10 Verona 10 2 2 6 5-16 8 Piacenza 10 1 4 5 6-11 7 Venezia 10 1 3 6 6-14 6 Cagliari 10 0 5 5 9-19 5 Erkifjendurnir í Roma og Lazio áttust við á Ólympíuleikvangnum í Rómarborg í gær að viðstöddum 78 þúsund áhorfendum. Áhangendur Roma skemmtu sér konunglega og fögnuðu stórsigri. Símamynd-Reuter ítalska knattspyrnan: Lazio skellt Hátíðarráðstefna um opinber innkaup 1999 sem haldin er í tilefni af 50 ára afmæli Ríkiskaupa. Ráðstefnan verður á Grand Hótel Reykjavík, Sigtnni 38, þriðjudaginn 23. nóvember, kl. 12.00—16.15. Ráðstefnan hefst með léttum málsverði kl. 12.00. Þátttökugjald, kr. 5000, málsverður og ráðstefnugögn innifalin. Dagskrá: 1. Setning ráðstefmmnar, Geir H. Haarde fjármálaráðherra. 2. Útboðsþjónusta í þróun. a) Staðan hjá ríkinu, Jón H. Asbjörnsson, deildarstjóri útboðsdeildar Ríkiskaupa. b) Staðan hjá sveitarfélögunum, Ellert Eiríksson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar. ✓ 3. Ymsar nýjungar í opinberum innkaupum. a) Umhverfisvæn innkaup, Hugi Olafsson, umhverfisráðuneytinu kynnir væntanlega handbók um efnið. b) Þjónustusamningar ráðuneyta og stofnana, Leifur Eysteinsson, fjármálaráðuneyti, kynnir væntanlega handbók um efnið. c) Innkaupakort ríkisins, Guðmundur Olason, fjármálaráðuneyti, skýrir tilgang og notkun kortsins. 4. Uttekt Ríkisendurskoðunar á rammasamningum og útboðsþjónustu Rikiskaupa. a) Sigurður Norðdahl skýrir frá úttekt á rammasamningakerfinu. h) Guðbrandur Leósson ræðir kaup stofnana á sérfræðiþjónustu. 5. Rammasamningar — staða og framtíð — a) Sjónarmið kaupenda, Gunnar Linnet, forstöðumaður hjá Yegagerðinni. b) Sjónarmið seljenda, Gunnar Dungal, framkvæmdastjóri Pennans. 6. Rafræn viðskipti — markmið og horfur, Júlíus S. Ólafsson, forstjóri Rikiskaupa. Ráðstefnustjóri: Þórhallur Arason, formaður Stjórnar opinberra innkaupa. Ráðstefnan er einkum ætluð forstöðumönnum rflíisstofnana og sveitarfélaga og fólki sem annast innkaup fyrir þessa aðila. Þátttökutilkyimingar í síma 530 1400 eða með tölvupósti: rikiskaup@rikiskaup.is tiH^ RÍKISKAUP AS Roma vann nágrannaslaginn við Lazio í gær i ítölsku knattspyrnunni. Roma lék Lazio sundur og saman og lokatölur leiksins urðu, 4-1, og skoraði liðið öll mörk sín í fyrri hálfleik. Þetta var fyrsti ósigur Lazio á þessu tímabili. Lazio og Juventus eru jöfn í efsta sætinu með 21 stig en Juventus sigraði AC Milan í gærkvöld. Fyrsti sigur Fiorentina í tvo mánuði Fiorentina vann sinn fyrsta sigur í tvo mánuði. Alessandri Pierini skoraði sigurmarkið níu minútum fyrir leikslok en þá voru leikmenn Perugia orðnir tveimur færri. Fiorentina lék illa en gestirnir fóru iila að ráði sínu með fjöldann allan af tækifærum. Leikmenn Inter Milan settu á sig skotskóna gegn Lecce á San Siro í Mílanó. Ronaldo var einn af markaskorum Inter en hann skoraði úr vítaspyrnu í upphafi síðari hálíleiks. Tórínó vann mikinn baráttusigur gegn Verona en liðið lék tveimur færri lungann úr leiknum. Parma er smám saman að rétta úr kútnum eftir slæma byrjun. Ekki leit vel út í gær í leiknum þegar gestirnir i Cagliari náðu forystunni en Parma svaraði með þremur mörkum áður en yfír lauk. Udinese tryggði sér ódýran sigur gegn Bologna en úrslitamarkið, sem margoft var sýnt í ítalska sjónvarpinu.var rangstæða. -JKS SPÁNN Ghent-Anderlecht .............6-3 Genk-Aalst ...................2-1 Lierse-Lommel ............... 4-0 Mechelen-Geel.................1-1 Beveren-Club Brugee...........2-3 Standard-Beerschot............1-0 Charleroi-Lokeren.............2-4 Mouscron-Sint. Truiden .......3-0 Staöa efstu liða: Bilbao-Atletico ...............4-2 Valencia-Barcelona.............3-1 Real Betis-Real Záragoza.......2-0 Espanyol-Real Mallorca.........1-2 Real Madrid-Real Sociedad .... 1-1 Malaga-Oviedo .................4-0 Numancia-Rayo Vallecano........3-1 Valladolid-Celta Vigo..........1-3 Deportivo-Sevilla..............5-2 Guðmundur Benediktsson kom Geel yfir gegn Mechelen og er þetta annað mark hans fyrir félagið síðan hann hóf að leika meö liðinu. Arnar Þór Vidarsson skoraði eitt marka Lokeren sem sigraði Charleroi á útivelli. Anderlecht 13 11 2 0 41-16 35 Deportivo 12 7 3 2 24-14 24 Lierse 14 9 3 2 29-14 30 Celta 12 8 0 4 19-12 24 Genk 14 8 5 1 36-16 29 Vallecano 12 7 1 4 17-15 22 C. Bugge 13 8 1 4 32-14 25 Zaragoza 12 6 3 3 19-10 21 Ghent 14 8 0 6 38-28 24 Barcelona 12 6 2 4 26-16 20 Beerschot 14 7 2 5 24-23 23 Real Betis 12 6 1 5 12-18 19 Mouscron 14 6 3 5 26-20 21 Mallorca 12 5 2 5 16-16 17 Aalst 14 6 2 6 28-23 20 R. Madrid 12 3 7 2 22-20 16 Standard 14 6 1 7 22-27 19 Mechelen 14 6 1 7 20-32 19 Barcelona tapaói sínum þriðja leik í röð og situr Luis Van Gaal, þjálfari liösins, undir harðri gagnrýni. Hann segir mikið álag á leikmönnum ein af ástæðum slæms gengis. Real Madrid náði ekki að sigra á heimavelli eftir þjálfaraskiptin í sið- ustu viku og létu áhangendur vel i sér heyra þegar leikmenn liðsins gengu af leikvelli. Kristján Finnbogason var í marki Lommel sem tapaði, 4-0, fyrir Lierse. Þrátt fyrir mörkin fjögur komst Kristján ágætlega frá leiknum. Hann er á mánaðarsamningi hjá félaginu. -JKS Leik Alaves og Santander var frestað vegna frosta. Deildin á Spáni hefur ekki verið svona og spennandi í mörg ár.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.