Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1999, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1999, Blaðsíða 7
4 24 MÁNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1999 MÁNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1999 25 Sport Sport 2. m uu Úrslit um helgina: ÍH-Þór A......................23-26 Fjölnir-Þór A.................27-20 Breiðablik-Selfoss............27-30 Grótta/KR 6 6 0 0 177-123 12 Selfoss 6 4 0 2 165-144 8 Fjölnir 6402 161-149 8 Fram B 6 3 1 2 147-140 7 Breiðablik 5 3 0 2 124-117 6 Þór A. 6 2 1 3 140-151 5 lR B 4 2 0 2 104-109 4 ÍH 6105 143-165 2 Völsungur 7 0 0 7 161-224 0 1. DEILD KARLA ÍS-Selfoss......... Þór Þ.-Breiðablik . Höttur-lV.......... Valur-Stjaman ... ÍR-Stafholtstungur . 75-70 . 88-62 , 71-84 . 74-68 , 98-66 Þór Þ. ÍR Valur ÍV Stjarnan Breiðablik Selfoss ÍS Stafholtst. Höttur 0 495-373 1 492-390 2 460-377 420-468 490-450 401-421 410458 462-534 451-568 370431 12 10 8 8 6 4 4 4 4 2 Jafntefli í Eyjum ÍBV og Víkingur skildu jöfn, 22-22, í jöfnum og spennandi leik í Eyjum, í 1. deild kvenna um helgina. Mörk ÍBV: Amela Hegic 6, Guðbjörg Guðmannsdóttir 5, Ingibjörg Jóns- dóttir 4, Hind Hannesdóttir 4, Melle Einarsen 2, Anita Andreasen 1. Mörk Víkings: Heiðrún Guðmunds- dóttir 10, Kristín Guðmundsdóttir 8, Eva Halldórsdóttir 2, Margrét Egils- dóttir 1, Guðmunda Kristjánsdóttir 1. i. mm KviHKA Valur 9 Grótta/KR 8 Víkingur R. 8 Haukar Stjarnan ÍBV FH Fram 2 212-154 13 1 188-147 13 0 173-141 13 2 192-159 10 4 240-208 10 2 199-170 10 3 184-156 8 4 184-175 8 ÍR 8206 126-180 4 KA 8 0 1 7 133-186 1 Afturelding 8 0 0 8 134-289 0 Sigur á N-írum íslenska landsliðið í blaki karla sigraði Norður-íra í lands- leik i Reykjavík, 3-1. í 1. deild kvenna voru þrír leikir um helgina. KA sigraði Þrótt úr Reykjavík tvívegis, 3-2, og 3-0. Austur í Neskaupstað sigruðu heimastúlkur í Þrótti lið Vikings, 3-0. -JKS Baráttusigur Vals- manna að Hlíðarenda Valsmenn unnu mikilvægan sigur á ÍR-ing- um, 20-19, á Hlíðarenda á föstudagskvöldið. Það var greinilegt að hvorugt liðið ætlaði að gefa sinn hlut eftir enda var baráttan alls ráð- andi frá upphafi til enda. Fyrri hálfleikur var í jafnvægi en um hann miðjan náðu ÍR-ingar forystunni og héldu henni út hálfleikinn. Vals- menn voru þó klaufar að bæta ekki stöðuna undir lok hálfleiksins þegar þeir voru um tíma tveimur fleiri. ÍR-ingar komu vel út á móti Valsmönnum í síðari hálfleik og tók svolítinn tíma fyrir heimamenn að átta sig á hlutunum. Valsmenn virtust vera að ná tökum á leiknum þegar þeir náðu þriggja marka forystu en ÍR-ingar voru ekki af baki dottnir og náðu að jafna, 18-18. Á lokasprettinum og skoraði Davíð Ólafsson í tvígang og sigurinn var þar með kominn í höfn. Vörn Valsmanna var sterk og fyrir aftan hana varði Axel Stefánsson vel. Hjá ÍR bar mest á þeim Ragnari Óskarssyni og Ólafi Sig- urjónssyni. Hrafn Margeirsson var ágætur i markinu. -JKS HK 26 (11) - IBV 20 (9) 0-1, 2-2, 44, 5-5, 7-5, 9-6, 10-7,(11-9), 12-9, 13-10, 15-12, 17-13, 19-15,20-16, 22-18, 23-20, 26-20. Guðjón Hauksson 6, Atli Þ. Samúelsson 5, Sverrir Björnsson 4, Alexander Amarsson 4, Hjálmar Vilhjálmsson 3, Helgi Arason 3/2, Hlynur Jóhannesson 1. Varin skot: Hlynur Jóhannesson 20/1. Brottvísanir: 6 mínútur. Rauó spjöld: Enginn. Vitanýting: Skorað úr 2 af 3. Ahorfendur: 200 Gœöi leiks (1-10): 6. Dómarar (1-10): Gunnlaugur Hjálmarsson og Amar Kristinsson (8). Guðfinnur Kristmannsson 5/2, Miro Garisic 5/1, Emil Andersen 3, Svavar Vignisson 2, Bjartur Máni Sigurðsson 2, Aurimas Frovolas 2, Hannes Jónsson 1. Varin skot: Gísli Guðmundsson 11. Brottvisanir: 8 mínútur. Rauð spjöld: Enginn Vítanýting: Skorað úr 3 af 4. Maður leiksins: Hlynur Jóhannesson, HK. Fram 20 (12) - Afturelding 24 (9) 2-0, 2-2, 4-2, 44, 5-5, 7-5, 9-6,11-8,11-9 (12-9), 13-9,13-10,15-10 (35 mín.), 15-13, 16-13, 16-18, 17-20, 18-22, 19-23, 20-24. Kenneth EHertsen 5/3, Robertas Pauzoulis 4, Vilhelm Bergsveinsson 4, Guðmundur Helgi Pálsson 2, Njörður Árnason 2/1, Björgvin Þór Björgvinsson 2, Gunnar Berg Viktorsson 1, Róbert Gunnarsson 1. Varin skot: Sebastian Alexandersson 14. Brottvísanir: 8 mínútur. Rauö spjöld: Engin. Vitanýting: Skorað úr 4 af 4. Áhorfendur: 350 Gœdi leiks (1-10): 8. Dómarar (1-10): Gísli Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson (6). Áfturelding: Bjarki Sigurðsson 8/3 (6 stoðsendingar), Gintaras Savukynas 4 (8 stoðsendingar), Þorkell Guðbrandsosn 3, Gintas Galkauskas 3, Einar Gunnar Sigurðsson 2 (5 varin skot), Jón Andri Finsson 2, Magnús Már Þórðarson 1, Alexej Trúfan 1. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 14. Brottvisanir: 6 mínútur. Rauó spjöld: Engin. Vitanýting: Skorað úr 3 af 3. Maður leiksins: Einar Gunnar Sigurðsson, UMFA. Fylkir 17 (11) - FH25(10) 2-0, 4-1, 6-1, 7-2, 8-3, 8-6, 10-7, 11-8, (11-10), 11-11, 12-11, 12-17, 12-20, 14-20, 15-24, 17-24, 17-25. Fylkir: Þorvarður Tjörvi Ólafsson 6/1, Ágúst Guðmundsson 4, David Kekelja 3, Jakob Sigurðsson 2, Sigmundur Lárusson 1, Eymar Kruger 1. Varin skot: Örvar Rúdolfsson 9, Victor Victorsson 4. Brottvisanir: 8 minútur. Rauö spjöld: Engin. Vítanýting: Skorað úr 1 af 3. Áhorfendur: 110 Gceði leiks (1-10): 5. Dómarar (1-10): Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson, (5). FH: Guðmundur Petersen 8/6, Gunnar Beinteinsson 5, Lárus Long 3, Hálfdán Þórðarson 2, Valur Amarsson 2, Brynjar Geirsson 2, Sverrir Þórðarson 1, Sigurgeir Ægisson 1, Gunnar N. Gunnarsson 1. Varin skot: Egidijus Petkevicius 14/1. Brottvisanir: 10 mínútur. Rauð spjöld: Engin. Vitanýting: Skorað úr 6 af 6. Maður leiksins: Gunnar Beinteinsson, FH. Haukar 24 (11) - KA25(13) 0-1, 3-3, 5-6, 8-7, 9-11, (11-13), 12-16, 15-17, 16-20, 17-22, 20-22, 22-25, 24-25. Jón Karl Bjömsson 6/2, Kjetil EHertsen 6/3, Gylfí Gylfason 3, Óskar Ármannsson 3/1, Aliaksandr Shamkuts 2, HaUdór Ingólfsson 2, Einar Gunnarsson 2. Varin skot: Jónas Stefánsson 15/1. Brottvisanir: 6 mínútur. Rauð spjöld: Engin. Vítanýting: Skorað úr 6 af 8.. Áhorfendur: 500. Gceöi leiks (1-10): 7. Dómarar (1-10): Bjami Viggósson og Valgeir Ómarsson, (4). KA: Guðjón Valur Sigurðsson 6, Jóhann G. Jóhannsson 5, Halldór Sigfússon 5/1, Lars Walter 4/1, Bo Stage 2/1, Heimir Öm Ámason 1, Magnús Agnar Magnússon 1, Geir Kristinn Aðalsteinsson 1. Varin skot: Reynir Þór Reynisson 12/1. Brottvisanir: 14 mínútur. Rauð spjöld: Engin. Vítanýting: Skorað úr 3 af 4. Maður leiksins: Guðjón Valur Sigurðsson, KA. Víkingur var aldrei hindrun fyrir Stjörnunla Stjarnan vann tíu marka sigur á Víking- um, 34-24, í viðureign liðanna í Garðabæ á fóstudagskvöldið. Víkingar hófu að vísu leikinn betur og leiddu fram eftir fyrri hálíleiknum. Þá gerðist það að Birkir ívar Guðmundsson. markvörður Stjörunnar, lokar hreinlega markinu og Stjaman tók frumkvæðið í leiknum og fór inn í leik- hléið með fjögurra marka forystu. í síðari hálíleik juku Stjörnumenn forystuna en sóknarleikur Víkings var bit- laus og ekki bætti úr skák brottrekstrar en oft á tíðum voru þeir 1-2 færri. Vörn Víkings VEir einnig slök og kann það aldrei góðri lukku að stýra. Birkir ívar Guðmundsson var bestur hjá Stjömunni og lagði grunninn að sigri síns liðs. Einnig var Eduard Moskalenko sterkur á línunni. Hjá Víkingum var Hjalti Gylfason best- ur en HŒynur Mortens var oft að verja vel og þá sérstaklega í fyrri hálfleik. -BB Kraftlausir Eyja- menn auðveld bráð HK-ingar unnu ótrúlega auðveldan sig- ur á ÍBV í Digranesi á laugardag, 26-20. Liðin voru jöfn að stigum fyrir þennan leik og fyrirfram hefði mátt búast viö því að leikurinn yrði bæði jafn og spennandi. Af því varð ekki. HKhafði yfirhöndina allan leikinn, ef undan er skilið fyrsta mark leiksins sem ÍBV skoraði. Aðcill HK í þessum leik var vamarleikurinn, sem var mjög þéttur og markvarsla Hlyns Jóhannessonar var frá- bær, en Hlynur kórónaði leik sinn með því að skora síðasta mark leiksins með skoti yfir allan völlinn. Eyjamenn munu eiga erfiðan vetur framundan ef þeir bæta ekki hugarfarið í leik sínum. Þá vantar bæði sigurvilja og kraft. Guðfinnur Kristmannsson lék þeirra best en það er ótrúlegt að sjá leikmann eins og Miro Garisic gera ekki betur en hann gerði í þessum leik. Þegar hann tók loks af skarið í upphafi seinni hálfleiks skoraði hann góð mörk en hann, líkt og aðra Eyjamenn, virtist vanta vilja til að halda slíkum krafti í leik sín- um. -ih Þriðji fokinn úr Njarðvík Njarðvíkingar hafa látið þriðja bandaríska leikmanninn fara á þessu tímabili því Donell Morgan var sendur heim fyrir helgi þrátt fyrir að hafa aðeins leikið einn leik og í 23 mínútur. Áður höfðu Njarð- víkingar látið Purnell Perry fara og Jason Hoover fór af persónulegum ástæðum. Njarðvíkingar hafa enn ekki fengið leikmann í staðinn og leika líklega án Kana fram að áramótum en á sama tíma horfa Njarðvíkingar á Brenton Birmingham blómstra hjá Grindavík en Brenton lék með Njarðvík í fyrra... -ÓÓJ Stjarnan 34 (16) - Víkingur 24 (12) 0-2, 1-3, 34, 5-5, 5-7, 7-10, 9-10, 10-10, 12-11, (16-12). 20-13, 21-16, 23-17, 25-18, 28-20, 33-22, 34-24. Stjarnan: Konráð Olavsson 8, Eduard Moskalenko 7, Hilmar Þórlindsson 7/5, Amar Pétursson 4, Jón Þórðarson 3, Einar Einarsson 2, Rögnvaldur Johnsen 1, Bjami Gunnarsson 1, Þórólfur Nielsen 1. Varin skot: Birkir I. Gjnðmundsson 18/1, Ingvar Ragnarsson 4. Brottvísanir: 10 mínútur. Rauð spjöld: Engin. Vítanýting: Skorað úr 5 af 6. Áhorfendur: 200. Gceði leiks (1-10): 4. Dómarar (1-10): Gísli H. Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson. (2). lEESsaÉHaía Hjalti GyUason 5, Þröstur Helgason 5, Hjörtur Amarson 4, Ingimundur Helgason 3/1, Benedikt Jónsson 2, Bjöm Guðmundsson 2, Sigurbjöm Narfason 2, Leó Öm Þorleifsson 1, Valgarð Thoroddsen 1. Varin skot: Hlynur Mortens 16/1. Brottvisanir: 14 mínútur. Rauó spjöld: Leó Öm (3 gul) Vitanýting: Skorað úr 1 af x. Maóur leiksins: Birkir I. Guömundsson, Stjarnan Valur 20 (8) - IR19 (9) 1-0, 3-3, 34, 5-5, 6-5, 6-7, 8-7, (8-9). 8-10, 10-10, 11-11, 11-13, 13-13, 18-15, 18-18, 20-18, 20-19. Valur Bjarki Sigurðsson 4, Snorri Guðjónsson 4, Sigfús Sigurðsson 4/1, Markús Máni Michaelsson 2, Daníel Ragnarsson, Júlíus Jónasson 1. Varin skot: Axel Stefánsson 22. Brottvisanir: 4 mínútur. Rauð spjöld: Engin. Vitanýting: Skorað 1 af 2. Áhorfendur: 330 Gceói leiks (1-10): 6. Dómarar (1-10): Gunnlaugur Hjálm- arsson og Amar Kristinsson. (5). IR: Ragnar Óskarsson 6/3, Ólafur Sigurjónsson 4, Einar Hólmgeirsson 3, Ingimundur Ingimundarson 2, Finnur Jóhannsson 2, Bjami Fritzson 2. Varin skot: Hrafn Margeirsson 9, HaUgrímur Jónasson 6/1. Brottvísanir: 6 mínútur. Rauð spjöld: Ólafur fyrir brot. Vitanýting: Skorað úr 3 af 3. Maður leiksins: Axel Stefánsson, Val Anatoli Fedioukine, þjálfari Framara, hafði í nógu að snúast í gærkvöid er hans menn mættu Aftureldingu. Hér sést hann { ekki dugðu þau til sigurs. sfnum mönnum góð en DV-mynd Hilmar Þór Afturelding taplaus en 5:1 vörn Fram stríddi þeim mikið: Einar Gunnar asinn - upp í ermi Skúla Gunnsteinssonar og meistaravörnin lokaðist Einar Gunnar Sigurðsson var lykilmaður I leik Aftureldingar í leik liðsins gegn Fram í Safamýr- inni í gær en liðið er enn taplaust eftir 20-24 útisigur en komst þó heldur betur í vandræði langt fram í seinni hálfleik. Hinn rússneski þjálfari Framara, Fedioukine Anatoli var greinilega búinn að kortleggja sóknarleik topp- liðsins úr Mosfellsbæ því 5:1 vöm Framara kom gestunum í opna skjöldu. Anatoli lét sína menn klippa út vinstri vænginn og lið Aft- ureldingar var búið að tapa átta boltum og komið fimm mörkum undir þegar 25 mínútur voru eftir að leiknum. En Einar Gunnar sem kom fyrst inn á þegar 4 og hálf mín- úta var til leikshlés átti heldur bet- ur eftir að breyta gangi leiksins. Hann var lykilmaður i fhma- sterkri vöm meistarannna, varði meðal annars flmm skot og vörnin alls átta þegar Einar Gunnar var mættur í slaginn. Með Einari Gunnari í vöminni skoraði Fram 11 mörk úr 30 sóknum (37%) en fram að innkomu hans gerðu Framarar 9 mörk úr 18 sóknum (50%). Fram að þessum tímamótum höfðu Bergsveinn Bergsveinsson og Gintaras Savukynas haldið meistur- unum inn í leiknum. Gintaras bjargaði sínum mönnum hvað eftir annað úr vandræðunum með guils- endingum og átti alis átta slíkar og 3 mörk meðan Afturelding var und- ir í leiknum en það voru fyrstu 40 mínútur leiksins. Bjarki Sigurðsson skilaði síðan alian tímann og lék vel að vanda. Hjá Fram var það sóknarleikur- inn sem brást, liðið skoraði aðeins 3 mörk á 22 mínútum í seinni hálfleik þegar Mosfellingar réttu úr kútnum og skoruðu 12 mörk og breyttu stöð- unni úr 15-10 í 18-22. Robertas Pauzoulis gerði sína hluti vel. Með áframhaldi á sterki vörn og finpúss- un sóknarleiksins er þó ljóst að Fram er tilbúið í slaginn um titil- inn. -ÓÓJ Spenna í lokin KA hafði eins marks sigur á Haukum í Strandgötunni í leik þar sem æsispennandi lokamínútur stóðu upp úr. Haukar fengu á sið- ustu minútunni tækifæri til að jafna en Ketiil Ellertsen skaut í stöng og þar með fóru vonir Hauka um stig forgörðum. KA-menn höfðu annars frum- kvæðið frá upphafi en til að byrja með var þó jafnt á flestum tölum. Vamir beggja liða voru sterkar en leikmenn beggja liða gerðu einnig nokkuð af mistökum í sókninni þannig að handknattleikurinn sem liðin sýndu í fyrri hálfieik var ekki alltaf rismikill. KA-menn komust í fyrsta skiptið tveimur mörkum yfir þegar sex og háif mínúta var liðin og hélt því forskoti út hálfleikinn. í byrjun siðari hálfleiks virtust norðanmenn hins vegar ætia að gera út um leikinn. Þeim tókst að auka forskotið og þó að smá bakslag kæmi þegar þeir voru manni færri í fjórar minútur hélt forystan áfram að aukast og komst mest í fimm mörk þegar tíu mínútur voru eftir. Þá hrukku Jónas markvörður og vörn Hauka í gang. Forskotið minnkaði jafnt og þétt og þegar Haukar hófu síðan í stöðunni 19-22 að leika maður á mann riðlaðist sóknarleikur KA enn frekar. En KA-menn náðu að halda haus og hafa sigur en Haukar fengu þó tækifæri til að stela stigi eins og áður sagði. Þó að mjótt hafi verið á munum var sigur KA sanngjarn. Horna- mennirnir Jóhann Gunnar og Guð- jón Valur léku best auk þess sem Reynir varði oft vel og Lars gerði góð mörk á mikilvægum augnablik- um. Hjá Haukum var Jón Stefánsson markvörður yfirburðamaður en Ket- iii Eliertsen átti einnig góða spretti. -HI Basl í byrjun Það leit lengi út fyrir að Fylki ætlaði að takast að hala inn sín fyrstu stig i 1. deild karla þegar liðið mætti FH í Fylkishöllinni í gærkvöldi. Fylkir skoraði fyrstu tvö mörkin og náði mest fimm marka forskoti í fyrri hálfleik, en seinni háifleikur var þeim erfiður, Fylkir skoraði aðeins eitt mark á fyrstu 17 mínútum seinni hálfleiks og á þeim tíma skoruðu FH- ingar 10 mörk og gerðu út um leikinn. Ekki verður skilið við þennan leik án þess aö minn- ast á þátt stuðningsmanna Fylkis sem komu fram við dómara og gestaliðið af miklum dónaskap. í fyrstu voru böm og unglingar með dónaskap, eins og alitof oft vill verða á leikjum en hinir fullorðnu létu ekki sitt eftir liggja þegar leið á siðari hálfleikinn og það fór að halla undan fæti. Þorvarður Tjörvi Ólafsson og Örvar Rúdolfsson léku best í liði Fylkis en hjá FH voru þeir Egidijus Petkevici- us og Gunnar Beinteinsson bestir. -ih +

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.