Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1999, Blaðsíða 2
18 MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1999 MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1999 31 Sport Færðum þeim tvö mörk á silfurfati - sagði Ferguson eftir ósigur Man. Utd gegn Fiorentina Bland í noka Gudmundur Árni Stefánsson alþingismað- ur var í gærkvöld kosinn formaöur Knattspyrnu- deildar FH. Guðmundur tók við starfi formanns af Krístni Jóhannssyni. Guðmundur Ámi er mikill FH-ingur og gerði garðinn frægan á árum áður með handknattleiksliði FH-inga. Falur Haróarson og félagar í ToPo Helsinki unnu góðan útisigur á topp- liðinu Honka, 87-98, í flnnsku A- deildinni í körfuknattleik um helg- ina. Falur skoraði óvenjulítið í leikn- um, eða 4 stig. ToPo er nú komið upp í 6. sætið með 7 sigra í 13 leikjum. Norski markvörðurinn Thomas Myhre hefur verið lánaður til Glasgow Rangers og mun hann verja mark skoska liðsins í minnsta kosti næstu fimm leikjum. Myhre hefur ekki náð að komast í aðallið Everton og tók því boði Rangers fegins hendi. Meiðsli há markvörðum Rangers og verður Stefan Klos frá keppni í 4-5 vikur. Joe Cole hinn 18 ára gamli leikmaður West Ham United er þessa dagana í samningaviðræðum við félagið um nýjan samning til fimm ára. Cole hefur lengi veriö undir smásjá stóru klúbbanna í Englandi sem og liöa á meginlandi Evrópu. Cole þykir eitt mesta efni enska boltanum og finnst þvi West Ham ráðlegt á þessum tímapunkti að gera við stráksa langtímasamning. Cole hefur í dag um 5 þúsund pund á viku en nýi samningurinn gerir ráð fyrir að hann hækki upp í 20 þúsund pund á viku. Ólafur Kristjánsson og Tómas Ingi Tómasson voru báðir í byrjunarliði AGF sem vann góðan sigur á FC Köbenhavn, 1-0, í dönsku A-deildinni í knattspymu í fyrrakvöld. Þeir fóru báðir af velli um miðbik síðari hálfleiksins en sigurmarkið var skorað á 21. mínútu. Meö sigrinum komst AFG upp í 9. sæti með 18 stig en Herfolge er á toppnum með 34 stig. Robbie Fowler, framherjinn snjalli hjá Liverpool, er greinilega að komast í gott form en hann er aö jafna sig eftir aðgerö á hné sem hann gekkst undir í október. Fowler var á skotskónum í fyrrakvöld fyrir varaliö Liverpool en hann skoraði þrennu í 6-2 sigri liðsins gegn Barnsley. Þetta em góð tíðindi fyrir Gerard Houllier knattspymustjóra Liverpool sem gæti teflt Fowler fram í aðalliðinu um næstu helgi. Motherwell sigraði Hearts á heimavelli sínum í skosku úrvals- deildinni í knattspymu í gærkvöld. Lokatölur uröu 2-1. Motherwell er sem stendur í 4. sæti deildarinnar og Hearts í 6. sæti. -VS/GH/JKS X *MEISTARADEILDIN A-riðiU: Hertha Berlin-Barcelona .... 1-1 0-1 Enrique (14.), 1-1 Michalke (33.) Sparta Prag-Porto............0-2 0-1 Drulovic (77.), 0-2 Jardel (84.) B-riðill: Fiorentina-Man.Utd...........2-0 1-0 Batistuta (25.), 2-0 Balbo (52.) Valencia-Bordeaux ...........3-0 1-0 Farinos (60.), Ilie (66.), 3-0 Gonzales. X#) UEFA-BIKARINN 3. umferð, fyrri leikir: Bológna-Galatasaray.........1-1 1-0 Signori (68.), 1-1 Sukur (83.) Udinese-Leverkusen .........0-1 0-1 Ballack (75.) AEK Aþena-Monaco ...........2-2 0-1 Guily (25.), 1-1 Nikolaidis (45.), 1-2 Simone (77.), 2-2 Nikolaidis (90.) Wolfsburg-Atletico Madrid . . 2-3 1-0 Juskowiak (21.), 1-1 Aguilera (21.), 1-2 Hasselbaink (37.), 1-3 Águilera (58.), 2-3 Akonnor (83.) Arnar Grétarsson var ekki í liði AEK Aþenu. Fyrstu fjórir leikimir í milliriðl- um meistaradeildar Evrópu í knatt- spymu vom leiknir í gærkvöld. Evrópumeistarar Manchester United máttu sætta sig við 2-0 tap gegn Fiorentina í Flórens. Bæði mörk heimamanna komu eftir hræðileg vamarmistök hjá United. í fyrri hálíleik hugðist Roy Keane fyr- íslenska landsliðið i körfuknatt- leik mætir Úkraínu í forkeppni Evr- ópumóts landsliða í Kiev í kvöld. Viðureign þjóðanna hefst klukkan 19 að staðartíma eða klukkan 17 að íslenskum tima. Islenska liðið æfði tvívegis í íþróttahöllinni í gær en búist er við fjögur þúsund áhorfend- um á leikinn. Verðum að sýna toppleik ætlum við okkur sigur Friðrik Ingi Rúnarsson landsliðs- þjálfari stjómar liðinu í fyrsta skiptið í þessum leik og sagði hann irliði senda aftur á markvörðinn Mark Bosnich en markavélinn Gabriel Batistuta komst inn í senndinguna og þakkaði pent fyrir sig meö því að skora örugglega fram hjá Bosnich. í síðari hálfleik kom svo önnur gjöf frá meisturunum en þá missti Henning Berg boltann klaufalega að það legðist vel í sig. Hann á von á erfíðum leik og íslenska liðiö verði að ná toppleik ætli það sér sig- ur í leiknum. „Við æfðum tvívegis í gær en þetta var í fyrsta skipti sem ég næ öllum hópnum saman. Úkraínska liðið er hávaxnara en okkcu- og enn fremur er lið þeirra nokkuö eldra. Þeir tefla fram gömlum jöxlum en innan um hjá þeim em leikmenn sem leika hingað og þangað um Evr- ópu. Sumir þeirra leika í Tyrklandi og á Spáni. 20 ára landsliðið, sem ég stjómaði á sl. sumri, lék þá gegn frá sér til Batistuta sem renndi á landa sinn Abel Balbo og hann skor- aði fram hjá Bosnich sem átti öll tök á að verja skotið. Það féll ekkert með meisturunum i þessum leik og í þau skipti sem þeir komust í færi feiluðu þeir á boltann. „Þetta var sanngjam sigur og ör- ugglega einn af okkar bestu Evrópu- leikjum. Mínir menn vom mjög ein- beittir í öllum sinum aðgerðum," sagði Giovanni Trappatoni, þjálfari Fiorentina, eftir leikinn. „Við færðum þeim mörkin tvö á silfúrfati. Við hefðum ekki þurft að tapa þessum leik en þegar menn gera svona mistök er ekki von á öðm en leikir tapist," sagði Alex Ferguson, knattspymustjóri Manchester United. Miklir yfirburðir Valencia gegn Bordeaux í hinum leiknum í B-riðlinum fylgdi Valencia eftir góðum sigri á Barcelona í spænsku deildinni um síðustu helgi með því að vinna góð- an sigur á Bordeaux, 3-0. Heima- menn höfðu mikla yfirburði í leikn- um og hefðu getað unnið mun stærri sigur. Jafntefli Eyjólfs og félaga í mikilli þoku Eyjólfur Sverrisson og félagar hans i Hertha Berlin gerðu 1-1 jafn- tefli í A-riðlinum gegn Barcelona á ólympíuleikvanginum í Berlín. Áhorfendur á leiknum sáu minnst af honum en mikil þoka var í Berlín og kom á óvart að dómarinn skyldi ekki fresta leiknum. „Þetta var frábær leikur en ég get vel skilið gremju áhorfendanna. Þeir blísfruðu til að láta óánægju sína í ljós en þeir áttu mjög erfltt með að fylgjast með leiknum og þá sérstaklega í síðari hálfleik," sagði Didier Höness, forseti Herthu, eftir leikinn. „Við fengum fln færi í fyrri hálfleik en í þeim síðari sótti Barcelona í sig veðrið. Eins og leik- urinn þróaðist verður að telja jafn- tefli sanngjöm úrslit," sagði Júrgen Röber, þjálfari Herthu. Eyjólfur Sverrisson lék í vöminni og nældi sér í gult spjald. Auðvelt hjá Porto Porto var miklu betri aðilinn gegn Sparta Prag en gekk erfiðlega að flnna leið í netmöskvana. Það var ekki fyrr en á 77. mínútu sem varamaðurinn Ljubinko Drulovic náði að skora fyrir Porto og skömmu síðar bætti markahrókur- inn Mario Jardel við öðm marki. -GH Úkraínu og við unnum þann leik með tuttugu stiga mun. Ég veit hins vegar ekkert hvað það gefur okkur í leiknum í kvöld,“ sagði Friðrik Ingi Rúnarsson í samtali við DV. Það er ljóst að íslenska liðið verð- ur að sýna allar sinar bestu hliðar í kvöld í vamarleik, fráköstum og sæta síðan færi í sóknarleiknum. „Agi og þolinmæði er það sem skiptir mestu. Ég ætla mér með tím- anum að gera einhverjar áherslu- breytingar á liðinu. Þær gerast hægt og bítandi," sagði Friðrik Ingi. -JKS Aldo Firicano, leikmaður Fiorentina, og Paui Scholes í Manchester United fallast hér f faðma eftir útreið United gegn rtalska liðinu. Reuter Þjálfarinn á annarri löppinni Allir leikmenn íslenska landsliðsins í körfuknattleik ganga heilir til skógar en það sama verður ekki sagt um þjálfara liðsins, Friðrik Inga Rúnarsson. Hann varö fyrir því óláni heima hjá sér kvöldið fyrir brottförina til Úkrainu að reka stómtána í dyrastaflnn. „Ég haltra töluvert núna þannig að göngulagið er skrýtið í meira lagi. Ég hélt ég hefði brákað mig en ég er farinn að halda þetta sé eitthvað meira. Maður verður bara að bíta á jaxlinn," sagði Friðrik Ingi við DV. -JKS ísland mætir Úkraínu í Evrópukeppninni í kvöld í Kiev: „Þolinmæði og agi“ - er það sem skiptir mestu máli, segir Friðrik Ingi Rúnarsson DV DV Sport Kristinn Björnsson á fleygiferð í brautinni í gærkvöld. Glæsi- mark hjá Einari Einar Þór Daníelsson skorar mark sitt fyrir Stoke gegn Wycombe Wanderers í gærkvöld, í fyrsta leik íslendinganna með Stoke City. Einar lék á þrjá varnarmenn heimaliðsins, og stðan á markvörðinn, eins og sést á myndinni, og sendi síðan boltann í netið. Að neðan til vinstri eru stuðningsmenn Stoke með ístenska fánann. DV-mynd Steve Bould/Sentinel svigi heimsbikarsins síðan í hittifyrra en þá hafnaði hann tvívegis í öðm sæti. í fyrra náði hann sér alls ekki á strik og datt úr keppni hvað eftir annað. Greinilegt er að Kristinn er í mjög góðri æfingu um þessar mundir og hann er til alls líklegur í næstu keppnum. Eft- ir slakt gengi í fyrra var mjög mikilvægt fyrir Kristin að byrja keppnistímabiliö vel í ár og það gerði hann svo sannarlega í gærkvöld. Kristinn skaut mörgum kunnum köppum ref fyrir rass í gærkvöld. Þar má nefha Christian Mayer, Paul Accola, Jure Kosir, Tom Stiansen, Finn Christi- an Jagge, og Michael Von Gmnigen. Staða efstu 10 manna: 1. Didier Plaschy, Sviss 1:24,69 2. Kjetil Andre Aamodt, Noregi 1:25,68 3. Thomas Stangassinger, Austur. 1:25,79 3. Matteo Nana, Ítalíu 1:25,79 5. Hans-Petter Buraas, Noregi 1.26,11 6. Mika Marila, Finnlandi 1:26,20 7. Markus Eberle, Þýskalandi 1:26,27 8. Sebastien Amiez, Frakklandi 1:26,48 9. Kristinn Björnsson, íslandi 1:26,56 10. Matjaz Vhrovnik, Slóveníu 1:26,58 -SK - byrjaði með látum og Sigursteinn fór úr axlarlið Reuter Hreint frábær seinni ferð tryggði skíðakappanum Kristni Bjömssyni ní- unda sætiö í fyrstu svigkeppni heims- bikarsins í Bandaríkjunum í gær. Kristinn var númer 45 í rásröðinni og var í 29. sæti eftir fyrri ferðina. í þeirri síðari lagði hann allt í sölumar og kom í mark á frábærum tíma. Að- eins munaði nokkrum hundraðshlutum úr sekúndu á næstu fjórum sætum fyr- ir ofan Kristin og hann var í raun sorg- lega nálægt þvi að ná enn betra sæti. Kristinn getur vel við þennan árang- ur unað. Þetta er besti árangur hans í íslendingarnir hjá Stoke City stimpluðu sig inn með glæsibrag í ensku knattspymuna í gærkvöld. Stoke lék þá sinn fyrsta leik í C- deildinni undir stjóm Guðjóns Þórðarsonar knattspymustjóra og hinna nýju íslensku eiganda og skellti Wycombe á útivelli, 0-4. Og til að fuilkomna verk íslendinganna skoraði Einar Þór Daníelsson fyrsta mark sitt fyrir félag- ið þegar hann kom Stoke yfir í 2-0 á lokamínútu fyrri hálfleiks. Þaö eina sem skyggði á frábæra byrjun íslendingaliðsins Stoke City í gær voru meiðsli Sigursteins Gíslasonar. Hann fór úr axlarlið strax á 15. mínútu leiksins við að lenda illa á vellinum eftir skallaein- vígi. Sigursteinn var fluttur á sjúkrahús og ljóst þykir að hann verður frá í nokkrar vikur. „Það kemur ekki í ljós fyrr en eft- ir myndatöku hversu alvarlegt þetta er en ég held að hann verði ekki með okkur næstu vikumar,“ sagði Guðjón Þórðarson í samtali við DV. Aðspurður hvort einhverjar fleiri mannabreytingar væm á döfinni hjá Stoke sagði Guðjón að ýmislegt væri til skoðunar en þau mál myndu skýrast á næstunni. ís- lensku landsliðsmennimir Brynjar Bjöm Gunnarsson og Rúnar Krist- insson hafa um hríð verið orðaðir við Stoke en eins og staðan er í dag bendir ekkert til þess að þeir gangi í raðir félagsins. Brynjar er ekki til sölu segja forráðamenn Örgryte og Lilleström, liö Rúnars, vill ekki lækka verðiö á honum auk þess sem Rúnar er ekki spenntur fyrir því að leika í ensku C-deildinni. -GH NBA-DEILDIN Urslitin í nótt: Washington - Vancouver . . 89-87 Reeves 25, Abdur-Rahim 23 - Richmond 19, Strickland 12. Atlanta - Miami.........113-106 Rider 32, Terry 21 - Mourning 26, Mashburn 22. Cleveland - Portland .... 103-100 Kemp 28, Murray 22 - Schrempf 22, Smith 18. Houston - DaUas..........119-99 Barley 26, Francis 17 - Nowitzki 31, Finley 29. Phoenix - Toronto ........94-93 Hardaway 17, Kidd 16 - Carter 19, Willis 16. LA Clippers - New York. .. 100-95 Odom 24, Anderson 23 - Sprewell 32, Thomas 18. Sacramento - New Jersey 105-92 Webber 26, Funderburke 18 - Marbury 31, Douglas 13. INGLAND Birmingham-Tranmere.........3-1 Crewe-Blackburn ............0-0 Cr.Palace-Norwich ..........1-0 Fulham-Bolton ..............1-1 Grimsby-QPR ................2-1 Sheff.Utd-Port Vale.........1-3 Swindon-Charlton............1-2 Walsall-Huddersfield........2-0 WBA-Stockport...............2-0 Eióur Smári Guójohnsen kom Bolton yfir en hann lék allan tímann eins og Guóni Bergsson. Bjarnólfur Lárusson lék síðustu 4 mínúturnar fyrir Walsali en Sigurö- ur R. Eyjólfsson var á bekknum. Lárus Orri Sigurósson lék alian tímann fyrir WBA sem vann kær- komin sigur. Manchester City er efst með 39 stig, Charlton 38, Huddersfield 37. Bolton er i 6. sæti með 30 stig, WBA í 13. sæti með 24 stig og Walsall í 21. sæti með 18 stig. Í C-deildinni vann Preston góðan útisigur á Luton, 0-2. Bjarki Gun- laugsson var ekki í liði Preston. Þá tapaði Brentford illa fyrir Bour- nemouth, 4-1. ívar Ingimarsson lék allan tímann fyrir Brentford. Wigan er efst meö 38 stig, Preston 36 og Brentford 32. Stoke er í 7. sæti meö 32 stig. -GH llíVÖ/ff 1. deild kvenna í handknattleik: Haukar-Víkingur..............18.00 FH-Fram......................20.00 Grótta/KR-Stjaman............20.00 Afturelding-ÍR...............20.00 Nissandeildin í handknattleik: Haukar-Valur ...................20 Nœstu leikir í Nissandeildinni fara fram á föstudagskvöldið. Þá tekur KA á móti FH á Akureyri, ÍBV á móti Fram i Eyjum og loks leika ÍR og HK í Austurbergi. AUir leikimir hefjast kl. 20.00 bestur í seinni byrjun Kristins Björnssonar í sviginu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.