Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1999, Blaðsíða 3
Sameinaði lífeyrissjóðurinn Lífeyrissjóóurinn Lífiðn góður valkostur i sparnaði Séreignardeild Sameinaða lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðsins Lífiðnar er einn besti vaLkostur í sparnaði á markaðnum. Ávinningur af að greiða í séreignardeild Sameinaða lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðsins Lífiðnar er: • að geta dregið úr vinnu þegar aldurinn færist yfir • að hafa rýmri fjárráð þegar atvinnuþátttöku Lýkur • baktrygging ef áfaLl verður • að lækka skatta, hækka barnabætur og vaxtabætur • að spara hjá traustum aðilum sem í dag ávaxta um 50 miLLjarða • að eiga séreign sem erfist við fráfaLL • góð ávöxtun Leið 1 er byggó á fjárfestingarstefnu meó 65% í innlendum skuldabréfum og 35% í hlutabréfum, þar af 25% erlendis og 10% innanlands. Tryggir jafna og góða ávöxtun sem dreifir áhættu milli innlendra hluta- og skuldabréfa og erlendra verðbréfa. Leið 2 er byggð á fjárfestingarstefnu meó 80% í innlendum skuldabréfum og 20% í hlutabréfum, þar af 15% ertendis og 5% innanlands. Lítil áhætta, að stærstum hluta ávaxtað i innlendum skuldabréfum. Þessi leið hentar þeim sem eiga stutt i eftiflaunaaldur. \vöxtun á alþjóða hlutabréfamarkaði miðað við MSCI heimsvisitöluna. Meiri áhætta en í leiðum 1 og 2, en áhættunni dreift milli nokkurra markaðssvæða. MSCI visitalan tekur mið af hlutabréfaverði á öllum stærstu mörkuðum heims svo sem í Bandaríkjunum, Vestur-Evrópu og Japan. \vöxtun á evrópskum hlutabréfamarkaði miðað við MSCI Evrópu vísitöluna. ^vöxtun á bandarískum hlutabréfamarkaói miðaó við SP 500 vísitöluna. Arleg ávöxtun fjárfestingarleiðanna frá 01.01. 1995 til 01.11. 1999. Nafnávöxtun Raunávöxtun Allar ávöxtunartölur eru í islenskum krónum. Rétt er að minna á að ávöxtun í fortíð þarf ekki að endurspegla ávöxtun i framtíð. LÍFEYRISSJÓÐURINN ■Lífiðn Háaleitisbraut 68 Sími: 568 1438 www.lifidn.is ir ameinaSi lífeyrissjóSurinn Borgartúni 30 Sími: 510 5000 mottaka@lifeyrir.is www.lifeyrir.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.