Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1999, Blaðsíða 2
2 FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1999 Fréttir Fyrrum starfsmaöur í virðisaukaskattsdeild skattstjóra Reykjaness dæmdur: 25 milljóna sekt og árs fangelsi - fær eins árs fangelsi í viöbót greiði hann ekki sektina innan Qögurra vikna Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í gær fyrrum starfsmann virðisauka- skattsdeildar Skattstofu Reykjaness í 12 mánaða fangelsi og til greiöslu 25 miiljóna króna sektar fyrir að hafa í flmmtíu skipti svikiö út innskattsfé af ríkissjóði - samtals upp á 11 millj- ónir króna frá því í upphafi síðasta árs þangað til í lok mars sl. Dómurinn dæmir manninn, Þor- stein Thorlacius, til að greiða sektina innan íjögurra vikna, ella fær hann 12 mánaða fangelsi í viðbót. Þetta er annar refsidómurinn sem kveðinn hefur verið upp á íslandi í svokölluð- um innskattsvikamálum - sá fyrri var þegar Þórhallur Ölver Gunn- laugsson, svonefndur Vatnsberi sem situr nú inni vegna manndrápsmáls, var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að svíkja út tæpar 40 yiðvörunarmerkin: Agreiningur um reglur „Við teljum okkur hafa farið að reglum,“ sagði Þorgrímur Hall- grímsson, hverfisstjóri hjá Reykjavíkurborg, um orsakir slyssins á Sæbrautinni. Hann sagði að svæðið hefði verið merkt með „vinnukalli" og varúðarkeil- um með endurskinsborðum. „Vinnukallinn" hefði verið u.þ.b. 10 metra frá framkvæmdastaðn- um. „Þetta var nægileg merking því við vorum ekkert að vinna. Það er engin þrenging á götunni," sagði Þorgrímur sem kvaðst ekki hafa skýringar á keilubotninum úti á miðri götu. Umferðardeild lögreglunnar hefur verið í sambandi við Þor- grím vegna málsins. Hann sagði að lögreglan hefði ekkert haft við merkingarnar að athuga, nema að snjóruðningstæki borgarinnar hefðu „trúlega velt skiltunum“. Þau hefðu verið reist við aftur og snjóslabbið þrifiö af þeim. Vegagerð ríkisins, lögreglan og Reykjavíkurborg hafa gefið út bækling um merkingu vinnu- svæða. Samkvæmt honum hefði „vinnukaUinn“ átt að vera í 100 metra fjarlægð frá framkvæmd- inni. Þá ætti að vera merki um þrengingu og loks pílur eða keilur með fram framkvæmdinni, sam- kvæmt upplýsingum frá Vegagerð ríkisins. Þá er i reglunuin gert ráð fyrir að metri sé undir viðvörun- armerkin." -JSS mUljónir króna í á annað hundrað skipti áður en skattayfirvöld gripu inn í. Þorsteinn viðurkenndi brot sín öU mjög greiðlega og tók dómurinn mið af því við refsiákvörðun. Engu að síður segir i dóminum að með engu móti hefði verið hægt að skUorðsbinda neitt af fangelsisrefsingunni með hliðsjón af alvarleika brotanna. Þorsteinn misnotaði aðstöðu sina sem opinber slarfsmaður í heU fimm- tíu skipti - notfærði sér fé almennings skipulega og síendurtekið tU eigin hagsbóta. Fyrirtæki hans, Snæra ehf., var skráð sem fiskvinnslufýrirtæki. Ungur maður, Davíð Þorsteinsson, varð fyrir því nú í vikunni, að velta bU sínum þrjár veltur á Sæbrautinni. Hann var á ferö um nótt og kennir slæmum merkingum vegna vega- framkvæmda um slysið. Davíð slapp nær ómeiddur en búlinn er ónýtur. „Þetta gerðist mjög snöggt og ég áttaði mig ekki á hvað var að gerast fyrr en bUlinn stöðvaðist," sagði hann. Davíð var að aka úr Breiðholti og niður í bæ. í beygjunni á móts við Kirkjusand voru vegavinnufram- kvæmdir mUli akreina. „Þama höföu verið skUdar eftir keUur sem lágu Það var samt í litlum sem engum rekstri. Þorsteinn skráði 40 sinnum beint inn í tölvukverfi virðisauka- skatts rangar upplýsingar í þágu Snæru - 34 sinnum um vikuleg hráefn- iskaup og innskatt af þeim og 6 sinn- um um undanþegna veltu og innskatt á tveggja mánaða tímabUum. Þannig mðu tíl rangar staðfestingar um af- greiðslur sem heimUuðu Umhehntu- manni ríkissjóðs að borga Snæru og Þorsteini sjálfum útborgun á innskatti upp á samtals 9.2 mUljónir króna. Ákærði var einnig dæmdur fyrir - á sama hátt og Vatnsberinn - að útbúa tilhæfulausar virðisaukaskattskýrslur þama eins og hráviði. Þungur dökk- ur gúmmíbotn undan einni keUunni lá úti á miðri götunni. Ég sá hann ekki, hægra framhjól bUsins lenti á honum, ég missti stjóm á ökutækinu og lenti uppi í gijótruðningi sem er þama vegna framkvæmdanna. BUl- inn fór þrjár veltur og var rétt kom- inn yfir á hina akreinina þegar hann stöðvaðist," sagði Davíð sem kvaðst hafa verið á löglegum hraða. Davíð hringdi á lögregluna, sem flutti hann á slysadeUd. Hann reynd- ist ómeiddur nema hvað hann var með verk í öxl. BUlinn er gjörónýtur. Davíð sagðist hafa verið nýbúinn að og afhenda þær skattstjóranum í sínu umdæmi. Þar af vora níu bráðabirgða- skýrslur þar sem ranglega vom til- greind kaup Snæm á hráefni tU fisk- vinnslu þó engin væri vinnslan. Fyrir dómi kom fram að Þorsteinn kvaðst hafa keypt skip í júní 1998 - þar hafi tæplega 6 mUljónum króna verið varið til viðgerða og endurbóta á skip- inu - af því fé sem hann sveik úr rík- issjóði. Ekkert bendir þó tU, sam- kvæmt heimUdum DV, að þeir fjár- munir skUi sér í sameiginlega sjóði landsmanna. Jónas Jóhannsson héraðsdómari kvað upp dóminn. -Ótt kosta töluverðu upp á hann, m.a. skipta um vél í honum. Davið hefúr þegar kvartað tU lög- reglunnar undan merkingunum á staðnum. Þama hafi verið eitt lítið vegavinnuskUti í u.þ.b. fimm metra fjarlægð frá þeim stað sem gijótmðn- ingurinn hefði byijað. Það hefði ver- ið þakið snjó og slabbi og ómögulegt að sjá hvað á því var. „Nú spyr ég hver sé ábyrgur fyrir þessu,“ sagði Davíð sem er með bU- inn tryggðan hjá Vátryggingafélagi íslands en hann hyggst leita aðstoðar lögfræðings tU að ná fram rétti sín- um. -JSS Davíð Þorsteinsson við bifreið sína sem fór þrjár veltur á Sæbrautinni og eyðilagðist. DV-mynd E.OI. Bíll gjöreyöilagöist í þremur veltum á Sæbrautinni: Kennir merkingum um Haustskýrsla Seðlabankans: Hagvöxtur og viðskiptahalli vanmetnir Ofþenslumerki eru 'skýrari nú en fyrú ári síðan aö því er segú í haust- skýrslu Seðlabanka íslands og verð- stöðugleikanum hefur verið raskað. Skýrslan var kynnt á morgunverðar- fundi Verslunarráðs fslands í morgun. Seðlabankinn segú vaxandi spennu á vinnumarkaði og að hækkun hús- næðisverðs, sem og miklar hækkanú á bensínverði, skýri aðeins hluta vax- andi verðbólgu. Að því er fram kemur í skýrslu bankans, má búast við um 4% verðbólgu á komandi ári og segú bankinn það vera eitt af meginverkefn- um hagstjómar að stuðla að því að veröbólgan hjaðni á ný. Seðlabankinn dregur í efa þá for- sendu þjóðhagsáætlunar og fiárlaga- frumvarps fyrú árið 2000 að hagvöxtur verði innan við 3% hérlendis á næsta ári og jafnvel enn hægari árin þar á eftú. Bankinn telur margt benda til þess að vöxtur eftúspumar á yfú- standandi ári sé vanmetinn í þjóðhags- áætluninni og að hagvöxtur geti þannig orðið meúi en spáð hefur verið og sömuleiðis viðskiptahalli. Þá segú Seðlabankinn það verulegt áhyggjuefni að í þjóöhagsáætlun sé gert ráð fyrú að viðskiptahallinn verði undú 3% en það bendi til varanlegs undúliggjandi halla sem haldi áfram eftú að fyrúhuguðum stóriðjufram- kvæmdum lýkur. Þá sé það áhyggju- efni að viðleitni til að auka þjóðhags- legan spamað hafi ekki borið árangur. Þarf meiri afgang á ríkissjóöi Að sögn Seðlabankans hefur óhófleg útlánaaukning örvandi áhrif á eftú- spum og kyndú undú ofþenslunni auk þess að skapa hættu fyrir stöðug- leika fiármálakerfisins í heild. Þetta sé ekki síst vegna þess að vöxtur útlána hafi að verulegu leyti verið fiármagn- aður með skammtíma lánsfé frá út- löndum. Hættan í þessu sambandi, samkvæmt Seðlabankanum, er tvenns konar, annars vegar sé hætta á útlána- töpum þegar að kreppú í þjóðarbú- skapnum og hins vegar sé hætta á að erfiðleikar skapist þegar endurfiár- magna þarf erlenda lánsféð. Seðlabankinn segú að beijast þurfi gegn viðskiptahallanum og þar sem eftirspumarþenslan vúðist meú en þjóðhagsáætlun gerði ráð fýrú þurfi afgangur af fiárlögum næsta árs að vera meúi en kemur fram í fiárlaga- frumvarpinu fyrú árið 2000. -GAR Stuttar fréttir i>v Aðstoðar löggjafann í bók Guðna Jóhannessonar um Kára Stefáns- sonsegúaðlaga- frumvarpið um miðlægan gagna- grann sé að mestu leyti kom- ið úr smiðju Kára og Islenskrar erfðagreiningar. í bókinni kemur fram að fimm blað- síðna drög að framvarpinu hafi borist heilbrigðisráðuneytinu frá ÍE og hafi meginhugmyndú úr þeim drögum haldist fram í lokaútgáfú þess. Stöð 2 greindi frá. Jón Steinar á Bylgjuna Jóni Steinari Gunnlaugssyni hæstaréttarlögmanni hefur verið boðið að flyfia erindi sitt i klukku- stundarlöngum þætti á Bylgjunni um næstu helgi. Jón Steinar fékk i fýrradag synjun frá útvarpsráði um tíma í útvarpinu. Mbl. sagði frá. Fasteignamat hækkar Nýtt fasteignamat fýrú öll sveit- arfélög kemur út 1. desember hjá Fasteignamati ríkisins. Fasteigna- mat í Reykjavík hækkar um 18%. Fasteignamatið liggur til grundvall- ar fasteignasköttum. Mbl. sagði frá. Víst nýr ráðherra Formaður Framsóknarflokksins, Halldór Ásgrímsson, segú það vist að breytmg verði á skipun ráðherra flokksins en engin tímasetning sé þar komin á. RÚV greindi frá. wuJOöl 1 B-uwgai uni „Þessi deili- skipulagstillaga er afskrifúð," sagði Ingibjörg Sólrún Gísladótt- ú borgarstjóri, aðspurð hvað liði tillögu að deiliskipulagi í Laugardal þar sem gert var ráð fýr ú tveimur lóðum undú stórhýsi „Núverandi meúihluti mun ekk: byggja í dalnum samkvæmt þessari deiliskipulagstillögu. Mbl. sagði frá. Flugvélamóöurskip í gosi Stórt flugvélamóðurskip Banda- ríkjahers var statt 200-300 sjómilur suður af Vestmannaeyjum þegar eld- gos var í Vestmannaeyjum í janúar 1973. Var það albúið aö grípa inn í atburðarásina ef illa færi því um borð var fiöldinn ailur af þyrluin. Mbl. sagði frá. Herinn burt Þingsályktunartillögu Steingríms J. Sigfússonar um viðræður um brottfór hersins og yfirtöku íslend- inga á rekstri Keflavíkurflugvallar var í atkvæðagreiðslu á Alþingi í gær vísað til seinni umræðu í þing- inu. Mbl. sagði frá. Áheyrendum hafnað Forsætisnefnd Alþingis hafnaði í gær með þremur atkvæðum gegn tveimur beiðni Samfýlkingarinnar um að fundú iðnaðamefndar Al- þingis um þingsályktxmartillögu iðnaðarráðherra um FTjótsdalsvúkj- un yrðu haldnú í heyranda hljóði. Mbl. sagði frá. illufp á teppið Markús Öm Antonsson út- varpsstjóri kall- aði Illuga Jökuls- son pistlahöfund á teppið til sín i gærmorgun og ræddi við hann um alvarlegar ávúðingar að mati útvarpsráðs vegna pistla Eluga um kynferðisbrotamálið svokallaða. Dagur sagði frá. Sveppir í Önundarfiröi Austurlenskú sælkerasveppú, sem framleiddú eru í Önundarfirði, era komnú á markaðinn. Shiitake er brúnn að lit, stærri og bragðsterkari en hinn hefðbundni hviti ætisveppur og talið er að hann hafi góð áhrif á starfsemi líkamans. Mbl. sagði frá Kjaraviðræður Samtök atvinnulífsins hafa fallist á þá tillögu Verkamannasambands ís- lands að hefia vinnu sem miðar að breytingu á viðræðuáætlun gegn inn- spýtingu krónutöluhækkana í lægstu launataxta. Dagur sagði frá. -GAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.