Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1999, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1999, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1999 35 Andlát Einar Ingimar Helgason, Þórólfs- götu 12a, Borgamesi, andaðist á Sjúkrahúsi Akraness sunnudaginn 21. nóvember. Ástríður Ásta Ingimundardóttir, Bergstaðastræti lla, Reykjavík, lést á Landspítalanum laugardaginn 6. nóvember. Bálíor hefur farið fram i kyrrþey að ósk hinnar látnu. Hjörtur M. Svavarsson, Lang- holtsvegi 11, er látinn. Sigþrúður Sigurðardóttir, Aðal- stræti 8, Reykjavík, lést á Landspít- alanum aðfaranótt sunnudagsins 14. nóvember. Útforin fór fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Markús Guðmundur Guðmunds- son, Reykhólum, andaðist á Sjúkra- húsi Akraness aðfaranótt mánu- dagsins 22. nóvember. Gyða Jónsdóttir, Hávallagötu 15, lést á Landakotsspítala mánudaginn 22. nóvember. Sigríður Elín Magnúsdóttir, Skólavörðustíg 22c, Reykjavik, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur mánudag- inn 22. nóvember. Lilja Sigurðardóttir frá Bólstað, Eyrarbakka, andaðist á Landspítal- anum mánudaginn 22. nóvember. Guðfmna Jónsdóttir, Skútagili 2, Akureyri, lést á heimili sínu mánu- daginn 22. nóvember. Jarðarfarir Alda Sigríður Jónsdóttir, frá Brekku í Kaupvangssveit, sem lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur fóstudag- inn 5. nóvember sl. verður jarðsung- in frá Fossvogskapellu fóstudaginn 26. nóvember kl. 13.30. visir.is Notadu visifingurinn! VXSIR fýrir 50 25. nóvember arum 1949 Giftist 11 ára I fylkinu Alabama og 8 öðrum fylkjum Bandaríkjanna mega stúlkur giftast 14 ára að aldri. Kemur þó fyrir að þær giftast enn yngri. Fyrir nokkru giftist í Alabama 11 ára gömul stúlka eða fimm dögum áður en Slökkvilið - lögregta Ncyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabiffeið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúlúabifreiö 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefhar í síma 551 8888. Lyfla: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafnadirði, opið virka daga frá ki. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-funmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4015. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjahúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Simi 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafhar- fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavlkur: Opiö laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud. frá kL 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akurcyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lyflafræðingur á bak- vakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafhargörður, sími 5551100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í sima 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavlk, Seltjamames, Kópavog, Garöabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, hún varð 12 ára. Syngur hún með dans- hljómsveit í Russeville, en maður hennar er hljómsveitarstjórinn og er hann 22 ára að aldri. alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkun Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefúr heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarapplýsingastöð opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akurejri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 8523221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu i síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavikur: Fossvogur: AUa daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Bama-deild frá kL 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartimi á Geðdeild er fijáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heimsóknartimi. Móttd., ráðgj. og timapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalarncsi. Frjáls heim- sóknartími. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kL 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kL 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Sími 5519282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefnavandamál að stríða. Uppl. um fundi í sima 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, funmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið maí-september, 10-16 alla daga. Uppl. í síma 5M 2906. Árbæjarsafh: Safhhús Árbæjarsafns eru lokuð frá 1. september til 31. maí en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mád. mid. og fód. kl. 13. Einnig tekið á móti skólanemum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins op. frá kl. 8-16 alla virka daga. Uppl. í sima: 577-1111. Borgarbókasafh Reykjavíkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- funmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. ll-19.Aðalsafn, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd.kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fund. kl. 10-20, fód. kl. 11-19. Bókabflar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustimdir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubeigi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Bros dagsins Friðrik Magnússon, deildarstjóri eigna- stýringar VIB, segir ráðgjöf stóran þátt í þeirra starfsemi. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga. Safnhúsið er opið ld. og sud. frá kl. 14-17. Listasafn Siguijóns Ólafssonar. Opiö ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safn Ásgrims Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., i júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúragripasafnið við Hlenuntorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kL 13-17. Spakmæli Hámark jarö- neskrar hamingju er þögn. Samuel Johnson Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - Iaugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafniö í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Miiýasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júh og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Haiharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafinagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suð- umes, sími 422 3536. Haiharfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir. Reykjav. og Kópav., simi 552 7311, Seltjn., simi 5615766, Suðum., sími 5513536. Vatnsveitubilanin Reykjavík sbni 552 7311. Sel- tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafharfj., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, sfmi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. s TJÖRNUSPÁ f) Spáin gildir fyrir fostudaginn 26. nóvember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Eitthvað sem þér berst til eyrna veldur þér miklum heilabrotum. Þú ert tortrygginn gagnvart kunningja þinum en ert ekki viss í þinni sök. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Samband þitt við ástvin er mjög gefandi um þessar mundir og þiö skipuleggið framtíðina í sameiningu. Kvöldið verður rólegt. Hrúturinn (21. mars-19. april): Fjölskyldulífið á hug þinn allan og þú skipuleggur breytingar inn- an veggja heimilisins með fjölskyldunni. Félagslífiö tekur mikiö af tíma þínum. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú skemmtir þér afar vel með góðum vinum þessa dagana. Róm- antíkin liggur í loftinu og senn mun draga til tíðinda. © Tvlburarnir (21. maí-21. júní): Gamalt mál, sem þú varst aö vona aö væri gleymt, skýtur upp kollinum að nýju og þú kemst ekki hjá þvi að taka afstöðu þó að þér sé þaö þvert um geð. © Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú þarft aö halda fast um budduna þina og varast freistingar. Þú ert ekki viss um að þú getir treyst nýjum kunningja. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Ekki leggja eyrun við gróusögum sem þér berast til eyma. Þó að það sé ef til vill einhver fótur fyrir þeim eru þær afar ýktar. @ Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ef þér finnst þú ekki ráða við erfitt verkefni sem þú þarft að leysa skaltu ekki hika við að leita eftir aðstoð. Kvöldiö verður afar skemmtilegt. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú hittir gamla félaga eftir langan aöskilnað og þið eigið saman skemmtilega kvöldstund. Þið njótið þess að rifja upp gamlar minningar. 1 Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú skalt gæta þess að sinna eigin þörfum en þær viröast hafa set- ið á hakanum að undanfórnu. Þú færö skemmtilegar fréttir i kvöld. Bogmaðurinn (22. nóv.-2l. des.): Ættingi sem þú hefur ekki séö lengi hefur samband við þig með einhverjum hætti. Breytingar verða á vinnustaðnum. © Steingeitin (22. des.-19. jan.): Dagurinn virðist liða hægt og þú átt erfltt með aö einbeita þér að vinnu þinni fyrri hluta dagsins. Kvöldið lofar góðu varöandi fé- lagslifið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.