Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1999, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1999, Blaðsíða 21
JL^"V LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 21 pensill í ganginum Gullpensillinn er félags- Ískapur nokkurra listmálara sem ætla að opna sýningu í Ganginum klukkan 17-19 í dag. Gangurinn er óvenju- legt gaUerí sem tU húsa að Rekagranda 8 sem er jafn- framt heimili eins lista- mannanna, Helga Þorgils Friðjónssonar. GaUerí Gang- ur er aUajafna opið eftir sam- komulagi. Þetta er fyrsta sýningin fé- lagsins saman og því eins og nokkurs konar fæðingarvott- orð fyrir félagið. Félagar í GuUpenslinum hafa samt oft komið saman og skipst á skoðunum yfir kaffibolla. Þar hefur listin ásamt ýmsu öðru verið á dagskrá en fé- Ilagið borið sig að eins og um saumaklúbb væri að ræða. En upp úr umræðum sprett- ur athafnaþráin. Ef einhver viU vita hvers vegna félagið varð tU og hvort það hefur einhvem tU- gang er því til að svara að það tengist ekki neinum Ivandræðagangi kringum listaskálann í Hveragerði og eins og fram kemur í frétta- tilkynningu frá GuU-penslin- um þá er félagið ekki stuðn- ingsyfirlýsing við neitt nema helst eigin tilveru. Lista- mennimir sem mynda GuUpensUinn eiga það sam- eiginlegt að hafa áhuga á myndlist og vinna málverk og geta flokkast sem figúratí- fir málarar. Þeir eiga einnig sameiginlegt að í verkum sínum eru þeir að rannsaka umhverfi sitt og táknmál þess í einhverjum skilningi. Af tilefni sýningarinnar er gefinn út bæklingur sem inniheldur eina mynd eftir hvem félaga ásamt texta- mynd eftir Sjón. Innflutningun Bílastúdíó Sala Bílasata Reykjavfkur Varahtuta- og viðgerðaþjónusta; Bíljöfur 3 ára/60.000 km verksmiðjuábyrgð. Skoðun eftir 1000 km innifalin. Chrysler Stratus LE. ■ verð 2.190.000 Grand Cherokee Laredo. ■ verð 4.590.000 Aukahlutir á mynd Grand Cherokee: Samlitt grilL stuðarar og hliðar. Það er óumdeilt að Chryster Stratus LE og Grand Cherokee eru. hvor í sínum flokki. meðal bestu bíla sem Bandaríkjamenn hafa framleitt. Chrysler Stratus LE nýtur þess besta úr bandarískri bílasmíði en er jafnframt lagaður að ítrustu kröfum Evrópubúa um aksturseiginleika og búnað. Bíldshöföa 10 • Sfmi: 587 8888 • Fax: 587 8891« Netfang: bilasalarvk@simnet.is Eðaljeppinn Grand Cherokee Laredo ereinnig byggðurá þessum trausta grunni en markar tímamót vegna margra nýjunga. Nægir að nefna Qudra Track II millikassann sem er einstakur í sinni röð. Grand Cherokee Laredo er settur saman í Evrópu og stenst alta evrópska gæðastaðla. Góðiri Favorlt 6280U-W Gerð undir borðplötu: H: 82-38 B:60 D: 57 Orkunotkun: Hraðkerfi BI0 50°C 0,95 kwst. Venjulegt 65°C kerfi 1,25 kwst. JHjVatnsnotkun: Hraðkerfi BIO 50°C 15 lítrar Venjulegt 65°C 19 lítrar Fuzzy-logig: Sjálvirk vatnsskömtun, notar aldrei meira vatn en þörf er á Ryðfrítt innra byrgði. Ytrahús sinkhúðað (ryðgar ekki) r Hægt að lækka efri grind með einu handtaki Hægt að stilla start-tíma allt að 19 klst. fram í tímann Sjálfvirk hurðarbremsa. Hnífaparagrind opnast eins og bók nnbyggt hita-element ‘o' %^45db(reA^\ "'eðheitum'o'® Tekur 12 manna stell Mjög hjóðlát vél aðeins 45 db (re 1pW) 6 þvottakerfi TURBO-þurrkun, þurrkar með heitum blæstrí 4 hitastig Aqua Control, sex-falt vatnsöryggiskerfi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.