Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1999, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1999, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 35 Fær loksins arfinn J, Howard Marshall, ojíukóng- ur og milljarðamæringur í Bandaríkjunum lést fyrir fjórum árum 89 ára að aldri. Hann vakti talsverða athygli einu og háifu ári fyrir dauða sinn þegar hann gift- ist Anne-Nicole Smith tæplega þrítugri lífs- glaðri blondinu sem veir að auki svo bosmamikil að vakti athygli hvar sem hún fór. Ekki voru allir jafnhrifnir af ráðahag þeirra, þar á meðal af- komendur Marshalls sem töldu að Smith væri einungis á höttun- um eftir sjóðum fjölskyldunnar og hefði platað gamla manninum upp úr skónum og sjálfsagt ein- hverju öðru. Vinir hennar og hún sjálf mótmæltu því harðlega að töldu að hjónabandið hefði byggst á gagniívæmu trausti og heitum tilfmningum og hinn aldraði hefði átt áhyggjulaust og sælt ævikvöld við barm Anne- Nicole. Nú, fjórum árum eftir andlát Marshalls, er loksins verið að taka erfðamál Anne-Nicole til meðferðar fyrir dómstólum. Hún fer fram á helming eigna hans til jafns við hörnin. Hér eru digrir sjóðir til meðferðar því ef kröfur hennar verða samþykktar koma 350 milljónir dollara í hennar hlut. Það gæti hrokkið til að framfleyta henni um talsverðan tíma en hún hefur reyndar oft vakið athygli fyrir lífsstíl sem krefst umtalsverðra fjármuna. mmm EVRÓPA ,TAKN UM TRAUST Faxafen 8 Sími 581 1560 Fax 581 1566 www.evropa.is “Sérútbúinn fyrir hreyfihamlaða“ Ekinn aðeins 3 þús. mílur, álfelgur, allt rafdrifið, cruise control, sjálfskiptur, litað gler, ABS, rafmagnsopnun á hliðarhurð, rafdrifin lyfta, skábraut, upphækkun á stólum. Æ~................................. Bíllinn er til sýnis og sölu á Evrópu, Bílasölu, Faxafeni 8, Reykjavík. v...................... ....... ... ...3 ATH.: Gott aðgengi fyrir fatlaða. OXFORD STREET Sjón er sögu ríkari Oxford Street Faxafeni 8 Opið: mán.-fim. 10-18 föstudaga 10-19 laugardaga 10-18 sunnudaga 13-17 108 Reykjavík sími: 533 1555 Flauelskjóll 4.990 Toppur 1.990 Pils 1.990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.