Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1999, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1999, Blaðsíða 48
Páskaferð til Gríkklands Um næstu páska skipuleggur Sig- urður A. Magnússon rithöfundur enn eina af sínum vinsælu Grikklands- feröum. Ferðin hefst í Aþenu þar sem skoðuð verða guilaldarmusterin á Akrópólís og fomminjasafnið heim- sðtt. Farið verður í daglanga siglingu til eyjanna Egínu, i Poros og Hýdm; síðan verður ekið til Pelops- skaga yflr Korinþu- skurðinn og viö í virk- isborg Agamemnons Trójukappa í Mýkenu og læknamiðstöð guðs- ins Asklepíosar í Epídavros þar sem gefur að líta stærsta leikhús Evrópu. Meðal annarra áfangastaða má nefna Delfl, sem öldum saman var trúarleg og pólitísk miðstöð gervalls hins griska heims til foma, Kalambaka, Þessalóníku, Píreus og siglingu til Krítar þar sem m.a. verð- ur dvaliö í Heraklíón. Dvalið verður í tvær nætur á eldfjallaeyjunni Santoríni og að lokum verður þriggja nátta dvöl í Aþenu. Nánari upplýsing- ar gefur fararstjórinn. Áramót í Þórsmörk Áramótaferðir Ferðafélags islands í Þórsmörk hafa verið famar samfellt frá árinu 1971 og hafa þær haft á sér ákveðinn sjarma og notið mikilla vin- sælda. Mikið hefur verið kynnt undir næstu áramót og því sterklega haldið á lofti að um aldamót og áraþúsunda- mót sé að ræöa. Miðað við það ætti áramótaferð í Þórsmörk að vera kjör- in fyrir þá sem vilja halda upp á slík tímamót ólíkt flestum öðram, þ.e. á friðsælum stað í óbyggðum. Áramóta- ferð Ferðafélagsins er að þessu sinni þrir dagar, með brottfór að morgni gamiársdags, 31. des., kl. 8.00 og kom- ið til baka að kvöldi sunnudags 2. jan- úar. Ekið verður rakleiðis inn í Langadal í Þórsmörk þar sem gist j verður í góðum og upphituðum skála, Skagflörðsskála í tvær nætur. rip ' j Jl LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 Madrid - höfuðborg Spánar: Fótbolti, fiðlur drottningar og látlaust fjör Ausandi rigning og slagveður mætti okkur á flugvellinum í Madrid í lok október. Það verður að viðurkennast að þetta var ekki alveg það veður sem íslenskir ferðalangar höfðu gert sér í hugarlund þegar haldið var til Spánar fyrr um daginn. Innanbúðarmaður okkar i Madrid bað afsökunar á veðr- inu en miklu frekar því að umferðin færi öll úr skorðum í rigningu og þrumuveðri. „Þeir kunna bara ekki að keyra í svona veðri,“ hafði hann á orði þegar við siluðumst löturhægt inn í borgina. Daginn eftir var sólin hátt á lofti og átti eftir að ylja okkur það sem eftir var ferðarinnar. Manni verður strax ljóst að Madrid er stórborg og að það tekur tíma að kynnast henni. Umferð- in er þung og mikill mannflöldi á göt- unum. Neðanjarðarkerfi borgarinnar er hins vegar afar þægilegt í notkun og tekur ekki nokkra stund að læra á það, jafnvel þótt allar skýringar séu á spænsku. Það flýtir mjög fór að ferðast neðanjarðar, ekki síst þegar fróðleiks- þyrstir ferðalangar em annars vegar. Tala bara spænsku Madrid er ferðamannavæn borg að öllu leyti nema því að enskukunnátta er af skornum skammti meðal borgar- búa. Ferðamenn eiga auðvitað bara að kunna spænsku. Við tókum stefnuna á eitt elsta torg borgarinnar, Plaza DUBLIN A ISLANDI Ný sending komin: Jólasería, 200 pera, 1400. 40 pera útisería, 2000. Myndarammar, 12,5x17,5 cm, 800. Jöla-diskaþurrka, 100. Knall, 10 stk., 500. Tannbursta- og sápustatíf, 500. Nærbuxur frá 100. Duracell-batterí, allar gerðir, 200. 40-70% afsláttur af rúmfatnaði. Mayor, þar sem upplýsingamiðstöð ferðamanna hefur aðsetur. Þar á bæ tala menn lítið annað en móðurmálið og því takmarkaðar upplýsingar að fá. Bækur em mun meiri hjálp og í raun reyndist írski barinn, sem stendur við norðurhom torgsins, besta upplýsinga- veitan. Torgið er annars mjög skemmtilegur staður og þar er líf og flör allan sólarhring- inn. Þar er gaman að sitja með kafflbolla og gera ekkert annað en að virða fyrir sér mannlíflð þótt bakk- elsið sé töluvert dýr- ara þama en víða annars staðar í borg- inni. Frá Plaza Mayor er svo upplagt að ganga að Plaza Puerta del Sol sem er í örskotsflarlægð. Þar er alltaf margt um manninn og umferðar- hávaði mikill. Frá Puerta del Sol liggja tvær skemmtilegar göngugötur, Car- men og Preciados, að frægustu ferða- mannagötu borgarinnar, Gran Vía. Langt og strangt borðhald Þeir sem heimsækja Madrid ættu að búa sig undir langt og mikið borðhald og það oftar en einu sinni á dag. Ma- drid státar af fleiri veitingahúsum og börum á ferkíló- metra en nokkur önnur borg í Evr- ópu. Það er því af nógu að taka og ástæðulaust að hoppa inn á fyrsta veitinga- húsið, það getur alltaf verið annað betra handan homsins. Verðlag á mat og drykk í Madrid er al- mennt lágt miðað við það sem við eigum að venjast. Að sjálfsögðu er hægt að borða dýrt ef menn vilja en góður kvöld- verður þarf ekki að kosta meira æo til 1500 hund- mð krónur og þá er vín gjaman innifalið. Síestan eða síð- degishvíld þeirra Spánverja er nokkuð sem við Islendingar kunn- um illa á. Það get- ur því farið illa fyrir ferðamönn- um sem hunsa þennan sið en taka þess í stað daginn snemma og arka á milli borgarhluta allan daginn. Það kann nefnilega að vera erfitt að halda kröftum fram eftir kvöldi en vilji menn ekki vera aleinir á veitingahús- um þýðir lítið að mæta fyrir klukkan tíu. Og það þykir snemmt. Þá hafa menn eytt kvöldinu á börunum þar Konungshöllin, bygging og vel Palacio Real, er afar stórbrotin þess virði að heimsækja hana. sem tapas, spænskir smáréttir, eru etnir áður en haldið er í sjálfan kvöld- verðinn. Mesta flörið á matsöluhúsun- um er upp úr ellefu og síðan er ekkert tiltökumál að halda skemmtuninni áfram langt fram eftir morgni, einkum ef menn em í grennd við Plaza de Santa Ana. Madridarbúar em meira að segja svo forsjálir að ýmis kaffihús em opnuð sérstaklega á milli þrjú og sex á morgnana, svona til að hressa lýðinn við áður en haldið er heim í háttinn. Og nú höfum við fengið búsáhölcf, s.s. baðvörur, leikföng, spegla, hillur og margt, margt fleira. Nú opnum við á Akureyri Dublin á íslandi Listagili, s. 864 0295 Dublin á íslandi, Fosshálsi 1 (Hreystihúsinu) Opið virka daga 12-19. Laugadaga 11-18 og sunnud. 13-18. Veitingahúsið Casa Botín var opnað árið 1725 og er í Heimsmetabók Guinness vegna þess að það er talið elsta veitingahús heims. Casa Botfn er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.