Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1999, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1999, Blaðsíða 68
LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 D'"V 76 %vikmyndir ^55”075 ALVfiRU BÍÓ! CDDolby - — ------ STAFRJFIUT ETgfUT* tjaiðb með r = = = HLJOÐKERFIÍ I L_| V := = _= ÖLLUM SÖLUM! ■ ■ ■ • Sýnd kl. 1.30, 4,6.30, 9 og 11.30. B.i. 12 ára. THX Digital. HARRISON Skotheld stórmynd með Harrison Ford. Ekkert fær stöðvað leit hans að sannleikanum. ntfrid Litoi MM ■MS& Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. ^ ^1(7 ^ h 11 p: gk Ö-tJI o r n u b i o / [fcHIÍ HARRISON FORD KRISTIN SCOTT THOMAS stórmynd með Harrison Ford. Ekkert fær stöðvað leit hans að sannleikanum. I; I /;// Svalasti grínhasarsmellur ársins er I kominn. Með gamanleikaranum, sýningarhellgi Martin Lawrence. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 2.50 og 4.30. ■ ■ ■ ■ ■ Sýnd kl. 5,9 og 11.30. B.i. 16 ára. (Sýnd í sal 1 kl. 9 og 11.30). mm mm msn „Ein umtalaðasta mynd ársins semi fór beint á toppinn í Bandaríkjunum.“ | Tarzan, konungur frumskógarins, er mættur til leiks í nýju ævintýri. Nýjasta stórmyndin frá Disney er frábærlega vel gerð, fjörug og spcnnandi og full af skemmtilegri tónlist. Sýnd kl. 3,5,7,9og 11. M* ^2 'k'k'k (Rás 2. A.l. Mhl* rn.ii I ★ ★★ ÁrSuOV •(? 5JÖTTA SICH^pGAWITIÐ i«( 5 (K S ( Sýnd kl. 4.45,650,9 og 11.15. B.i. 16 ára. * Háskólabíó - Torrente Subba * j Torrente, sem hefur undirtitilinn; Heimski arm- ur laganna, er kynnt sem vinsælasta spánska kvik- myndin á Spáni. Erfitt er að koma auga á hvað það er sem hefur heillað Spánverja svona mikið. Það hlýtur eitthvaö að vera 1 myndinni sem þjóð- arsál Spánverja meðtekur og við sjáum ekki. Þótt auðvelt sé að setja myndina i flokk svartra gamanmynda þar sem grín er gert að ömurleik- anum þá er afar fátt broslegt í myndinni og ekki er hægt að hæla henni fyrir framsögumáta. Aðalpersónan er Torrente, sjálfskipaður næturvörður lögreglunnar í skuggahverfum Madridar. Vopnaður byssu gerir hann allt sem lögreglumenn eiga ekki aö gera, rænir þjófa, hlær að óforum annarra, notfærir sér stööu sína til að fá frítt að drekka og borða, ýtir föður sínum, sem er farlama gamalmenni, út á götuna tU að betla og þegar hann er í matvöruverslun og hefur loks tækifæri til aö standa sig í starfinu þegar ræningja ber að garði notar hann tækifærið, stelur vínflösku og snakki og flýr af hólmi. Þarna eru aðeins fáir af löstum Torrente upptaldir þvi segja má aö í þessari persónu sé ekkert jákvætt. Torrente böðlast áfram í gegnum lífið á kostnað annarra og þegar hann sér tækifæri tU aö upp- hefja sig er hann kemst á slóöir eiturlyfjasala þá er hann Ujótur að fá til liðs við sig sakleysingja sem hann setur í fremstu víglínuna. Leikstjóranum Santiago Segura, sem einnig leikur tit- Uhlutverkið, er svo annt um að koma öUum göllum Tor- rente á framfæri að hann hefur nánast gleymt því að það er annaðhvort að gera úr efninu kómedíu með miklu háði eða þá grafalvarlega lýsingu á því neðsta sem mað- urinn kemst. 1 staðinn fáum við miðjumoð þar sem stundum örlar á kímninni en er þó fyrst og fremst kvik- mynd um dusulmenni og subbu sem enginn hefur áhuga á að kynnast nánar. Leikstjóri og handritshöfundur: Santiago Segura. Kvikmyndataka: Carles Gusi. Tónlist: Roque Banos. Aðalleikarar: Santiago Segura, Javier Camara og Neus Asensi. Hilmar Karlsson Kvikmynda GAGNRÝNI Lisa Marie leikur móður lchabob sem birtist honum í draumum en þetta er þriðja sinn sem Lisa Marie leikur undir stjórn sambýlismanns síns Tims Burtons. Tim Burton og Sleepy Hollow: Höfuðlaus hestamaður og nokkur lík Sviðsetningar hafa alltaf verið stór hluti af kvikmynd- um Tims Burtons enda hönn- uður í eðli sínu og þær eru alltaf dökkar og drungalegar en um leið flottar. Nýjasta kvikmynd hans, Sleepy Holl- ow, sem frumsýnd var í Bandaríkjunum um síðustu helgi og hefur fengið góðar viðtökur bæði hjá gagn- rýnendum og almennum áhorfendum, er engin undan- tekning og lagði Burton mik- ið 1 hönnun gamals þorps þar sem kirkjugarður er fyrir- ferðarmestur. Sleepy Hollow er byggð á klassískri skáldsögu, The Legend of Sleepy Hollow eft- ir Washington Irvin. Johnny Depp leikur Ichabod Crane, New York-lögreglu sem kem- ur til lítils bæjar, Sleepy Hollow til að rannsaka röð morða sem framin hafa verið þar og í nágrenni bæjarins. Árið er 1799 og bæjarbúar segja að það sé höfuölaus hestamaður sem drepur, stel- ur höfðum af fórnarlömbum slnum og verðum við vitni að slíkum morðum eða ekki moröum því fljótt verður það spurninginn hver er á lífi og hver er dauður. Auk Johnnys Depps leikur fjöldi þekktra leikara i mynd- inni. Má þar nefna Christina Ricci, Mirinda Richardson, Christopher Walken, Michael Gambon, Casper Van Dien, Jeffrey Jones, Michael Gough, Lisa Marie og gömlu hryllings- hetjuna Christopher Lee. Tim Burton fæddist 25. ágúst 1958 í Los Angeles. hann hóf feril sinn í skemmtana- bransanum í teiknideild Disn- ey-fyrirtækisins. Hugur hans stóö til stærri verka og hóf hann að gera stuttmyndir og heimildarmyndir þar sem goðsagnir hryllingsmyndanna voru viðfangsefni hans, meðal annars gerði hann mynd um Vincent Price og Franken- stein. Fyrsta leikna kvikmynd- in sem hann leikstýrði var Pee-wee’s Big Adventure (1985). Hann fylgdi henni eftir með Beetlejuice, síðan kom Batman, sem kom honum á toppinn. Aðar kvikmyndir Burtons eru Edward Schissor- hands, Batman Returns, Nightmare Before Christmas, Ed Wood, og Mars Attacks. HK Johnny Depp leikur lchabod Crane sem verður að leysa ýmsar þrautir til að vinna hjarta Katarinu Van Tessel sem Christina Ricci leikur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.