Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1999, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 39 KALU 5CATA Kalli önd vaknaði snemma þennan dag. Kalli var alltaf að gera eitthvað sem hann mátti ekki. Hann hljóp út úr kofanum og sá (?á opinn glugga í íbúðarhúsinu! Kalli hoppaði inn og skoðaði sig um. Hann sá sokka á gólfinu og hljðp með þá út. Kalli önð fór að leika ser með sokk- ana úti á hlaði. Kata, stelpan á basn- um, vaknaði við laetin í Kalla. Kata fór á fætur og út að ganga með afa. Pabbi vaknaði en fann ekki sokkana sína. Hann hrópaði: „Hvar eru sokk- arnir mínir?“ Afi sagði Kalla að forða ser inn í kofann því pabbi væri ekki í góðu skapi sokkalaus. Kalli fór inn í kofann enáa orðinn þreyttur. Friðmey Forsteinsdóttir, Melteig 16, 300 Akranesi. ÁiFTiM fA@tA Glassileg og falleg er stúlkan sem Lára Dagný Guðmunds- dóttir teiknaði svona snilldarvel. Lára Dagný á heima i Duggugerði 10 á Kópaskeri. Milli fallegu trjánna sá ég Ijósbláu ána. Sá óg álftina kvaka og vængyunum blaka Eg vildi hun mynái mig taka. bað mynði ekkert saka. Hún flygi með mig og einnig með þig. Tinna Bjarnadóttir, 12 ára, Skúlagötu 42, Reykjavík. B ARN A Sendist til: Krakkaklúbbs DV, bverholti 11, 105 Reykjavík, merkt Dularfullu mennirnir mm Kvikmyndin Dularfullti mcnnlrnlr gr.ri*t í Mrlr.t ambúrr) og fjallar um nokkra félaga snm þra ekkert- héítar rri .-i0 vrrða ofurhetjur. En það er ckkcrt /tuðvelt að verða cifm hrtja í d.i.i Okkar menn ! MeÍBtarabora, þcb V.ny. Jcffrcy <><) I rMlö, f}cia þú sitt besta. Og þótt þeir naí ckki neimim roBalíígUfh áránciti í baráttunni við glajþamenniha þá gefasl þeli < kkí upp. Roy vinnur á rusfahaucj! mcð vcrsta yflrmamtl í hplml og þarf hann að þola stöðugar ávítur o<j móðfjáfilr '< vlnnunnl. Hans sérkraftur cr rclðln scm hann bclt.íi vlc) hvcin þanu ocim abbast upp á hann. Spurningar 1) I hvaða borg gerist myndin? ) Hvuða ofurhetja er Roy á kvöldín? 5) Hvaða vopn notar Skóflarinn í baráttunní gegn glgepum? JefPrey býr mcð fncímiriu sinni óg cyðll' flcnt mn ,íö<|uui lasstur inní! hcrbergl sínu að henda skciðuni <>g gjfflum i ímyndaða glscpamcnn. Eddlc er snilllngur í að bcita skóflu scm ci liaris vcipu í baráttunni gegn gia-pum, Hatin þráir ckkcrt hcifai cn aclJáuh fjölskyldu sinriar en faer ! staðinn ckkori iiema i övl 4) Með hverjum býr Jeffrey? Vinningar Aðalvinningur: Út að borða fyrir 4 (4000 krónur) á Hard Rock og 4 miðar á Dularfullu inennina. 25 aukavinningar: 2 miðará myndina il |*ní» A kw?MÍn Im r- /f pietJ |rpí| Nöfn vinningshafa veröa birt i DV föstudaginn 17. clesöftlber 1999 Myndin er frumsýndl í Similiíóumim 10, (Jsssmber. Umsjön Krakkaklúbbs D.V: Halldöra Hauksdöttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.