Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1999, Blaðsíða 3
Hvaða TVÆR myndir eru alveg eins? Sendið svarið til: Barna-DV AMU MA§>US»N m dNP»M (framhald) Aumingya gamli maðurinn var nasstum farinn að gráta. Konan brosti og sagði: „Nú gabbaði eg þig! En komi öndin inn í garð- inn minn aftur borða ég hana lifandi! B>fddu að- eins, ég skal ná í hana.“ Gamli maðurinn brosti og var feginn. Hann sagði öndinni að gera þetta aldrei aftur. Síðan varð hann kátur og allt endaði vel. Kristín Karólína Helgadóttir, Urðarbraut 21, 540 Slönduósi. I Kári Pálsson, 10 ára, Holtsgötu 12 í Reykjavík, sendi þessa litríku mynd af Högna hrekkvísa. bað var einu sinni stelpa sem hét Lára. Lára átti heima hjá Haraldi afa sínum. Lára var 5 ára og afi hennar 7S ára. Einn daginn voru Lára og Haraldur úti að ganga. bá sáu [?au önd. Reiður karl var að skamma öndina og sagði: „Bannsett önd- in!“ Lára tók þá öndina og fór með hana heim. HaraUur og Lára köll- uðu öndina Lúllu. Lára og Lúlla önd urðu bestu vinir. (Höfundur gleymdi að skrifa nafn sitt og heim- ilisfang og þarf því að skrifa aftur). FIIOMYNP 1 Tengið saman punktana frá 1 til 2, 2 til 3, 3 til 4 o.s.frv. bá kemur felumyndin í Ijós. Hvað sýnir hún? Sendið svarið til: Barna-DV. § mnm Geturðu fundið 6 at- riði sem EKKI eru eins á báðum myndunum? Sendið lausnina til: Barna-DV. I skemmtilegar leikbrúður þarf aðeins dósalok, sogrör, liti og hugmyndaflug! Horfið vel á leið- beiningarnar og þá astti ekkert að vera að vanbúnaði að hefj- ast handa við leikbrúðugerð og leiksýningu. Góða ekemmtun!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.