Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1999, Blaðsíða 4
42 LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 »«1 Sagan mín: Gyða D. Hjaltadóttir, Rauðagerði 36,106 Reykjavík. Mynd vikunnar: Sara Sigurvinsdóttir, Sirkivöllum 14, 600 Selfossi. Matreiðsla: Sandra Valsdóttir, Dalhus- um 90,112 Reykjavík. brautir: Hugrún Erla Karlsdóttir, Eyrar- landsvegi 12, 600 Akureyri,- Barna-DV og Kjörís þakka öllum kasrlega fVrir- þátttökuna. Vinningshafar fá vinningana senda í pósti nasstu daga. Hvaða TVÆR myndir eru alveg eins? Sendið svarið til: &arna-DV TÍGRI ER TfNPUR Geturðu fundið annan lítinn Tígra einhvers staðar í 6arna-DV? Sendið svarið til: Barna-DV Skrifið sögu um þessa mynöl. Sagan birt- ist síðar og getur að sjálfsögðu unnið til verðlauna. Utanáskriftin er: SARNA-DV ÞVERHOLTI11,105 REYKJAVÍK. í SKðiAMUM Einu sinni voru krakkar að fara í skólann. Eeir fóru strax að lasra og fóru síðan út í frímínútur. Síðan hringJi skólabjallan og krakkarnir flýttu ser inn. beir fóru úr úti- fötum og skóm, þvoðu ser um hendurnar og borðuðu síðan nestið sitt. Eegar krakkarnir komu heim úr skólanum, tannburstuðu þeir sig og sofnuðu vasrt. Guðný Arnadóttir, 5 ára, Njörvasundi 40,104 Keykjavík. Sandra Dís Káradóttir, Hlíðarbraut 13, 540 Blönduósi, óskar eftir pennavinum á aldrinum 10-12 ára. Hún er sjálf 11 ára. Ahugamál: fótbolti, dýr, barnapössun og fleira. Sandra Pís heldur með Liverpool. Svarar öllum brófum. Heiða Málfríður Jó- hannsdóttir, Reynivöllum 2, 700 Egilsstöðum, vill gjarnan eignast pennavini á alJrinum 10-13 ára, stráka og stelpur. Hún er sjálf 11 ára. Ahugamál: fótbolti, frjálsar íþróttir, skemmtilegir krakkar, góð tónlist, sund, hundar og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta brófi ef hasgt er. Svarar öllum brófum. Þorbjörg Osk Eggerts- dóttir, Klapparbergi 14,111 Reykjavík, óskar eftir pennavinum, 6 ára stelp- um. borbjörg Osk er & ára. Ahugamál: barnapössun, lestur, föndur og útivera. Mynd -fylgi fyrsta brófi ef hægt er. Svarar öllum brófum. Guðrún Veturliðadóttir, Miðhrauni 1, 311 Sorgar- nesi, vill gjarnan skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum &-10 ára. Áhugamál: íþróttir, dýr, góð tónlist, pennavinir og fleira. Kári Pálsson, Holtsgötu 12, 101 Reykjavík, óskar eftir pennavinum á aldrin- um 9-11 ára. ^Hann er sjálfur 10 ára. Áhugamál: badminton, píanó, hestar, góð tónlist, keila og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta brófi ef ha?gt er. Svarar öllum brófum. Anamarija Segina, Miklosiceva 4 a, 1230 Pomzale, Slovenia, óskar eftir pennavinum á öllum aldri. Hún er sjálf 15 ára og skrifar á ensku. Svarar öllum brófum. Hvernig liggur leið broddgaltarins að berjunum sínum? SenJið lausnina til: Barna-DV 9 3/4 bolli smjörlíki 1 bolli sykur 2 egg 1 tsk. vanilluduft 3/4 bolli hveiti 1 tsk. lyftiduft 1 tsk. salt Hrasrið saman smjörlíki og sykur þar til blanJan er létt og Ijós. Dastið eggjunum saman við og hrasrið. Hveiti, lyftidufti, vanillu og salti bastt smátt og smátt saman við. Kaslið deigið í ísskápi þar til það er orðið stinnt. Fletj- ið deigið út og mótið litlar kökur með glasi. Stráið sykri yfir kök- urnar. Kaðið jpeim á plötu með bökunarpappír og bakið í 200°C heitum ofni í u.þ.b. 6-10 mínútur. Verði ykkur að góðu! Sjörk Viðarsdóttir, Lyngmóum 1, 210 Garðabas.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.