Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1999, Blaðsíða 8
30 MÁNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1999 Sport ff'B) ÞÝSKALAMD Ulm - Schalke ............1-1 1-0 Sand sjálfsmark (45.), 1-1 Sand 76. Freiburg - Stuttgart......0-2 0-1 Lisztes (20.), 0-2 Dundee (76.) Wolfsburg - Hertha Berlin . . . 2-3 1-0 Feldhoff (12.), 2-0 O'Neil (22.), 2-1 Preetz (45.), 2-2 Wosz, 2-3 Michalke (52.) Bielefeld - Leverkusen....1-2 1-0 Brdaric (40.), 1-1 Weissenberger (58.), 1-2 Ze Roberto (62.) H. Rostock - Unterhaching . . 1-1 1-0 Baumgart (19.), 1-1 Oberleitner (70.) 1860 Miinchen - B. Miinchen . 1-0 1-0 Riedl (85.) Werder Bremen - Hamburger 2-1 1-0 Bode (62.), 2-0 Ailton (81.), 2-1 Butt (90.) Dortmund - Duisburg ......2-2 1-0 Herrlich (25.), 1-1 Töfting (33.), 1-2 ReiSs (45.), 2-2 Herrlich (49.) Frankfurt - Kaiserslautem . . 0-1 0-1 Koch (42.) Bayem M. 13 8 2 3 25-11 26 Leverkusen 13 6 6 1 20-12 24 Hamburger 13 6 5 2 29-15 23 Bremen 13 6 4 3 29-17 22 Dortmund 12 6 4 2 18-10 22 Kaisersl. 13 7 1 5 17-21 22 1860 M. 13 6 3 4 19-15 21 Stuttgart 13 6 2 5 14-13 20 Schalke 13 4 6 3 16-14 18 Rostock 13 4 4 5 19-27 16 Wolfsburg 13 4 4 5 17-25 16 Freiburg 13 4 3 6 19-19 15 Hertha 13 3 6 4 17-23 15 Unterhachingl2 3 3 6 11-15 12 Frankfurt 13 3 2 8 16-20 11 Bielefeld 13 2 5 6 11-24 11 Ulm 13 2 4 7 11-20 10 Duisburg 13 1 6 6 14-21 9 ÍTALÍA ™... -------------------------- Bologna - Fiorentina........0-0 Piacenza - Verona...........1-0 1-0 Di Napoli (42.) Cagliari-Bari...............2-3 1- 0 Mecellari (17.), 2-0 Berretta (23.), 2- 1 Osmanosvki (24.), 2-2 Osmanovski (43.), 2-3 Olivarez (86.) Lecce-Venezia ..............2-1 0-1 Valtolina (24.), 1-1 Lucarelli (59.), 2-1 Viali (81.) AC Milan-Parma..............2-1 1-0 Boban (9.), 1-1 Cresp (46.), 2-1 Maldini (51.) Reggina-Inter ..............0-1 0-1 Recona (88.) Torino-Perugia .............0-1 0-1 Calori (45.) Udinese-Romá................0-2 0-1 Delvecchio (73.), 0-2 Delvecchio (87.) Lazio-Juventus . 0-0 Roma 11 6 4 1 23-9 22 Lazio 11 6 4 1 24-13 22 Juventus 11 6 4 1 13-6 22 Inter 11 6 2 3 20-9 20 AC Milan 11 5 5 1 24-15 20 Parma 11 5 3 3 19-16 18 Perugia 11 5 1 5 13-14 16 Udinese 11 4 3 4 15-16 15 Bologna 11 3 5 3 8-8 14 Fiorentina 11 3 5 3 12-13 14 Bari 11 3 5 3 12-13 14 Torino 11 3 5 3 9-10 14 Lecce 11 4 2 5 12-20 14 Piacenza 11 2 4 5 7-11 10 Reggina 11 2 4 5 12-18 10 Verona 11 2 2 7 5-17 8 Venezia 11 1 3 7 7-16 6 Cagliari 11 0 5 6 11-22 5 Þýskaland: Sá fyrsti í 22 ár Liö 1860 Munchen vann langþráðan sigur á grönnum sínum í Bayem Miinchen. Thomas Riedl skoraöi sigurmark 1860 og tryggði sínum mönnum fyrsta sigurinn á Bæjurum í 22 ár. Bæjarar geta þakkað fyrir að hafa ekki tapað stærra því leikmenn 1860 fóru illa með mörg góð færi. Þrátt fyrir tapið eru Bæjarar enn í efsta sætinu. Eyjólfur Sverrisson og félagar hans í Herthu Berlin lentu 2-0 undir gegn Wolfsþurg en þeim tókst aö snúa leiknum sér í vil í síðari hálfleik og tryggja sér langþráðan sigur í deildinni. Eyjólfur átti þátt í fyrsta marki Berlínarliðsins en hann lék allan tímann og stóð vel fyrir sinu. -GH SKOTLAND Dundee United-St.Johnstone ... 1-0 Hibernian-Aberdeen ...........2-0 Kilmamock-Hearts .............2-2 Rangers-Dundee ...............1-2 Motherwell-Celtic ............3-2 Rangers 13 11 1 1 37-12 34 Celtic 14 10 0 4 38-13 30 Dundee Utd 15 8 3 4 22-19 27 Motherwell 15 7 5 3 25-23 26 Hibernian 16 5 5 6 25-27 20 Dundee 15 6 0 9 20-26 18 Hearts 14 4 5 5 22-21 16 St. Johnst. 16 4 4 8 15-21 16 Kilmarnock 15 2 6 7 15-23 12 Aberdeen 15 1 3 11 14-47 6 Ólafur Gottskálksson var á varamannabekknum í liði Hibernian. Siguróur Jónsson var ekki í leikmannahópi Dundee United en hann er nýstiginn upp úr meiðslum. Rangers tapaöi í fyrsta sinn í 13 ár fyrir Dundee. Gavin Rae hélt upp á 22 ára afmæli sitt meö þvi að skora sigurmarkið. ítalska knattspyrnan: Gleði í Róm - Roma og Lazio á toppnum ásamt Juventus Það stefnir í æsispennandi keppni um ítalska meistaratitilinn en sjaldan eða aldrei hefur spennan á toppi deildarinnar verið meiri. Eftir leiki helgarinnar er allt í ein- um hnút. Rómarliðin Roma og Lazio deila toppsætinu með Juvent- us og skammt þar á eftir koma Mílanóliðin AC Milan og Inter. Lazio og Juventus gerðu marka- laust jafntefli í kvöldleiknum í leik þar sem baráttan hafði vinninginn gegn góðri knattspyrnu. Marco Delvecchio skaut Roma í efsta sætið með því að skora bæði mörkin gegn Udinese á útivefli en þetta var fyrsti sigur Roma á þess- um velli í 7 ár. „Við erum alls ekki famir að hugsa um neinn meistaratitil. Það er löng leið í átt aö honum,“ sagði Fabio Capello, þjálfari Roma. Sebastino Rossi lék í marki meist- ara AC Milan í fyrsta skipti í eitt ár og hann tryggði sínum mönnum stigin þrjú. Rossi gerði sér litið fyr- ir og varði vítaspyrnu frá Hernan Crespo á lokamínútunni. Inter komst í hann krappan gegn Reggina en tókst að innbyrða sigur með marki frá Alvaro Recoba á síð- ustu mínútu leiksins. -GH Paolo Maldini, fyrirliði AC Milan, fagnar marki sínu gegn Parma ásamt Massimo Ambrosini en þetta reyndist vera sigurmark leiksins. Reuter Stórleikur Þórður Guðjónsson átti stórleik með Genk í gærkvöldi þegar liðið gerði sér lítið fyrir og sigraði Ander- lecht á útivelli, 1-3. Þórður skoraði annað mark Genk eftir glæsilega rispu og var að leika eins og hann gerði best í fyrra. Bjami bróðir hans lék síðustu 7 mínútur leiksins en Anderlecht hafði leikið 27 leiki í röð án taps. I£35 BELGÍA Club Brúgge - Lierse.........1-0 Lokeren - Moeskroen..........3-2 St. Truiden - Beveren .......0 2 Mechelen - Westerlo .........2-2 Geel - Lommel................0-0 Harelbeke - Gent.............1-2 Aalst - Standard Liege.......1-2 Germinal Beerschot - Charleroi . 3-0 Anderlecht - Genk............1-3 Anderlecht 13 11 2 0 42-19 35 Lierse 15 9 3 3 29-15 30 Genk 14 8 5 1 39-17 32 Cl. Brugge 14 9 1 4 33-14 28 Gent 15 9 0 6 40-29 27 Germinal 15 8 2 5 27-23 26 Westerlo 14 6 4 4 31-28 22 Standard 15 7 1 ' 7 24-28 22 Moeskroen 15 6 3 6 28-23 21 Aalst 15 6 2 7 29-25 20 Mechelen 15 6 2 7 22-34 20 Charleroi 15 4 5 6 20-25 17 Lokeren 15 4 5 6 25-31 17 Harelbeke 15 3 4 8 20-26 13 Geel 15 1 8 6 9-26 11 Lommel 15 1 7 7 14-30 10 St. Truiden 15 2 3 10 16-38 9 Beveren 14 1 5 8 15-32 8 hjá Þórði Guðmundur Benediktsson náði ekki að skora í 3. leiknum í röð með Geel. Guðmundur lék allan leikinn og var í strangri gæslu hjá vamarmönn- um Lommel. Kristján Finnbogason var á bekknum hjá Lommel. Amar Þór Viðarsson átti góðan leik með Lokeren sem er hægt og bít- andi að rétta úr kútnum eftir slakt gengi í upphafi móts. -KB/GH SPÁNN -- ---- Sevilla - Malaga...............0-0 Atletico Madrid - Deportovo ... 1-3 Celta Vigo - Real Madrid.......1-0 Espanyol - Alaves..............2-3 Real Mallorca - Barcelona......3-2 Real Oviedo - Valencia ........0-0 Racing Santander - Real Betis . . 1-1 Rayo Vallecano - Ath. Bilbao ... 1-2 Real Sociedad - Numancia.......2-1 Real Zaragoza - Valiadolid.....1-1 Deportivo 13 8 3 2 27-15 27 Celta 13 9 0 4 20-12 27 Zaragoza 13 6 4 3 20-11 22 Vallecano 13 7 1 5 18-17 22 Barcelona 13 6 2 5 28-19 20 Mallorca 13 6 2 5 19-18 20 Retal Betis 13 6 2 5 13-19 20 Santander 12 4 5 3 21-19 17 Alaves 12 5 2 5 13-14 17 R. Madrid 13 3 7 3 22-21 16 Ekki góður i dagur hjá spænsku risunum Barcelona og Real Madrid. Patrick Kluivert skoraði bæði mörk Börsunga en það dugði skammt og meistarnir hafa nú tapað fjórum leikjum í röð. Helgi Kolviösson átti mjög góöan leik með Mainz sem sigraði Stuttgart Kickers, 4-3, á útivelli í þýsku B- deildinni í knatt- spyrnu um helgina. Þetta var ótrúlega kaflaskipmr leikur. Mainz hafði 4-0 yfir í hálfleik en eftir 25 minútna leik í síðari hálfleik var staðan orðin 4-31 Mainz er 1 7. sæti deildarinnar með 18 stig en Köln er á toppnum með 27 stig. Norska liðið Viking Stavanger, liðið sem þeir Auóun Helgason og Rík- haröur Daðason leika með, ætlar að kaupa Erik Nevland til baka frá Manchester United. Sjálfur vill Nevland snúa til baka enda segist hann ekki eiga framtíð hjá meistara- liði United. Hollenski landsliösmaðurinn Jordi Cruyff ætlar að yfirgefa herbúðir Manchester United eftir tímabilið en þessum 25 ára gamla syni hins fræga Johans Cruyffs hefur ekki tekist aö heilla Alex Ferguson. Á fjórum árum hefur hann aðeins spilað 48 leiki með liðinu og þar af 23 sem varamaður. „Ég á ekki framtíð hér og verð að breyta til. Ég hef öðlast mikla reynslu og fer frá liðinu með góðar minning- ar,“ segir Cruyff. Ólafur H. Kristjáns- son og Tómas Ingi Tómasson voru báö- ir í liöi AGF sem tap- aði, 4-1, fyrir Silke- borg í dönsku A- deildinni i gær en þetta var lokaumferð- in fyrir vetrarhlé. Ólafur lék allan leikinn en Tómas fór út af á 57. mín- útu. -GH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.